Tíminn - 29.07.1955, Síða 5

Tíminn - 29.07.1955, Síða 5
168. blað. TÍMINN, föstndaginn 29. júlí 1955. F&stud. 20. |*ílí Játning ura „taum- lausa gróðafíkn“ Tíminn hefir bent á það að undanförnu, að núv. rík>s- stjórn beitti sér fyrir ýmsum merkilegum framkvæmdum. Má þar einkum nefna rafvæð ingu dreifbýlisins, framlög tU landbúnaðarins, nýju húsnæð islöggj öf ina, endurbætur á framkvæmd varnarmálanna og trausta fjárstjórn ríkisins. Öll þau mál, sem hér eru nefnd, heyra undir ráðuneyti . Sj álfstæðisflokksins. Jafnframt því, sem Timinn hefir haldið þessu fram, hef- ir hann Wklaust bent á, að sitthvað færi hins vegar af- vega á öðrum sviðum. Sér- staklega hefir hann varað við því, að á fjármálasviðinu væri nú hvergi fylgt réttri stefnu, nema varðandi fjárstjórn rík isins. Þetta hefir aðalblað Sjálf- stæðisflokksins, Morgunblað- ið, kallað nöldur í Tímanum og tal'ð það bera vott um óheil indi Framsóknarmanna í stjórnarsamstarfinu. Þess hef ir jafnvel verið krafizt í Mbl., að ráðherra Framsóknar- flo'kksins létu ritstjóra Tím- ans hæ.tta öllum slíkum skrif um. Það gerist svo í gær, að Mbl. skrifar óvenjulega rétt- mæta og sannorða grein um efnahagsmálin og afkomu út gerðarinnar. Þar er fyrst lýst þeim framkvæmdum, sem rík ísstjórnin vinnur að, og segir síðan orðrétt: „Þrátt fyrir þessa mynd, sem óneitanlega blastr viff augum hvert sem litiff er, verður því ekki neitaff meff rökum, aff ýmislegt það er nú aff gerast í íslenzkum efna- hágslífi, sem rík ástæffa er til þess að óttast og hryggj- ast yfir. Grundvöllur fram- leiffslunnar er ekki eins traustur og skyldi“. c. Síðan lýsir Mbl. afkomu togaraútgerðarinnar og bygg ir þar á skýrslu Landssam- bands útgerðarmanna. Síðan segir blaðið: „En hverjar eru ástæffur hms stóraukna tilkostnaffar útgerðarinnar? Meginástæff an er stórfelld kauphækkun í landinu, bæði til togarasjó ímanna og annarra. En ástæff urnar eru fleiri. íslenzkt at- hafnalíf mótast í alltof rík- um mæli af taumlausri gróffa fýsn alls konar aðda, sem reita fé af framleiðslunni. Útflutningsframleiffslan er mergsogin úr ótal áttum og á síffan ekk2 annars úrkostar en aff Ie!ta aðstoffar ríkis- valdsins. Togaraeigendur biffja um ríkisstyrk, bátaút- vegurinn fáer bátagjaldeyri og styrk til aff veiffa síld og ýsu“. í\ f j5fissulega er þetta hverju 'i’orði sannara hjá Mbl. Vissu- jle&a einkennist íslenzkt at- •hafnalíf alltof míkið af taum ■Jaúsri gróðafíkn alls konar ;„aðila, sem reita fé af fram- úleiðslunni". Vissulega er út- Ælutningsframleiðslan „merg- Nsogin úr öllum áttum“. En hvers vegna er búið þannig aff útflutningsfram- leiffslunni? Það getur verið Hvað vitum við um Vexius? Sólat’Iiringiiriim Iieill niámi^iip, iii3rrkiiF kiii KsíSlaiB ItitÍMii 100 stig, Oj>’ yfsrliorðíð anaað Iivert emtépnt Eiai t»ða saadaisðn Allan veturinn rétt fyrir sólar- upprás má sjá mjög bjarta stjörnu lágt á suðurhimninum — stjarna þessi, plánetan Venus, er einnig af mörgum nefnd morgunstjarnan eða kvöldstjarnan. í vetur var hún morgunstjarnan í um það bil fimm mánuði, en á öðrum tímum getur hún verið hin skærasta kvöldstjarna í jafn iangt tímabil. Venus er mörgum sinnum skær- ari en nokkur önnur af stjörnum himinsins og hún er sú hinna stærri pláneta, sem næst kemst jörðinni. — Það er því ekki úr vegi að at- . huga hvað stjörnufræðin í dag seg ir um þennan hnött, og hvort rann sóknir síðustu ára hafi leitt til nýrr ar og merkilegrar vitneskju um hann. — Við skulum þá fyrst at- huga dálítið af því, sem áður hefir verið þekkt um Venus. Venus er hnöttur, sem er heldur minni en jörðin og einnig léttari, en er þó svo líkur jörðinni, að undantekn- ing er í sólkerfinu að tveim hnött- um svipi svo mjög hvorum til ann ars. En Venus er þó ólík jörðinni og næstum öllum hinum stærri plánetum að því leyti, aö henni fyig ir ekkert tungl, og er hún því ein á ferð sinni kring um sólina. Braut Venusar er innar en braut jarðar- innar, þannig að Venus er nær sól- inni. Báðar þessar plánetur fara eilífar hringferðir kring um sólina, Venus i innri — en jörðin í ytri braut, og stöðu Venusar frá jcrð- inni á hvaða tíma sem er í fortíð, nútíð eða framtíð er hægt að reikna út með mikilli nákvæ'mni. En allt þetta tiiheyrir gömlu, þekktu stjörnufræðinni, — Það, sem hins vegar vekur mesta athygli á vorum tímum, er ástandið á yfir borði Venusar — hvort þar eigi sér stað nokkrar breytíngar, eða hvort ástæða sé að ætla að þar hafist við einhvers konar lifandi verur. En af vissum ástæðum getum við ekk- ert fuilyrt um þessi atriði, og ástæð urnar eru mjög svo einfaldar. Ven- us hefir nefnilega gufuhvolf eins og jörðin og ský, sem skyggja svo gersamlega á yfirborðið, að stjörnu fræðingar sjá ekki hinn minnsta vott af því. Það er þetta skýja- þykkni, sem gerir rannsóknir á Venusi svo erfiðar — einu mögu- leikar stjörnufræðinganna eru að rannsaka skýjaþykknið sjálft cg þær lofttegundir, sem eru fyrir of- an það með alls kyns tæknilegum hjálpartækjum, ef vera kynni að hægt yrði með því að upplýsa eitt- hvað um sjálfa plánetuna. f stjörnukíki er skýjaþykknið hvítt, og tekizt hefir að mæla, að það endurvarpar sólarljósinu mjög vel. Venus er einmitt hvít eins og ský, sem sólin skín á. Tunglið er hins vegar kolsvart, og hin athyglis- verðasta allra pláneta, Marz, endui Myndin er af öllum pláneíunum í réttum stærðarhlutföll- um. Neffst í hægra horni sjást Jörffin og Venus. varpar sójarljósinu mjög illa. Lengi frá sér piáneturnar, Marz vera út- haía menn haft áhuga fyrir að ' dauðan eða deyjandi hnött, jörðina vita, hvcrt Venus snerist um sjálfa! á sínu bezta skéið'i og Venus á sig, og hefði þannig bæði nótt og bernskuskeiði. dag, eins og jörðin, eða hvort hún stæði kyrr eins og innsta plánetan, Merkúr. Þessi spurning hefir verið rædd í um það bil hundrað ár, en það er fýrst nýlega, sem menn hafa orðið sammála um, að Venus snúist um sjálfa sig, en svc hægt, að sóiar- hringurinn þar jafngildir einum mánuði á jcrðinni. Það eru sérstak ar hita- og endurvarpsmælingar, j Það er því. alls ekki kuldadauðinn, sem hafa leitt til þessarar niður- - heidur hitaöauðinn, sem ógnar- Jíf- stcðu. 'inu á. j&rðinni í óendanlega fjar- • lægri íramt'ð. Og márgt virðist öðru Fymmi var það áliíið, að vegna j vísi á Venusi en áður var haldið. þess að hitastigiö á yíirbcrði Ven- < Hægt er að rannsaka mjög nákvæm En lannsóknir á okkar tímum setja stórt strik yflr slíkan hugar- burð — niðurstöður r.annsókna sjna j nefnilega alltaí, að heimurinn er i allt öðru vísi í veruleikanum en í 1 ímynduninni. Þannig heíir sólarhit inn alls ekki tilhneigingu til að fæla írá sér, heldur þvert á móti. usar var hærra en á jörðinni — en þetta stafaði vitanlega af því, að Venus er nær jorðinni — og þar að auki væri Venus umkriugd þykkum skýjahjúp, hlyti loftslagið undir bjúpnum að vera mikið rak- ara og heitara en í heitusfcu irum- skógum á jcrðinni. Menn fcru þvu að gera sér hu; rnyndir um híið á Venus — ef til vill var allt vfirfccrð ið þakið ýmsum gróðrj eins og á jcrðinni fyrir þúsundum ára, Sá. sem einna ötulast hélt þessu íram, var franski stjörnúfræðinguririn Flammarion. Hann áleit sólarhit- ann bafa tilhneigingu til að fæia rétt hjá Mbl. að kenna sósíal- istisku flokkunum um kaup- hækkanirnar, en milliliSaokr ið er hins vegar rangt að skrifa á reikning þeirra. Og það stendur ekki á Framsókn arflokknum að styðja sér- hverja þá ráðstöfun, sem er líkleg til að draga úr milli- liðaokrinu. Á hverjum hefir þá staðið? Það hefir staðið á flokknum, sem farið hefir með sjávarút vegsmálin, Sjálfstæðisflo'kkn- um. Af hálfu sjávarútvegs- málaráðherrans hafa aldrei verið bornar fram neJnar til- lögur til þess að koma í veg fyrir, að útflutningsframleiðsl an væri „mergsogin úr öllurn áttum“. Þvert á móti hefir hann talið, að allt væri þar í þezta lagi. Undir hinmn breiða verndarvæng hans hafa milliliðirnir þrifizt. En vonandi heíir hann nú cpnað augun engu síður en Mbl. Vonandi bregst hann nú vel vtð og beiÞr sér fyrir rct- tækum aðgerðum tÁl að verja útgerðina fyrir milliliðaokr- lega hvernig sölarljósiö fcrotnar á skýjaþykkninu með hjálp hins and ursamlega tækis, sem þannig er úr garði gert, að það getur eínagreint loftteiundir ef Ijós lýsir í gegn um þær. Það var því ekki lengi verið að ganga úr skugga um, að þær loft tegundir, sem eru cfar skýjum á Venusi, innihaida hvorki súrefni né vatnsefni, eins og gufubvclf jarð arinnar, heldur mikið magn af kol sýru. Þetta álitu menn scnnun þess, að skýjaþykknið umhverfis Venus gæti ekki verið' sams konar og skýja þykkni jaröarinnar, sem eins og kunnugt er samanstendur af ógryun um crsmárra vatnsdrcpa. Skýin umhverfis Venus blutu því að vera rykský — samkvæmt þeirri kerm- ingu er Venus umkringd ur.darleg- um, víðáítumiklum j.ykmekkjum. Ryk- cg sandstormar svipaðir þeim, er stundum herja á vissum blett- um jarðarinnar, eru því varanlegt fyrirb'rigði á Venusi i þúsund sinn- um stærri stíl. Við slíkar aðstæour inu. Ríki££tyrkir, bátagjaldeyr | er ekki möíuiegt að íjöll séu til, ir og önnur elík fríðindi duga j því að þau væru fyrir löngu eydd lítið, ef milliliðirnir fá áfram upp til agna af slikum stöðugum að mergsjúga útgerðina. Og vonandi hættir nú Mbl. að kalla það nöldur hjá Tím- anum, þótt hann bendi á, að „íslenzkt athafnalif mótist í alltcí rikum mæli af taum- lausri gróðafíkn ails konar aðila“ og að útgerðin sé „merg sogin úr öllum áttum“. Þetta er nú ekki lengur lýsing Tím- ans, heldur vi'öurkenning Mbl. sjálfs. hviríilvindum. yfirbcrð Venusar hlýtur því að vera nokkuð siétt. Álit ið er, að á yfirborðinu sé um eitt hundrað stiga hiti, og vegna hinna miklu rykskýja hlýtur að vera næst um dimmt. Jainvel um miöjan dag hlýtur að vera meira myrkur á Venusi en í London, þegar hin þykk asta „baunasúpuþoka" gengur yfir. Þegar við hugleiöuin, að þetta (Framhald á 7. siðu). t. 30 inilEjónir í Aðslsfræti Skcmmu eft*r aff fjara ték út umtalið um „18 milljónir í Ausíurstræti“, hófst nýtÆ umtal um nvklu fleiri miiljón- ir í Aðalstræti. Þaff eru sannarlega eng-:n gleffitíffindi, sem Morgunhlað- •ff flytur skattborgurum Reykjavíkur um þá fyrirætl- un Sjálfstæðisflokksins aff koma á herðar íbúum höfuff- borgarinnar öllum þeim mikla kostnaffi, sem mun hljóta af hinu fyrirhugaffa stórtorgi fyrir framan Morgunblaðshöll ina. Kaup á húsum t2l niffur- rifs og breikkun Aðalstrætis kvaff kosta um 30 milljón2r króna. Getur þaff átt sér stað, aff slík ofboffsleg byrði sé í vændum? Voru þessar fvrir- huguðu f járhagsbyrðar á bovg' arana ákveðnar í upphafi bak v2ff tjöldin, þegar hölÞn var staffsett viff Aðalstræti? Eða eru þetta afleiffingar af fljót- virknislegura og metnaffarfull um ákvörðunum, sem borgar- arnir eiga svo aff blæffa fyr*r? Hvort heldur sem er, verffur aff telja þetta tiltæk2' fyrir neffan allar b.ellur. Slík dul- búin skattaherferff á hendur þegnum þessa bæjar í þágu örfárra stóreignamanna er stórlega vítaverð, og raunar óhugsandi aff hún verffi fram- kvæmd. Þaff fer að verffa alvarlegt áhyggjuefni skattþegnanna, ef hmum og þessum ráffandi mönnum effa flokkum líðst aft' reisa stórhýsi á þrcngum lóff- um og koma síðan meff eins konar tugmiiljóna bakreikn- ing á þegnana í sambandi viff skreytingu, vegabætur, kaup og niffurrif á gömlum húsum, svo aff hin nýju hús megi njóta sín sem bezt. í þessar* mögnuðu skipulags herferff Morgunbiaffsins fyrir óhófsstækkun á Aðalstræt* er ekki minnst e2'nu orði á þaff, aff hún sé fyrst og fremst niiff- uff viff þarfir hránar miklu hallar blaffsins. Aðaláherzlan er lögff á mikla umferð í götu þessari, og stöku s'nnum minnzt á væntanlegt ráðhús í sambandi við ráffgert umrót á götu þessari. Á hölbna er ekki minnzt. Allir hugsand* skatt- þegnar sjá í gegnum þessar baktjalda aðfarir, og er furffu legt, að Morgunblaðiff skuli láta sér tH hugar koma slík blekkingarskrif. Þaff v'ta sem sé allir, sem nokkurt skyn bera á þessa hluíi, aff sjálfri umferðinni er þetta lítið hag- ræffi, því að Austurstræti cg Hafnarstræti breikka ekk?‘, en stræti þau eru aðalumferffai- æffarnar. Affalstræti er stutt og hálflokuff gata, og 30 rnillj. kr. sóun i þessa litlu götu ilær ekk! nokkurri átt. Samanburffur á breikkun Affalstrætis og Lækjargötu er alveg út í hött. Bre'kkun Lækjargötu var tekin af ó- byggffum lóðum, og þar aff auk* er beint áframhald af götu þessari löng samgöngu- æð í austur. Liggur sú braut alla leiff út á Reykjanesskaga. í öllum þessum áhuga cg skrifum Morgunblaffsins um nauffsynlega skipulagningu Affalstrætis, held ég að tima- bærara væri fyrir blaffiff aff beina áhuga sínum að neffsta hluta Vesturgötunnar, en þar skagar út í miffja götu stærff- ar timburhús, sem er t*I mjög mikils trafala fyrir alla um- ferff. AlHr vHa, að Vesturgat- an er ein mesta umferffaræff borgarinnar, og er stórfurðu- Jegt, aff hús þetta skuli ekkt (Framhald. á 6. slðu), J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.