Tíminn - 17.08.1955, Blaðsíða 2
lUiiiuiíiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiuiimiuuiiiuaiiiii
TÍMINN, miðvikudagmn 17. ágúst 1955.
183. blað.
Skarst af tan viií eyra
í gær vars maður að nafni
Guðmundur Valdemarsson
fýrir bíl á horni Sigtúns og
Laugarnesvegar og skarst
illa aftan við eyra. Var hann
íluttur I Landsspítalann.
$ílslvei3$m
(Pramhald af 1. síðu.)
íinna síldina þarna. í gær-
sveldi var sögð mikil síld
parna uppi, en mörg skip þá
somin á leið til lantís með
'óða veiði.
Til Vopnafjarðar hafa nokk
fr skip komið siðasta sólar-
aringinn og hafa þau verið
‘.neð 7—800 tunnur. Búið er
ið salta þar á 3. þús. tunnur
jg allar tunnur biinar í bili.
Fréttaritari Tímans á Rauf
arhöfn símaði, að þangað
aefðu nokkur skip komið og
jleiri væntanleg í nótt, svo
sém Ægir, Helga og fleiri. —
?angað kom Snæfell einnig
t gær með 600 tunnur. Er
þangað löng sigling af mið-
jnum og gengur því mikið úr
úldinni.
Útvarpið
Otvarpið í dag,
Fastii- liðir eins og venju’ega.
,9.30Tónleikar: Óperulög (plötur).
i0.30Erindi: Frá heimsfriðarþing-
inu í Helsinki (Frú Sigríður
Eiríksdóttir).
iQ.55Einsöngur: Sendilierrafrú Lisa
Britta Einarsdóttir Öhrvall
syngur sænskar vísur.
!1.15 Náttúrlegir hlutir: Spuming-
ar og svör um náttúrufræði
(Sigurður Pétursson gerlafræð
ingur).
1135 Tónleikar (plötur).
J2.10 „Hver er Gregory?"; XVin.
i2.25Létt lög: Hotcha-trióið og
hljómsveit Lajos Kiss leika og
Híll Billies syngja (plötur).
23.00 Dagskráriok.
Ötvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Darskrái'þáttur frá Færeyj-
um; V. Gömul, færeysk sálma
lög (Edvard Mitens ráðherra
flytur).
20.55 Eiándi: Blindir verða sjáandi
(Helgi Tryggvason kennari).
21.15 Tónleikar (plötur).
21.40 Upplestur: „Sumarleyfi', smá
saga eftir Willy Valfridsson
(Þýðandinn, Jón úr Vör, les).
22.10 „Hver er Gregory?“, sakamála
saga eftir Francis Durbridge;
XIX. (Gunnar G. Schram
stud. jur.).
22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur).
lllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllll11111111lllllllllllllllllll
Vélvaeðing
(Framhald af 1. síðu).
3 tæki séu að jafnaði keypt
með hverri vél, sláttuvél,
flutningakassar diskaherfi,
plógar og fleira.
Ámoksturstækin líka vel.
Með Ferguson eru nú fáan-
legar margar tegundir tækja,
sem mörg líka mjög vel. Mest
ur er áhugi manna að því er
virðist, fyrir hvers konar
tækjum til lyftinga og flutn-
inga. Þannig hefir í ár verið
fluttir inn nokkrir tugir á-
moksturstækja fyrir Ferguson
sem reynast mjög vel.
Til dæmis liefir einn bygg
ingarmeittari nú kcypt sér
Ferguson til að nota við
steypuna. Hefir hann slíka
yél með ámoksturstæki til
að láta steypuefnið í hræri-
vélina og vinnur þannig
einn unglingur með heirri
vél sex manna starf. Vekur
bessi nýjung mikla athygli
byggingarmanna.
Brunadælur á dráttarvélar.
Fleiri dæmi mætti nefna
ura óveniulega notkun drátt-
arvéia. Þannig er nú í undir-
búningi að nota slíkar vélar
rrieð slökkvitækjum bar til
serðum og dæTum við bruna-
varnir úti á landi og er þar
um athvglisverða nviung að
ræða, sem ef til vill á eftir að
hafa mikla þýðingu.
Síaukin sala á hiálpar-
tækjum við dráttarvélar sýn
ir ,að bændur eru farnir að
hafa þeirra miög aukin og
víðtæk not. Algengt er að
heimilisdráttarvélarnar séu
notaðar til þess að fullvinna
flögin eftir stóru beltisdrátt-
arvélarnar.
Nýjar heyýtur.
Af nýjungum, sem komið
hafa til sögunnar á sviði land
búnaðarvéla hér, má nefna
nýjar gerðir heyýtna eða hey
flutningatækja, en fyrir öllu
slíku er mikill áhugi þar sem
flutingur heysins af túni í
hlöðu er sá þáttur heyvinn-
unnar, sem menn eiga enn
talsvert eftir að bæta með
auknum og hentugri vélum.
í fyrra voru fluttar inn
Tilkynning
Nr. 7/1955
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á fiski í smásölu:
Nýr þorskur, slœgður,
með haus ............ kr. 2,10 pr. kg.
hausaður ............ — 2,80 pr. kg.
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor-
inn í stykki.
Ný ýsa, slœgð,
með haus ............ kr. 2,35 pr. kg.
hausuð .............. — 3,15 pr. kg.
Ekki má selja fiskúin dýrari, þótt hann sé þverskor-
inn í stykki.
nokkrar enskar heyýtur fyrir
Ferguson, sem reynast vel, og
í ár hefir SÍS flutt inn nokk-
ur norsk heyflutningatæki,
sem komið er fyrir aftan á
dráttarvél. Lyftir tækið hey-
hrúgunni og flytur hana í
heilu lagi heim að hlöðu.
Sænsk múgavél.
En það tæki, af þeim, sem
eru tiltölulega ný á markaði
hér, og nýtur einna mestra
vinsælda er sænsk múgavél.
Voru fluttar ir.n í sumar um
500 slíkar vélar og er eftir-
spurninni þó hvergi nærri
fullnægt.
Athyglisvert er það og, að
innflutningur þungra jarð-
vinnsluvéla og beltisdráttar-
véla hefir stóraukist í sumar
og ber það vott um aukinn
ræktunarhug. Sannleikurinn
er líka sá, að það er ekki fyrr
en með stækkun búanna og
aukinni ræktun að hægt er
að fá þeim vélum nóg að
starfa, sem æskilegt er að
hafa við búreksturinn. Lítil
bú geta ekki borið fullkom-
inn vélakost.
Kartöílniippskera
allgóS í lonsaíiröi
Frá fréttaritara Tímans
á Hornafirði.
Hér litur sæmilega út með
kartöfluuppskeruna og menn
eru að byrja að taka upp til
matar. Má segja, að tíðin
hafi verið kartöflunum hag-
stæð hér. Heyskapur hefir
gengið sæmilega .
Síldveiöibátar eru komnir
að norðan og munu sumir
byrja að róa með línu en aðr
ir reyna eitthvað við síld
Nokkuð er nú um það að fólk
komi á bílum, einkum jepp-
um hingað austan fyrir og er
þetta fyrsta sumarið sem
nokkuð kveður að ferðafólki
komnu hingað á bifreiðum.
AA.
4aglýstil f TímanaiK
Nýr fiskur (þorskur og ýsa),
flak. m/roðí og þunnildum
án þunnilda ................
roðflettur án þunnilda......
Flskfars ...................
kr. 4,25 pr. kg.
— 6,00 pr. kg.
— 6,85 pr. kg.
— 8,40 pr. kg.
I • •
ff/íSt/Aiiiiiiaijji.iMJiiutiffimtiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiinu
Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn
sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk
salinn reikna kr. 0,75 og kr. 0,20 pr. kg. aukalega fyrir
þann Þsk, sem er fram yfú’ 5 kg. Fisk, sem frystur er
sem varaforði, má reikna kr. 0,50 pr. kg. dýrara en að
ofan greinir. Ekki má selja ftsk hærra verði þótt hann
> sé uggaskorinn, þunnildaskorinn, eða því um líkt.
|í Reykjavík, 16. ágúst 1955,
Vcrðgæzlnsíjóriim.
Suðurnesjamenn
Nýtt malar- og sandnám er ekið til starfa við Stapa
fell. Efnið er afgreitt frá kl. 8—7 alla virka daga nema
laugardaga. Allar upplýsingar gefur Guðni Bjarnason
verkstjóri, sími 582, Keflavík.
Malarnám Snönntesja Ii.f.
KEFLAVÍK.
SKRIFSTOFA
mín er flutt á Norðurstíg 7 (gamla Hamars-
húsið). Sími 82960.
Rannveig I»orsteinsdóttir
— HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR —
Bifreiðaeigendur
■ Vegna mikilla anna getum vér fyrst um sinn
því miður, ekki tekið til viðgerða á verkstæði
voru, aðrar bifreiðir en þær, sem vér höfum
sjálfir umboð fyrir.
Samband ísl. samvinnufélaga
— Véladeild. —
£ : %
í INNILEGUSTU ÞAKKIR til allra, sem minntust mín **
■I- á fertugsafmælinu. Sérstaklega þakka ég kvenfélags- <
'' konunum fyrir góða aðstoð. — Guð blessi ykkur ðll' N
Sigríður Bjarnadóttir, Svanastöðum. &
s m 5
vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w.v.’.v.v.v.w.v.v!
ÉG ÞAKILA af alhug öllum þeim, sem heiðruðu mig
á 100 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeytum ög
gjöfum. — Megi Guð og gæfan fylgja ykkur um 6-
komin ár. 5
Kristján Jónsson, Lambanesi. !!
. - í . vr.'jrnsv! 3
Hjartanlegt þakklæti fyrir ógleymanlega vinsemd mér J
sýnda á sextugsafmæh mínu. — Guð blessi ykkur öll. Í
Ástríður Ólafsdóttir, Selfossi. 5
Maðurinn minn
GUÐMUNDUR GÍSLASON, ‘
andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins sunnud. 14. ágúst.
IlZíf Böðvarsdóttir.
ÞOKKUM auðsýnda samúð, vegna andláts og útfarar
föður okkar
PÉTURS GUÍÐMUNDSSONAR,
frá Blönduósi.
Margrét Pétursdóttir, Agga Pétursdóttlr,
. Guðmundur Pétursson, Böðvar Pétursson..