Tíminn - 29.06.1955, Síða 6
6
TÍMINN, migyikudagmn 29. júni 1955.
142. blaff.
GAMLA BÍÖ
Róm, klukkan 11
(Roma, Ore 11)
! Víðfræg ítölsk úrvalskvikmynd
I gerð af snillingnum G. De Sant-
jis („Beizk uppskera") og 6amin
j af Zavattini (samdi „Reiðhjóla-
[þjófinn")
Aðalhlutverk:
Lucia Bocé,
Carla Del Poggio,
Raf Vallone.
Sænskir Bkýringartextar.
Aukamynd:
Fréttamynd: Salk-bóluefnið,
valdaafsal Churchills o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
N>,».
Maðurinn
í Effelturninum
Geysi spennandi og sérkennileg
frönsk-amerísk leynilögreglu-
mynd í eðlilegum litum.
Charles Laugthoií
Burgess Meredith.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bráðspennandi amerísk mynd í
eðlilegum litum. Aðalhlutverkið
leikur hinn þekkti og vinsæli
leikari
Cornel Wiide, ásamt
Teresa Wright.
Sýnd kl. 5.
Dóttir Kaliforníu
Bráðspennandi amerísk mynd í
eðlilegum litum. Aðalhlutverkið
leikur hinn þekkti og vinsæli
leikari
Cornel Wilde, ásamt
Teresa Wright.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBIO
HAPNAafFIRÐI -
Morfín
Frönsk-ítölsk stórmynd í sér-
flokki. —
ASalhlutverk:
Daniel Gelin,
Elenora Rossi-Drago,
Barbara Laage.
Myndin hefir ekki verið sýnd
hér á landi áður. Danskur skýr-
ingartexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
NÝJA BÍO
Sayan af Amebr
Hin fræga ameríska stórmynd
í litum, gerð eftir samnefndri
skáldsögu, sém komið hefir út í
íslenzkri þýðingu.
Linda Darnell,
Cornel Wilde,
George San/ders.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TRIPOLI-BÍÓ
IMútíminn
(Modem Timea!
Þetta er talin Bkemmtilegasta
mynd, sem Charlie Chaplin hef-
ir framleitt og leikið 1. í mynd
þessari gerir Chaplili gys að véla
menningunni. Mynd þessi mun
koma áhorfendum til að veltast
um af hlátri frá upphafi til enda.
— Skrifuð, framleidd og gtjórnuð
aí Charlie Chaplin.
Sýad kl. 6, 7 og #. ■
AUSTURBÆJARBÍÓ
Verðlaunamyndin:
llúsbóndi á sínu
heimili
(Hobson’g Choice)
Óvenju fyndin, og snilldarvel j
gerð, ný, ensk kvikmynd. Þessij
kvikmynd var kjörin „Bezta j
enska kvikmyndin árið 1954.“
Myndin hefir verið sýnd á fjöl-J
mörgum kvikmyndahátíðum |
víða um heim og alls staðar hlot í
ið verðlaun og óvenju mikið hrós j
gagnrýnenda.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Allra síðasta sinn.
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
HAFNARBÍÓ
Bim8 «4M
Virkið við ána
(Stand at Apache River)
Spennandi og viðburðarík, ný,l
amerisk litmynd um hetjulegaj
vörn 8 manna og kvenna gegnj
árásum blóðþyrstra Indíána.
Stephen McNaliy,
Julla Adams,
Hugh Marlow.
Bönnuð börnum innan 18 ára.j
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Týndi drengurinn
(Little boy lost)
Ákaflega hrífandi, ný, amerisk
mynd, sem fjallar um leit föður
iað syni sínum, sem týndist í
Frakklandi á stríðsárunum.
Sagan hefir birzt sem fram-
haldssaga í Hjemmet.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Claude Dauphin.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Hafnarfjarð'
arbíó
Karnival í Texas
Fjörug og’ skemmtileg banda-S
rísk músík- og söngvamynd íj
litum.
Aðalhlutverk:
Esther Williams,
Red Skclton,
Howard KeeL
Sýnd kl. 7 og 0.
Tengill h.f.
HEIÐI V/KLEPPSVEG
Raflagiiir
Ylðgerðir
Efnissala
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugavegl 8 — Sími 7752
Lögfræðistörl
pg elgnaumsýsla
Erlent yflrlit
(Pramh. af 5. síðu.)
þótt ekki virtist liggja mikið eftir
hann í fyrstu.
Meðal forustumanna vesturveld-
anna virðist sú stefna ríkjandi, að
þeim beri að haga afstöðu sinni á
fundinum eftir framkomu Rússa.
Ef stefna Rússa sé lítið eða ekki
breytt, verði vesturveldin að halda
fast við sitt. Sýni Rússar hins veg
ar tilhliðrunarsemi og samkomulags
vilja, beri vissulega að reyna að
mæta þeim á miðri leið.
Þá er lögð á það áherzla af hálfu
forvígismanna vesturveldanna, að
vænlegasta leiðin til árangurs sé
sú, að Rússum verði ljóst, að sam
heldni vestrænu þjóðanna verði
ekki rofin og þeir geri sér því ekki
neinar falskar vonir um sundrungu
þeirra. Það væri líklegra til að
draga úr samningavilja Rússa en
nokkuð annað.
Þ. Þ.
Hver stöðvar . . ?
(Framhald af 5. síöu).
framkvæmd er stöðvuð. Væri
fróðlegt að heyra emhver rök
fyrir því, að svo nauðsynleg
framkvæmd, sem var leyfð
fyrir nýár, skuli ekki leyfð
en tafin mánuð eftir mánuð.
Það er ekki nóg að fram-
leiða vaxandi magn af land
búnaðarvörum án þess að
gera samsvarandi ráðstafanir
til að búa afurðirnar sem bezt
í hendur húsmæðranna og
koma upp kerfi til að selja
þær. Þetta vill Sambandið
gera og fær því ekki betur
séð en að unnið sé vísvitandi
gegn augljósum hagsmunum
bændastéttarinnar og neyt-
enda með því að bregða fæti
fyrir þetta mál.
Ber því að vona, að mál
þetta verði afgreitt hið fyrsta,
svo að kjötiðnaðarstöðin
missi ekki bezta byggingar-
tíma ársins að óþörfu.
Erlendur Einarsson.
Aðalfiimlnr . . .
(Framhald af 3. stóu).
höfðu í hyggju að gera það
við fyrsta tækifæri.
Mættar voru gestír á fund
inum: Frú Sigríður Finnboga
dóttir, frú Herdís Jakobsdótt
ir, heiðursforseti S.S.K., frú
Guðlaug Narfadóttir frá Al-
V.R.R. og flutti hún erindi
um áfengismál. Síðari dag-
inn mættu einnig frú Arn-
heiður Jónsdóttir námsstj. í
handavinnu og hafði hún
sýningu á fyrirmyndum að
handavmnu barna og ungl-
inga, og frú Sigríður J. Magn
ússon, sem flutti erindi um
kvenréttindamál.
Formaður S.S.K. er frú
Halldóra Guðmundsdóttir,
Miðengi, ritari frú Sigurlaug
Erlendsdóttir, Torfastöðum
og gjaldkeri frú Ingibjörg
Jónsdóttir, Stokkseyri.
= :
I TÉKKNESKU
( karlmanna- (
skórnir
KOMNIR AFTUR.
Aðalstræti 8,
Laugavegi 20,
Garðastræti 6.
i I
uauiiimiiniiiMiimiiiiiiHiiniiiiiimiHiiiiixiiiKiiiuiui
73.
Ib Henrik Cavling:
KARLOTTA
hafði strax þekkt skriftina, þótt hún hefði ekki séð hana
í fjögur ár. Bréfið var frá John Graham.
Luxemburararaarði yið vatnið klukkan 16. J. G.
John var í París og hann vildi hitta hana kl. 16. Karlotta
starði fram fyrir sig. Hún hafði ekki gleymt John, þótt hún
hefði ekki heyrt neitt frá honum allan þennan tíma. Henri
hafði sagt henni að hann hefði komizt heilu og höldnu til
Englands, en hvaðan hann hafði þær upplýsmgar hafði
hann ekki skýrt frá. Jú, Karlotta elskaði John enn þá. Um
nætur svo hundruðum skipti hafði hún verið hjá honum
í draumalandi. Það fyrsta, sem hún fann til nú var léttir. .
Hann var að minnsta kosti lifandi. Vitundin um að hann væri
í París, ef M vill aðeins nokkra km. frá henni var yfirþyrm-
andi og hjarta hennar hamaðist í brjósti hennar. Skyndilega
var ems og allar áhyggjur og sorgir hyrfu frá Karlottu.
Þegar Birta nokkrum augnablikum síðar kom inn í stofuna,
ætlað1 hún vala að þekkja vinkonu sína.
Augu Karlottu voru geislandi græn og það var svo langt
síðan Birta hafði séð bregða fyrir í þeim þessum sérkenni-
lega glampa, að hún gat ekki munað, hvenær það var.
— Hvað hefir komið fyrir, Karlotta?
— Er ekki hægt að sjá þaö á mér?
— Jú, það mætti ef til vill geta sér þess tU.
Birta settist í sæti sitt andspænis Karlottu og leit á hana
forvitnislega. Án þess að segja orð, rétti Karlotta henni bréf-
ið. Hörmungar stríðsins höfðu fyrir löngu sameinað bernsku-
vinkonurnar að nýju, svo að þær áttu ekki lengur nein
leyndarmál hvor fyrir annarri.
Birta las hið stutta bréf.
— John Graham, gat hún sér strax tU, — en það er ekkl
neitt vatn í Luxemborgargarðinum.
Karlotta hló aftur. — Það er sjálfsagt tjörnin, sem hann
meinar.
— Það er þó gott að Henri er ekki heima, Karlotta.
— Hví þá það?
— Honum myndi ekki geðjast að þessu. Þú veizt, hvað
hann er hræddur við að þú teflir á nokkra tvísýnu.
Karlotta yppti öxlum. Hefði hann verið heima, myndi ég
ekki hafa sagt honum frá þessu. Hann getur ekki þolað
John.
— Nei, en það er nú ekkert undarlegt, þótt svo sé. Er ást
þín á honum sú sama?
Karlotta staröi svo lengi út um gluggann, að Birta hélt að
hún hefði ekki heyrt spurninguna. Svo sagði Karlotta lágt:
— Já, það er hún og mun ávallt verða sú sama.
í fyrsta sinn í marga mánuði hafði Karlotta áhuga á
fatnað'i sínum. Eftir hádegisverð fór hún að,athuga fata-
skápa sína. Þeir voru þrátt fyrir styrjöldina mjög vel birgir
af alls konar kjólum og fötum. Henri sá um það. Það var
ekki sá hlutur tU, sem Henri gat ekki náð í. Karlotta hafði
enga hugmynd um hvernig hann fór að þessu, en hún var
viss um að hann fékk það í gegnum þýzkar hendur.
— Ég á að hitta Jóhn, ég á að hitta John, endurtók hún í
sífellu við sjálfa sig. Hún þreytttst aldrei á að endurtaka
nafn hans.
Hvernig skyldi hann annars líta út. Hafði styrjöldin breytt
honum? Var hann orðinn eldri? Auðvitað var hann bað. Hún
var sjálf eldri. Ilún athugað1 andlit sitt í speglinum. Nei,
hún var enn ekki orðin hrukkótt. Það var annars merkilegt
með allar þær áhyggjur, sem að henni steðjuðu. Hún minnt-
ist Henris. Peningarnir höfðu ekki fært honum mikla gleði.
Hann var orðúin alveg grár fyrir hærum, þótt hann væri
enn ekki orðinn fertugur.
Kalotta settist á rúmstokkinn og hugsaði sig Um. Ekki
dugði að vera of vel klædd, það vakti of núkla eftirtekt í
París í þá daga. Hún varð líka að vera í einhverju, sem ekki
stmgi mjög í stúf við föt Johns. Hann var auðvitað dulbúinn,
en varla í samkvæmisfötum. Svo ákvað hún að fara í ein-
faldan svartan kjól. Þegar hún var komin í hann, virtist
henni hann samt full dapurlegur. í skúffu einni fann hún
knipplingakraga, sem Henri hafð1 einu s'nn1 keypt í Chan-
tilly. Hann bætti mikið úr skák. Jafnvel þó að úti væri hlýr
vordagur vildi Karlotta samt ekki ganga solckalaus. Nú var
einmitt tækifæri til að reyna þessa merkilegu nýju sokka,
sem Henri hafði gefið henni fyrir nokkrum dögum. Þeir
voru amerískir og úr hýju efni, sem hét nælon. Henri hafði
sagt henni, að eftir striðið mundi þetta efni valda byltmgu
á heimsmarkaðinum vegna þess hversu sterkt það værÉ
Hvaðan Henri hafði fengið sokkana vissi hún ekki. Ef þem
væru frá Þýzkalandi, fannst henni þeir í meira lagi ein-
kennilegt herfang.
Karlotta sneri sér fyrir framan spegilinn og skoðaði sjálfa
sig í krók og kring. Litlu rússkinnsskórnir hennar voru dá-
lítið snjáðir á tánum, en v^ð því var ekkert að gera. Henri
gekk einna verst að útvega henni slcó vegna þess live htla
fætur hún hafðí.
Það var barið "að dyrum og Birta kom inn. Hún tók and-
ann á lofti, þegar hún sá Karlottu.
— Hamingjan sanna og sæla, Karlotta. Hann fellur í
stafi, þegar hann sér þig.
Birta hafði oft furðað sig á því, að styrjöldin skyldi ekkl
hafa haft meiri áh'rif á Karlottu en raun var á. Sjálf hafði
Birta látið mikið á sjá.