Tíminn - 04.08.1955, Page 5
172* blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1955.
SJÖTUGUR í DAG:
«
Fimmtud. 4. ttgúst
SVERRIR GlSLASON
„öknrskrifin" í Mbl.
um samvinnufélögin
Það er nú liðið á annað ár
ííiðan Reyjavíkurbær bauð
út brunatryggingar húsa í
bæ'num. Bænum bárust all-
mörg tilboð og var langlægsta
tilboðið frá Samvinnutrygg-
ingum. Samkvæmt því hefðu
brunatryggingar lækkað um
hvorki meira né minna en
47%, ef því hefði verið tekið.
Bæjaryfirvöidunum gafst hér
því tiiyalið tækifæri til þess
að lækka álögur á húseigend-
um, er voru meira en nógar
íyrir. :
Samt var niðurstaðan sú, að
tilboðinu var ekki tekið.
• f T > \ * •
Ástæðan var einföld. Sam
kvæmt hinni pólitísku kokka
bók íhaldsmeirihlutans
mátti ekk2 taka lægsta tilboð
inu vegna þess, að það var
frá samvinnufyrirtæki. Sú
ákvörðun var því tekm, að
bærinn-.-skyld' sjálfur taka
brunatryggingarnar í eig'n
hendur, þótt það vær' í
fyllstu andstöðu við frelsis-
tal Sjálfstæðismanna, og
láta iðgjöld'n haldast
óþreytt. Húse*gendur voru
þannig af póUtískum ástæð
um sviptir 47% lækkun *ð-
gjaldanna.
Sú meðferð, sem reykviskir
húseigendur voru hér beittir,
talar skýru máli í reikningum
Reyjcjavíkurbæjar fyrir s. 1.
ár. Þar sést, að gróðinn af
brunatrygginarstarfsemi bæj
arins nam 1.5 millj. kr. í þá
níu mánuði ársins, sem hún
hafði starfað. Staðfestist þann
ig ,§ú áaetlun, að húseigendur
myndu hafa grætt árlega ná-
lægt tveimur milljónum króna
á því, ef tilboði Samvinnu-
trygginga hefði verið tekið.
Frama,ngreindur gróði af
brunatryggingastarfsemi bæj
arins var allur látinn renna
í þæjarsjóð, þótt því hefö1 ver
fð lofað, ;að hann skyldi notað
ur til,að efla brunavarnir bæj
arins. ' •
Það má'í, sem hér hefir verið
rifjað upp, er vissuiega lær-
dómsríkt ;á margan hátt.
Það sýn>r glöggt hina stö
ugu viðleitni samvinnusam
takanna til þess að ve't
mönnum ódýrar' og beti
þjónustu.
, Það sýnir h>nn mikl
fjandskap fdrsprakka Sjálí
stæðisflokksins í garð sam
vinnuhreyf'ngarinnar, þa
seþi þotið er í það að e>'nok:
tryggingarnar, svo að hæg
sé að komast hjá því að tak;
t'Iboði Samvinnutrygginga.
Það sýnir ótvírætt, hve lít
itm áhuga forsprakkar Sjál
stæð'sflokksins hafa fyri
því að lækka óhæfilegar álö
ur á borgurunum, þar ser
húseigendur í Reykjavík eri
látn>r gre'ða um tvæ
millj. kr. me'ra árlega
býunatryggingar en þæ
hefðu kostað þá, ef tilbcí
Sám vm n u t r y g g'n ga hef2
vérið tekið.
|
Svo þykjast þessir mem
vera þess umkomnir að tal;
unf hóflausa gróðafíkn o
deila á samvinnufélögin fyri
okur! eins og Mbl. hefir ger
undanfarna daga.
formaður Stéttarsambands bænda
í dag er sjötugur Sverrir
Gíslason bóndi í Hvammi í
Norðurárdal. Hann er fædd-
ur 4. ágúst 1885 í Fagradal í
Saurbæ í Dalasýslu. Foreldr-
ar hans voru Gísli prestur
Einarsson, síðar prófastur í
Stafholti, bróðir Indriða
skálds, og kona hans Vigdís
Pálsdóttir, alþm. í Dæli í Víði
dal. Foreldrar séra Gísla voru
Einar bóndi í Krossanesi í
Skagafjarðarsýslu, Magnús-
sonar prests í Glaumbæ og
kona hans Efemía Gísladótt-
ir, sagnaritarans þjóðkunna,
Konráðssonar. Að Sverri
standa þjóðkunnar ættú'
langt fram, en ekki er þörf
hér framar að rekja.
Á 25. aldursári sínu útskrif
aðist Sverrir frá bændaskól-
anum á Hvanneyri. Stundaði
hann þá um nokkurt skeið
almenna jarðabótavmnu fyr-
ir Búnaðarsamband Borgar-
fjarðar, en á þessum árum
mun hugur hans oft hafa
stefnt utan tíl frekara náms
í búnaðarfræðum og meiri og
almennari þroska og víðsýnis
en fábreytileikinn hérlendis
gat veitt honum. Efnahagur-
inn var samt svo þröngur að
sá draumur varð aðeins
draumur æskumannsins er
ekki kom fram, og svo voru
það verkefnin he'mafyrir,
bæði í föðurgarði og í héraði
almennt, sem kölluðu.
Árið 1916 kvæntist hann
Sigurlaugu Guðmundsdóttur,
Ólafssonar frá Lundum og
reistu þau sama ár bú í
Hvammi í Norðurárdal og
hafa búið þar ávallt síðan. í
búskapartíð þeirra hefir
Hvammur tekið algjörum
stakkaskiptum, eins og þeir
héraðsmenn vita bezt, sem
eru komnir á svipaðan aldur
og Sverrir. Síðustu árin hefir
hann bú>ð þar í tvíbýli með
Guðmundi syni Sinum. Þau
Sverrir og Sigurlaug hafa
eignast 6 börn, 5 syni og eina
dóttur, sem öll eru uppkom-
in og hin gjörvilegustu.
Bæði utan og innan hér-
aðs hefir Sverrir gengt hin-
um margvíslegustu trúnaðar
störfum sem of langt yrði
upp að teljá; í sveit sinni er
hann bæði hréppstjóri og odd
viti og hefir verið það um
margra ára skeið. Endurskoð
andi kaupfélags Borgfirðinga
var hann um 20 ára skeið og
er hann hætti því starfi var
hann kosinn í stjórn þess. Þá
er hann í stjórn Búnaðarsam
bands Borgarfjarðar, formað
ur fyrir Skallagrími o. m. fl.
Síðast en ekki síst ber þó
að telja að hann er formaður
Stéttarsambands bænda og
hefir verið það frá sofnun
þess 1945.
Sú upptalning sem hér hef
ir verið gjörð veit ég að af-
mælisbarninu er ekki að skapi
því íjarri fer það skapgerð
hans að slíku sé á lofti hald
ið, en mér finnst hún sýna
betur en nokkuð annað hve
mikils trúnaðar hann hefir
orðið aðnjótandi og þá er það
og víst að þeim trúmaði hefir
hann aldrei brugðizt.
Allir sem fylgst hafa með
félagsmálastarfi íslenzks land
búnaðar síðasta áratuginn
eru kunnugir þeim átökum,
sem urðu er Stéttarsamband
bænda var stofnað og marg-
ir voru þeir, sem spáðu því
skammri ævi eða skjótum
dauödaga. Nú vita það alhr
að þetta voru hrakspár ein-
ar, sem sjálfar eru löngu
dauðar. Engum einum manni
ber frekar að þakka það, en
Sverri Gíslasyni
Eg sem þessar linur rita
hefi átt því láni að fagna að
vera námn samstarfsmaður
hans nú um 8 ára skeið. Hef-
ir hann öll þau árin verið for
maður Framleiðsluráðs land-
búnaðarins, en ég starfsmað-
ur þess. Starf Framleiðsluráðs
er i því fólgið, ems og flestir
vita, að verðleggja búvörur
og sjá um framkvæmd á af-
urðasölulögum landbúnaðar-
ins. Að vera formaður þeirr-
ar stofnunar er því vanda-
samt starf. Maður sá sem
á að leysa það af hendi þarf
að vera gæddur hæfileikum
sáttasemjarans. Hann þarf
að vera greindur vel, fram-
sýnn en jafnframt þarf hann
að vera fastur fyrir og óbif-
anlegur ef á er sótt órétti-
lega. Þá þarf hann og að
vera þeim mannkostum bú-
inn að geta umgengizt sem
jafnmgja sína menn ur öll-
um stéttum þjóðfélagsins,
Hlusta á oröræður þeirra með
velvilja og skilningi, an þess
þó aö iáta sjálfur berast af
réttri leið. Þessa eiginleika
hefir Sverrir Gísiason alla í
rikum mæli. Þau ár scm við
höfum starfaö saman hefir
aldrei borið skugga á sam-
búð okkar. Þó fer þvi fjarri
að við höfum ekki deilt um
eir.t cg annað, en -ral3t hefir
mér fundist að lokmni deilu
að vinátta okkar væri trygg-
ari á eftir, enda hefi ég meira
lært af samræðum við hann
en flesta aðra menn. Þó að
þetta sé fyrst og fremst mín
saga af samstarfi okkar, þá
veit ég að þetta er einnig saga
allra annarra samstarfs-
manna hans í Framleiðslu-
ráði og Stéttarsambandinu.
Þótt erfitt sé að segja hvað
það sé í fari manna, sem
mest einkennir þá, þá finnst
mér þó að sá eiginleiki í
fari Sverris sé sterkastur er
kalla mætti drenglund og
drenglund hans er svo mann
leg í eðli sínu að hver og emn
sem umgengst hann hlýtur að
vera hennar var. Beri em-
hverja erfiðleika að höndum,
hafi rnanni orðið á skissa,
cða eitthvað þess háttar, er
engum betra að tjá vandræði
sín en Sverri.
Sverrir Gíslason var sex-
tugur að aldri, þegar Stétt-
arsamband bænda var stofn
að. Tve'm árum síðar tók
hann við formennsku í
Framleiðsluráði landbúmaðar
ins og jafnframt störfum
sem fulltrúi bænda f Verð-
langsnefnd landbúnaðaraf-
urða. Hann kom þarna sem
nýr maður að flóknum mál-
um og ekki heiglum hent að
rata réttan veg til hagsæid-
ar íslenzkum landbúnaði og
jafmramt finna lausn sr.m
aðrir aðdar, sem þar kornu
við málin, gætu fellt sig við.
Þetta tókst Sverri samt svo
vel að það er samhljóða dóm
ur allrar bændastéttar að
vandfundinn hafi verið ann-
ar maður, er hefði getað gert
þetta á sama hátt. Komu þar
að gáðu haldi frábærar gáfur
hans og hugkvæmni til að
leita grundvallar í clium
þeim skýrslum og töluefni,
sem landbúnaðurinn bauð
uppá. Þessu hefir hann hald-
ið áfram öll þau ár, sem síð-
an eru liðin og er nú einn
fjölfróðasti maður um hag og
aðstöðu bændastéttarinnar
(Pramihaid á 6. síðu).
í þessum rógskrifum sínum
um samvinnuhreyfinguna
verður Mbl. tíðræddast um
dóm Hæstaréttar í máli Olíu
félagsins. Með honum þykist
Mbl. geta sannað okur sam-
vinnufélaganna. Sann^eikur-
inn er sá, að þar var um geng
isgróða að ræöa, sem færustu
lögfræðingar voru ósammála
um hverjum hann heyrði til,
og ætlun Olíufélagsins var
aldrei að stinga honum í eig-
in vasa, heldur að greiða
hann aftur til viðskiptamann-
anna, eins og það líka gerði.
Þann stutta tíma, sem Oliu-
félagið er búið að starfá, hef-
ir það endurgreitt samtals til
viðskiptamanna sinna um 20
millj. kr., en ekki er kunnugt
um, að hin olíufélögin hafi
endurgreitt neitt af gróða sín
um. Samt þykist Mbl. geta
ásakað Olíufélagið um okur en
hvítþvegið hin félögin!
Það er á þessa leið, sem
allur málflutningur Mbi. um
samvinnufélögin og fyrirtæki
þeirra er:
Samvinnutryggingar eru
okurfyr'rtæki vegna þess, að
þær hafa boðið 47% lækkun
brunatrygginganna, en
Reykjavíkurbær er hinn
sann* vinur borgaranna
vegna þess, að hann heldur
tryggingunum óbreyttum og
græðir á því 2 m'llj. kr. á ár>!
Olíufélagið er hinn mikli
okrar' vegna þess, að það
hefir endurgre>tt v'ðskipta-
mönnunum um 20 miUj. kr.
af arði sínum, en hin olíu-
félögin eru verndarar neyt-
endanna vegna þess, að þau
hafa engan arð endurgreitt,
heldur stungið honum í vasa
innlendra og erlendra eig-
enda sinna'.
Svona málflutningur getur
kannske varpað ryki í augu
þröngsýnustu og öfgafyllstu
íhaldsmanna. En furðulegt
má vera, ef almenningur a'l-
ur sér ekki í gegn um þennan
blekkingavef og markar sér
afstöðu samkvæmt þvi.
A víðavangi
Nafnbreytíngin 1946.
Mbl. heldur áfram að
hamra á því, að lögin um
Jandnám, nýbyggðir og end-
urbyggingar í sve'tum, sem
sett voru ár'ð 1946, h.afi
markað e'nhver tímamót í
sögu landbúnaðarins. Slíkt
er þó hrein fjarstæða, því
að hér gerðist ekki annað en
það, að e*dri Iöggjöf var
skýrð upp og látin fá nýtt
nafn. í ölluin atriðum var
hún hins vegar hin sama og
áður. Löggjöfm, sem hlaut
þessa endurskím 1946, var
löggjöf'n um Ryggingar- og
landnámssjóð, sem fyrst var
sett árið 1928 gegn ákafri
andstöðu Sjálfstæð'smanna.
er héldu því fram, að hún
myndi draga úr framtaki
bænda og gera þá að ölmusu
Iýð!
Arið 1946 voru þessi lög
búin að gdda í 18 ár og haía
hina stórkostlegustu þýð'ngu
fyrir sveitirnar. Þau voru þá
otrðin svo vinsæi, að Sjálf-
stæðisflokkur'nn v'ldi fara
að e>gna sér þau. Þess vegna
var tekið það ráð að breyta
um nafn á þeim og síðan er
látið í Mbl. eins og engin slík
lög hafi verið t'l fyrr en
1946!
Þetta er eHt af mörgum
dæmum þess, hvernig íhald-
!ð notar nafnbreytingar og
falsan'r til að villa heim'ldir
á sér og stefnu sinn'.
Forsaga Flóabúsins.
Mbl. heldur áfram að
reyna að snúa þannig út úr
samtalinu v>ð Dag Brynjólfs
son um Mjólkurbú Flóa-
manna, að helzt mætti
halda, að búið ætti tilveru
sína að þakka ihalösstjórn-
inn', sem fór hér með völd
1924—27.
Sannleikurinn er sá, að
Mjólkurbúsfélagið hafð' ekki
einu sinni ver'ð stofnað, þeg
ar sú stjórn hrökklað'st frá
vö!dum. Styrkur til mjólkur
bús á Flóaáveitusvæð'nu,
sem Ioforð var um í Iögum
frá tíma hennar, reynd'st
jafnframt alltof Iítill t’I að
koma búinu upp. Stofnun
búsins hefði því strandað um
ófyr'rsjáanlegan tíma, ef
Tryggvi Þórhallsson hefði
ekki tek'ð mál'ð í sínar hend
ur og útvegað því stóraukna
styrki og hagstætt lán til við
bótar. Tryggva Þórhallssyni
var það því fyrst og fremst
að þakka, að búið komst upp
e'ns fljótt og myndarlega og
raun varð á.
Vafalaust hefir Ðagur ekki
v'Ijað leyna þessum þætti
Tryggva úr stofnsögu Flóa-
búsins, þótt Mbl. reyni að
láta v'ðtai'ð við hann hafa.
þann Wæ. Má vel marka á
þessu hversu vönduglega
Mbl. fer með heimildir.
Gamalt samsull.
E'tt varast Mbl. alveg að
m'nnast á í skr'fum sinum'
um Flóabúið. Það er mjólkur
verkfall Ólafs Thors «g
Bjarna Benediktssonar 1934.
Tilgangurinn með því var
fyrst og fremst sá, að borga
bændunum austan fjalls
Iægra verð fvrir mjólkina en
bændum í Reykjavík og Gull
bringu- og Kjósarsýslu. í
hatursáróðri íhaldsblaðanna
gegn austanmjólkinni var
hún kölluð gamalt samsull
og öðrum slíkum nöfnum.
Ef þetta verkfall hefð' heppn
azt, er óvíst hvort Mjólkurbú
Flóamanna væri til í dag.
Þess vegna er skiljanlegt að
Mbl. þegi um mjólkurverk-
fallið, þegar það er að reyna
að eigna íhaidinu FlóabúiðS