Tíminn - 19.07.1955, Page 1
Ktlrtjðrt:
S»6r*rtn««s
Ötgclandl:
yrMafláknarflotfairian
39. Árgangur.
Reykjavík, swnnwdaginn 17. júlí 1955.
RrUrtofur I Edduhðrt
Fráttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusiml 232S
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda,
158. blaff.
íslcndmgar fagna fjórðn ísle nzku uiillilandaflugvéliuni:
Millilandaflugvélar Loftleiða
lenda hér 10 sinnum á viku hverri
Þrír fiórðu lilntar farþeganna eru úíleisd-
ingar. — Hefir norrænt bróðurþel flutt sig
úr Svíþjóð til Ijuxemborgar?
Saga lendir á Reykjavíkurfliigvelli.
Einhver bezti síidveiðidagur-
í gær á austurmiðunum
Mikil síld foarst til Raufarhafnar
sum þeirra eins mikinn afla og þau gátu borið. Eitt sk'p íór
frá að losa á Raufarhöfn í gærmorgun klukkan sjö og kom
ÍEn aftur eftir ellefu tínia og hafði þá fyllt sJ’g. Fékk það síid-
'na einar tuttugu og fimm sjómílur út af Raufarhöfn.
Mikið meira barst af síld öllum plönum og hafð'st
til. Raufarhafnar í gær, held jekki undan. Fóru því sum
ur en til Siglufjárðar. Bæði.skipin til Þórshafnar og los-
var að veður fór versnandi: uðu þar. Hæstu skipin voru
á vestursvæðmu og svo ligg-} Viðir II með 900 tunnur,
ur síldin miklu meira á aust | Fagriklettur með 300 tn.,
ursvæðmu, eða um 30 sjómíl Haukur I með 500 tn,, Björg
Á laugardaginn bættist ný mill'landaflugvél í flota þann,
sem siglir um vegi loftsms undir íslenzkum fána. Er það
Skymasterfíugvél, sem Loftleið'r liafa keypt. Var h'nni nýju
vél gefið nafnið Saga, sem er fornt norrænt nafn, sem þar
að auki á alveg sérstaklega vel v‘ð sjálfa Sögueyjuna.
Nokkrir gest'r Loftleiða
komu saman á laugardags-
kvöldið tH að fagna þessum
áfanga i í|lugmálunum og
sjá er hin nýja íslenzka flug
yél lenti í fyrsta smn, sem
íslenzk flugvél á íslenzkri
grund.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður og
stj örnarformaí (ur Loftloiða
Góð síldveiffi var á miffanum í fvrrinótt cg gær. Komu | flutti greinagóða ræðu, þar
allmörg sk'p inn t*l S‘glufjarðar og Raufarhafnar og höfðu : sem tiann skýrði frá flugvéla
kaupunum og starfsemi Loft
leiða almennt. Er starfsemi
félagsins í örum vexti og er
það mikið fagnaðarefni fyr-
ir íslenzku þjóðma. Flugvél-
ar Loftleiða og áhafnir eru
íslandi sannarlega mik'l og
góð landkynning, sem vakið
héfir athygli á tilveru og
starfi þjóðar vorrar á mynd-
arlegan og skemmtilegan
hátt. Er sú starfsemi í heild
ekki ómerkari utanríkisþjón
usta en mörg önnur. Margir
þekkja nú orðið þann nota-
lesa yl, sem hlýjar íslenzku
hjarta v'ð að sjá íslenzka
ux norðaustur af Grímsey,
á Sléttugrunni og í Þistúfirði.
Veiði var á öllu þessu svæði
í fyrrakvöld og fram undir
hádegi í gær.
Veffztr fer versnantTi.
Þótt töluvert bærist af síld
til Siglufjarðar í gær, var
hvergi nærri saltað þar á öll
um plönum. Suðvestan storm
ur var á öllu vestursvæðinu
og gekk veðrið austur eftir
og því litlar líkur á ve'ði í
gærkveldi.
Mikið saltaff á Raufarhöfn.
í gærmorgun og gærdag
barst. mikið af síld W Rauf-
arhafnar. Var saltað þar á
Þmgmannafundur
A-bandalagsríkja
París, 18. júlí. í morgun
var settur fundur, sem sótt
ur er af þmgmönnum frá
öllum 15 ríkjum, er að'ld
e'ga að A-bandalaginu. Is-
may lávarður framkvæmda-
s|t j öri bandalagsir s f lutt'i
setningarræðuna. fdendmg-
um var boðið að senda þrjá
þiiisrmerm og s'tja fundinn
af íslands hálfu þeir Jóhann
Jíaístein bankastjcri, Björn
Biörnsson sýs’’im/aö'ur og
Guðmundur í. Guðmunds-
son, sýslumaður. Fundurinn
stendur í vfku.
em fór úit um morgunmn
og kom um kvöldið með 700
tn. M'klu fleir' sk'p komu
inn með sæmUegan afla.
(Framhald á 7. síðu).
l'lugvél fagurgljáðá, hreina
og fallega með ísenzkum
fánaiitum í eriiendri flug-
höfn.
Hinir ungu og ötulu flug-
(Framhald á 7. síðu).
Sláttur enn ekki
hafinn í Þingvalla-
sveit
Frá fréttaritara Tímans
í Þingvallasveit.
Sláttur er enn ekki haf-
mn almennt hér í Þmgvalla
sveit. Veldur því tvennt. í
fyrsta lagi. þá spratt seint
í vor, svo tún urðu ekki
snemma tilbúm til sláttar. í
(Framhald á 7. síðu).
Tvær fjölskyldur mlssa hús
og innbú í föruna í BreiðdaS
Frá fréttaritara Tímans á Breiðdalsvík.
S. 1. siinnudagsmergun varð mik'll eldsvoffi í Breiffdal, er
öll liús, íbúðarhús og útihús að bænum Ásunnarstöffum
brunnu t*l kaldra kola og nær öll búslóð tveggja heimila þar.
Eldsins varð vart á sjötta
tímanum á sunnudagsmorg-
unmn. Tókst öðrum bóndan-
um, sem vaknaði við eldmn,
að vekja hitt heimiHsfólklð
svo það hafði tíma tU að
bjarga sér út, áður en húsm
brunnu.
Að Ásunnarsöðum í Bre'ð
dalshreppi búa tveir bræður,
Jóhann og Ásgeir Péturssyn-
'r, með konum sínum og sex
Skyndiíundur í bæjarsfjórn hækk-
aði útsvör Rvíkinga um 8,6 mill. kr.
FiirðHleg’ fraifflkcina bsejarstjjmeiriblutans
við fyrirvaralausa afgreiðslu málsins
í gær var skyndilega boðaffur bæjarstjórnarfundur. Þar
samþykkti bæjarstjórnarmeir'hluti Sjálfstæffisflokksins gegn
mótmælum allra m'nnihlutaflokkanna nema Þjóffvarnar-
manna aff hækka útsvarsálögur á bæjarbúa um 8,6 milljónir
króna á þessu árL
Aðferðin vJð þessa ósvífnu j vegna kauphækkana í apríl-
útsvarshækkun var næsta mánuði síðast liðnum.
einkennileg, og vissi borgar-! Mmnihlutaflokkarnir mót
allt annan hátt á en þá þótti
nauðsynlegur.
Hann benti ennfremur á,
að tekjur bæjarsjóðs hefðu
á síðast liðnum þremur ár-
um farið um 25 mUjónum
króna fram úr áætlun, þar
af tæpum 8 miljónum á síð-
ast Hðnu ári. Yrði að huga
mjög vel að þvi, áður en far-
ið væri að leggja stóraukn-
ar útsvarsbyrðar á bæjar-
stjóri, að hér var um verk; mæltu harðega þessum t)fia á miðju fjárhagsári.
að ræða, sem bezt væri að
bæjarbúar heföu sem mmnst
ar spurnir af, áður en unnið
væri.
vmnubrögðúm meij-ihlutans.
Þórður Björnsson bæjar-
Vissu ekki um fundarefni.. j þessa gífurlegu hækkun út-
Boðað var fyrirvaralaust j s-vara, án alls fyrirvara og
tU fundar í bæjarstjórn og i rökstuðnmgs, og krafðist
vissu bæjarfulltrúar ekki um þess að tvær umræður yrðu
um málið. Hann benti á að
a,ukaniðurjöfnunin illxæmda
1951 hefði ekki numið sex
Tillaga frá þremur nHnni-
hlutaflokkunum um að visa
fulltrúi F'rarrjsóknarmanna | útsvarshækkun frá, var felld
vítti harðlega þau 'vinnu-1 með atkvæSum meirihlutans
brögð, að ætla sér að greiða og hlutleysi bæjarfultrúa
Þjóðvarnarflokksms. Nýr
tilefni fundárins fyrr en
nokkrum mínútum áður en
hann hófst.
Borgarstjóri skýrffi frá því,
aff þessi skyndihækkun út-
svaranna væri nauðsynleg,
að hækka útsvörm um mun
hærri fjárhæð og viðhaía
fundur bæjarstjórnar var
svo settur strax á eftir og var
bað kallað að tvær umræð-
ur væru um máHð. Beitti
meirihlutinn h'nu mesta of-
riki til að koma fram þess-
miljónum króna, en nú ættij ari útsvarshækkun s‘nni og
beitti jafnvel forsetavaldi
sinu þegar rök brugðust.
börnum. Á heimilmu var enn
fremur aldraður faðir þeirra
bræðra og kaupakona, og
snúníngadrengur um ferm-
ingu.
Eldurinn varð strax svo
magnaður að ekki varð ráð-
‘ð við neitt til bjargar hús-
um. Brann tU ösku íbúðar-
hús, fjós, hlaða, hesthús og
geymsla.
Eldurinn mun hafa komiff
upp I þaki gamla íbúðarhúss
ins, sem er tvílyft timburhús
með torfþaki. Bjó Jóhann á
efri hæðinni með fjölskyldu
sína og var faðh þe'rra
bræðra þar. Vaknaði Jó'nann
við snark í eldb
Lítið sem ekkert bjargað-
ist af húsmunum og hefir
fólkið því orðið fyr'r ákaf-
lega miklu tjóni, því hús
voru lágt vátryggð og mn-
bú alls ekki vátryggt.
Brúargerð að hefj-
ast á Múlakvísl
Frá fréttaritara Tímana
í Vík í Mýrdal.
Lok'ð er nú við að setja
brú á Skálm, í stað þeirrar,
sem fór í hlaupinu á dögun-
um. Múlakvísl er alltaf vatns
mikil, og er enn farið yfir
hana á stórum tiu hjóla vöru
bifreiðum. Ákveðið hef'r ver
ið að hefja brúargerð yfir
hana innan skamms, en sú
brúarsmíðl mun taka um
tvo mánuði.
Sífelldir óþurrkar eru nú
hér um slóð'r og þvi mjög
erfitt um alla heyverkun.
Tíðin er jafnvel það erfið,
að ekki er hægt að verka
hey til votheysgerðar.
i Ó.J.