Tíminn - 04.08.1955, Page 2
TÍMINN, fimmtudagUin 4. ágúst 1955.
172. blað.
Búizt við miklum gullfuitdi í Ástralíu
á næstunni — Leiðangur í uppsiglingu
Útvarp'ið
Jtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Dagskrárþáttur frá Færeyj-
0,30
Henry Lasseter lá einn og yfirgefinn inni á miðri eyðimörk Astralíu,
7eikur af hungri og skyrbjúg og næstum blindur af sandfoki. Hann var
ið dauða kominn. Jafnvcl hinir innfæddu, sem höfðu hugsað um
tia'nn mánuðum saman, höfðu yfirgefið liann eftir iað andalæknir þeiria
lafði gefið til kvnna, að hann væri svo goít sem liðið lík.
í fljótu brgði yirtist sem draum fann hann af einskærri tilviljun,
ir Lasseters. um óhemju auðævi og
rýja menningu inni í miðri eyði-
nörkinni væri að fjara út samfara
iíi hans. Hann var sá tólfti, sem
nafði. gert tilraun til að ná auð-
evunum og sá tólfti til að týna iíf-
nu við þá tilraun. Þetta var fyrir
,uttugu og fjórum árum, en tilraun
lans varð ekki sú síðasta. Enn stefn
r hugur manna til auðævanna.
íá þrettándi.
Og þessi sem nú ætlar aö komast
ífir auðævin og síðarmeir gera
íyðimörkina arðbæra á þessum slóð
im, er sá þrettándi í röðinni. Hann
■ :r um fimmtugt og heitir Mac-
íjregor. Hann hefir búið í Ástralíu
. þrjátíu ár og er ekki málugur um
?að, sem hann á fyrir stafni.
Henry Lasseter fann gullbjörgin
byrjun þessarar aldar, er hann
/illtist af leið, þegar hann var að
eita að gimsteinum í Macdonnell
.íjallgarðinum, sem er 250 mílna
: angur og liggur um miðbik
. tstralíu. Það var úlfaldareki, sem
er hann var hætt kominn sökum
vatnsleysis. Hafði Lasseter meðferð
is pokaskjatta fullan af gulli. Úlf-
aldarekinn kom honum heilu • og
höldnu til byrgða.
Röng staðsetning.
Þremur árum síðar fór Lasseter i
við annan mann inn á eyðimörk- I
ina og í þetta sinn var meiningin
að staðsetja gullbjörgin. Þeir fundu
þau og gerðu staðarmælingar sínar
en er þeir komu aftur til byggða,
varð þeim ljóst, að klukkur þeirra
liöfðu ekki verið réttar. Þetta þýddi
það, að staðsetningin var einnig
röng. Árin liðu og maðurinn, sem
hafði farið með honum, dó drottni
sínurn. Heimsstyrjöldin gekk yfir og
þriðja tilraunin var ekki gerð fyrr
en árið 1930. Þá lagði vel útbúinn
leiðangur af stað frá Alice Springs
inn á eyðimörkina, sem liggur næst
um óslitið til strandar Vestur-
Ástralíu, sem er í tólf þúsund milna
fjarlægð.
Einn á ferð með úlfaldahóp.
Að þessu sinni hafði Lasseter
nokkra menn með í ferðum, vöru-
bifreið, sendistöð og flugvél. Þrátt
fyrir þennan útbúnað horfði ekki
björgulega fyrir leiðangrinum.
Sendistöðin bilaði, síðan bilaði bif-
um; III. Jóannes Patursson í i reiðin og að lokum hlekktist flug-
Kirkjubæ (Edward Mitens
ráðherra flytur).
; 1,00 Þýtt og endursagt: „Fullnægt
sé dómi Hennar Hátignar"
(Jón Júlíusson fil. kand.).
:: 1,25 Tónleikar (plötur).
::i,50 Upplestur: Hugrún les frum-
ort ljóð.
:i2,00 Fréttir og veðurfregnir.
12,10 „Hver er Gregory"? IX.
.12,25 Sinfóniskir tónleikar (plötur)
13,05 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
.10,30 Útvarpssagan.
: 11,00 Kammertónleikar: a) Þriðji
kaíli úr kvintett eftir Robert
Sanders. b) Canzóna úr són-
ötu nr. 2 eftir Giovanni Ga-
brieli. — Roger Voisin úr
; Bostonar-hljómsveitinni og
Paul Pampichler leika á
trompeta, Herbert Hriber-
schek á horn og Björn R.
Einarsson og Árni Elfar á
básúnur. c) Fornir dansar eft
ir V. Hausmann og M. Franek.
Átta hljóðfæraleikarar úr Sin
fóníuhljómsveitinni leika; Ró
bert A. Ottósson tjórnar.
Úr ýmsum áttum.
Frá tónleikum Sinfóníuhljóm
sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu
21. júní s. I. Stjórnandi: Ró-
bert A. Ottósson. Einleikari:
Louis Speyer frá Boston. Óbó
konsert í g-moll eftir Hándel.
:2,00 Fréttir og veðurfregnir.
12,10 ,JHver er Gregory"? X.
12,25 Dans- og dægurlög (plötur).
13,00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
rljónaband.
2. ágúst voru gefin saman i hjóna
oand af séra Óskari J. Þorlákssyni
jngfrú Dagný Jónsdóttir frá Múla,
ilftafirði, og Hörður Sævar Óskars
jon, íþróttakennari frá Siglufirði.
.tíeimili brúðhjónanna verður að
.Austurg. 9. Hafnarfirði.
Sjötíu og fimm ára
er í f : v Jónina Gestsdóttir, Meðal
Dplti 15.
111,15
: n,45
vélinni á í lendingu. Hvað eftir
annað lagði Lasseter af stað frá
aðalstöðvum sínum við jaðar eyði-
merkurínnar og hvað eftir annað
varð hann að snúa við. Að síðustu
stóðst hnn ekki mátið og lagði einn
af stað með nokkra úlfalda og ætl-
aði að finna björgin á eigin spýtur.
Flugvélin átti að koma á eftir, þegar
viðgcrð hefði farið fram og síðan
leiðangurinn allur, þegar hann væri
tilbúinn.
Úlfaldamir fælast.
Lasseter fann gullbjörgin sín og
sat og starði á þau í tvær klukku-
stundir. Að því búnu sneri hann við
áleiðis til aðalstöðvanna. En hann
komst aldrei þangað. Að kvöldi þess
dags, sem hann kom til r'ullstaðar-
ins, vildi það slys td, að úlfaldarnir
hlupu frá honum, er hann var að
matreiða oní sig. Fældust þeir ein-
hvern hávaða, en Lasseter reyndi að
komast yfir vatnsbirgðirnar með
því að skjóta á dýrin í von um að
fella eitthvert þeirra. En dýrin
sluppu með matarbirgðir og vatn.
Nóttin skall á og hann var þarna
einn og hjálparlaus, en í námunda
voru óvinveittir Ástraliunegrar. Um
afdrif Lasseters er eingöngu viðtað
vegna bréfa, sem hann skrifaði og
gróf niður. Mörg þessara bréfa eru
týnd, og þau sem enn eru við lýði,
eru rifin og skemmd. Samt nægja
þau til að segja hetjusögu Lasseters.
Þcgar stóri fugliim kæmi.
Með persónutöfrum sínum tókst
Lasseter að fá hina innfæddu til
að taka hann í umsjá þeirra. Hann
lofaði þeim miklum mat, þegar stóri
fuglinn hans kæmi ofan frá himn-
inum og átti þar við vélina. Hann
gaf þeim einnig af hinum litlu mat
arbirgðum sínum, og þeir tóku við
honum í flokk sinn, en þó með
miklu fálæti. Aðeins einn hinna inn
fæddu gerðist vinur hans. Vikurn-
ar liðu og ekki kom flugvélin. Og
ekki bólaði heldur á leiðangrinum.
Það var hart í ári og yams-ávöxtur-
inn, sem þeir iimfaiddu lifðu á,
hafði nær allur rotnað. Innfæddir
urðu erfiðari viðureignar dag írá
degi.
Lasseter deyr.
Lasseter veiktist af skyrbjúg og
varð næstum blindur og ekki ko:n
hjálpin. Svo var það eitt kvöldið,
að hinir innfæddu fóru að syneja
og dansa i kringum hann með anda
lækni sinn í broddi fylkingar. Hann
vissi ekki hverju þetta sætti, en
morguninn eftir yíirgaf flokkurinn
hann. Þótti honum þá sýnt, að
læknirinn hefði úrskurðað hann
kominn að dyrum dauðans. Jafnvel
vinur hans yfirgaf hann þennan
morgun og hristi höfuðið sorgmædd
ur, er hann fór. Þremur dörum síð
ar dó hann eftir að hafa gert síð-
ustu tilraunina til að ná til leið-
angursins. Það liðu ellefu vikur áð-
ur en lik hans fannst.
Gullið hélt klettunum naman.
Þrátt fyrir ófarir fyrirrennara
sinna, er Macgregor ákveðinn í að
verða sá þrettándi, sem fæst við
gullbjörgin eða Lasseterbjörgin, eins
og þau eru almennt kölluð nú. Allri
tækni hefir fleygt fram frá því
Lasseter lézt í eyðimörkinni og Jeið
angur Macgregors verður því mikið
betur útbúinn. Macgregor er sann-
færður um að leiðangur hans muni
takast. Og hann er einnig sannfærð
ur um, að lians biði mikil auðlegð,
enda er það haft eftir Lasseter, að
gullið sé svo mikið þarna, að það
bókstaflega liggi í haugum í sprung
unum, eins og það haldi klettunum
saman. Landafræðilega eru miklar
líkur fyrir því, að þarna sé mikið
gull að finna. Á þessum slóðum
eru elztu bjargmyndanir heimsins,
sem vitað er um og gull hefir fund
izt á öðrum stöðum i Ástralíu. þar
sm bjargmyndunin er sú sama.
WWWWWWWWWWWWUWWhIWWUWWWWIA#UW«
í
Nýjar og fullkomnar fatahrelnsunarvélar ásamt 1
5> vönum fagmönnum tryggir yður góða vinnu. Stuttur 4
*- ■ -US
r* afgreiðslutími.
Fatapressan Perla
> HVERFISGOTU 78. .*
^ i
.■AiV.V.VAV/A'.V.V.WV.V.V.V.V.V.Y.'.VAAWAV.ví
Skattar 1955
Hið árlega manntalsþing í Reykjavík verður haldið
í tollstjóraskrifstofunni í Arnarhvoli föstudaginn 5. þ.
m. kl. 4 e. h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þing-
gjöld ársins 1955, sem ekki eru áður i gjalddaga fallin.
Reykjavík, 3. ágúst 1955,
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN,
ARNARHVOLI.
!5ítí5SÍ5í5«lííSWSS«
ÞEIR
stúdentar
sem hafa hug á að hefja nám í lyfjafræði í haust, snúi
sér til skrifstofu Apótekarafélags íslands, Laugavegi 16.
55$S54S4$545S4S«S55544Í$$S4SSSS44S*«S5S454Í$SSS4SSSSSSMSS$ÍS$Í$$SS$$®
„Bezti harmoniku
leikari ísL 1955
Um miðjan þennan mánuð
verður efnt til keppni í
harmonikuleik og keppt um
titi'inn: „Bezti harmonikuleik
ari íslands 1955“.
Samkvæmt upplýsingum
frá íslenzk-erlenda skemmti-
kraftaumboðinu er ölluin
harmonikuleikurum heimil
þátttaka í keppninni, en um
boðið sér um allt, er viðkem-
ur samkeppninni.
Þetta er fyrsta harmoniku
samkepmiin, sem fer fram hér
lendis og hafa forráðamenn
umboðsins ákveðið að halda
slika samkeppni ár hvert. Þar
sem vitað er, að hér er mikið
af góðum harmoniku'eikurum
er þess vænzt, að sem flestir
taki þátt í samkeppninni.
Þurfa þátttakendur að láta
umboöið vita með því að senda
nöfn sín og heimilisföng í
pósthólf 484, Reykjavík, fyrir
klukkan sex næst komandi
mánudag merkt: íslenzk-er-
lenda skemmtikraftaumboð-
inu.
A RÉTtT\ G
Hr. ritstjóri.
í sambandi við frásögn blaðs
í sambandi vtð frásögn blaðs
yðar í dag. um Samvinnufé-
lag rafvirkja vil ég undirrit-
aður, að gefnu tUefni og tU
þess að fyrirbyggja frekari
misskilning, taka fram, að ég
er ekki meðlimur nefnds fé-
lags og hefi af þeúri ástæðu
engin afskipti af starfsemi
þess.
Vænti ég þess að þér látið
þessa geúð í blaði yðar.
Rvík, 3. ágúst 1955,
Óskar Hallgrímsson,
formaöur Félags íslenzkra
rafvirkja.
Braga kaffi
bregzt engum
ÞÓRÐUR SIGURÐSSON
Tannastöðum
verður jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju, laugardag-
inn 6. ágúst. Húskveðja hefst á heimili hins látna kl.
1 e. h. Blóm og kransar afbeðin, en þeir sem vlldu
minnast ohans er vinsamlega bent á sjúkrahús Suður
lands.
Eiginkona og börn.