Tíminn - 28.06.1955, Page 5

Tíminn - 28.06.1955, Page 5
141. blaff. TÍMINN, þrlgjudaginn 28. júní 1955. ÞriSjud. 28. §úní Fimmtugur í dag: „Óeigingirni" Sjáif- stæðismanna og „nöidrið” í Tímanum Morgunblaðið hefir miklar sögur að segja af )>ví, hve mikiil munur sé á forvígis- mönnum hmna islenzku stjörnarflokka. Forvígismenn Sjálf.stæðisflokksins vinna baki brotnu og leggja saman nótit og da.g til t>ess að koma fram umbótamálum í þágu almennings. Einkum láta þeir sér þó umhugáð um hag og hehl þess fólks, sem býr í dréifbýlinu. Árangurinn er heldur ekki lltill, þar sem velmegun hefir aldrei verið meiri í landinu en nú og ver- íð er að koma fram ýmsum stórfelldum áætlunum, t. d. í samb. við rafvæðingu dreif býlisins og íbúðabyggingar í kaupstöðum. Hið óeigin- gjarna umbótastarf forvígis- máhna Sjálfstæðisflokksins toer þannig glæs'legan ávöxt. Meðan forvígismenn Sjálf- stseðisf-lokksms slíta þannig kröftum sínum í þágu ann- arra, haga forustumenn Fram sóknarflokksins sér nokkuð á aöra leið. Meðan ráðherrar 'iians og forustumenn sitja auðum höndum, er Tíminn látinn nöldra og nudda og reka sifellt hornin í hina ó- eigingjörnu leiðtoga Sjálf- stæðisflokksúrs. Það er fram iag Framsóknarflokksins tU umbótamálanna. Með þessu nuddi sínu er Tíminn vel á vegi með að eyð'ileggja álit Framsóknarflokksins, og er það Mbl. að sjálfsögðu mikið harmsefni! Þannig hljóða nú margar forustugreinar Morgunblaðs- ins í seinni tíð. Því er ekki úr vegi, að ljósi staðreynd- anna sé brugðið á þær nokkra stund. Núv. stjórn er vissulega að vinna að ýmsum gagnleg um málura. Þar má einkum nefna rafvæðingu dreifbýl»s ins, framlög tll landbúnaðar ins og framkvæmda í kaup- túnum. hinar nýju ráðstaf- anir í húsnæðismálum kaup staðanna og endurbætur á framkvæmd varnarmál- anna. Þaff er sameiginlegt um öll þessi mál, aff þau heyra undir ráðuneyt* Fram sóknarmanna og þeir hafa haft alla forgöngu um fram gang þe'rra. Á vegum þeirra ráðuneyta, sem heyra undir Sjálfstæðisflokkinn, er hins vegar ekk* veriff að vinna að framgangi neinna v'ðlíka stórmála. Þessar staðreynd- ir eru öruggara vitn» um það en forustugreinar Mbl., hvor stjórnarflo-kkurinn hef'r me'ri forustu í hagsmuna- málum almennings og þó dreifbýlisins alveg sérstak- lega. Um forustu Sjálfstæðis- flokksins í málum dreifbýl- iisins, nægir alveg að benda á það, að Sjálfstæðisflokk- urinn hælir sér ekki sjaldan af því, að honum hafi tekist að beina svo miklu fjármagni til Reykjavíkur, að þangað streymj fölkið hvaðanæfa af landinu. Það er ekki heldur óeðlilegt, »0 Sjálfstæöisflokk urinn vinni að þessu, þar sem harni á meginíylgi sitt í Sæmundur Friðriksson f ramkvæmdast j óri Vinur niinn og starfsfé- Iagi Sæmundur Friðriksson er fimmtugur í dag. Ég vil nota þessi aldursmörk ævi hans til að þakka honum h'ð mik- ilsverða starf, er hann hefir unnið með forstöðu fyrir bar áttunni við útrýmingu hinna skæðu fjársjúkdóma. Ég hygg að leitun verði á manni, er eins vel hefð'i tekizt að leysa af hendi bau verkefni, sem á honum hafa hvílt á undan- förnum árum bæð'i hvað snert ir útrýmingu hms sýkta'fjár stofns og útvegun hms heil- brigða og aðrar framkvæmd ir i þeim málum. Er það hið mesta furðuefni, að þvi nær enginn ágreiningur þessu að lútandi hefir komið fram, sem ekki hefir náðst fullt samkomulag um að lokum. Að svo vel hefir tiltekizt má hiklaust þakka því að Sæ- mundur hefir haft stjórn framkvæmdanna með hönd- um. Það hafa oft hyggjuþungir menn og stundum skapheit- ar konur komið á fimd hans til að bera fram aðfinnslur við framkvæmd bessara mála en því nær allir hafa farið ásáttir af furídi hans. í þessu vandasama og í eðli sínu vanþakkláta starfi hefir Sæmundi komið e.inkar vel hinn gagngerði kunnug- leiki hans um landið, að nokkru vegna fyrri starfa sinna við eftirlit með slátur- húsum og kjötverkun, en þó einkum hin staðgóða þekk- ing hans á búshögum manna. á hagfræðilegum afkomuskil yrðum bænda yfirleitt sam- fara ríkum eigínleika til þess að yfirvega hvert atriði með gjörhygli og geðró, sem því nær ekkert fær haggað en miðlar þeim, sem við er rætt, róandi áhrifum til ihugunar, er 'að lokum leiðir jafnan til sameiginlegrar niðurstöðu. Fyrir okkur í Sauðfjárveiki varnarnefnd, sem unnið höf um með honum sumir í meira en fullan áratug, er það sam mæli að vart sé hægt að hugsa sér æskilegri starfsfull trúa, og þótt hann sé næsta hlédrægur á fundum og haldi lítt fram sínum skoðunum ótUkvaddur, þá þyk'r svo jafnan, að ekken ráð sé vel ráðið, nema hann sé tilkvadd ur. Mun bað jafnt eiga við um öll önnur verkefni, er hann tekur þátt í að leysa. Ég rek hér ekki alhliða ævi störf Sæmundar né ættar- gildi. Það munu aðrir mér færari og kunnugri gjöra, þó veit ég að þar hafa gjarnan skipzt á tímar hamingju og harma svo sem oft vhl verða. En menn með hugarfari og hæfileikum Sæmundar Frið- rikssonar verða alltaf gæfu- menn þegar alls er gætt, því þeim er það gefið að miðla öllum þeim, sem þeir eiga samskipt' v'ð eða vinna fyrir af gagnsemi smni og giftri. Og það er trú mín og von, að þótt það verkefni, sem hér hefir sérstaklega verið rætt um, hafi ekki enn náð fulln- aðarárangri, þá beri Sæmund ur gæfu til að sigra að fullu tók snemma fullan þátt í bú- skapnum með föður sínum, enda var miklu komið í verk í Efrihólum á þeim árum, þar sem Friðrik breytti þessari rýru jörð smni í stórbýl', sem ávallt mun bera fagurt vitni um dugnað hans og hyggindi óg fyrirmyndar framkvæmd- ir. — Sæmundur fékk því svo gott uppeldi sem framast mátti verða og kunni Iika að meta og notfæra sér það vega nesti, sem hann var búinn að he'T.an með frá góðum for- I eldrum og fyrirmyndar heim ili. — Hann gekk í Hvanneyr arskóla og brautskráðist það- an tvitúgur með mjög góðúm vitnisburði. Að loknu bú- fræðiprófi fór hann aftur heim og vann í búúiu með föður sínum. en dvaldi þó eitt ár við búnaðarnám erlendis. En nokkrum árum síðar kvæntist hann Guðbjörgu Jónsdóttur frá Brekku í Núpasveit, hinni mestu ágæt iskonu. Faðú’ hans fékk hon- um bá til eignar og ábúðar hluta jarðarinnar, svo að hann gat þá þegar haf'ð bú- skapinn. Kom brátt í ljós, að hann var ágætur búmaður og slyngur stjórnari sem fað ir hans. Ári'ð 1928 var'ð hann kjötmatsmaður á Kópaskeri og' nokkru síðar (eða 1933) var hann skipaður yf'rkjöt- matsmaður á svæðmu frá Kópaskeri t'l Hornafjarðar, og hafði það starf á hendi í þeirri baráttu, og ég veit að 1 hátt á annan áratug og þótti hann telur bað beztu heilla- j Ieypa hao nieð afbrigðum vel óskina. sem ég get fært hon-. af hendi. Um mörg ár var um á þessu merka aldursaf-,lnrmn trúnaöarmaður Bf. ísl. mæli hans j í N.-Þ'ng. eða frá 1932—45. ----- Gunnar Þórðarson. | yorjg X941 var Sæmundur ráðinn f ramkvæmdastj óri Sauðfjárveikivarnanna. Það var ekki heiglum hent aö taka að sér það starf, vegna óvinsælda, og var því spáð, að hann mundi fljótlega segja því lausu, og þá óvíst að nokk ur maður í landinu fengist t'! að gegna því. — En sú hef ir orðið raunm, að þarna var rétur maður á réttum stað. Hér hafa komið í ljós til fulls hans frábæru hæf'leikar, Fimmtugur er 1 dag ehin af þjóðkunnústu starfsmönn um ríkisins, Sæmundur Frið riksson, framkvæmdastjóri Saúðfjárveikivarnanna. Hann er fæddur a'ð Efrihólum í Núpasve't hinn 28. júní árið 1905, sonur hjónanna Frið- riks Sæmundssonar og Guð- rúnar Halldórsdóttur, er þar bjuggu lengi fyrirmyndarbúi og komu upp tíu mannvæn- legum börnum. Sæmundur er næst elztur barnanna. sem eru gáfur og glögg- slfyggni og leikni í því að Hann ólzt upp með foreldr- finna meðalveg ólikra sjónar nm sínum á hinu góða og j núða og rata jafnan réttu leið glæsilega heimili þeirra ogj (Frámhald á 6. síðu.'i Reykjavik. Meðal Reykvík- inga er það líka e'tt helzta áróðursefni Sjálfstæðis- manna að Framsóknarflokk- urinn sé utanbæjarflokkur, því að hann hugsi emkum um dre'fbýlið. Af þessu geta menn vel ályktað, hvorum stjórnarflokknum sé betur a'ð treysta í málum dreifbýlisins. >á er það óeigingirni for- ustumannanna í S.jálfstæðis- flokknum. F'nnst mönnum annars, að óeiging'rni sé rétta orðið til að lýsa starfs- háttum hinna ýmiskonar mill'liða, er mestu rá'ða um störf og stefnu Sjálfstæðis- flokks'ns? Eða finnst mönn- um að þessir aðilar hugsi meira um hag annarra en sjálfra sín? Tíminn lætur það eftir lesendum sínúm að svara þessum spurningum. En skyldi annars nokkru brandari Mbl. um óeigingirni millUiðanna? Svo að lokum nokkur orð um nöldrið í Tímanum. Jafn framt því, sem Tíminn hefir lýst því, er núv. stjórn gerir vel, hefir hann ekki hikað við að benda á það, er núður fer. Tíminn hef'r áréttað það, er eindregið kemur fram i Það eru fleiri en Tíminn, sem hafa gert sig seka um ekk' ósvipað nöldur. Jafn- hÞða öllu skruminu um hina „Einkaveizlur” í ráðherrabústaðnum Eitt af blöðam Sjálfstæð's- manna reynir nýlega að gera m'kið veður út af því, að Ev- ste'nn Jónsson og Kristina Guðmundsson haf' haldið brúðkaup dætra s'nna í ráð- herrabústaðnum. Það rétta er, að það hefir viðgengizt um lengra ske'ð, að ráðherrar hafi haldið slík ar ve'zlur í ráðherrabústaðn- um, en að sjálfsögðu borgað kostnaðinn v'ð þær úr e'gin vasa. M. a. munu bæð' Óíafur Thors og Bjárni Benedikts- son hafa haldið þar einkave'zl ur fyrir vandafólk s'tt og þaff þá ekk' þótt neitt fréttnæmt í blöðum Sjálfstæð'smanna. Ráðherrabústaðurinn var upphaflega byggður með það fyrir augum, að þar yrð' að- staða til veizluhalda fvr'r ráff herra. í fyrstu bjó forsætis- ráðlierra þar einn'g og var þá að sjálfsögðu ekk' skil'ð á mill' þess, hvort í sölum bu- staðarins færu fram opinber ar veizlur eða e'nkaveizlur v'ðkomandi ráðherra. Þe'm s'ð hefir verið lialdiö áfram, þótt ráðherra flytti þaðan, og hann þá lát'nn ná til allra ráðherra. Að sjálfsögðu hef'r þess verið gætt, að e'nkaveizl ur yrðu greiddar af viðkom- and' ráðherra. Við þetta eykst þvi ekki ne'tt kostnaður rík- isins. í þessu geta hins veg- ar falizt viss hlunnindi fyr'r ráðherrana, sem þótt hef'r eðlilegt að vcita þeim, þar sem þau hafa ekk' auk'ð neitt útgjöld rík'sins. Það er vel kunnugt, að ís- lenzk'r ráðherrar eru hlut- fallslega verr Iaunaðir cn starfsbræður þeirra annars staðar, þótt launakjör margra annarra stétta séu hér hluí- j fallslega betr' en í flestum | öðrum löndum. V'ssulega er þetta ekki heppilegt fyrir- komulag til frambúðar, því að það hvetur ekk' dugand' menn til að taka að sér þessi vandasömu störf, sem oft fvlg 'r vanþakklæt' og aðkast, er aðrir sleppa við. Nokkuð hefir verið reynt að bæta úr þessu með því að tryggja ráðherrunum nokk- ur hlunnind', en þó munu þau yfirleitt minn' en þekkist annars staðar. Það er því óhætt að full- yrða bað, að vilji menn hefja ádeilur á óþarfa eyðslu og sukk, þá má bera rétt'Iega n'ður á flestum stöðum fyrr, bæði í opinberum rekstri og einkarekstri, en á þeim vett- vangi er snertir launakjör ráðherranna. Sjálfstæffismenn og fylgi- fiskar þeirra ættu því að beina árásum sínum að einhverju öðru en því, að ráðherrar fái veizlusali ráðherrabústaðar- óe'g'ngjörnu forustu Sjálf- stæðisflokksins, hefir sjálfur ins e'nstaka s'nnum til einka forsæt'sráðherrann og for- maður Sjálfstæðisflokksins hvað eft'r annað ymprað á því í seinni tíð, að fjárhags- seinustu aðalfundarályktun | kerfi þjóðar'nnar stæði á miðstjómar Fi’amsóknar- mjög ótraustum grunni og flokksins, að jafnframt þvi, Iþvi mætti vænta gengislækk sem unnið verð' áfram að ■ unar eða ánnarra slíkra þeim umbótamálum, sem nú vandræðaráðstafana. Slíkir verandi stjórn vinnur að, jspádómar forsætisráðhérr- barfi að hefjast handa umjans sýna bað kannske betur lausn fjölmargra annarra um en nokkuð annað, að stjóm- bótamála, sem ekki verður j arþátttaka hins ..óe'gin- komið fram í samv'nnu viðjgjama" milliliðaflokks er Sjálfstæðisílokkinn. Má þarjekki sem heppilegust fyrir einkum nefna mál er snerta i fjánnálakerfíð og því sé orð hina „óeigingj.örnu“ milliliði. Þess vegna hefir hann bent á nauðsyn þess, að lýðræðis- sinni hafa ver'ð sagður meiri j simiaðíir ílialdsandistæðingar brandari á íslandi en þessi 1 þyrftu að fá þingmeirihluta. in íull ástæffa t'l þess fyrir þjóðina að gefa lýðræöissinn- uðiun íhaldsandstæð'ngum kost á því að reyna, hvað þeir gætu. i afnota. Með |því er aðe'ns haldið þeirri gömlu hefð, að þeir séu jöfnum höndum t'I opinberra nota og c'nkanola ráðherranna. Og sízt af öllu ættu þess'r aðilar að reyna að láta líta svo út, að það séu aðe'ns ráðherrar Fram- sóknarflokksins er noti sér þessi hlunnindi, því að ráð- herrar Sjálfstæð'sflokksins hafa gert það miklu oftar. Þe'm aðdróttunum er v'ssu Iega óþarft að svara, að Ey- steinn Jónsson láti ríkissjóff borga kostnað v'ð einkaveizl- ur. Menn v'ta, að leitun er á þe'm mann', er síður myndi misnota aðstöðu sína í einka | þágu en Eysteinn Jónsson. (Framh. á 6. siðu.),

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.