Tíminn - 18.08.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1955, Blaðsíða 1
Bfcriístofur 1 Edduhúsi Préttasimar: 81302 og 81303 AlgreiCslusimi 2323 Auglýslnga£imi8i300 Frentsmiðjan Edda 39. ÁRG. Reykjavík, fimmtudaginn 18. ágúst 1955. 184. blað. • Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Utgefandi: Framsóknarflokkunnn Ekkert leyfi veitt fyrir flota- Hundruð bæjarbúa sektaðir fyrir að tilkynna ekki bústaðaskipti og engin Frásögn frétísimaijiis Mew Yor'k Táamcs laini Félk skyldagí til siS5 skvra frá flutnmgl íj Mniintaisskrlfstofinmi eða lögreglustöð- inni imiMH sjö daga frá bústaðaskiptum I’ndanfarið hafa hundruð Reykvíkinga verið sektaðir fyr v að tilkynna ekki bústaðaskipti. Hófust þessar sektaraðgerð |iisði alveg sii* laiisis lofti grfjpám Einn af fréttamönnum New York T’"mew lét þess getið fyrir nokkru, að fyrirhugað væri sS gera flota- höfn á íslandi. sem kosta mundi um 200 mHj. da’Iara. Þjóðviljinn hefir birt þessa frétt og um leið beúat be-.rri fyrirspurn til utanríkisráðherra hvað hæft væri í fregn inni. jv í yor. en þeim er beitt meðal annars til þess, að vélspjald skrá sú, sem Hagstofan hefir komið upp í sambandi við alls- herjarmanntal 1952 komi að gagni. Mun steínt að því, að v élspjaldskrá þessi taki við af liinu árlega manntali en til - - t i «• ui i • i, k • * k • i- r. c hess að það takist. þarf fólk að gæta þess að tilkynna bú- inurlausuloftu Ektóhefir bonzt berðm um slia:a hafn- < *’. annað hvort til Manntal skrifstofunnar eða argerð og þar af leiðandi ekk. komrð til alita að verta lösre9rlu^töðvarinnar f Reykjavík eða oddvita og bæjarstjóra heimild til þess. Er þvi oruggt, að eigi hefir verið gefið - . uti a landi. Samkvæmt upplýsingum sem T'm:nn hef.ir aflað sér hjá utanríkisráðherra, þá mun frétt þessi vera gr’p leyfi fyrir neinu slíku mannvrki. Nýja fyrirkomulagið kom tU framkvæmda á ármu 1952 og er svo kveðið á um þetta i iöqrum. að bústaðaskipti skuli tilkynnast innan sjö daga frá ílutningsdegi. Hms vegar haía síðan verið mikil vandræði að bví, að fólk tU- Bændur á Suðurlandi fengu ágætan þurrk í gær, og telja kvnnti ekki bústaðaskipti sin margir þetta bezta þurrkdag sumarsins. Léttskýjað var og sem skyldi. Beið Hagstofan Loks fengu Sunnlend- ingar góðan þurrkdag - *Í41 fí V •*■•-' heitt sólskin en einnig nokkur blástur, því að norðlæg átt var. Hins vegar er ekki talið víst, að næstu dagar verði jafn- góðir. Þurrkurinn í gær var sann arlega notaður, og albr voru að hamast í heyinu. Mun mikið af heyi hafa náðst upp og hirzt, og bsendur hraða sér nú að slá bað, sem eftir er af túnunum, hvernig sem fer með hirðingú þess. Tók fyrir síldveiði í gær - skipia í landvari Engin síld hefir veiðzt hér fyrir Austurlandi síðan um hádegi í dag. Þá hvessti og tók fyrir veiði. Skipin eru nú að leita í landvar með kvöld inu og koma flest inn á Norðfjörð eða Seyðisfjörð. í fengu þá 5—6 skip góð köst, eða 4-500 mál. Hér hafa ver ið saltaðar 800 tunnur í dag og einnig allmikið á Seyðis- firði og Eskifirði. ÁE. Friðrik og Larsen jafnir og efstir Osló, 17. ágúst, — Á Norður landskákmótinu í dag vann Ingi biðskákina sem liann átti við Hiídebrand. Gudson vann Sterner. Friðrik vann Ýestöl eftir harða og langa skák. Ingi gerði jafntefli við Ntelsen I ágætri skák. Larsen gerði jáfntefli við Hildibrand Fríðrik og Larsen eru nú jafnir og efstir á skákmót- inu. Síðustu fréttir: Ingi gerði jafntefli við Kalire, Guðjón tapaði fyrir Larsen. Friðrik vann Niemela Jón vann Kealup Dinsen, Ar inbjörn tapaði fyrir Store. Önnur umferð verður tefld á morgun og frí veröur á föstudag. Veðurstofan var heldur bjartsýn á veðrið sunnan lands í dag; kvað mega búast vtð þurrkí. Vonandi fer það eftir. bó átekta og var búizt við, að fólk myndi venjast þessu nýj a fvrirkomulagi varðandi mannta’sskrána og tilkynna bústaðaskmti sín, svo vél- spjaldskráin kæmi að fullum notum. eins og til var ætlazt í upphafi. Ha^sfofan kærir. Hins vegar hefir þessi mis brestur orðið svo mikill, að Hagstofan varð að grípa til bess ráðs að nota lagaheim- ild tU að kæra þá, sem ekki fylgdu settum reglum í þessu efni. Var þá búið að gefa fólki langan frest tU að átta sig á fyrirkomulaginu varð- andi manntalið, eða frá því á árinu 1952 og þar tU í vor, að sektaraðgerðir hófust. Hef ir Hagstofan kært fjölmarga til sakadómara, og hundruð manna verið sektaðir. Er hér um lágmarkssekt að ræða, eða fimmtíu krónur. AlUr þurfa að tUkynna bú ferlaflutning sinn, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða fiölskyldur, og hvort sem bað flytur sig til innanbæjar eða milli héraða og kaup- staða. Einnig barf að tilkynna urn tímabundna dvalarstaði, hótt ekki séu lögheimili, ef veHð er lengur en tvo mán- uði á sama stað. Bílstjórarnir urðu að greiða máls- kostnaðinn Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Nýlega heÞr verið kveðinn upp dómur í svonefndu Drífu máU hér í bænum. Málavext ir voru þeir, að 1. júlí 1954 tók lögreglan í sína vörzlu um 200 flöskur af áfengi, er fannst í vélbátnum Drífu sem nokkrir bílstjórar áttu. Áfeng ið var keypt á Siglufirði. Með an rannsókn fór fram geymdi lögreglan áfengið, en skilaði því eigendum síðan aftur. Fjórir bílstjórar, Höslc uldur Helgason, Vernharður Sigursteinsson, Ásbjörn Magn ússon og Garðar Svanlaugs- son, kærðu þá dómsmálaráð herra og fjármálaráðherra fyrir hneisu, áUtsspjöll og ó- þægindi. Ari Kristinsson, lög fræðingur í Húsavik var skip aður setudómarl, og hefir hann nú kveðið upp dóm. Bíl (Pramhald á 2. síffu) Dýrar voru án dönsku Þegar danska flutninga-1 Oslo Turn sýnir í Tivólí í kvöfid í kvöicl ki. 20,30 verður síðasta fimleikasýning Oslo Turn hér að þessu sinni og veröur hún í skemmtigarðinum Tívolí. Verður forseti íslands viðstaddur sýninguna. — Þetta verður þriðja og síðas a fimleikasýning norsku úrva’sflckkanna, en þeir hafa áður sýnt við geysi- mikla lirifni áhorfenda. Var síðari sýningin öllu fyllri en : ú fyrri, og sýndu flokkarnir, sér- staklega karlaflokkurinn, -vandasamari og erfiðari æfingar í hringjum, á svifslá cg tvíslá, og ennfremur á hesti. Sérstaka athygli hafa vakið hinar olympisku einmenningsæfingar, eða einmenning:þrautir, sem fara fram á sléttu gólfi eftir undirleik. — Hinar vel vöxnu norsku stúlkur sýna æfingar með knöttum, kylfum, dans og einmenning.æfingar á gólfi. Eru þar á mecal 4 Noregsmeistarar í einmenningskeppni; s ,o ao hér er enginn miðlungs- flokkur á ferð. — Fyrri sýningar hafa vakið mikia og aimanna hrifni og verður enginn, sem heldur suður í Tivolí í kvöld fyrir vonbrigðum. (Ljósmynd Odd XVormnes). þær fjórt- ölflöskur skipið Egaa, sem flutti hing að byggingaefni og vélar, sem fara eiga til Meistara- víkur á Grænlandi, var hér um daginn, var kært yfir því, að einhver sala dansks öls hefði átt sér stað frá skipsfjöl. Var skipstjórinn kærður fyrir að hafa selt manni (Pramhald á 7. s:3u.> Agætur síldarafli í Iagnet í Reyðarfirði Frá fréttaritara Tímans á Eskifirði. Ágætur síldarafli hefir ver- ð í lagnet hér í Reyðarfirði i ’g var mestur afli í fyrradag j >0 tunnur annars aflast Ivenjulega 8—10 tunnur. Síld | ’æssi er mögur og ekki söltun | arhæf en góð í beitu og því j fryst. Trillur afla sæmilega á línu. Hingað til Eskifjarðar hefir 1 borizt nokkur síld til söltun- ; ar síðustu daga, og er búið að ' salta um 1400 tunnur. Þessi skip hafa landað hér: Björg 300, Hólmaborg 350, Víðir 180 Guðbjörg 150 og Kári 450. ÁJ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.