Tíminn - 07.08.1955, Blaðsíða 8
818. árgangur.
Reybjavík,
7. ágúst 1955.
175. biað1.
Háarsláttur hafinn
í Vopnafirði
Frá fréttaritara Tímans
ú Vopnafirði í gær.
Hér hefir veriö einmuna
líð allan siðasta mánuð, all-
ir bændur búnir að hirða
fyrri slátt með ágætri verk-
un og' margir byrjaðir á há-
arslætti, á einum bæ langt
komið að hirða hána, og er
slikt einsdæmi hér. Nokkur
síld liefir borizt hingað síð-
ustu öaga og búið aö salta um
1300 lunnur. Hér liggja nokk
ur skip í landvari, en veður
fer nú batnandi, og fara þau
ef til vill út í kvöld. Laxveiði
er heldur treg í Hofsá, en
Ciikill lax sagður í ánni en
tékur illa í shku veðurlagi KB
Kjarnorkuknúin
kaupskip í Bret-
landi
London, 5. ágúst. — Brezk-
ir vísindamenn vinna nú að
nákvæmum áætlunum um
smíði kjarnorkuknúinna kaup
skipa. Var þetta tilkynnt í
Luntíúnum í dag. Sérfræðing
ar í Harvell-kjarnorkustöð-
inni gera tilraunir með smíði
orkuvéiar í slíkt skip.
Félagsheimilið Fagrihvammur
á Rauðasandi vígt í dag
1 dag fer fram vígsla hins nýja félagslieimilis í Rauða-
sandshTeppi í Rarðastrandarsýsiu. F.r byggingu þess nýlokið
og hefir því ver:ð geí'yö nafnið Fagrihvammur. Meðfylgjandi
mynd er af hinu vandaða heimili en því m-ður íekin : rign-
•ngu. en slíkt veðurlag hef‘r ver’ð flesta daga á þessum slóð-
um í sumar.
! er þetta nýja félagsheimili
Felagsne milið - agrihvamm J 0g skapar skil-
e- eign félagssamtaka í .m finu-irovhenrQ fpiQcr^-
Leynd ríkir um eidfiaugasmíði
og háioftafæki sfórþjéðanna
Eanjnnaniiahafnamiðstefiian vonbrigði sa®
því lcyti. En fara :i til mánaiis um aldamút
NTB-Kaupmannahöfn, 5. ágúst. — Ráðstefnunni uai geim-
farir og háloftarannsóknir lauk í Kaupmannahöfn í dag. í
rauninni hafa menn á ráðstefnunni orðið fyrir nokkrum von-
brigðum, þar eð ckk> liafa komið fram ne*nar nákvæmar
upplýslngar um þróunina á þessum sviðum upp á síðkastið.
Eft:r að Eisenhower forseti hafði sent jút tilkynningu siiöá
um að Bandaríkin ætluðu innan skamms að senda gervihnött
út í geiminn, var búizt við upplýsingum um gerð þeirra og
j sendmgu, en þær hafa ekki kc*m:o fram.
Hinar stórþjóðirnar, Rússar > önnur farartæki til tunglsiús
og Bretar, sem vitað er að eru j að 20 árum liðnum og um ajd
langt komnir á þessu sviði og
hyggjast gem tilraunir í sv‘p
aða átt, hafa heldur ekki lát
ið neitt uppskátt i einstökum
atr;ðum um hversu hnettir
bessir séu gerðir eða útbúnir.
Því virðist haldið stranglega
leyndu.
ur er eign
Rauðasandshreppi, eins og
oftast er um félagsheimilin.
Sérstök byggingarnefnd kos-
in af félögunum hefir séð um
bygginguna og skipa hana
Þórður Jónsson, Snæbjörn
Thoroddsan og Ólafur Sveins-
son.
í Rauðasandshrepp'- var ekk
ert gott samkomuhús áður, og
Kjarnorhuráðstefna S. þ. t Genf:
Einn merkasti atburöur, sem
gerzt hefir, síðan fyrir stríð
Mánudaginn 8. ágúst verður sett í Genf fyrsta ráðstefnan
um kjarnorkumál, sem haldin er á vegum Same:nuðu bjóð-
aniia. Stendur hún í tvær vúkur. Dag Hammarskjöld lét svo
um mælt fyrir skömmu, að „mik**væg! þessarar ráðstefnu
væri fyrst og fremst í því fólgið, að hún markaði upphaf að
alþjóðasamvinnu á sv!ði vísinda síðan he!msstyrjöld>nn*
lauk“.
yrði tii fjclbreyttara félags
lífs en áður. Hafa Rauðasands
búar sýnt mikið framtak, ekki
fjclmennara byggðarlag, við
að koma þessu myndarlega
félagsheimili upp.
Siuttar raeður.
Þar eð svo margar ritgerð-
ir bárust reyndist nauðsyn-
legt að setja upp sérstaka
nefnd til að velja hvaða rit-
gerðir skyldu teknar. Enn-
73 þjóðir senda fulltrúa,
þar.-á meðal ísland. Tala fuU
trúa verður alls um 600. Með
al þeirra verða flesth kunn-
ustu forustumenn á syiði
kjamorkuvísinda og kjarn-
orkuverkfræði.
„Ekki til að liá keppn».“,
Hve mikla áherzlu Eisen-
hower forseti leggur á mikil-
vægi ráðstefnunnar má af
því marka að hann hefir út
nefnt Lewis L. Strauss, for-
mann kj arnorkunefndar
Bandaríkjanna, sem formann
sendmefndar þeirra. Forset-
inn sagði á blaðamannafundi
18. mai sl.; að „við færum
ekki þangað til að há þar
keppnr . Þær upplýsingar, er | kjarnorkunnar í friðsamleg-
fiam koma á iáðstefnunni, tilgangi. Þa>* er m. a. iít-
ill en fuilkominn kjarnorku-
Ökukeppm
(Framhald af 1. síðu).
um 10 daga. Væri gott að
beir, sem hug hafa á að taka
þátt í akstrinum, gæfu sig
fram sem ahra fyrst. Geta
beir snúið sér tU formanns
féiagsins hér. Sigurgeiis Al-
bertssonar, trésmiíðameistara
sími 2727 eða Ásbjörns læknis
Stefánsonar, ritara félagsins,
sími 82042.
Að lokum skal þess getið,
að akstur þessi fer fram í
fullu samráði og ágætri sam
vínnu við lögregiuna í Reykja
vík.
Ilitabreytingar.
Danski verkfræðingurinn
Leo Hansen ræddi um hJta-
breytingar þær, sem eidflaug
ar yrðu að þoia, þegar þær
eru sendar út í geiminn. Eld-
flaugarskip, sem náð hefir 300
km. hæð mun geta farið á
einni klst. og 24 mín. kringum
jörðma. Helming þeirrnr leiö-
ar mun það verða að þola
geilsa só'arinnar, en hinn
helminginn er það í skugga
jarðarinnar. Þegar eldflaugar
skipið kemur úr jarðskuggan-
um mun hitastigið á veggjum
þess verða um 120 gráður neð
an við frostmark á Celsius. En
hins vegar verður hitinn kom
inn upp í 110 stig, þegar það
fer inn í skuggann aftur.
Menn munu heimsækja
tungiið um aldamót.
Formaður bandarísku sendi
nefndarinnar lét í liós þá skoð
un, að mjög sennilega myndu
menn geta sent eldflaugar eða
mótin yrði hægt að seiiáa
mönnuð geimför þangaðl
Agætt norskt sjómanna-
heimili vígt á Seyðisfirði
Siðastliðmn sunnudag var vígt á Seyðisfirði norskt sjó-
mannaheimili. Heimiii þetta er rekið af norska innanlands-
trúboðinu. Vígslan hófst nieð guðsþjónustu í kirkjunni kl.
fremur varð að semja úrdráttj 11. Fyrir altari þjónaði Eriendur Sigmunds.on, sóknarprest-
úr ræðum þeim, sem flytja
átti og fá sumir ræðumenn
ekki nema 5 mínútna ræðu-
tíma, þótt fyririestur þeirra
sé ef til ylll mjög langur. Hef ý0^u sendiherra Norðmanna
ur, og bauð gesti velkomna.
Stó’ræður héidu siðan þeir
O. Dahl-Goly og Jóhannes
Sigurðsson. Meðai klrkjugerta
ir þetta fyrirkomuiag oft
reynzt nauðsynlégt á alþjóða
ráöstefhum.
Sýninga?* scmhíiða.
Bandaríkin, Bretiand, Rúss
land, Belgía, Kanada, Frakk
land og skandinav!sku lönd-
in hafa komið upp tæknileg-
um sýningum um riotkun
verða öllum frjálsar og aHir i
fundír opr,ir almenningi.
ofn, sem Bandaríkin hafa lát
i’ð byggjá og verður eign sviss
nesku stjórnarinnar að sýn-
ingunni lckinni.
1009 rifgerðir.
Alls bárust um 100 ritgerð- _______________________
ir um notkun kjarnorkunnar J
í f r’ðsamlegum tilgangi, frá j Heiðursmerki.
einstökum vísindamönnum,! Við há«ðle?t t.-»Mfæri
stöfnunum, ríkisstjórnum og
stofnunum S. þ. 450 þessara
ritgerða verða lesnar upp á
ráðstefmmni, en ahar verða
þær prentaðar oe gefnor út.
Uar.ska
sendiráðinu afhenti i!endiht.ia
Dana fræðslumáiastjóra He.ga
Sííassyni riddarakrc&s af 1. cráðu
Dannabrogsorðunnar.
Við'tadöir voru kennararnir frá
og dóttir hans og norski og |
sænski visikonsúllinn á Seyð
isfirði.
Einnig var viðstödd áhöfn
norska eftirlitsskipsins Ande-
nes os: cekk hún í skrúðgöngu
til kirkjunnar.
Klukkan fjögur um daginn
cór fram vígsluhátið í sjó-
nannaheimilinu. Forstöðu-
noðurinn, Reistad, bauð gesti
velkomna. Vígsluna fram-
kvæmdi framkvæmdast j óri,
O. Dahl-goly. Síðan báru
’ram kveðjur og • heillaóskir
sendiherra Norðmonna, kon-
úll Norðmanna á Seyðisfirði,!
’óhannes Sigfússon, bæj ar-
■■tjóri, séra Erlendur Sigmunds
son, Jóhannes Sigurðsson, |
trúboði og Þórir Kr. Þórðar-
Danmörku, ssm hsimsóttu ísland
í sumar, ásamt hinum íslenzku i,est
^jcíum beirra.
son, dósent. Heillaskeyti bár-
ust frá Noregi og nokkrum
stöðum á íslandi.
Þessi starfsemi á um þess-
ar mundir þrefalt afmæli, 75
ára starfsafmæli, 50 ár síð-
iPramhald á 2. siðu.i
Mnni liandfæraaíii
Heldur hefir dregið úr- afia
brögðum hjá bátum þeim frá
Norðfirði og víðar að, sem í
sumar hafa stundað veiðar á
handfæri yið Langanes. Hafa
þeú* aflað mjög vel oft í suma/
og 20 lesta btar fengið fu*l-
fermi eftir 3—5 daga útávist
með fáum mönnum.
Að undanförnu hefir 'lield
ur dregíð úr afla á þessum
slóðum.
Wýr bátur
í gær var væntanlegur til
Norðf j arðar nýr 'og vandaður
bátur, sem smíðaður var fyr-
ir Norðfirðinga í Dahmörku.
Er báturinn um '60 léstir áð
stærð og heitirO GuUfaXi.
Hanr. er búinn fullkömnúm
tækjum til siglinga og sjösókn
ar og hið vandaðasta skip.
Eigendur þessa' hýja báts
eru beir Ármann Eiríksson og
Þor’eifur .Tón«sin báðir bú-
settir á Norðfirði; —'—--—
Athyglisverð
ferðafrásögn
Á þriðj u siðu biaðsins í dag
birtist athyglisverð frásögn.
eítir víðförla, ísienzka konu,
írú Sólveigu Pálsdóttu-r frá
Ásólfsstöðum í Þjórsárdal.
Sólveig giftist Charles R.
Wrigley. starfsmanni í brezku
utanríkisþjónustunni, er hann
starfaði í brezka sendiráðinu,
en þaðan fóru þau til Belg-
ísku Kóngó í Afríku. Þegar
þau dvöidust þar fóru. þau
ferð þá. sem Sólveig segir, frá
í greininni suður til Höfða-
borgar og var hin söguleg-
asta. Nú dvelja þau hjóhiha
Berlín.
Mynd pessi er frá heimsókn rússnesku bændanna til Bandarikjanno.