Tíminn - 04.08.1955, Side 8

Tíminn - 04.08.1955, Side 8
Iskyggilegar horfur í mestu kartöflusveitunum Xyjar Iiollcnzkar kartöflur um liclgina HeUa má. aS landiö sé nú gersamlega kartöflulaust nrr nýjar íslenzkar kartöflur vart væntanlegar á markað næstu dagana. Nokkuð hef'r verið flutt inn af hollenzkum kartöfl - um, en þær eru nú þrotnar í bili, en ný send!ng væntanleg f þessari v»ku e>g önnur eftir helgi, og mun það bæta úr í b?li. ískyggUegt, sagði Björn Guð- Annars er útlitið með kart öfluuppskeruna í haust all- Öþekktir kafbátar NTB-Stokkhólmi, 3. ágúst. í gær sást til óþekkts kafbáts rétt við sænska skerjagarðinn 'Skammt frá Stokkhólmi. Send voru herskip og flugvélar á vettvang, en þá var báturinn horfinn. Er talið, að hann hafi lónað ofansjávar um hálfa klukkustund. Fyrir hálfum mánuði sást tU tveggja óþekktra kafbáta á svipuðum islóðum, en tókst þá heldur ekki að ganga úr skugga um hverrar þjóöar þeir voru. fc-i - ■ ii. .iiii.T" !„>>. i■ I. Norsku stiílkurnar keppa í kvöld Handknattleiksstúlkurnar norsku kepptu við K. R. á þriðjudaginn. Var það annar leikur norsku stúlknanna hér og fóru leikar þannig, að K. R. sigraði 3:2. í kvöld keppa norsku stúlk urnar við úrvai úr Ármanni, Fram, Val og Þrótti. Þessi leikur fer fram að Háloga- landi kl. 8,30. Þá fer einnig fram leikur milli K.R. og kvennaliðs af Kjalarnesi. Hafa þær stúlkur nýiega sigr að Akureyringa. Úrvalsliðið, sem keppú við norsku stúlk- urnar í kvöld er skipað þess- um stúlkum: Rut Guðmunds- dóttir, Ármanni, Elín Guð- mundsdóttir, Þrótti, Sigriði Lúthersdóttur, Á, Helgu Ey- mundsdóttur, Þ, Ingu Hauks dóttur, Fram, Selmu Bjarna- dóttur, Val, Sigríði Kjartansd. A, Margréti Hallgrímsd. V. Olly Jónsdóttur. F. Þórunni Erlendsdóttur, A og Ragn- heiði Matthíasdóttur, Þrótti. Siðasti leikur norsku stúikn anna hér er svo á föstudag og keppa bær þá við lið valið af íþróttafréttariturum blað anna. Fyrsti togarinn kom til Grimsby og sögðu eigendur han?,, hann væri 15 þús. steriingspundum ódýrari en hægt hefði verið að fá slíkt skip byggt fyrir í Bretiandi. Togarar þessir eru fullkom lega af nýjustu gerð. Sá, sem kominn er til Grimsby er 203 fet að leng og gengur yfir 14 hnúta, 696 br.smálestir. Skip- í* Pr oiit rafsoðið oe bví skint mundsson skrifstofustjóri Grænmetisverzlunarinnar, er blaðið hafði tal af honum í gær. Úr beztu kartöflusveitun um er þær fréttir að fá, að jörðin sé gegnsósa af vatni og spretta lítU. Kemur þar einn- ig til óvenjulega jafnköld tið, h,;ti oftast 8—10 stig í sumar. Annars verður það ágústmán uður, sem sker aö venju mest úr um það, hver uppskeran verður Við höfum því orðið að flytja inn nokkuð af kart- öflum í júlí, og verður einnig eitthvað í ágúst. Þrátt fyrir góða tíð norðan lands eru ekki fregnir af verulega góðri uppskeru þar. Útht illt í Þykkvabæ. Fréttaritari blaðsins í Þykkvabæ, einni mestu kart- öfluræktarsveit landsins. □ sagði í gær, að útlitið væri illt. Garðarnir hefðu verið blautir og kaldir og spretta enn mjög lítil. Annars gæti ágúst bætt □ úr, ef hann yrði góður. Sömu sögu var að segja úr Mýrdalnum. Muni sendiherra Peking- stjórnarinnar í Varsjá, sem nú er fulltrúi Pekingstjórn- • armnar á viðræðufundunum í Genf, leggja þessa uppá- stungu fram um það bU að viðræðum sendiher ra rikj - anna lýkur. Sömu heimildir herma að Bandarikjastjórn muni þekkj ast þetta boð, en þó fyrst reyna að fá frekari tryggingu um einlægni kínversku stjórn arinnar til að leysa deilumál in á friðsamlegan hátt. Sendi herrarnír Wang Ping Nan og Johnson hefja viðræður sín- í fimm vatnsþétt hólf. Auk þess sem þeir togarar, sem Bretar láta nú byggja í Þýzkalandi, eru mun ódýrari en heimabyggðir, fást þeir af- greiddir með tveggja ára styttri afgreiðslufresti. Brezk ar skipasmíðastöðvar eru mjög önnum kafnar um þess- ar mundir, enda standa Bret- \r mjög framarlega i skipa- byggingatækni, byggja vönd- >ð og góð skip. Ný„ lína”í kventízkn hjá Dior Nýjustu fréttir frá tízkukóngin- um Dior í Paris eru þær, að liann hafi í fvrradag komið fram með nýia „hnu“ i kven fatatízkunn* og þar xneð yfirgef ð h-um A. seni í vo- ley~*; of H-iin una. II»n uvja „Iína“ gerir ráð fvrir breiðari herðum en aðskornum föt- um um fætur og mjaðmir, og er því allfrábrugð»n sumar- tízkunni í ár. Þess vegna er ný.ia iínan köíluð Y-lína. Nöfn á h’n nýju tízkusnið sín sækir D>or nú mjög til ausíurs, og heita þau kaftan, . (Framhald á 7. síðu.l Hrlendar fréttir í fáum orðum □ í gær var slitið 84. þingi Banda- ríkjanna. Það kemur aftur sam an til funda i janúar n. k. Wallace Stevens, sem talian var eitt bezta ljóðskáld Banda- ríkjanna, lézt í gær 75 ára að aldri. Japanir hafa ákveðið að fjölga í landher sinum um einn þriðja. Verður. hann þá um 160 þús. manns. ar á ný á morgun. Dag Ham- marskjöld ræddi við þá báða, hvorn í sínu lagi í dag. Eng- in yfirlýsing gefin út um við ræðurnar. Ráðgerð lending fjögurra millilanda flugvéla íyrirnorðan í fyrr*nótt vcru um tíma horfur á því að fjórar milk'- landaflugvélar af Skymaster garð yrðu að lenda á flug- vöUunum norðan lands, Eg- ilsstöðum og Sauðárkróki, vegna þess að Keflavíkur- og Reykjavíkurflugveilir voru báðir Jokað?r. Tvær vélar frá Loftleiðum voru þá á leiðinni td lands- ins, önnur frá Noregi og hin frá Ameríku. Gátu báðar lent eft‘r miðnættið I Reyk.ja vik. Ein fiugvél frá útlendu féiagi var á le'ð til Ameríku frá Þýzkalandi og gat hún lent í Keflavík einnig eftir miðnættið. Fjórða flugvéÞn var áætl- unarflugvéi F.í. á leiö heim frá Bretiand* og varð hún að snúa ví5 vegna bþunar, en hin millilandaflugvél félags- íns fór utan í gærmorgun til að sækja farþegana c.g komu báðar heim til Reykjavíkur í gær. Brezk togarafálög láta Þjóö- verja byggja fyrir sig Brezkir togaraeigendur eru nú farnir að láta Þjóðverja byggja fyrir sig togara og voru þeir fyrstu afhentir um mánaðamótin síðustu. jDulles og Chouen-lai munu hittast bráðlega Genf, 3. ágúst. — Áreiðanlegar heimildir hér í Genf fullyrða að Pekingstjórnin muni leggja til að þeir Chou en-lai og Dulles hittist og ræddu sambúð Bandaríkjanna og Kína. Muni Pekingstjórnin leggja til að þeir hittist kringum næstu áramót. ■■ yjrcuqnsc. iqníi. Fljotlega ætti að mega senda geimfar til Venusar Nugsanlegt að komast til tunglsins 1985 NTB-Kaupmannahöfn, 3. ágúst. — Umræður hófust í dag á ráðstefnu víshidamanna í Kaupmannahöfn um hálofta- rannsóknir og háloftaferðir. Þýzki vísindamaðurinn Kraft Ericke, sem vann á sínum tíma að smíð‘ V-2 flugskeytanna, er Þjóðverjar beittu gegn Bretland* í stríðsJok, telur, að hægt sé að smíða farkost, sem senda megi upp í háloftm og alit upp í 150 km. hæð. Yrð* það knúið eigin vélkrafti og gæti farið kr'ngum jörðina á 2 klukkustundum. Hann tald' að farkostur þess' ætti ekki að þurfa mikið af eldsneyti, aöeins um 15 kg. af súrefnv og benzín' fyrir hverja ferð umhverf's jörðina. Senda geimfar til Venusar. Ericke tald', að mikil vís- indaleg not gætu orð'ð af slík um farkost' og hann ætti að s-eta orð'ð upphaf þess, aö send yrðu mönnuð geimför upp í háloftin. Slikt geimfar mætti senda t'l plánetunnar Venusar og safna þar upplýs- ingum, sem ekk' hefir hingað t'l tek'zt að afla vegna þess > • ■■ llM , Akurnesingar fá nýjan Svíþjóðarbát Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Á mánudaginn bættist nýr og fallegur bátur í flota Ak- urnesinga. Er það nýsmíð- aður bátur frá Svíþjóð, sem byggður var fyrir Harald Böðvarsson og nefnist hann Ver. Báturinn er byggður í skipa smíðastöð skammt frá Gauta borg og fór íslenzk áhöfn und ir forustu Helga Ibsen skip- stjóra út til áð sækja bátinn og slgldi honum heim. Tók ferðiri líéinT'tir Akraness sex sólarhringa og reyndist bát- urinn í alla staði mjög vel. Þeir félagarnir fóru utan á öðrum bát frá sama útgerð- arfélagi. Heitir sá bátur Reyn ir og var hann látinn eftir í svíþjóð, þar sem byggja skal á hann nýtt stýrishús og enn fremur verður látin í hann ný vél. Nýi báturmn, Ver, er heit- inn eftir öðrum eldri bát, sem sama útgerðarfélag átti eit sinn og aflaði vel. Nýi Ver er um 60 lest'r að stærð og búinn öllum nýtízku sigl- ingartækjum. Hann er með 270 hestafla June Munktell aflvél. að þykkur skýjahjúpur umlyk ur Venus. Annar þýzkur vis- indamaður frá háskólanum í Stuttgart taldi ekki'óhugs- andi að unnt yrði að sé'nda geimför til tunglsins ’og>:Marz innan 30 ára. Mikhr tæknileg ir erfiðleikar væru þó á þessu og alþjóðasamvinna væri. nauðsynleg. Ben Gurion taki við af Sharett Tel Aviv, 3. ágúst. — Kunn eru úrslit úr þingkosningun- um í ísrael. Verkamanna- flokkurinn er enn stærsti þingflokkurinn, fékk 40/ t»ng sæti af 120, en -tapaði þó nokkrum sætum. Síonista- flokkurinn, sem rauf sam- steypustjórn þessara flokka fyrir skömmu, tapaði einnig fvlgi. Þingið kemur samán um miðjan mánuðinn og er þá talið að Davin Ben Gúrion fyrrv. íorsætisráðrerra, muni fá það erfiðá hlutverk að mynda stjórn, en hann er for ingi Verkamannaflokksins. ESússar vilja fá Adi^ naucr í ágústlok París, 3. ágúst. Sendiherra Rússa í París afhenti í dag send'herra V-Þýzkalands þar í borg orðsendingu,' þar sem lagt er til að Adenaúer kansl ar' kom' í - fyrirhugaöa Moskvuför sína sejnast í þessum mánuði eða byrjun september. Ekki erTcúnhugt um svar kanslarans. Ráð- stjórnin bauð honura lieim 20. júní s. I. og 30. s. m. tók hann boð'nu, en tiltók engan tíma og iagði t'I að rætt yrð1 fyrst um dagskrá að v'ðræðu fundum þessum, en þeir eiga einkum að fjalla um að kom ið verði á stjórnmálasam- bandi m'lll ríkjanna o>g ruennine-ar- og viðsk'ptasam! hönd aukin. _ _ Verður natríum-íunglskinið eins vinsælt og skin gamla tunglsins? London og Washngton, 3. ágúst. I— Helzt eru líkur til, að framvegis megi njóta tunglsk'nsbjártra nótta, þótt h'ð eina sanna tungi sé ekki á lofti. Ekk' kemur þetta tunglsk'n samt frá gervi- tunglum, lieldur verður það farmleitt á annan hátt. Til- kynn'ngar voru gefnar út um þetta gervitunglskin með skömmu m'U'bili í Wash íngton og London í dag. Bandaríkjamenn ætla að gera tiiraunir í þessa átt í næsta mánuð' frá rannsókn arstöð í Nevv México-ífýÍIkS. Senda þeir flugskeyti hátt í loft upp, sem dreifir'þ^llals verðu af natrjuih£, æt>a þó að nota einhverja aðferð. sem ekki er. vijað^enn hver er. En eft'r ér .Jnji að vita, hvort gérvitúú^kin. þetta mun' verða skáldum jafn hugleikið og elskendum jafn töfrum þrungiS* og gamla góða mánaskin'ð, sém við hingað til höfum prð'ð að notast við.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.