Tíminn - 04.08.1955, Side 4
4
TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1955.
172. blað’.
Á Sjálandi, um 15—20 km
þangað inn dynurinn frá
norðan af Kaupmannahöfn,
liggur lítill bær, er nefnist
Skodsborg. Á aðra hönd er
hið bláa Eyrarsund með
hvítri baðströnd, á hina einn
fegursti beykiskógur Dan-
merkur. Strandgatan liggur
Igegn um þorpið enchlangt,
og eiginlega er það lítið ann-
að en tvær húsaraðir sitt
hvoru megin við Strandgöt-
una. En Strandgatan er einn
fjölfarnasti og fegursti þjóð-
vegur Danmerkur. ' Liggur
hann norður eftir Sjálands-
strönd með sjó fram gegn-
um vinaleg þorp og fagra
skógaríunda.
í Skodsborg er náttúrufeg-
urð mikil, — broshýr og dönsk
enda valdi Friðrik VII. sér
bæinn fyrir sumardvalarstað
á sínum tíma. Þó er Skods-
borgarbær nú ekki þekktast-
ur fyrir þann forna heiður
heldur fyrir merklega menn-
ingarstarfsemi, sem þar hefir
verið rekin síðan um aldamót
— þ. e. fyrir heilsuhælið
Skodsborgar Badsanatorium.
Það var um 1898 að Aðvent-
istar festu kaup á einhverju
af gömlu konungshúsunum í
Skodsborg og hleyptu þar af
stokkunum vísi að litlu heilsu
hæli. Yfirlæknir var Carl
Ottosen. Byggði hann þegar
lækningar sínar á áður lítt
þekktum aðferðum, svo sem
vatnsböðum og léttu matar-
æði. Auðvitað mættu slíkar
nýjungar nokkurri tortryggni
og andspyrnu fyrst. En ekki
leið samt á löngu þar til vöxt
ur og viðgangur hælisins
krafðist nýrra og mikilla
framkvæmda, og 1932 mun
Skadsborgarheilsuhæli hafa
verið fullbyggt í þeirri mynd,
sem það er nú. Tekur það
nú 300 hælisgesti og starfs-
lið þess að læknum meðtöld-
um 300 talsins, enda talið
eitt hið bezta hæli sinnar teg
undar á Norðurlöndum og
þótt víðar væri leitað. Auk
Dana sjálfra sækja hinar
Norðurlandaþjóðirnar mikið
þangað, og það svo mjög, að
stundum er þar engu færra
af „frændunum" úr ná-
grenninu en Dönum sjálfum.
Til Skodsborgar kemur fólk
til að leita sér bóta við ýms-
um meinum, svo sem alls
konar magakvillum og hvers
konar gigt, og stundum ein-
ungis til að leita sér hvíldar
og hressingar. Margir dvelj-
ast þar aðeins stuttan tíma,
aðrir fleiri vikur í einu. Til
lækninga er einkum notuð
böð alls konar og nudd. Hafa
þær aðferðir án efa oft bor-
ið góðan árangur. Hitt eyk-
ur og ekki síður álit og að-
sókn að staðnum, hve -öll
þjónusta við hælisgesti, jafnt
hjá hjúkrunarfólki sem öðru
starfsliði, virðist vera af
hendi greidd af mikilli skyldu
rækni, háttvísi og alúð.
Síðast liðinn vetur dvaldist
ég um nokkra vikna skeið á
Skodsbörg, enda ekki fátítt
að eitthvað af íslendingum
dveljist þar á hverju ári.
Þrátt fyrir þetta mun almenn
ingi frekar lítið kunnugt um
staðinn. Mér kom því í hug
að bregða upp svimpynd af
einum degi þar, ef verða
mætti að einhver hefði á-
nægju af að líta á hana með
mér.
Eg leigi lítið herbergi í
einu af húsunum, sem leigð
eru út hælisgestum. Veit
herbergið mitt að Strandgöt-
unni, og daga og nætur nema
rétt um blá lágnættið berst
jbílunum, sem þjóta um veg-
Inn. Þeir, sem örðugt eiga
með svefn velja sér ógjarna
herbergi með þess háttar
Ingibjörg Þorgeirsdóttir:
DVÖL I SKODSBORG
HEILSUIIÆLIÐ I SKOÐSBORG
músík í kaupbæti. En mér herbergi og allir sem eru i Danner. Hún hét áður bara
finnst hún minna á þoturn-
ar í norðanstorminum heima
og leggst því alltaf róleg til
svefns. Aftur hefir hún Mar-
grét, landi minn, sem býr í
hinum enda hússins, ljúfleg
andvörp og gjálfrandi við
hina biáu Eyrarsundsbáru
fyrir meðan sinn glugga, —
og kvakið í hundruðum máva
sem sumir eru svo óheflaðir
að kalla garg. Það hallast því
ekki svo mikið á hjá okkur.
Einn morgun vakna ég af
værum blundi, lít á úrið og
sé að það er langt gengið í
níu. — Eg hraða mér í fötin,
gríp bréf, sem ég þarf að
setja í póst, og fer iit áleiðis
til morgunverðar. Fyrst lít ég
þó inn í skrifstofuna vegna
bréfsins. Eg stika yfir Strand
götuna, gegn um hið breiða
hlið Skodsborgarhælis og
held upp gangstéttina, sem
liggur að aðaldyrum suður-
álmunnar á hinni stóru.
hvítu byggingarsamstæðu. í
þeirri álmu eru meðal ann-
ars aðalskrifstofubyggingarn
ar, lækningastofurnar og
sjúkradeildin. Hefir hún rúm
fyrir um 60 sjúkiinga. Nú
mun standa yfir heimsóknar
tími læknanna, enda sé ég að
slangur af fólki i biðstofun-
um, sem eru búnar þægileg-
um setustofuhúsgögnum, með
kvakandi kanarífuglum og sí
kjaftandi litlum náfagaukum
í gluggunum. Öðru hvoru
ganga hvítklæddar „systur"
eftir ganginum, stundum með
gamlan mann eða konu sér
við hlið, sem þær eru að vísa
inn til læknis.
Annars ætlaði ég til more-
unverðar eins og fyrr var
saet, og borð'-aiurinn hggur
í annarri álmu beint á móti.
Stytzt er að fara út um norð
urdyr ganesins og út í súlha-
ganginn. Er hann gerður af
tveim súl.naröðum, er iiggia
mihi aðal álmanna og tengja
bygginguna saman í eina
heild. Blasir hann við frá
Strandgötunni og gefur hæl-
inu glæsilegan svip, er minn-
ir jafnvel lítið eitt á fom-
grísk musteri.
Það er fátt fyrir í baðstof-
unni, er ég kem. Þar er mórg
unverðar neytt frá kl. 8—915.
Þeir sem þá eru ekki komnir
inn fyrir dyrnar, eru lokaðir
úti. Eg slepp inn fyrir í þetta
sinn, kl. var 10 mín. yfir, en
allmárgir hafa þá etið, og
eru farnir. Annars eta mjög
maargir morgunýerö á sínu
mjög la^burða eða þurfa að
njóta sérstakrar hvíldar.
Borðsalurinn rúmar mikið
á annað hundrað manns til
borðs, en samt verða hælis-
gestir að borða bar í tvennu
lagi hádegisverð og kvöld-
verð. í salnum er hátt til
lofts og vítt til veggja, enda
þrísettar raðir af 4—6 manna
borðum eftir honum endi-
löngum. Hvítt loftið er skreytt
upphleyptum rósum en gafl-
ar báðir niður að miðju þakt
ir stórum dönskum landslags
málverkum úr nágrenni
Skodsborgar. Eg næ mér í
brauð, smjör, ost og súr-
mjólkurskál, og borðstofu-
stúlka kemur með egg og
mjólk til mín. Teinu sleppi ég
í þetta sinn. Þegar ég kem
frá matnum, sé ég að kl. er
tæplega hálf tíu, svo enn er
góð stund þar til ég á að
ganga til baðstofu kl. 11. —
Bezt er því að rölta um garð
inn lítið eitt í góða veðrinu.
Ofanvert við súlnaganginn
er ferhyrnd grasflöt, inni-
lukt af hvítum húsaálmum,
og umkringd sígrænum runn
um og trjám. í skjóli þeirra
stendur brjóststytta af Carl
Ottosen lækni. Aðal garð-
svæðið er framanvert við
súlnaganginn og aðalálmurn-
ar. Þar skiptast á blómabeð
við flosgrænar flatir milli
Ijósra gangstíga og margs
konar tré og runnar. En
sums staðar standa gamlar
tröllvaxnar eikur og teygja
granna greinafingur hátt
upp í himingeiminn. Nú er
síðhaustsvipur á öllu, blómin
fallin eða fölnuð og laufþak-
ið rofið hið efra. Þó er næsta
fagurt um að Iita^t. Hversu
mun það þá ekki á hinni
heitu og björtu árstíð, blóma
beð öll og laufgerðin í kring
loga af fjöllitu skrúði rósa
og annarra blóma. og epla-
tré, sýrenur, gullregn og
japönsku kirsuberjatrén
standa skrýdd sínum fegurstu
blómskykkjum?
Rétt við enda suðurálmun
ar stendur Rexhöllin hans
Friðriks VII., ekki stór bygg-
ing, en hvít og falleg með
turni, eins og vera ber, skreytt
upphleyptum rósasveigum og
á flötinni fyrir framan hana
er gyðjustytta í Thorvald-
sens stíl. Dálítiö lengra frá
er hitt konungshúsið. Mynd
arlegt hús með mörgum kvist
gluggum. Þar hafði konung-
ur vinkonu sína, greifynju
frú Rasmussen, en kóngur
gerði hana að greifynju og
fólkið gaf henni hið hljóm-
þýða Danner nafn, því að
Friðrik VII. var ástsæll af
allri alþýðu. Þ.essu sloti fylg-
ir stórt og fagtírt listigarðs-
svæði, þar éru eykur marg-
af og furðu stórar og á brekku
brún í suðurenda þess er stór
dropsteinabellir gjörður af
mannabnödum, en í brekku-
hallanum þar fyrir neðan er
brióststytta af Friðrik VII.
Kl. 11 geng és til baðstofu,
þ. e. a. s. baðdeildar kvenna,
en karlabað er í sömu álmu
á neðri hæð.
Baðstofan er alhtórt hús
með gangi eftir miðiu. Fremst
við dvr öðru megin er kol-
bogaljósstofa, en hinu meg-
in stofa fyrir rafbvlejulækn-
inaar. Þá taka við búnings-
klefar og nuddklefar og enn
aðrir kipfar. Þar sem fólk er
pakkað jnn í hvít ullarteppi.
En fvrir enda, rangsins eru
innréttuð böð mörg, kerlaug-
ar og steyoiböð, bar er einnig
sfofa með ..háfiallasól“ og
liósaskápur hitaður upp með
rauðum hitalömpum. Sumir
eru lokaðir inni í þersum
skápum og höfuðið eitt fær
að standa upp úr opi á þeim.
Á baðdeildinni vinna að
.iafnaði um 30 „sys.tur“. Ríkir
þar nú önn mikil. Flestir
klefar eru þegar uppteknir
og hjúkrunarsystur ganga
bókstaflega í skrokk á mann
skapnum af miklum dugnaði
og lipurð. Leiða þœr síðan
baðgesti, sveipáða hvítum
lökum, milli klefa og baðs,
því að aJlir fá stevDibað að
loknu nuddi. En flestir fá
nudd, þótt þeir fái jafnframt
ljós eða annað. Þannig er
starfað frá kl. 7 að morgni til
5 síðd. að undanskildu 2ja
tíma hléi um hádegf^.1
karlabaði er allt með svif
sniði að því fráskildu, a3
eru bað ungir menn (nuc
menn), sem veita þjónust-
una. -ísi
Klukkan er þegar 12. og-.
ungar og mjúkar hendur hafa
veitt mörgum þreyttum og
gigtveikum líkömum Iþjójri-*'.
ustu sína þennan daghelm-
ing. Þeir, sem koma úr baði
um þetta leyti, matast bó
ekki fyrr en kl. 1 e. h. Allir
eiga að bvíla fyrst eftir böð-
in og nuddið, að minnsta
kosti einn tíma, enda finna
flestir þörf fvrir hvíld. Þess-
ar lækningaaðferðir taka
nokkuð á fJesta fyrst í stað.
Eg geng því niður í mitt
herbergi og án nokkurs :sam-
vizkubits leggst ég upp í rúm
og undir sængina. sem stofu-
stúJkan var nýbúin að búa
upp og yfirbreiða. Mér- hefir
víst sígið blundur á brá, en
ég er vöknuð aftur þegar
klukkuna vantar 10 mín. í
eitt. Eg hefi rétt tíma til að
bregða mér í ytri föt og kápu
og slétta yfir hárið, því næst
stika ég út og þvert 'ýfir
Strandgötu og stefni til mat-
stofu. Gerist það jafnskjótt
og ég heyri streherleik -nokk-
urn og sé unga s'túlku' í borð
stofustúlkubúningi gánga um
milli bygginganna og alveg
niður að Strandgöttrí'Bér'hún-
litla strengj ahörpú "í' hönd-
um og leikur á hana með Jétt
um ásJátti. Þar frá kem.ur
músíkkin og þannig er fólk
kallað til matar á Skodsborg
arhæli. í þetta sinii er;ég 'þö
ekki of sein. En því mTður
hefir tómlæti mörlahdáns átt
stundum fullmikil ítök í mér.
Við borðstofudyrnar stendur-
ungur piltur í dökkgráum ein
kennisbúningi með silfurlit-
um hnöppum. Með Ijúfmann
legu brosi réttir hann gjarn-
an fram hjálpsamar hendur
og losar gamla frú við þunga
kápu eða aldraðan mann við
erfiðan frakka og opnar dyrn
ar fyrir þeim, sem til borðs
skulu ganga. Þegar inn ér-
komið stendur þar hádegis-
verður frammreiddur, og ber
þó mest á köldu borði: brauði,
srnjöri og ýmis konar græn-
metissaJatj og áleggi, og aldr
ei vantar þar á matforðabörð-
in sem standa í miðjum sal,
niðurrifið grænmeti (oftast
gulrætur og hvítkál) og
hrauka af litskærum eplum
eða glóaldinum. Einn heitur
réttur er Jíka ávallt borinn
um seinast og kaffi éða te
með sítrónum fyrir þá'- sem
vilja. Þegar máltíð er lokið
get ég og aðrir sem, sæmi-
lega eru brattir, ýmisiggt, ,tek
ið fyrir. Sumir fara i /legu-
skálann rétt niður viðjjflæð-
armálið og liggja bar einn
klukkutíma innpak'kaðir í.
hlý uUarteppi og íáta' báru-
niðinn og fuglakvakiff'v'ágga
sér í ró. Aðrir skrepþá’ ‘hiff-
ur á handavinnustofúná, sum
ir í kjallarann í suðurálm-
(Pramhald «, 6. síSp.-^a jj..
Húseignin Templarasund 3
er til sölu
Tilboð í eign þessa óskast send öðrum hvorum
undiiritaðra, er veita allar nánari uppJýsmgar.
Sigurs'eir Sigurjónsson Iirl.
Aðalstræti 8
Guunar Þorstemsson hrl.
Búnaðarbankahúsinu