Tíminn - 04.08.1955, Page 1
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími81300
Prentsmiðjan Edda
fSg
tf. krgangut.
Reykjavík, fimmtudaginn 4. ágúst 1955.
172. bla».
Heyskapurinn á Suður- og Vest
urlandi enn í sama voðanum
Bændur í uppsveltum Árnes-
sýsBu steypa votheyshlöður
og
Hangár-
Þnrrkar i lágsveiítun Árnes
vailnsvsltmi usa helgina Iiætti Sítið eitt ár
sentíi- og móttökutæki gefins
YfirmaSur varnarliðsins á Keflavíkurflu£ve!li, Donald
R. Hutchinson, hershöföingi aflienti nýlega loftskeytastöð-
inni í Gufunesi mjög fullkomin fjarskiptatæki að gjof til
íslenzku ríkisstjórnarinnar frá Bandaríkjunum.
Tæki þessi veröa notuð' við
íslenzku loftskeyta- og veður-
þjónustuna. Þetta eru tvær
vélasamstæður og getur hvor
um sig sent og tekið á móti
samtimis. Fjarrita þessa má
bæði nota við venjulega land
símaþjónustu og þráðlaust
samband.
Fulltrúar hersböfðingjans
við afliendinguna voru VV. L.
Suffecool og W. J. Retzbach,
liösforingjar, en tækjunum
veitti móttöku fyrir hönd ís-
lenzku ríkisstj órnarinnar
Bjarni Gíslason, fuiltrúi Land
símans.
T veggja daga þurrk
ur a
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Á sunnuúaginn kom hér
glaðasólskin og afbragðs
þurrkúr eftir mánaðar ó-
þurrka, og hélzt þessi góð>
þurrkúr í fvo daga og mun
hafa nád yfir meginhluta
Vestfjarða. Brugðu bæ?idur
við og tókst þeim að h>rða
aíl?nikið ai töðu, sumh al-
hiríu íún sín. GS.
Akranes-Valnr 5-2
í gærkveldi fdr fram á
íþróltavellinum le?kur í ís-
landsmeistaramót'nu milli
Va*s og Akurnesinga. Var
það fjörugur og skemmtileg
ur leikur, og s‘gruðu Akur-
nesingar með 5 mörkum
gegn 2.
BJaðið átti í gær tal við ýmsa fréttaritara sína á Suður-
og Vesturíandi um heyskapinn. Enn er sami voðinn yfirvof-
andi í þeim efnum, því að þurrkglæta sú, sem kom um helg-
ina nægði ekki til að bjarga teljandi magni í hlöður nema
á nokkrum kafla í lágsveitum sunnan lands.
Fréttaritari blaðsins í Vik
í Mýrdal sagði, að þar hefði
verið nokkur þurrkur á sunnu
dag og góður á mánudaginn.
Síðan hefði verið þurrt veður
að kalla. Bændur í Mýrdal
gátu náð allmiklu i sæti á
túnum, og sumir nokkru í
sútgþurrkunarhöður. Einnig
er búið að hirða allmikið sem
vothey. Taðan er ýmist hrak
in eða úr sér sprottin. Meiri
þurrkar hafa verið austan
Mýrdalssands, og hefir hey-
slcapur gengið þar allvel.
Ekki byrjað í SafaTOýri.
Fréttaritari Tímans í
Þykkvabæ sagði, að þar hefði
þurrkurinn verið sæmilegur
og talsvert verið sett upp af
heyi, en lítið verið hægt að
Agæt síltíveiöi í gær
við Sléttu og Langanes
Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn.
Allgóð síldveiði var ailan seinni liluta dags í gær út af
Sléttu og austur að Langanesi. Veður var gott í fyrrinótt en
lítil síld uppi. Þegar leið fram að hádegi í gær tók hún að
vaða, og fengu þá mörg skip allgóða veiði. VToru þau að
veiðum og síld uppi klukkan tíu í gærkvöldi.
hirða fullþurrt, því fáir hafa
súgþurrkun. Emnig er lítið
um votheyshlöður þar og ?r
því litið komið inn af heyi
þar i sumar. Á þriðjudag fór
aftur að rigna, en veður var
mildara og hlýrra en áður.
Heyskapur í Safamýri er
tæplega hafinn enn, því að
illfært er um hana á köflum.
í vetur var i fyrsta smn haft
vatn á mýrinni, en hún þorn
aði aldrei í vor vegna vot-
viðra og er þvi allfúin. Hún
er hins vegar mjög vel sprott
in, og þakka menn það með-
fram vetrarvatninu.
Þurrkurinn um helgina
mun hafa náð um megin-
hluta Rangárvallasýslu en þó
verið lélegri í uppsveitum.
Mun því nokkuð af heyi hafa
náðst upp.
(Framhald á 7. s'ðu)
Fjármálaráðh.
fjarverandi
Eysteinn Jónsson, fjármála-
ráðherra, verður fjarverandi
úr bænum næstu vikurnar.
Héraðshátíðir Framsóknar-
manna í Barðastrandarsýslu
Framsóknarmenn í Barðastrandarsýslu halda tvær hér-
aðshátíðir um næstu helgi, aðra að Bjarkalundi á laugardag-
inn og hina á Patreksfirði á sunnudaginn.
Saltað var á Raufarhöfn
eins mikið og unnt var, en
ekki hægt að afgreiða öll skip
bar. Fóru sum vestur ti'- Húsa
vikur en cnnur austur á Þórs
höfn, Bakkaíjorö, Vopnafjörð,
Bortrarfjörð og jafnvel Norð
fjcrð. Þangað fór t. d, Þrámn
með 500 tunnur. Verksm'ðjan
FjöBsóit ©g glæslleg háiíð
Framsóknarmanna í Skagaf-
Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók*.
Síðastliðinn sunnudag efndu Framsóknarmenn í Sicaga-
firði t-I h»nnar árlegu héraðshátíðar s‘nnar að Varmahlið.
Veður var afbragðsgott og sótti hátíðina uin 530 manns. Var
hún í alla staði hin giæsilegasta.
Glsli Magnússon setti hátíð Daníel Þcrhallsson frá Sig’u-
ina með ræðu, en e'mnig fluttu
ræður Steingrímur Steinþórs-
son ráðherra og Ólafur Jó-
hannesson prófessor. Leikar-
arnir Klemenz Jónsson og
Valur Gíslason skemmtu.
firði söng einsöng við undh'-
leik Hauks Guðla u gssonar.
Um'kvöldið var dansað í stóru
tjaldi. Samkoman hófst kl. 5
síðdegis og stóð fram á nótt.
GÓ.
á Raufarhöfn var að bræða í
gærkveldi.
Engin sild barst til Siglu-
fjarðar í gær og lítið til ann-
arra hafna vestan Sléttu, en
þó voru nokkrir bútar á leið
að custan.
Ægir fékk allmikla sí’d á
Grímseyjarsundi í fyrrakvöld
og landaði henni á Akureyrl
i vær. Fann hann m’-kia slld
bar á asdictæki, en hún óð
lítið. Bátar fengu þar þó lítls
háttar í gær.
Framsóknarmenn í A-
Barðastrandarsýslu halda
héraðshátíð sína að Bjarka-
lundi n. k. laugardag og hefst
hún kl. 8. Dr. Kristinn Guð-
mundsson, utanríkisráðherra
flytur ræðu. Leikararnir Kle
mens Jónsson og Valur Gísla
son flytja leikþætti og Karl
Guðmundsson fer með gam-
anþætti. Að lokum leikur
góð hljómsveit fyrir dansi.
Næstkomandi sunnudag
halda Framsóknarmenn í V.-
Barðastrandarsýslu héraðshá
tíð sina á Patreksfirði og
hefst samkoman kl. 8,30 síðd.
Dr. Kristinn Guðmundsson,
utanrikisráðherra flytur
ræðu og skemmtiatriðin
verða h‘n sömu og í Bjarka-
lundi.
Fengu Ford-bifreið
í brúðargjöf
í gær var dregið í 4. fiokki
happdrættis DAS um Ford-
bifreið 6 manna og Vespa-mó
torhjól. Ford-bifreiðin kom
upp á númer 9784, en eigand*
þess var Benedikt GuðmundA
son, Miklubraut 56. Hann
gifti sig fyrir aðeins viku síð
an, svo að þau hjónin hafa
fengið dálaglega brúðargjöf,
þar sem bifreiðin er. Mótor-
hjólið kom upp á nr. 12725 og
hlaut það Marinó Pétursson
verkamaður frá Akureyri,
sem nú vinnur á Keflavíkur-
flugvelli >
Hafsíld veiðist í reknet
inni í Isafjarðardjúpi
Tveir i)úíar fcngn þai* sæmilegan afla
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði í gær.
Tveir bátar, sem farnir eru að stunda reknetaveiðar hér
| í Djúpinu, hafa fengið allgóðan síldarafla, einkum s. i. nótt.
| Síldin veiðlst út af Álítafirði, sem er innan Skutulsfjarðar,
beint á móti Sandeyri á Snæfjallaströnd.
Samkomunni að
Kirkjubæjar-
klaustri frestað B4tar h,fa undaníarln 4r
SaTOkomu Framsóknai- stundað reknetaveiðár á þess
manna í Vestur-Skaftafells um tima árt út af Vestfiörð-
sýslu, sem áíti að vera að um, en það eru nú mörg ár
Kírkjubæjarklausti 14. ágúst síðan hafsild hefir veiðzt inni
n. k. er frestað uto óákveð-
inn tíma vegna erfidra sam
gangna í héraðinu.
í Djúpi.
S. 1. nótt fékk Andvari
þarna 50 tunnur og Ver 40
tunnur. Síldin er vel feit en
nokkuð misjöfn að stærð.
Togarar landa.
Togarinn Júní landaði hér
í gær 340 lestum af karfa og
Sólborg er væntanleg í fyrra
máhð með fullfermi. Mikil at-
vuma er hér nú. GS.