Tíminn - 04.08.1955, Page 7

Tíminn - 04.08.1955, Page 7
112. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1955. Hvar eru. skipin Sambandsskip: Hvassafell er i Eorgarnesi. Arnar- feil fór frá Akureyri í gær áleiðis til N. Y. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell losar á Djúpavogi og Breið dalsvik. Litlafell losar oliu á Aust- fjarðahöfnum. Helgafell lestar sild Á Narður!andshöf]}um. IjOO losar kol'á Húnaflcahöfnum. Slevik er á Hvammstanga. Lucas Pieper losar kol á Vegtfjarðahöfnum. Sine Boye fór 24. f. m. frá Stettin áleiðis til Kópaskers, Vopnafjarðar og Bakka fjarðar. Tom Strömer fór frá Stett in 1. þ. m. áleiðis til Vestmanna- eyja. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er 1 Rvík. Fjallfoss er í Rotterdam Goðafoss fór kl. 12 í dag 3. 8. til Sigluíjarðar. Gullfoss fór frá Leith í gær 2. 8. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá Bremen í gær 2. 8. til Ham borgar. Selfoss fór frá Seyðisfirði á miðnætti 2. 8. til Lysekil. Tröila- foss fór frá N. Y. 2. 8. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Aku'reyri í gær- kveldi til. Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja fór frá Rvík kl. 20 í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðubreið var væntan leg til Vestmannaeyja i gærkveldi á leið til Rvikur. Skjaldbreið fór frá Reykjavííc kl. 22 i gærkveldi vestur um larid til Akureyrar. Þyrill er á leið vestur og norður. Skaft- fellingur fór frá Rvík í gær til Vest mannaeyja. Ferðafétag íslands íer þrjár IV2 dags skemmtiferöir um næstu helgi. Fyrsta ferðin er í Brúarárskörði' Önnur ferðin er í LandmannalaUgar. Þriðja ferðin er í Þórsmörk. Lagt af stað í allar ferðirnar á laugardag kl. 2 frá Aust urveili. Upplýsingar í skrifstofu fé lagsins, sími 82533. Flugferðir Fiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak ureyrar (3 feröir), Egilsstaöa, Fag uéhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavik ur, Hornafjarðar, ísafjaðar Kirkju bæjerklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 íerðir) og Þing- eyrar. Edda, inUUlandaflugvél Loflleiða kom til Rví’kur kl. 9 í morgun. Flugvélin fór áleiðis til Stavanger, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er væntanleg til landsins Saga millilandaflugvél Loftleiða frá Noregi kl. 17,45. Flug- vélin fer til New York kl. 19,30. Úr ýmsum áttum Frá Heilsuvern-larstöð Rvíkur. U ngbarna verndin í Lang'holts- skóla verður allan ágústmánuð op- in kl. 3--4 á fimmtudögum. Verkst jóranámskeið á Akureyri Verkstj órasamband íslands hélt fyrir skömmu þing sitt í Borgarnesi. Iinnan sámbandsins eru nú rúml’ 400 yerkstjórar á öllu landinu. Ýins áhuga- og hags munamál stéttarinnar voru rædd á þinginu. Eitt helzta áhugamál stétt arinnar er- aukin fræðsla og mennt stéttarinnar og er unniö skipulega að settu marki í þá átt. Sambandið hefir haldið uppi fræðslu með námskeið- um undanfarin ár ;og mun næsta námskeið haldið á Ak- ureyri í haust. Stj órri sámbandsins skipa nú: Jón G. Jónsson, forseti, Jónas Eyvindsson, gjaldkeri, Þórarinn G. Sigurjónsson, rit ari, ásamt fjórum öðrum méð stiórnendum. sKiPAuraeRÐ NNR:tlAISINS : ’ „Herðubreiö“ austur um land til Raufar- hafnar hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvlk- ur, Stöðvarfjaröar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka fjarðr, Þórshafnar og Rauf- arhafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. Dlor (Framhald af 8. síðu). guimþe og camisole. Undir hjnu nýja sniði kvenfata e!ga konuruar að fá sér nýja gerð mjaðmabelta, sem á að £era mjaðmalímirnar beinní og mýkri en þess í stað skýtur brjóstunuín betur upp; undir hökuna. Bókstafúrinn Ý er talinn gefa mjög góða hugmynd um þessa nýju línu Diors í kventízkuúni, segir í nýjum erlendum blöðum, sem gera sér mjög títt um þetta. Heyskapurmn (Framhald af 1. síðu). Votheyshlöður steyptar. Fréttaritari Tlmans í Bisk upstungum sagði, að þúrrk- urinn hefði ekki náð tU upp- sveita Árnessýslu, og væri heyskapurinn í flestum sveit um Árnessýslu enn í sama voðanum. í lágveitunum, Flóa, Ölfusi og Grímsnesi mátti heita þurrkur frá há- degi á sunnudag til mánu- dagskv.ölds. Var þar allmikiö sætt og nokkuð hirt í súg- þurrkunarhlöður, t. d. voru teknir inn um 300 hestar í Stóru-Sandvík. En þurrkur- inn náði ekki nema upp á Skeið, og þar fyrri ofan er allt við sama. Bændur þar efra reyna að ná sem mestu 1 votheyshlöð- ur, en þær eru nú flestar full ar. Ýmsir bændur eru nú að steypa votheyshlöður til við- bótar. í nærsveitum Reykjavikur var nokkur þurrkur og all- mikið sætt af heyi, en frem- ur lítið náðist inn. Eru hey bar mjög hrakin. ÞwrrldaMst í Borgarfirði. í Eorgarfirði hafa verið stöðugir óþurrkar að kalla frá því í júlíbyrjun, eða frá bví að sláttur hófst. Nokkrir sem hyrjuðu fyrst að slá náðu lítils háttar af óhröktu heyi i hlöðu, en engu teljandi þó. Víðast hvar er mestur hluti túnanna ósleginn enn nema hvað menn hafa slegið tri að hirða í vothey, en á því hafa líka verið erfiðleikar víða upp á síðkastið. vegna þess hve túnin e:u orðin blaut. Þar sem votlent er yfirferð ar er ófært með öllu fyrir hey vmnuvélar. Auk þess vilja menn helzt geyma votheys- verkun til seinni sláttar. Þyk ir háin betur falUn til vot- heysverkunar, auk þess sem hún er seinni að burrkast og tið oft ótrygg að haustinu beear háarslátturinn stendur yfir. Um síðustu helei rofaði ör lírið til í Borgarfirði og bjugg ust menn bá við að hinn lang b.ráði burrkur væri að koma. Mánndagurinn var góður i uppsveitum Borgarfiai'ðar og bá hirtu margir eitthvað lít- ilsháttar af vtsnu heyi úr sæti og einnig var hægt að Tökum aö okkur raflagnir í hús, verksmiðjur og skip og önnumst teiknmgar. — Ennfremur viðgerðir á heimilisvélum og tækjum. — upplýsingar í síma 82483. Samvinnufélag Rafvirkja VÍÐIMEL 62. — REYKJAVÍK. þurrka lítilsháttar, þar sem úrkomulaust var framan af degi á þriðjudag. Á sára fáum bæjum, þar sem heitir blástur er með súg burrkun hafa menn getað mrt nokkru meira. Óþurrkarnir eru orðnir bændum í Borgarfirði full- komið áhyggjuefni eins og annars staðar og óvísfc hvern ig íer með heyskap og skepna höld í þecsu búsældarlega héraöi ef e,ík; bregður fliot- lega ti! betri tíðar. Um þetta leyti í fyrra voru flestir Borgfirðingar langt komnir, eða höfðu alveg lok- ið öllum heyskap af fyrn slætti. Gátu þá margir skropp ið í sumarleyfis skemmtiferð á milli slátta. Mjög lítið hirt á Snæfellsnesi. Fréttaritari Tímans í Mikla holtshreppi sagði, að þar hefði þurrkurinn verið mjög lítill, en þó eitthvað betri norðan á Snæfellsnesi _ og í Breiðafjarðarbyggðum. Á Mýr um og sunnan á Snæfells- nesi hefði lítið sem ekkert náðst af burru heyi en eitt- hvað verið sætt af hraktri töðu. Væri útlitig þar hið versta. í Dölum mun svipaða sögu að segja, en þurrkur þó verið bar eithvað betri um helgina. Af öllu þessu má sjá, að heyskapurinn hér sunnan lands og vestan er enn í sama voðanum. Vonuðu menn, að úr mundi rætast, þegar létti til um helgina, en í gær var rigning víðast hvar á þess- um slóðum. Mikil síld fryst í Ólafsvík Fjórir Ólafsvíkurbátar stunda reknetaveiðar í Jökul- djúpi og hafa þeir aflað vel, en undanfarna daga hefir afl inn verið he'dur tregari en gæftir stöðugri. Frystihúsið getur senn ekki tekið á móti meiri sild ril _ frystingar, enda er allmikið j af fiski, sem bíður afskipun-1 ar. Undirbúningur er hins veg [ ar hafinn undir söltun og er síldin talin sæmileg til söitun ar. Er kommn á land í Ólafs- vík mikili reknetaafli og hef ir öll síldin sem veiðzt hefir hingað til í sumar verið fryst. GILBARCO | brennarinn er full- jj komnastur að gerð 1 og gæðum. Algerlega sjálfvirkur Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla JOlíufélagið h.f. Sími 81600 iiitiiiiiiiiiiiiiiiiin 111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiniiiiaRi fflerteð <sem. jJíRAíimiíJiDnsscii töGGILTUtl SiUALAÞYÐANDI • OG DÖMTOLK.UK I ENSiWJ * ílUmWul-um B16S5 HJARTANS þakklæti færi ég vinum og vandamönnum sem minritust mln á 80 ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum og blómum og gerðu mér þá stund ógleyman- lega. — Guð blessi ykkur öll. Oddný Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 64. RAFMAGNSMOTORA ifyrirliggjandi eða útvegað- » ■'ar með stuttum fyrirvara. j • ■IUIIIIIIIIIIUUIIIUUMMHI Bifreiðakennsla j annast bifreiðakennslu og| meJferö bifreiða Jpplýsingar I síma 82609 1 kl. 1—2 e. h. I = HEÐINN = Sími 7565 (8 línur) M.s. Bettifoss fer frá Reykjavík tíl Akur- ejTar föstuda,ginn 5. ágúst kl. 19,00. .4 bak við . . . (Framhald a{ 3. síðu). I’-erlín tvtimur dögum síðar eindregið t;i þess að mjög mu:ii irynast erfitt að r.á iullkom :n samkomula^i vm riokkur' þe'-rra mála, stm siórveidin c’eila um. Buiganin hrf'.r í ræðurn sír.um og um- t'ælum f.trt það iýðum lióst, Sovét-r-.ússlard hef'r á 1 ivun hátt hopað frá ,r/í tak marki. mr. það hyggst ttá með ;• -'í:ri «..1. ’ikisstefriu, er lnð :v,£'r rck'C rIlt frá slyr;- a-ldaivokum. XX X NflNKIN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.