Tíminn - 04.08.1955, Side 6

Tíminn - 04.08.1955, Side 6
TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1955. GAMLA B!0 AUSTURBÆJARBlO Sverrir Gíslason Aldrei að víkja (To Please a Lady) Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk kvikmynd, m. a. tekin á frægustu kappakstursbrautum Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Clark Gable, Barbara Stanwyck. Sýnd kL 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Síðasta sinn. Cruisin down the River Ein allra skemmtilegasta, ný, söngva- og gamanmynd í litum. Dick Haymes, Andrey Totter, BiIIy Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ MAFNARFIRÐB - — . vika — Morfín Prönsk-ítölsk stórmynd 1 (ét- flokkl. — . Aðalhlutverk: Danlel GeUn, Elenora Hossí-Drago, Barbara Laage. Myndln hefir ekki veril *ýnd hér & landi áður. Danskur (kýr- lngartextl. BönnnS bðraum Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÖ Ast í . draumheimum Rómantísk, létt og Ijúf ný am- erísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Joseph Cotten. Aukamynd: Nýtt mánaðar- yflrlit frá Evrópu, með islenzku tali, Ennfremur útdráttur úi ræðu Thor Thors sendiherra I San Praneisco á 10 ára afmælts- I hátlð Sameinuðu þjóðanna. I (I •V •—«■81 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugavegl 8 — Sími 7752 Lögfræðistört og eignaumsýsla Orrustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima) Hin geysispennandi og viðburða- ríka ameríska kvikmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr hver mest spennandi stríðsmynd siðustu heimsstyrjöld og er ein- sem tekin hefir verið. Aðalhlutverk: John Wayne, John Agar, Forrest Tucker. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÖ •W «444 Óveðursflóinn (Thunder Bay) Afbragðs spennandi og efnis- mikil, ný, amerísk stórmynd í litum, um mikil átök, heitar ástir og óblíð náttúruöfl. James Steward, Johanne Dru, Ðan Dureya. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO Fangabúðir nr. 17 (Stalag 17) Ákaflega áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk mynd, er ger ist í fangabúðum Þjóðverja I síðustu heimsstyrjöld. — Fjallar myndin um líf bandarískra her- fanga og tilraunir þeirra til flótta. — Mynd þessi hefir hvar- vetna hlotið hið mesta lof, enda er hún byggð á sönnum atburð-, um. Aðalhlutverk: William Holden, Don Taylor, Otto Preminger. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•»« Hafnarfjarð* arbíó Setjið markið hátt Hrífandi falleg og lærdómsrík, ný amerísk litmynd, er gerist i undur fögru umhverfi Georgiu- fylkis í Bandaríkjunum, Aðalhlutverk: Susan Hayward, William Lundigan. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLI-BfÓ Þrjár bannaðar sögur (Tre Stories Profbite) Stórfengleg, ný, ítölsk úrvals- mynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að hún væri eln- hver sú bezta, er heíði verlð tekin. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago, Antonella Lualdi, Lia Amanda, Gino Cervi, Frank Latimore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. Bönnuð börnum. IPILTAR ef þlð elgiö sttlli- una, þá t ég HRINGANA, . Bniinijc iii míi—> i i—ni ..— (Framhald af 4. síðu). ekki bara í landinu sem heUd heldur einnig í eínstökum landshlutum. Hann er einn þeirra manna er ávallt hefir verið að læra. Skóli hans hefir verið lífið sjálft, með öllum þess til- brigðum frá gleði að sorg. Og hann hefir verið góður nemandi í þeim skóla. Per- sónulega og einnig fyrir hönd allra samstarfsmanna hans þakka ég honum fyrir sam- starfíð og vona að starfs- krafta hans megi lengi njóta, til hagsældar og hamingju fyrir íslenzka bændastétt' og félagsmálastörf landbúnaðar ins. Sv. Tr. Sverrir Gíslason hefir ver- ið formaður Stéttarsambands bænda frá stofnun þess. Þó að við yrðum æði ósammála á stofnfundinum hér á Laug arvatni hefir sá ágreiningur að mestu horfið, bæði með að stoð ýmissa beinna ráða svo og með samstarfi og reynzlu. Sverri Gíslasyni var falinn mikill vandi og ábyrgð þegar hann var kosin formaður Stéttarsambands bænda. Vegna byrjunarstarfs og þar af leiðandi reynsluskorts okk ar allra í verðlags málum á félagslegúm grundvelli, held ég að fáir bændur hefðu reynzt þeim vanda betur vaxnir en S. G. að hafa for- ustuna fyrstu árin. Gætni hans og lífsreynsla kom honum og allri bænda- stéttinni að góðu haldi, einn ig, er hann með framkomu sinni ^sameinandi, hann er glöggur og emarður maður, enda aldrei átt keppinaut um formannsstarfið. Hygg ég að S. G. biði ekki þess, að aðrir óski að hann leggi niður for mennsku Stéttarsambandsins en vegna þess hve vel hon- um hefir farist forustan mun eftirmaður hans vandfund- inn. Persónulega flyt ég Sverri Gíslasyni kærar þakkir fyrir hlýju og árvekni i forustunni og ég óska honum sjötugum og fjölskyldu hans allra heilla. Bjarni Bjarnason. Skodsborg (Framh. af 4. síðu.) unni, og þangað bregðum við Margrét okkur stundarkorn. Þarna ræður systir Lilla ríkj- um, og þarna sitjum við sam an, við stórt borð kannske 6 eða kannske 12 manns og þetta er venjulega af 4—6 þjóðernum. Þarna eru körf- ur fléttaðar af mismunandi stærð og gerð, leikföng saum uð úir plasti og penmgabudd- ur úr skinni, en „systir“ Lilla gengur á milli og býr í hend- urnar á mannskapnum, ó- þreytandi og elskuleg, gam- ansöm og hláturlétt eins og glatt og gott barn. Þarna tak ast líka furðu fljótt kynni með fólki, því að léttur og frjálslegur blær er yfir öllu, og hin danska kímni lætur þar oft ljós sitt skína. Og þarna strammar hressileg norskan upp afslappann í dönskunni, en sænskan gríp- ur fram í með syngjandi tón um. Og svo látum við Margrét ísienzkuna fljúga, eins og framandi fugla, sem enginn vissi deili á, og líkt mátti segja um finnskuna. Fyrir kom líka að ameríkönsku brá þar fyrir, eins og snöggum vindgust, frá stóra bróður í vestrinu. 172. blað. • ) .t. LÍi „W, J. Aj. Barrie: ESTURINN og tatarastúlkan talsvert rækileg og þreytandi yfirheyrsla. — Hringjarinn, sagði gamli presturinn, biðjið fyrir yður, hann var sjálfur með, Þegar Gavin hatði fylgt Carfrae út fyrir götudyrnar, gekk hann aftur heim .að sínu nýja heimili og var alldapur í bragði. En svo kom hann auga á hið blíðiega andlit móður smnar og hann várð ör af gleð'i við hugsunina um, að hún var hjá honum og hann fékk hvorki meira né minna en 8 pund í árslaun. í barnslegri gleði sinni tók hann langt til- hlaup og stökk yfir stikilberjarunna. En svo blóðroðnaði hann af skömm og reyndi af fremsta megni að líta út eins og gam- all og æruverðugur maður. Um leið og hann stökk upp í lofþð hafði hann séð þrjú andlit uppmáluð af undrun, og það voru ábyggiiega andlit sóknarbarna hans. Stífur og stranglegur á svip gekk hann inn í húsið, en svo gleymdi hann sér aftur. Hann tók stigann.'sem lá upp á loftið í nokkrum skrefum og rak sig á nýju þjónustustúlkuna þeirra, Jean, sem var furðu lostin yfir þéssu tiltæki. Hún lætur sem hún hafi ekki tekið eftir neinu, hugsaði Gavin, en Jean hugsaði með sér: Guð sé oss næstur. Margrét sat og hugsaði um það, hvernig maður fer að því að ná sér í einn bolla af te, þegar maður hefir þjónustu- stúlku. Gavin var næghega vogaöur til að hringja og Jean kom í slíku hendingskasti, að Margrét varð á'íka rugluð og Aladdin hefir hlotið að vera, þegar hann hafði í fyrsta sinn nuddað lampann smn. Jean var ný og óvön þjónustustarfinu. Hún hafði einungis tekið stöðuna til þess, að faðir hennar skyldi veröa valinn síðar í hóp safnaðaröldunga. En þrátt fyrir það hafði hún þegar bundið miklá tryggð við húsbónda s'nn. Ákafi hennar var svo mikill aö íiún beinlínis flaug upp í svefnherbergið, en þar eð áUk bjölluhringing var henni algerlega framandi, þá hrópaði hún skelkuð upp yfir sig: — Hvað er það? Eldur! Stundarkorni eftir að hún hafði fært þeim teið kom liún aftur. Nokkrir nágrannanna stóðu fyrir utan. Þeir höfðu beðið að heilsa prestinum og spurt, hvort þeir gætu fengið leyfi til að taka vatn úr brunninum hans. Það höfðu verið svo miklir þurrkar úndanfarið, að dælurnar -dugðu ekki lengur. Nei, sagði hún, þegar Gavin hafði fúslega veitt leyfi sitt ti-1 þessa. Þá fer svo, að þeir tæma brunninn og við höfum sjálf ekkert. Þar að auki eru þrír þeirra ekki í söfnuðinum. — Það skiptir engú máli, svaraði Gavin. En Jean hristi höfuðið og gekk út í garðinn. — Háifa könnu fyrir sóknar- börnin en aðeins einn bolla fyr»r þá, sem eru í öðrum söfn- uðum. — Nú, sagði Sneeky Hobart og lét fötuna niður. — Þá teljum við okkur fríhyggjumenn með í hópi sóknarbarnanna. Gavin og Margrét gátu heyrt samtalið í gegnum eldhús- dyrnar. — Ég held ég afþakki boðið, sagði Cruickshanks, sem var fríhyggjumaður. Mér geðjast ekki að þeim félagsskap. Ég er állt Öf sjálfstæður maður t1! að ganga í kirkju og grátbæna guð almáttugan um að gefa mér þetta eða hitt. — Gáðu að hvað þú segir, sagði Lang-Tammas i ströngum tón, annars lendir þú á stað, þar sem þú mundir gefa allan heimmn fyrir einn bolla af þessu kalda vatni. — Þú hefir að mínu áliti alltof mikinn áhuga fyrir mál- efnum djöfulsins. Tamms, svaraði fríhyggjumaðurinn. Jafn- vel þótt ioftslagið kunni að vera betra í þínu guðsríki, þá er félagsskapurinn þar miklum mun verri. — Ég hé'd, að við ættum að senda Dtehart prest til Jo, sagði Snéeky. Honum fekst ef til vill eins vel með hann og Rob Dow. — Tálaðu með viröingu um prest þinn, sagði hringjarinn. Hann hefir vald á náðargjöfunum. — Sammála. Hann getur sannarlega talað. Þegar hann b'ður, er eins ög hann sé að skipa drottni fyr'r. En svei mér ef ég hélt ékki um tíma, að langi sláninn væri skárstur af umsækjendunum. Ég neíta því ekki, að þégar ég sá hann sitja og beygja höfuð sitt fram á hendur sínar meðan þeir sungu, alveg eins og hann væri að þiðja, þá hé't ég, að hann væri rétti maðurinn. En Betsy var á móti honum og komst að raun um að hann lézt aðeins biðja til þess að geta fengið tækifæri t'l að greiða, langa hárið með f'ngrunum. — Sá bezti af þeim, sem sóttu hérna um prestsemþættið, var frá Aberdeen, hajin, sem alltaf talaði um Jakob, Sagði Tibbie Birse. — Ojæja, sagði Snéeky. Ég spurði dr. McQueen, hvort ég ætti að kjósa hann. Hánn lítur útéins og ,,séní“, svaraði dokt- orinn. Samkvæmt' minhi reynslú eru engir jafn miklir erki- bjánar og menn, sem lita út eins og „séní“. — Ég er glöð, að kosningarnar eru afstaðnar, .sag'% Susy Tibb'ts. — Og ég heki, að v'ð höfum fengið bezta urpsækj- andann. • : , — Það held ég líka. Það einasta, sem gerði mig órólega var að hann bar náfni'ð Cæsar fram eins og það byrjaði á K. — Hann mun valda þér talsvert meiri áhyggjum áður en líður, sagði fríþyggjumaðurinn illkvittnislega. — Ég held ég þékki þessa présta, sem prédika rétt áður en kosningar fara fram. Allt saman satans útsendarar. Þið voruð :svö ipni- lega ánægð vegna þess að Dishart ta'aði um vefnað og þess háttar, en það var þara bragð hjá honum. Þetta er fastur texti hjá prestum, sem sækja um prestaköll, þar sem vefarar Framhaid.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.