Tíminn - 22.07.1955, Blaðsíða 8
89, árgangv. r.
Reykjavík,
22. júlí 1955.
162. blað.
TiU&gnr Eisenhowers um ufeopmm vehjja mikla athygli. .
Rússarog Bandaríkjamenn skiptist
á upplýsingum um allan herbúnað
Sjö sfúlkur í einum hring
S/eyí'i livor öÍSrniai að taka ljósmyiidir iir
lofíi að vild. Stcndur í ]iófi um samciningu
Þýzkalands og öryggismál Evrópu
Genf, 21. júlí. — Æðstu menn stórveldanna ræddu afvopn-
unarmál á fundi sínum í Genf í dag. Stóð hann 2 klst. og einn
stundarfjórðung. Mesta athygl* vekur tillaga Eisenhowers
forseta um að Rússar og Bandaríkjamenn skiptist á gagn-
kvæmum upplýsingum um hernaðarleg mál og báðum aðilum
sé hehnilt að taka Ijósmyndir úr lofti af þeim stöðum, er þeir
óska, hvor í annars land>. Enn stendur í þófi um samemingu
Þýzkalands og öryggismál Evrópu. Mikið hefir verið um
eúikafundí stjórnmálamanna í dag. Eisenhower rædd> m. a.
við Faure í 40 mínútur.
Aður en þe>r fjórir „stóru“
hófu að i’æða afvopnunarmál
ið, tóku þeir t>l afgreiðslu
skýrslu þá, sem borizt hafð>
frá utanrikisráðherrunum
um Þýzkalandsmálið og ör-
yggi Evrópu. Höfðu þeir orð-
ið sammála um öll atiúði í
áhti sínu, nema hvort málið
skyldi rætt fyrr á nýjum
fundi um Þýzkalandsmáhð og
öryggi Evrópu. Höfðu þeir
oi’ðið sammála um öll atriði
í áliti sínu, nema hvort máÞð
skyldi rætt fyrr á nýjum
fundi æðstu manna stórveld-
anna síðar í vikunni. Molotov
vildi að öryggismál Evrópu
yrðu ' rædd fyrst, en hinir
Þýzkalandsmálið. Fór á sömu
leið fyrir forsætisráðherrun-
uxíx og Eisenhower og var mál
inu á ný vísað til utanríkis-
rá’ðhérranna. Utanríkisráð-
hérrarnir gátu þó all‘r fall-
izt á, að máUn mættu ræða
samtímis.
Víndrykkjan á
leiksýningum
Heimdaliar
Af hálfu Mbl. er því núí
Ikappsamlega haldið fram,i
’að það sé rógur, að vín-!;
jdrykkja haf> farið fram á,;
jle'ksýningum hjá He>m-|
Idalli. í tilefni af þessu far>:
;ast Vilhjálmi S. Vilhjálms
syni, r'thöfund', svo orð í 1
Alþýðublaðinu í gær: |
„Le'kst jóri og leikarar ;j
hafa gefið út yfirlýs>ngu;!
um það, að vínveit'ngar séu ’■
ekk' afgreidda,r meðan á
leiksýningu stendur í Sjálf,
: Jstæðishús'nu. Ég hafð' sagt ;j
frá þessu I bréfi og veit|
það. A frumsýnúigunni var
úfgreitt vin fyrir sýningu;
jog sátu áhorfendur yfir|
þe>m ve'tingum, meðan áj|
sýningu stóð. Það er þýð-
ingarlaust að neita þessu.;!
H'ns vegar mun þessu hafa
vexið hætt og ber að fagna!;
því“. |
Oft hef'r blygðunarleysi:;
Morgunblaðsins verið m'k-;i
'ð, en sjaldan hefir það þój
gengið lengra, en þegar það :j
:?fullyrðir blákalt, að eng'n;!
•xvindrykkja hafi farið fram|
á leiksýn'ngum Heimdall-!;
ar, eða þótt hundruð,;
manna haf' verið til vitnis-!
um það á fyrstu sýn'ngunj
um.
6ssaaa»sssgKggwyyr?
-
I
Yfirlýsixxg E'senhowers.
Sagt er að mik'nn óhug
haf' sleg'ð á stjórnmálamenn
í V-Þýzkaland', er fréttist um
yfirlýsingu, sem Eisenhower
átti að hafa gefið á fundín-
um í gær, þess efnis, að ekk-
ert mál væri svo öðru tengt,
að þ&ð mætti ekki leysa eitt
sér. Hafi hann átt þar við
sameiningu Þýzkalands og ör
yggismál Evrópu. Þeir Eden
og Faure hafa þó síðan sagt
að afstaða Vesturveldanna í
þessum málum sé óbreytt og
sé sú að öryggismálum Evrópu
verð’i ekki komið í gott horf,
nema Þýzkaland sé jafnframt
sameinað með viðunandi
hætti!
Tillögwr Eisenhowers wm
afvopnun.
T'llögwr þær tim byrjwrcar
fraxrekvæmtír í afvopmmar
máluxxx, sem Eisenhower bar
fraxn á íu7idh\um í dag
vekja óhemjxt afhygli frétta
íreanna og stjór?xmála??zanna
um allan he'm. Forsetimi
stakk app á því, að Ba?xda
ríkjamenn og Rússar skyldií
í framtiði??n' sk'ptast á
alls konar gagnkvæmu???
típplýsingam um hersíöðv-
ar, her??aðarmannvirki og
herstyrk. Jaf??fra?nt lagð'
han?i til, toð Ba?idaríkja-
mönnií?íi verði leyft að
ko?na t'l Ráðstjórnaríkj-
anna og taka ???yndir úr lofti
af þei??i stöðtím, er þeir óska
gegn því að Rússar fái að
gera h'ð sama í Bandaríkj-
wmím.
Sagði Eisenhover að þessar
tillögur sínar væru hugsaðar,
sem byrjunarframkvæmdir á
víðtæku eftirhti með afvopn
un.
Hwgsað mál'ð Iexxg'.
Eisenhower kvaðst hafa
hugsað lengi um afvopnunar
málið í þvi skyni að geta
lagt fram eitthvað, sem gæti
sannfært alla um einlægan
vdja og heiðarleika Banda-
ríkjamanna í þessu máli. Að
hann beindi uppástungu sinni
til Ráðstjórnarríkjanna í
þessu máli stafaði af því, að
þau ásamt Bandaríkjunum
ættu fiestar og fullkoinnast-
ar tegundir vopna. Bæði Ed-
en og Faure fóru hinum mestu
lofsorðum um uppástungu
Eisenhowers að fundi lokn-
um.
T'llögMr '&ulganms.
Búilganin lagði einnig fram
tillögur í málinu, sem mikið
eru ræddar. Var þá fyrst, að
(Framhald á 2. síðu).
Lmi'dsiicppniii
(Framhald af 1. sfðu).
1500 m hlaupi og kringlukasti.
Hallgrímur sigraði örugglega
í kringlukastmu með 46,25 m.
Annar varð Rebel me'ð 44,87
m. Þorsteinn náði þriðja
sæti með 43,90 og Fikkert kast
aði 43,05 m.
1500 m. hlaiípid var em
ske??i?ntilegasta greini?? og
ko??í á óvart mest, aö Sigurð
ur Guönason skylrii ná þriðja
sæti. Han?? var iyrstur fram
a?x af, C7i síömi börð?xst Svav
ar og Roovers um fyrsta sæí
*ð, en hin?x efnilegi Svavar
sigraði öriígglega, hljóp á
3:59,2 og er annar íslending
wrinn, sem hleypur innan við
4 mín. Tími hans er ísl. ung-
linga?net. Roovers hljóp á
4:01,6, S*gurð?ir 4:04,6 og
Bohle 4:10,2 mín. — Stiga-
tala eftir fjórar greinar 24—
20 fyrir Holland.
S*gnr í 400 m.
í 400 m hlaupi sigraði hinn
rnikli keppnismaður Þórir Þor
steinsson örugglega og náði
ágætum tíma 49,4 sek., en
vöillurinn var afar blautur
efrir langvarandi rigningar
og brautir því lausar. Fyrir
lið Hollendnga Kroon varð
annar á 50,1, Hörður stóð sig
prýðilega og varð þriðji á 50,5
og fjórði varð Smildiger : 51,2
sek. Stig eftir 5 greúiar 28—
27 fyrir Holland.
Skemmtilegir 10 km.
10 km. hlaupið var mjög
skemmrilegt. Kristján og
Veri-a skiptust á um forust-
uría allt hlaupið, en Verra
var sterkari á endasprettin-
um og sigi’aði á 32:08,6 mín.
Kristján hljóp á 32:09,4 mín.
aðdáanlegur tími hjá manni,
sem stórslasaðist fyrir tveim
ur árum. Veerdonk hljóp á
33:28,2 og Hafsteinn á 35:36
6 mín.
Meí í sleggjwkasti,
Fyrirliði ísl. landsliðsins
Þórður Sigurðsson gaf gott
fordæmi í sinni grein. Hann
sigraði með yfirburðum og
setti ísl. met 52,16 m„ ann-
ar varð Mast með 44,49. E‘n
ar með 41,93 og Kamerbeek
með 29,03 m. í stangarstökk
inu unnu Valbjörn og Hreið
ar tvöfaldan sigur, stukku
báðir 3,86 m en í umstökki
náði Valbjörn að stökkva 4
m og sigraði því. Var þetta
eina greinin. sem ísland vann
tvöfaldan sigur í gærkvöldi.
Van Es og Lamore stukku
3,70 og 3,55.
Boðhlawpicf.
í 4x100 m boðhlaupi sigr-
uðu Hollendingar á 42,4 sek.,
en kæra kom á þá grein sem
vonandi reynist ekki í rökum
rei&t, en það myndi kosta
Hollendinga 10 stig ef sveitin
yrði dæmd úr leik. ísl. sveit-
in hljóp á 42,8 sek. í lang-
stökk sigraði Visser, stökk
7,07 m. Friðleifur varð annar
og Emar þriðji eins og búist
var við. Stukku þerí 6,64 og
6,46 m. Moerman stökk 6,31
Það er alveg sama, hvernig þ'ð snúið þessari mynd, það
verða alltaf sjö stúlkur í hrmgnum. Þetta eru annars sjö
frægar þýzkar fimleikastúlkur, sem nýlega liafa fár'ð mikla
sigurför um England.
ins við ríkisstjórnina
Fundur fulltrúaráðs Landssambands ísl. útvegsmanna
hófst í Keykjavík í gær og s*tja fundinn auk stjómarcg ýápr
st jórnar L.Í.Ú., fulltrúar frá hinum ýmsu verstöðvum af land-
inu.
Tilefni tU boðunar þessa
fundar eru hin ýmsu vanda-
mál sjávarútvegsins, bæði tog
ara og vélbáta og sá aukni til-
m. Lauk keppnmni því fyrri
daginn þannig, að ísiand hef
ir 54 en Hoiland 53 og er það
nákvæmlega sama og spáð
var hér í blaðinu um úrslit
fyrri dagsins.
Keppnin heldur áfram í
kvöld og verður þá keppt í
10 greinum. Ástæða er að
hvetja fólk tU að mæta á
vellinum, enda var keppnin
í gærkvöldi afburða skemmti
leg og hún verður ekki síöri
í kvöld.
kostnaður, sem skapazt hefir
m. a. vegna hinna ríýum-
sömdu kauphækkana í land-
*nu. .ý".;.’
Þá gat framkvæmdasXj6cl
bess, að stiórn L.Í.Ú. telr|i ekkt
möguleika á því, að bá&rnír
stunduðu veiðar ftiéð réknet
um við Suð-vesturlandið nú í
ár að óbreyttum aðstæðum
vegna hins mikla tapreksturs,
sem er á þeim veiðum,; þá|
sem meðaltalshalli báta, ;er
stundað hafa þessar veiðar á
undanförnum ánxm, háía.
r.umið að dómi L.Í.Ú. og Fiski'
félags íslands, miili 50 og 60
b>?s. kr. pr. bát yfir yeiðitíma-
bilið.
Peron Argentínyforsefi hefir
neyðzt tii að segja af sér?
Lamlhcr cg fHcti Niiíía við hoaaiam bakiaau
London, 21. jáií. — Óstaðfestar fregnir herma, að Perc-n
hafi sagt af sér forsetaembættinu svo og að allir þ'ngmenn
Peronistaflokksríis hafi lagt niður þ'ngmennsku. Yfirvöld'n
gera allt, sem þau geta ril að hindra fréttaflutning frá latxd'
inu. Ókyrrð er raikil í Buenos Aires og í dag var sprengjum
varpað að aðalstöðvum Peronista í borginn' og kröfugöngur
farnar.
Sagt er að flotinn, sem for- þó alvarlegra, að landherinn
ystuna hafði í uppreisnarrii- sem lengstum hefir ver'ð höf
raun'nni fyrir skömmu, sé enn uðstoö Perons, sé andvígur
kominn á stúfana og sé e'n- honum. Vafasamt sé um af-
huga í uppreisn sinni. H'tt sé stöðu flugliðs'ns.