Tíminn - 18.08.1955, Blaðsíða 8
89. ÁRG.
Reykjavík,
18. ágúst 1955.
184. bla'ð.
Fæ ég skeiðina, sem mig vanfar
Sýning Péturs Hoffmanns Salómomsonar á silfurmunum, er
liann hefir fundið við öskuhaugana hefir verið mjög vel
sótt. Munu gestir vera orðnir nokkuð á 4. þúsund og hefir
orðið að framlengja sýninguna aftur og aftur, nú síðast út
þessa viku. Oft má sjá húsmæður vera aö fara inn í Lista-
mannaskálann með skeið til þess að bera saman við safn
Péturs og vita, hvort þar er ekki að finna skeiðina, sem tap-
azt hefir úr „settinu“. Þetta silfurmunasafn Péturs er hið
skemmtilegasta að skoða og mikið að vöxtum svo að vafa-
laust eru þar nokkur manngjöíd silfurs.
Eðsenhower leggur bandarisk
um siríðsfðngum lífsreglurnar
Washington, 17. ágúst. — Eisenhower forseti gaf í dag út
reglur um hversu bandarískum hermönnum sem teknir eru
til fanga, beri að haga sér. Skulu þeir lofa hátíðlega að forð-
ast eftir fremsta megni, að svara spurningum jafnvel þótt
við þá sé beitt andlegum eða líkamlegum pyndingum. Komið
liefir í Ijós að 192 stríðsfangar af 4.428, sem komu heim frá
Kóreu, eru sekir um alvarleg afbrot gegn félögum sínum.
Reglur þessar eru samdar falskar né sannar upplýsmg
með -tilUti til þeirrar reynslu,
sem Bandaríkjamenn fengu í
Kór eustyr j öldinni. Samkv.
reglunum lofa hermennirnir
því að gefa óvinunum hvorki
Peron gefst npp á
góðmennskunni
Búeraos Aires, 17. ágúst.
FZokkur Perons forseía t»Z-
kynníi í dag, að fyrri t»l
skipanir um freZsi andsíöðu
flokkanna til pólifískra
staría væri ainumið og
myndi hér effir barizt af
miskannarZansri liörkn fyr-
ir stefnnmáZnm Peronisía
og þan bylfinga- og óþurft
aröil, sem nú létu mesí tiZ
sín taka barin niður.
Síöðngar óeirðir hafa ver
ið í Argentínu nndanfarna
tvo daga og virðist Peron í
og síjórn hans mjög vöZí i;
sessi. V»tað er aS 55 niannsj
ar, né undhrita yfirlýsingar,
koma fram í útvarp eða beita
sér fyrir áskorunum til ann-
arra stríðsfanga.
Veifa móíspyrnu.
Eitt loforðið hljóðar svo:
„Ég lofa að halda áfram að
veita mótstöðu með ölium
hugsaniegum ráðum, reyna
að flýja og hjálpa öðrum
föngum tii að gera það.“ Þær
einu spurningar, sem föng-
unum er skylt að svárá eru
(Framhakl á 2. síðu).
Ka|9p!c3ksuaiixm
fi'esteiiS
Kappleiknum milli lands-
liðsins og pressuUðsins hefir
verið frestað til föstudags-
lcvölds.
Dettifoss, Dimmuborga, Þingvalla
og Geysis mun ég ætíð minnast
Raptt við kiag'aii, spáaiskan inálara. sem hér f
dvelsí ©g naálar íslen/kt landslag
Um þes ar mundir dvelst hér á landi ungur, spánskur
listmálari, senor Tasio Flors frá Castillon á Spáni. Það er
ekki á hverjurn degi sem spánskir málarar heimsækja ís-
land, og hitti blaðamaður frá Tímanum þennan langt að
komna listamann að máli í gær. Hann hugðist mála hér
allmikið í sumar en tíðarfarið hér tunnan lands hefir ekki
verið málurum hagstætt freinur en bændum. Hins vegar
skrapp hann til Norðurlands og kynntist þar íslenzku sumri
eins og það getur bezt verið.
— Hver var ástæðan til
þess, að yður datt í hug að
heimsækja svo fjarlægt land?
— í listaháskólanum í Ma
drid kynntist ég íslendingi,
Baldri Edwins. Hann lýsti
fyrir mér hinni fjölbreyttu
náttúrufegurð íslands. Síðar
kynntist ég svo fyrir hans til
stiili Birgi Thorlacius, skrif-
stofustjóra, og konu hans,
þegar þau dvöldu í Madrid og
urðu kynnin yið þessa þrjá
íslendinga til þess, að ég fékk
áhuga fyrir að' koma hingað.
Góð lifskjör í kulCa.
— HaÞð þér oröið fyrir von
brigðum af komu yðar hmg-j
að?
— Nei, síður en svo. Hér
hefi ég séð ýms náttúrufyr-
irbrigði, er hafa haft djúp
áhrif á mig. Og eftir íbúa-
fjölda Reykjavíkur bjóst ég
eiginlega við að sjá hér smá-
borp í stað nýtízku borgar.
Satt að segja virðist mér, að
ísland muni vera meðal
behra ríkja, sem lengst eru
komin í því, að bjóöa íbúum
sínum góð lífskjör, — þrátt
fyrir kuldann, sem mér fell—
ur ekki sem bezt. En fólkið,
sem ég hefi kynnst, hefir
reynst mér ákaflega elsku-
legt.
•>
Frá Róm tiZ Reykjavíkur.
— Komuð þér beina leið
frá Spáni?
— Nei, ég kom hingað frá
Ítalíu. Þar hefi ég dvalið und
anfarna sjö mánuði og kynnt
mér ögn af þeim grúa af forn
um listaverkum, sem Róma-!
borg og fleiri ítalskar borgir
geyma. Til þeirrar farar hlaut
ég e'nn af þremur styrkium,
sem spánska rík'sst j órnin
veitir listmálurum árlega' til
framhaldsnáms í Rómaborg.
— Hvar hafið þér annars
stundað listnám?
— í listaháskólanum Esc-
uela de Bellas Artes de San
Fernando í Madrid. Þar stund
aði ég nám í fimm ár.
— Hafið þér haldið sjálf-
stæðar málverkasýningar?
— Já, á Spáni hefi ég hald
ið sýningar í Madrid, Barce-
lona, Santander, Valencia,
Castillon og Al'cante en auk
þess í Amsterdam og Boston.
í Rómaborg tók ég þátt í al-
þjóðlegri lfestsýningu. Þar
voru veitt •þrenn verðlaun,
gull-, "silfur- og eirpeningur
og var ég- svo heppinn að
hljóta silfurpeninginn.
VatnsZiía7ny7idir bezí
að skapi.
— Hvað rhálið þér aðallega?
— Vatnslitamyndir fyrst og
fremst. Þær eru fljótunnar
og hæfa bezt mínu skaplyndi.
Einnig hefi ég fengizt nokkuð
við veggmálverk (frescos),
bæði í kirkjum og samkomu
húsum.: '
— Ætlið þér að halda sýn-
ingu á :myhdiim • yðar hér í
Reykjavík?
— Ég kom með nokkuð af
máiverkum frá Ítalíu og lang
aði að halda sýningu á þeim
og málverkum héðan, en
veðráttan hefir ekki vehð
hagstæð til að mála siðan ég
kom. svo að enn er óráðið,
hvort ég held sýningu eða
ekki.
SérkenniZeg náííúrafegurð.
— Haf'ð þér ferðazt nokk-
uð um land'ð?
— Já, ég fór norður í land,
dvaldi nokkra daga í Hrísey
og á Akureyri. Síðar sá ég
Goðafoss, Mývatn, Dimmu-
(Framhald á 2. síðu)
Ófriðlegt í
IVIarokkó
Casablanca, 17. ágúst. Frakk
ar óttast mjög óeirðir í borg
um Marokkó nú .,uœ—halgina,
en á laugardag eru^ tvö ár
lið'n frá því Ben Youssef soi
dání var vikið frá völdum.
Þjóðernissinnar undirbúa nú
(Framhald á 2. síSu).
p-i.iJ |-'AQ
"*~^*"*'. ;J 'a \ O
* ‘ ••'— ’ ^v)‘ '
Isleidingor sigraði í
ritgerðasamkeppni
Úrslit eru nú kunn 1 ht-
gerðasamkeppni, sem Átlánts
hafsbandalagið efndi til á
þessu ári meðal þátttöku-
landa sinna. Var keppnin í
tvennu lagi. fyr'r yngra fólk
og eldra og efnið tilgangur
og þýðmg bandalagsins. í
eldri flokknum varg Grikká
hlutskárpastur, en í yngri
flokknum íslendingur, Heim
ir Hannesson á Akureyri.
Varð hann stúdent í vor. —
Verðlaunm eru ferð til aðaí-
stöðvanna I París, og mun
hann þiggja heimboð'ið x
haust.
liafa ver'ð han(:teknir, þar
á meðaZ Tiokkrir lcatóZskjr
presfar.
ma Framsóknarmanna
SÍiemiaiílffeirlSju1 l?í§í
Tveggja daga ferð um Snæ
felisnes og Borgarfjörð, laug
ardag kl. 8,00. E'ns og hálfs
dágs veiðiferð að Bauldrvalla
vatni og Selvallavatni á Snæ
fellsnesi, laugardag kl. 13,30.
Sunnudagsferðir: Gunnars-
holt — Keldur — Fijótshlíð
— Bergþcrshvoll — Ægissiða
kl. 9,00. Borgarfjörður um
Dragháls cg Uxahryggi kl. 9,
00. — Gullfoss — Geysir um
Hreppa og Þingvelli kl. 9,00.
Krýsuvík — Strandakhkja —
Hveragerði •— Sogsfossar —
Þínavellir kl. 13,30.
Hérað hátíð Framsóknar-
manna í Árnessýslu, sem
frestað var vegna rignlngar
um sífeustu helgi, verður haid
ÞórsHH'rSíarfeTð
Um næstu helgi efnir Ferða
skrifstcfa ríkisins til 1V2
dags Þórsmerkurfer'ðai'. Lagt
verður af stað kl. 13,30 á laug
in í Þrasíaskógi á sumiudag-
inn kemur og hefst kl. 2 síðd.:
Dagskráin verður svipuð og j ardag. G'st veröur i tjöldum
áður var fyrirhugað. Kæður ] í Húsadal. Fyrri hluta sunnu
flytja þeir Halldór Sigurð - 1
son frá Staðarfelli og Krist-
ján Finnbogason á Selfossi.
Karlakór Reykjavíkur syng-
ur. Glímuflokkur úr Ár-
manni sýnir. Hjálmar Gísla-
son skemmtir með gaman-
vísum og eftirhermum og
Þcrgrímur Einarsson les upp.
dagsins verður Mörkin skoð
uð og um eftirmiðdaginn verð
ur lagt af stað áleið's t'l
Reykjavíkur, og ek'ð um
Fljótshlíð.
Á sunnudag kl. 9,00 f. h.
hefst ferð að Gullfossi og
Geysi. Ekið verður um Hreppa j
og Þingvelli. I
Ein af vantJitamyndum Tasto Flors: Frá Castillon.