Tíminn - 19.07.1955, Qupperneq 6
. ».* - - : . V •, -,rt% 0
TÍMINN, sunnuðaginn 178. júií 1955.
158. aiaOj
| i-
GAMLA BfÚ
Allt fyrir frœgðina
(The Strip)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk músíkmynd, sem
gerist m. a. á frægustu skemmti-
stöðunum í Hollywood.
Aðalhlutverk:
Mickey Rooney,
Sally Forrest.
og hinir frægu jazzleikarar:
Louis Armstrong, Earl Hines,
Jack Teagarden o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tvífari teonangsins
Afburða spennandi og íburðar-
mikil amerísk mynd í eðlilegum
litum. Um æviferil manns, sem
hefir örlög heillar þjóðar í hendi
sinni.
Anthony Dexter,
Jody Lawrence.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
HAFNAKFIRDI -
— 4. vika. —
Morfín
Frönsk-ítölsk stórmynd 1 tór*
flokki. —
Aðalhlutveii:
Daniel Gelln,
Elenora Rossi-Dra|fD,
Barbara Laage.
Myndin hefir ekki verið sýnd
hér á landi áður. Danskur skýr-
ingartexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Blaðaummæli: „Morfin" er
kölluð stórmynd og á það nafn
með réttu.“ Ego. — Mbl.
Anna
ítalska úrvalsmyndin. — Notið
þetta einstæða tækifæri
Sýnd kl 7.
>ooo«
NÝJA BÍÓ
Óvænt augnaráð
(Geld aus de Luft)
Fjörug og fyndin þýzk gaman-
mynd með svellsndi dægurlaga
músik.
Aðalhlutverk:
Josef Meinrad,
Lonny Keller,
Ursula Justin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kínversk
kvikmyndasýning
(Kaupstefnan — Reykjavlk)
Sýningardaglega kl. 1,30—4,30.
oooooooooooooo
GPETTiSÚÓry'r
AUSTURBÆJARBlð
Sjö svört
hrjástahöld
(7- svarta Be-ha)
Sprenghlægileg, ný, sænsk gam-
anmynd. — Danskur skýringar-
texti.
Aðalhlutverkið leikur einn vin
sælasti grínleikari á Norður-
löndum:
Dirch Passer
(lék f „draumalandi — með
hund í bandi“).
Enfremur:
Anna-Lisa Ericsson,
Ake Grönberg,
Stig JárreL
Sýnd kl. 9.
HAFNARBÍÓ
Bte« sm
LOKAÐ
vegna sumarleyfa til 28. júlí.
lOOOOOOOOOOOOOO
TJARNARBÍÓ
Sumar
með Moniku
(6485)
(Sommaren med Monika)
Hressandi djörf, ný, sænsk gleði
konumynd.
Aðalhlutverk:
Harriet Andresson,
Lars Ekborg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
oo<
>000000004
Hafnarfjarl»
arbíé
HETJM
Afburða spennandi og vel leik-
in ný, amerísk mynd um líf og
áhugamál amerískrar æsku.
Aðalhlutverkin leika:
hinir vinsælu og þekktu leikarar
John Derek,
Dan Reed.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
«0000000000000»»
TRIPOLI-BÍÓ
Allt í lagi Nero
(O. K. Nero)
I
Afburða skemmtileg, ný, ítölsk
gamanmynd, er fjallar um ævin
týri tveggja bandarískra sjóliða
í Róm, er dreymir, að þeir séu
uppi á dögum Nerós. Sagt er,
að ítalir séu með þessarl mynd
að hæðast að Quo Vadis og
fleiri stórmyndum, er eiga að
gerast á sömu slóðum.
Aðalhlutverk:
Gino Cervl,
SUvana Pampanlnl,
Walter Chlari,
Carlo Campanlni o. fl.
Sýnd kl. B, 7 og 0.
Sala hefst kl. 4.
PILTAR ef þlð elglð stúlk-
una, þá á ég HRINGANA.
Kjartan Ástnundsson,
gullsmiður, - Aðalstræti 8.
sími 1290. Reykjavík.
Starfsemi
r . •
! lívrúpiiníðsins
(Framh. af 5. síðu.)
engu síður en hagnýt verk-
efni. Það lætur til sín taka
menningarleg, félagsleg og
lögfræðileg vandamál, sem
standa djúpum rótum í hinni
fjöbreyttu en þó sameiginlegu
arfleifð Evrópu. Hlutverk ráðs
ins er að hagnýta þessa sam-
eiginlegu arfleifð án þess að
skerða um of fjölþreytni þjóð
legra erfðavenja. Viðfangsefn
in eru mörg og flókin og hjá
því verður ekki komizt, að
taka þau sem oftast til end
urskoðunar og setja þeim
sem ákveðnust takmörk en
missa þó aldrei sjónar á höf
uðmarkmiði samtakanna.
Flest önnur þau samtök,
sem vinna að einingu Evrópu
ætla sér miklu takmarkaðri
viðfangsefni, svo sem verzlun
armál emgöngu, ákveðin hag
fræðileg vandamál eða varn-
armál. Fyrir þá sök er auð-
veldíjira að gera sér grein
fyrir árangri þeirra eða mis-
tökum á hverjum tíma. Ekki
á ég við það, að Evrópuráðið
þurfi að skorta skýr stefnu-
mið né heldur hitt, að önnur
| samtök eða bandalög ríkja,
sem gegna emstöku hlutverki
gætu nokkru sinni komið í
stað þess. Einmitt vegna þess
hve starfssvið ráðsins er víð-
tækt, tel ég, að við megum
ekki án þess vera. Ennþá síð
ur megum við vera án ráð-
gjafarþings yðar, sem er vett-
vangur þar sem ræða má og
undirbúa framkvæmd þeirra
vandamála, sem ekki er hægt
að afgreiöa fyrirvaralítið. —
Hlutverki Evrópuráðsins verð
ur aldrei lokið og í því ljósi
hlýtur ráðið stöðugt að meta
unnin afrek og skilgreina
markmið sín og þess vegna er
það einu samtökin, sem veita
evrópskri samvinnu nógu víð
an og nógu varanlegan vett-
vang.
Rá®herrarnir hafa ems og
lög gera ráð fyrir takmarkað
ársskýrslu sýna við störf
Evrópuráðsms. Hins vegar er
ekki hægt að skiija svo við
yfírlit ársms sem leið, að
minna ekki á það, að utan
vébanda þessarar stofnunar
hafa margir þeir atburðir
gerst, sem setja munu svip
sinn á umræður yðar hér.
Þegar hugmyndin um Varn-
arbandalag Evrópu fór út um
þúfur, urðu þjóðir Vestur-
Evrópu ásáttar um að koma
á fót Bandalagi Vestur-Ev-
rópu. En stofnun þess blés nýj
um krafti í stjórnmálalíf V-
Evrópu. Vestur-Þýzkaland
hlaut nú fullt sjálfstæði á
ný og tók sér stöðu sem full-
gildur aðili í hópi frjálsra V-
Evrópuþjóða. Eg leyfi mér að
nota þetta tækifæri til að
flytja íbúum þýzka sambands
ríkisins heillaóskir í tUefni af
endurheimt fullveldis þeirra.
Þessir tveir atburðir, stofn-
un Bandalags Vestur-Evrópu
og endurheimt fullveldis
þýzku þjóðarinnar, hafa tví-
mælalaust styrkt samfélag
frjálsra þjóða Vestur-Evrópu.
Ekki er vafa bundið að með
þessum atburðum lægði
nokkuð ólguna í alþjóðamál-
um og að þeir voru upphafið
að hinni friðvænlegu þróun,
sem vér nú tengjum svo mikl-
ar vonir við. Eg á þar einkum
við friðarsamningana við
Austurríki, sem þjóðir Evrópu
hafa fagnað sem skerfi í átt
til varanlegs friðar í heim-
inum. Lausn þessa máls hefir
stuðlað að samkomulagi fjór
veldanna um ráðstefnu þá,
sem halda á í Genf siðar í
89.
Ib Henrik Cavling:
KARLOTTA
R
unnt að merkja andardrátt hans, en brjóst hans bærðist og
aí því réði hún að hann væri þó enn á lííi. Birta hljóp sam-
stundis eins og fætur toguðu niður eftir götunni, en Kar-
iotta settist og lét höfuð Henris hvíla í örmum sér.
• Spölkorn neðar við götuna kom Bhta auga á skilti, $em
bar áletrunina:
Armand Dodet — læknir.
Birta bað þess heitt og innilega að læknirinn byggi í hús
inu. Gluggarnir á fyrstu hæð voru ekki hærra uppi en svo,
að hún gat bankað á þá, ef hún tillti sér á tá. Krepptum
hnefa barði hún þrisvar sinnum á rúðuna. Svo beið hún
og henni fannst hún bíða í eilífðartíma. Hún ætlaði að
fara að berja á nýjan leik, þegar gluggatjaldið var dregið
til hliðar og glugginn opnaður. Maður í náttfötum stakk
höfðinu út um gluggann.
— Eruð þér Armand læknir?
Maðurínn kinkaði kolli. Hann starði rannsakandi og undr
andi á ungu stúlkuna.
— Viljði þér hjálpa okkur. Við erum með særðan mann?
— Hvar er hann? ,
— Hann liggur þarna upp á götuhorninu.
Birta reyndi að glöggva sig á andliti mannsins, en gat
ekki gremt það í myrkrinu. Hún bað til guðs um að hann
væri ekki nazisti. Glugganum var skellt aftur og glugga-
tjaldið dregið fyrir. í gegnum rifu gat Birta séð, aö það
var strax á eftir kveikt ljós inni.
Aftur fannst Birtu hún bíða í heila eilífð. Þýzkir lög-
reglumenn gátu komið eftir götunni á hverri stundu.
Kæmi það fyrir, var úti um þau. En loks var hliðinu, sem
lokaði gangstígnum heim að húsinu, lokið upp. Birta sá,
að Armand Dodet hafði farið í fötin utan yfir náttfötin.
— Hvert eigum við að fara?
Birta flýtti sér á undan. Henri var enn meðvitundarlaus.
Ekkert orð var sagt fyrr en þau höfðu borið Henri inn
á lækningastofu Dodets. Um leið og þau lögðu hann á
legubekkínn féll Kárlotta meö vitundarlaus á gólÞð.
Birta beit saman tönnunum. Hún var svo örmagna að
fæturnir skulfu undir henni. Læknirinn bar Karlottu inn
í íbúð sína, sem aðeins var eitt herbergi. Læknirinn lagði
Karlottu varlega í sitt eigið rúm. Birta fylgdi á eftir þeim.
— Er hún líka særð, spurði læknirinn og horfði undr-
andi á Karlottu, þar sem hún lá lífvana og blóðstokkin.
— Nei. 1
— Hver er hún,?
— Kona Henri de Fontenais.
Birta tók eftir því, að læknirinn tók viðbragð. Hann var
hár vexti, dökkur á brún og brá, um þrítugt. Við venju-
legar aðstæður mundi Birtu áreiðanlega hafa fundizt hann
fallegur.
— Hamingjan góða, hrópaði hann og benti í áttma til
lækningastofunnar, þetta er þó ekki de Fontenais — iðju-
höldurinn.
Birta kinkaði koll1. Lækmrinn snerist á hæli og gekk
inn í lækningastofuna. Hann kveikti á sterku kastljósi og
beygði sig yfir sjúklinginn. Henri lá sem dauður væri með
lokuð augu. Andlit hans var hvítt sem fílabein. Eftir laus-
lega athugun flýtti læknirinn sér að skrifborðinu og greip
símaáhaldið.
— Hvað æthð þér að gera, heyrði Birta sjálfa sig spyrja.
Það var eitthvað hörkulegt og hvasst í rödd hennar, sem
kom læknmum til að líta undrandi upp.
— Hringja á sjúkrabíl.
— Til hvers æthð þér að hringja?
— Til þýzka sj úkrahússins á Haussmann-breiðgötu —
það er hér rétt við..
Birta greip fast utanum skeptið á skammbyssu Henris
í vasa sínum, svojyfsi hún byssunni á loft og beindi henni
að lækninum.
þessum mánuði. Með það fyr-
ir augum hve ör þrópnin hef
ir verið undanfarið í alþjóða
málum og emnig hitt, að mörg
viðkvæm vandamál híða nú
úrlausnar fremstu stjórnmála
manna í ráðherranefndinni.
Mr. MacMillan hr.-Pihay og hr
Spaak ætla að flytja ávörp
til þingsins, um leið og póli-
tísku umræðurnar hefjast hér
á morgun. Eg le'yfi mér að
láta í ljós ánægju mína yfir
því, að þessir alkúnnu stjórn
málamenn hafa óskað eftir að
taka þátt í umræðum yðar,
og vildí ég mega vænta þess,
að 'fjeiri ráðherraf gerðust til
að tala hér á þmginu.
Má ég að lokum lýsa yfir
persónulegu trausti minu á
stefnu Evrópuráðsins og starf
hæfni þess. Aðsteðjandi
hætta knúöi Vestúr-Evrópu-
þjóðirnar upphaflega til að
stofna þessi samtök, en margt
hefír breytzt á síðustu 5—6
árum. Það væri sannarlega
furðulegt, ef minnkandi við-
sjár í heiminum skyldu verða
til þess, að tómlæti og jafn-
vel uppgjafarandi næði tök-
um á Evrópuráðínu. Eg leyfi
mér að vara sérstaklega við
slíku hugarfari, ^em ekkert
á skylt við heilbrigða sjálfs-
gagnrýni.
Yður þingmönnum kann
oft aö virðast sem ráðherra
nefndin taki dræmt í tillög-
ur yðar. Eg hvet yður til þolin
mæði, því að sterk og starf-
hæf samtök fáum vér ekki
skapaö nema með gagn-
kvæmum skilningi. í fullu
trausti á samstarfsvilja yðar
óska ég þinginu heilla á þeim
fundum, sem standa nú fyrir
dyrum.