Tíminn - 17.08.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.08.1955, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miSvikudaginn 17. ágúst 1955. 183. .blaft GAMLA BÍð Genevleve Víðfræg ensk úrvalskvikmynd 1 fögrum litum — talin vera ein ágætasta skemmtikvikmynd, sem gerð hefir verði í Bretlandi síð- asta áratuginn, enda sló hún öll met í aðsókn. Aðalhlutverk- in eru bráðskemmtilega leikin af: Dinah Sheridan, John Gregson, Kay Kendall, Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Mynd, sem kemur öllum f sót- skinsskan! Kátt er í hoti , Sprenghiægileg, ný, sænsk gam anmynd með karlinum honum Ása Nisse (John Elfström, en hann og Bakkabræðraháttur sveitunga hans kemur áhorfend um hvarvetna í bezta skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Norskur skýrlngartexti. BÆJARBÍÓ KAFNARFUtSM - Gleðihonan Sterk og raunsæ ítölsk stórmynd úr lífi gleðikonunnar. Aðalhlutverk: Alida Valli, Amo-Jeo Nazzarl. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝIA Bíð KvenstúdenUtrnir (Take care of my IitUe girl) Skemmtileg, ný, amerísk lit- mynd, um ástir, gleði og áhyggj ur ungra stúlkna, sem stunda háskólanám í Bandaríkjunum. , Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Dale Kobertson, Mitzi Gaynor, Jean Peters o. m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarð- arbíó Ást í draumheimum (Half Angel) Rómantísk, létt og ljúf ný am- erísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Joseph Cotten. Aukamynd: Nýtt mánaðaryfir lit frá Evrópu, með íslenzku tali. Ennfremur útdráttur úr ræðu Thor Thors sendiherra í San Prancisco á 10 ára afmælisnátíð Sameinuðu Þjóðanna. Sýnd kl. 7 i i ■arr-.ii.—... .» AUSTURBÆJARBrð Kvendáðir (Paris Underground) Hi nafar spennandi ameríska stórmynd, byggð á endurminn- ingum frú Ettu Shiber úr síð- ustu heimsstyrjöld. Sagan kom fyrir nokkrum árum út í ísl. þýðingu og vakti mikla athygli. Aðalhlutvei’k: ' Constance Bennett, Gracie Field, Kurt Kreuger. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦ — „Seminole“ Peikispennandi, ný, amerísk lit- mynd, um baráttu við indíána í hinum hættulegu íenjaskóg- um í Flórída. Kock Hudson, Anthony Quinn, Barbara Hale. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i TJARNARBfÓ Mynd hinna vandlátu: Browniny þýðingin (The Browning Version) Afar fræg og og afburða vel ieikin brezk mynd, byggð á sam nefndri sögu eftir Terence riadi gan. — Leikrit eftir þessari sögu var flutt á s. 1. vetri í Ríkisút- varpinu og vakti mikla athygli. Aðalhlutverk: Michael Kedgrave, Jean Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ FrausiuaÖiir í fríi (Les Vacances de monsieur Mulot) Frábær, ný, 'rönsk gamanmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1953. Mynd þessi var af gagnrýnendum talin önn ur bezta útlenda myndin sýnd í Bandaríkjunum árið 1954. Dómar iim þessa mynd hafa hvarvetna verið á þá leið, að önnur eins gamanmynd hafi ekki komið fram, síðan Chaplln var upp á sitt bezta. Kvikmyndahandrit, leikstjórn og aðalhlutverk: Jacques Tati. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ragnar Jónsson | hæstaréttarlögmaðni1 | | Laugavegi 8 — Síml 77521 Lögfræðistörí og elgnaumsýsla fiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiifiiitiiitiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiii aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiii' Stúlka | getur fengið vinnu í verk-1 | smiðju nú og síðar. Létt | | vinna í góðum húsakynn- \ 1 um. | Verksm>ðjan Lady h. f., | | Barmahlíð . 56. Slmi 2841.1 * —' iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiu Baðstofiihjal (Frambald aí 4. slðu). reka. Svo hafa bændur á útnesj- um oft bjargað mö.nnum, sem hafa orðið skipreika, og yrði oft erfitt um björgun, ef þær legðust í eyði. Þess eru mörg dæmi að giftu samlega hefir tekizt í slíkum til- fellum af því fólk var þar nærri. Hvað er svo með þá hliðina, sem snýr að unga fólkinu, sem vex upp í þessum vegarlausu sveitum? Það langar auðvitað til að sækja skemmtanir og mannfundi eins og annað ungt fólk, en verður a. m. k. á vetrum að fara fótgangandi eða fara ekkert. Er nokkur furða, þótt því verði hugsað til kunningjanna á sínu reki, sem annað hvort setj- ast upp í sinn eigin jeppa eða ná- granna síns, eða þá safnast margt saman í stóra bíla, og lætur flytja sig með söng og gleðskap á sam- komur. Þarna er slæmur agnúi á, og ekki að furða þótt þessir agn- úar komi losi á fólkið. Þarna vinn- ur einangrunin sitt óhappaverk. Og það er þetta, sem rekur unga fólkið úr sveitunum, líkiega meira en allt annað. Rafmagn er gott, þarflegt og nauð synlegt í sveitunum, sem og ann- ars staðar, en ekki heldur það unga fólkinu kyrru, ef vegasam- bandið vantar." Gunnar hefir lokið máli sinu. Starkaður. Jóham&a Gnðmnnds- dóttir Smith (Framhald aí 3. slðu.) hafði nokkra aðstöðu til að fylgjast með þessu og mun lengi verða minnistætt, hve vel kom í ljós, að hér er um sérlega traustan og vel sk>p- aðan ættgarð að ræða. Lengst mun ég þó minnast fram- komu Guðfríðar á Brekku, sem bar þess Ijósan vott, að Jóhanna hafði ekki langt að sækja hið frábæra skap sitt og sálarró. Það skarð, sem kona eins og Jóhanna lætur eftir, verð- ur aldrei fyllt. En minningin um hana er jafnframt svo björt og skuggalaus, að hún veitír huggun og styrk. Þrátt fyrir óbætanlegan missi, geta þeir, sem slíka minningu eiga, tekið undir með Agli „skal ek þó glaðr með góðan vilja ok óhryggr heljar bíða.“ Þ. Þ. Á víðavangi (Framh. af 5. slðu.) löggjöfina. Það eru þannig fleiri flokkar en Framsókn- arfiokkurinn, sem verða fyr>r málahnupli Sjálfstæð- ismanna. Sannleíkurinn er sá, að Alþýðuflokkurinn hef ir haft forustu um trygging- arlöggjöfina og grundvöllur- inn að henni var lagður á ár unum 1934—37, þegar Har- aldur Guðmundsson var fé- lagsmálaráðherra í sam- stjórn Framsóknarflokksins og Alþýðuflotkksms. Mbl. taldi tryggingarnar þá hinar varhugaverðustu. Nú hafa þær hins vegar unnið viður- kenningu og þá er það nátt- úrlega Sjálfstæðisflokkur- inn, sem hefir kom*ð þeim fram! J. Át. Barrie: ESTURI og — Þér eruð yndislegur, sagði hun. Mér þyk>r óskaplegá vænt um yður. . — Þegið þér, sagði hann hræðslulega. Það er sumarhús í garð>num. Hann hentist á braut, áður en hún gæti svarað. Þegar hann kom >nn ú¥ dyrunum, læsti hann vandlega á eftir sér. Gav>n vaknaði við raddir innan úr svefnherbergi móð- ur sinnar. Það var Jean, sem var að segja fréttirnar. En hann langaði lítið að heyra þær. Það eina sem hann hugsaði um var tatarastúlkan. Hann opnaði varlega hlerana fyrir gluggunum og gáði út. Sumarskálinn var tómur. Ilann varpaði öndinni léttara. Þegar hann hafði borðað morgun verð bjóst hann tU að ganga niður í þorpið. Móðir hans o'g Jean ræddu viöburði næturinnar og um tatarastúlkuna. Honum var sár raun að hlusta á þær. Nú sá hann framferði sitt nóttina áður í miklu skýrara Ijósi og honum hryllti við umhugsunina eina saman. Þegar hann gekk í gegnum garðinn leit hann með sektarsvip t*I sum arhússins. Það hefði orðiö saga til næsta bæjar, ef hún hefði verið handtekin þar. Það lá eitthvað svart á boröinu þar inni. Þrátt fyrir það þó hann vissi aö móðir sín stæði við gluggann og horfði á eftir honum, varð hann að fara þar inn. Hann varð að vita, hvað hún hefði skihð eftir. Það var biblíá. Það rifjaðist nú upp fyrir honum, að hann hafð'i setið hér í gær og lesið í biblíunni, en svo var kallað á hann og hann hafði skilið bókina eftir og í henni blýant sem lesmerki. Það var sennilega í fyrsta sinn á ævinni, sem tatarastúlk- an hefði átt næturstað innan um slíkar bókmenntir. En hvað lá þarna á bekknum? Það var óþarft að spyrja. Það var kápan, sem.lá þarna snoturlega samanbrotin. Hann minntist þess nú, er Jean hafði sagt, að tatarastúlkan hefði sézt í svartri kápu. Hvers vegna hafði hún skilið hana eftir? Og hvað í ósköpunum átti hann nú að taka til bragös? Ekki þorði hann að láta hana liggja þar sem hún var, því að þá hlyti Jean að finna hana. En núna um hábjartan dag- inn gat hann heldur ekki laumað henni inn í húsið. Undir bekknum stóð verkfærakista, ólæst. Þar niður í hnpðaðl hann kápunni, hvolfdi kassanum og fór. En all(j.p daginfi var hann með íífið í lúkunum, að Jean myndi samt seih áður finna kápuna. Ef einhver lesandi skyldi halda að Gavin væri ekki enp fullhengt fyrir ðévintýri sitt með tatarastúlkunni, þá ætti hann að fylgjast með stímabraki því, sem presturinn átti enn í út af þessari kápu, Skömmu eftir að d>mmt var oröið þetta kvöld rakst Jean á húsbónda sinn í forstofunni. Jafn skjótt og hann .varð hennar var, flýtti hann sér að fela eitthvað á bak við sig. Heföi hann aðeins haldið óhikað áfram eins og venjulega, mundi hana ekki hafa grunað neitt. En þetta framferði hans kom henni til að gefa hon- um nánari gætúr. j — Hvers vegna starirðu svona á mig spurði Gavin ema og strálingur, sem veit skömmina upp á sig. Hann sneri bakinu upp að veggnum eins og hann héldi, að hún mundi ráðast á sig. Hún flýtti sér af stað öldungis ráðalaus. Hann fór með kápuna inn í svefnherbergi sitt til þess að geyma hana í fátakistunni. En þá mundi hann eftir, að móðir hans var vön að taka til í henni af og til. Auk þess fann hann, að tatarastúlkan kom honum í hug, hvert sinn, sem hanri leit á kistuna. Þá var betra að geyma hana á loftinu. Hann tók káp- una upp úr kistunni og opnaði dyrnar. Þar stóð Jean. Hún hafði verið inht hjá Margréti að taka t>l í mesta sak- leysi. Hann brást engu að síður reiður við> — Ég vU ekki hafa þetta, Jean! Hún hljóp eins og byssubrennd niður í eldhús. Gavin tróð nú kápunni mður fyrir ofan rúmið sitt. Klukkustund síðar, þegar hann sat niðursokkinn í að semja næstu ræð- una sína, heyrð>. hgnn fótatak uppi á loftinu. Hann þaut þangað upp og ætl&ði að halda þrumandi reið'ilestur yfir Jean. Það var þá móðir hans. Hann sagði æstur: — Iívað ertu að geira hérna? , — Ég er bara að íeita að dálitlu, Gavin. — Það er alltbf ka.lt fyrir þig hér uppi. Hann tók hana niður með sér, "en trú hans á loftinu sem felustað hafði stórum minnkað. Skömmu siðar tók hann kápuna og fór með hana út í „garðinn til þess að grafa hana þar. í for- stofunni rakst hahn enn einu sinni á Jean, en hún var nú orðin svo skelkuð að hún tók til fótanna og flýði, þeg- ar hún sá hann. Þetta þótti honum í meira lagi grunsam- legt. Angistarsv>ti bogaði af enni hans meðan hann gróf holu í garðinurh, setti kápuna þar ofan í og mokað'i yfir. En hann var sámt ekki laus við kápuna. Síður en svo. Snemma næsta morgun, heyrði hann eitthvert krafs fyrir utan gluggann. Skelfingu lostinn hélt hann að þar vævi Jean á ferðinni og þaut út að glugganum. En í þetta sinn var grafarræniriginn hundur, sem þegar var kominn með eitt hornið af kápunni á milU tannanna. Síðari hluta þessa sama dags yfirgaf hann prestssetrið með leynd og bar stóran pakka undiv hendinni. I-Iann gekk upp brekkumar. Þegar hann var kominn upp á háhæðina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.