Tíminn - 19.07.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 19.07.1955, Qupperneq 8
39. árganguc. Reykjavík, 17. júlí 1955. 158. Wað. jfeiPF Vesturveldin leggja höfuðáherzlu á skjóta sameiningu Þýzkalands Búlganin leggnr til að A-]»andalagið og öryggisbandalag A-Evrópu verði loysí upp Genf, 18. ,ilí. — Genfarráðstefnan hófst í dag. Voru haldnir tveir fundir og var Eisenliower í * forsæt>. Æðstu menn fjórveldanna gáfu stutta yfirlýsingu um v>ðhorf sín og helztu mál ráðstefnunnar. E>senhower, Faure og Eden ( lögðu ailir megináherzlu á samein>ngu Þýzkalands og ræddu vmsa möguleika, sem fyrir hend* væru td að draga úr ótta Rússa við sameinað og endurvopnað Þýzkaland, jafnvel þótt það vær> >nnan A-bandalagsins. Bulganin lagði t*l, að Atlgnts hafshandalag>ð og öryggisbandalag A-Evrópuríkja yrði leyst upp og nýtt örvggisbandalag Evrópuríkja stofnað. Keppni stendur nú yf>r viðs vegar um land um sundmerk* i Sundsambands íslands, en t>l þess að fá mcrkið, þarf að j synda 200 m. bringusund. Hér á myndinni sjást þrir litl>r | strákar, sem nýlega syntu 200 m. í sundhöllinn* og öðuðust með því rétt t>l að fá merkið. Slík keppni um sundmerk* er algeng á Norðurlöndum og er v*nsæl. Ljósra.: Ragnar Vignir. Fjölmenii og ánaegjuleg sam- koma Framsóknarm. í Eyjaf. Framsóknarfélögin í Evjafirði og á Akureyr* héldu hina árlegu sumarhátíð sína siðastbðinn sunnudag að Hrafnagili í Eyjafirð*. Samkoman fór mjög vel fram. Veður var h*ð fegursta og samkoman í alla staði h*n ánægjulegasta. Haukur Snorrason ritstjóri, formað- ur Fi-amsóknarféiags Akur- eyrar setti hátiðina með á- varpi, en ræður fluttu þeú' alþingismennirnir Karl Krist jánsson og Bernharð Stef- ánsson. Var ræðum þeirra mjög vel tekið. Að ræðuhöld- um loknum var fjölbreytt akemmtýskvá. Jón Sigurbj.- son óperusöngvari söng ein- söng með undirleik Árna Ingimundarsonar. ' Hjálmar Gíslason söng gamanvísur og Karl Guðmundsson leik- ari las upp og flutti skemmti- þátt. Að lokum var dansað og lék Skógatríóið' á Akur- eyri f.yrir dans*num. Störfum verður hátta'ð bannig á ráðstefnunni, að utanríkisráðherrarrir halda fundi með sér fyrir hádegi, en lr'nir „fjórir stóru“ efrir hádegi. Haía þeir 10 fulltrúar með sér á fundi hverjum. Ut anríkisráðherrarnir sátu fund ina i dag. Krutsjeff sat ril hægri handar Búlganin, en Molotov á vinstri hönd. í kvöld situr Bulganin veizlu hjá Faure, forsætisráðherra Frakka, en á morgun boð Eis enhowers. E*senliower og Zukov. Er Eisenhcwer gekk í fund arsalinn í morgun fór hann be*nt t*l Zukovs marskálks og heilsuðust þeir innilega. Er haft efti?' fréttamönnum, að þeir haf' *'nnt hvorn ann- an eftir f jölskyldumálum, en þe*r urðu sem kunnugt er m*klir vinir í lok styrjaldar- innar, ev þeir sátu báð'r í Berlín. Á s. 1. vetr* skiptust þeir á nokkrum bréfum. per sónulegs efnis. Eisenhower rædd' samein- ingu Þýzkalands og kvað Bandaríkin re'ðubiún til að taka tilUt til eðlilegra hags- Síldaraflinn helmingi minni en í íyrra en aflaverðmæti hið sama Aflaskýrisla Fiskifélags íslaads Samkvæmt sildveiðiskýrslu F*skifélagsins liafði síldve’ð'- flotinn fyr‘r Norðuriandi aflað nálega helm'ng* minna en í fyrra á sama tíma, en aflaverðmætiö til útgerðarmanna er nær þvi h'ð sama, þar sem megin hluti aflans liefir nú verið saltaður. Aðeins tvö skip hafa ve*tt yfir 2000 mál og tunnur og eru það Jörundur með 2060 og Snæfell með 2027, bæð* frá Akureyri. Þá hafa fjögur skip önnur ve*tt meira en 1009 mál og tunnur. Vitað er um 115 sk'p, sem hafa feng*ð éinhvern afla (í fyrra 173), én af þeim hafa 37 skip (í fyrra 84) aflað me'ra en 590 mál cg tunnur. Atvinnumála ráðuneytið lief'r veitt 143 skipum (á sama tíma í fyrra höfðu 188 sk'p fengið síldveiðileyfi, en ekk* hafa þau öll farið til veiða cnn. SíldarafÞnn. S. 1. Iaugardag, 16. júlí, kl. 12 á nriðnætri haf'ði síidveið*- flotinn fyrir Norðurlandi lagt á land afla, sem hér segir (í svigum eru tölur frá sama tíma í fyrra): í bræðslu 3.475 mál (74575) í salt 41.574 uppsaltaðar tunnur (12529). í frysringu 2.068 uppmæld ar tunnur (5782). Hér fer á eftir skrá yfir þau sk*p, sem aflað hafa rneira en 500 mál og tunnur. Botnvörpaskip: Mál og tn. Jörundur Akureyri 2.060 Mótorskip: Akraborg Akureyri 782 Baldur Dalvik 628 Bjarmi Vestmeyjum 747 Björg Eskifirði 562 Björgvm Dalvík 895 Böðvar Akranesi 793 Einar Þveræ'ngur Ól.f. 647 Fanney Reykjavk 664 Fram Akranes* 528 I Grundfirðingur Grafarn. 542 Græðir Ólafsfiröi 503 Guðbjörg Neskaupstað 532 Guðfinnur Keflavík 743 Hannes Hafstein Dalvík 808 Helga Reykjavík 1.144 Hilmir Keflavik 710 Hrafn Sveinbjarnarson Gi'indavik 531 ísleifur III Vestm.eyjum 501 Jón F'nnssön Garði 1.064 Muninn II Sandgerði 998 Reykjaröst Kefavík 576 Reynr Vestm.eyjum 592 Runólfur Grafarnes* 635 Sigurður Siglufirði 680 Sj östj arnan Vestm. 682 Smári, Húsavík 1.051 Snæfell, Akureyri 2.0277 Stígandi Ólafsfirði 518 Sveinn Guðmundsson Akranes* 552 Trausti Gerðum 649 Víðir II Garði 833 Von Grenivík 758 Von II Hafnarf. 543 Vörður Grenivík 1.195 Þorbjörn Grindavík 555 Þorsteinn Davík 692 rauna, sem Rússar hefðu að gæta í samband* við öryggi sitt. Þe*r væru e*nnig tilbúnir að auka við þau gagnkvæmu öryggisákvæði, sem þegar væru í Farísarsamningunum um þetta efn*. Ófrjálsar þjóðir. Forsetinn vék einnig að því, að allar þjóðir ættu rétt á að velja þá forystumenn, sem þær sjálfar helzt kysu og kvað Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur vegna nokkurra þjóða í A-Evrópu, sem ekk* hefðu íengið frelsi eins og þe*m var heit*ð af Bandamönn um í styrjöldinni. Önnur vandamál, sem ræða þyrft*, væru hindran*r þær, er kæmu í veg fyrir frjáls sam- skipti þjóða, und*rróðurstarí- semi á vegum alþjóðakommún *sma og svo hið mikla vanda mál: afvopnun, sem vær* öll um öðrum málum mikilvæg- ara. Stakk hann upp á því, að reynt yrði að leysa þann vanda með því að hafa gagn kvæmt efrirlit með hernaðar framkvæmdum, og fyrir- byggja þannig skynd*árás. Viðhorf Frakka. Faure rædd* um Þýzkalands mál*n mjög í anda Eisenhow- ers. Sagði hann, að taka yrð'i tillit til ótta Rússa við endur vopnað Þýzkaland, jafnvel þótt hann teldi að þátttaka Þýzkalands í A-bandalaginu væri næg trygging fyrir því, að Þjóðverjar myndu engum ógna. Vandinn væri heldur ekki annar en sá, að fram- fylgja því hámarki, sem Þýzkalandi væri sett um stærð hers, 12 herfylki, skv. Parísar samningunum. Hernaðarmátt ur sameinaðs, Þýzkalands ; þyriri því ekki áð vera meiri en þeirra tveggj'a þriðju hluta landsins, sem nii tækju þátt í samstarfi vestrænna þjóða. Öryggissáttmáli stórveld- anna og Þýzkalands. Eden talað* eftir hádegið. Hann kvað það stefnu Vest urveldanna, að same'nað Þýzkaland og frjálst þyrft* ekki að ógna neinu ríki. Lagð* hann síðan fram til- lögudrög um hversu þetta mætti verða. Bretland væri reiðubú'Ö t'I að ganga í ör- ygg*'sbandalag við hin stór- veldin ásamt sameinuðu Þýzkaland*. Skv. samningn- um mundi hvert þessara ríkja skuldb'nda s'g til að koma til aðstoðar því ríkinu, sem vrð' fyrir árás. Bretland mundi einn'g fúst til að gera samninga, þar sem hámarks ákvæð* væru sett á vígbún- að Þýzkaiands og landa þe'rra, sem að því liggja. Frekari tryggingar. Það kætuí einnig til mála að veita Rússum frekáfö .trygg. ingar. T. d. með þvi mötí áð koma upp vopnlausu svæðriá milli Vesturveídanna og kommúnistaríkj,anna i austri. Eden lagði á það áherzlu, að styrjöld gæt* einungis leitt t*l tortím'ngar bæði þeim, er fyrir hénni ýrðu og t'l hennar stofnuðu. Sú óhagganlega staðreynd gæti ef t*l vil! le'tt t{l þess að takast mætti að lokum að tryggja varanlegan fr'ð. (Framhald á 7. síðu). Eden Bulganin Eisenhower

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.