Tíminn - 19.08.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.08.1955, Blaðsíða 5
185. talað. > TÍMINN, föstudaginn 1S. ágúst 1&55. Föstud. 19. ágást „Sonur fnrmanns u Morgunblaðið heldur áfram að_ spinna við reifarann um Grímsárvirkjunina og eru all ar horfur á,- að sú skáldskap arsmíð muni endast blaðinu lengi enn. Eftir því, sem Mbl. skrifar fi.eiri..greinar um þetta mál, tekur. saga þess á sig nýjar cg pýjar myndir. í semustu útgáfunni ér „sonur formanns Framsóknarflokksins" orðmn aðalmaður sögunnar. Hann er taUnn, aðalmaðurinn 1 Verk- leguip ,, framkvæmdum h.f. Rafcrkumálaráðherra framdi „hneykslið" tii þess að styrkja og auðga ,,son formanns Framsóknarfipkksins.“ • £&ó' mikið smjattar Mtal. á þesáári sögu sinni, að taer- sýriijégt er að „sonur for- mátfris Framsóknarflckks- ins“ á eftir að verða marg nefirid persóna í dálkum talaðsins. Hyer er svo sannleikurinn um ;,>íSon formanns Fram- sóknarflokksins" í þessu sam bandi. Steingrímur H'ermannsson, er ungur og: mjög efnilegur verkfræðingur. Hann dvelur nú í Ameriku og hefir unnið þar á, annað misseri hjá kunnu fyrirtæki og mun gera það énn um hríð. Tdgangur hans með því er að afla sér aukinnar verklegrar þekking ar. Áreiðanlega á hann þess kost að ílendast þar vestra og irióta þar betri kjara en hann getur vænst að fá hér, þótt honum gengi hér allt að óskum. Það gæti og hvatt hann til þess, að hann er gift ur amerískri konu. Jafnvíst er þó það, að hann mun hvergi frekar kjósa að vmna en hér, enda lagt á það mikla stuh^' að kynna sér ýmsar verkfræðilegar nýjungar, er Íslaíidi mættu að notum koma. Þáttur S,teingríms Her- mapnssonar, í sambandi við Verjíjpgar framkvæmdir h.f. er p.ð hann átti drjúgan þátjj.í. þvi, að nokkrir ungir verkjf^aeðingar stofnuðu þetta fyrirtæki á síðastl. ári og á hann.,siðan , nokkurn hlut í því.^Síðan hann fór til Am- eríl^i hefir hann að sjálf- sögfu ekki unnið neitt á veg um^jessa fyrirtækis og hefir hanri því hvergi komið nærri afsffptum þess af Grímsár- virkiuninni ög mun ekki vim^a neitt við hana. Hvorki hanh né faðir hans hafa reyrít hið minnsta til að hafa áhrjf' á afstöðu Steingríms Steíþþórssonar i þessu máli, enda vita þeir það vel, sem þekkja hann, að hann fylgir því. sjónarmiði hverju sinni, senihann álítur sjálfur rétt ast^ Þetta vita þeir flokks brsábur Steingríms bezt, sem þekkja hann nánast. En rógberar Mbl. eru ekki Jengi að f’nna út, að hér getur verið efni í sögu, sem gerigið getur í tortryggið fólk. „Sonur formanns FramsóknarfIokksúis“ er Erkibiskupinn í Bologna er nú fal- inn líklegasti eftirmaður Píusar XII. - >- * J, * . Frægasti Don Camillo kaþélska klrkjtiniiar, serni keppir við færasta Peppona kommúuistá Bologna er gömul borg cg heíir að geyma sérstæðá 'fegurð. Borg- in er þó ekki fræg fyrir fegurð sína eina. Þar hafa sum mestu andans stórmenni veraldarsögunn- ar stundað nám, svo sem Dante og Marconi, og er háskóli borg- arinnar. sá elzti í Evrópu. Á valdatímum fasista átti Mússó- líni hvað mestu fylgi að fagna í Bologna, en nú er borgin kölluð „rauðasti bærinn í rauðasta hér- aði ftalíu“. í síðustu bæjarstjórn- arkosningum hrundu Kristilegir demókratar valdi kommúnista í öllum stórborgum Ítalíu, nema Bologna. Fyrir þremur árum síðan, þegar heilög kirkja varð að velja erki- biskup til Bologna, kaus hún Gia- como Lercaro, sem fjórum árum áður haíði verið prestur í Genúa. Hann var sá eini aí klerkastétt, sem hafði til þess hugrekki að róta nokkuð upp í launamálum prestastéttarinnar. Allir skulu bera eitthvað úr býtum, var sú regla, sem hann vildi láta fara eftir, og hann taldi augljóst mál, að ýmsir hefðu of mikið af veraldlegum gæð- um. Þetta gerðist i Ravenna, þar sem kommúnistar höfðu um lang- an aldur haft meirihluta. Afleið- ingin varð sú, að kommúnistar töpuðu meirihlutanum, og Kristi- legir demókratar tvöföldujðu at- kvæðamagn sitt. Þegar Lercaro var sendur til Bo- logna og gerður áð kardínála tæpu ári isíðar, var heilög kirkja að senda sinn frægasta Don Camillo til þess að kljást við færasta Pepp- one, sem kommúnistar áttu, bcrg- arstjórann í Bologna, Giuseppe Dozza. Hann er fyrrverandi kenn- ari og var í útlegð á tímum ías- ista. Maður elskuverður í fram- göngu og mjúkur eins og silki í viðkynningu, en harður og cvæg- inn, þegar um stjórnmál er að ræða. Hann á sæti i inrista hring kommúnistaflokksins á Ítalíu. Það fyrsta, sem þeir tveir áttu saman að sælda, gæti vel veriö tekið beint úr bókum Guareschis. Kardínálinn og kommúnistaleiðtog- inn fóru saman til þess að leggja hornsteininn að nýjum íþróttavelli 1 borginni. Sem leiðtogi alþýðunn- ar hafði borgarstjórinn auðvitað ætlað sér allan heiður af verkinu og renndi blýhólknum í múrinn LERCARO KARDINÁLI erkibiskup i Bologna með ljómandi svip byCtingarfor- ingjans. En .kardínáíinn stal sen- unni heldur betur, þegar hann reis á fætur og bað hinum nýja leik- vangi blessunar r uðs. Giacoifio Lcrcaro fæddist fyrir sextíu og þremur árum síðan í Quinto al Mare, sem er smáþorp hjá Genúa. Poreldrár hans vcru fátækir og lítilsmegandi á verald- lega vísu. Paðir hans haf'ði öían aí fyrir íjölskyldu sinni sem garð- yrkjumaður og bátsmaður á björg- unarbát. Hann féil frá ungur að árum, cg þá kcm það í hlut móð- urinnar einnar að a’a önn fyrir hinum sjö bcrnum þeirra. Árið 1914 tók Lercaro prests- vígslu, en á íyrstu prestsárum sín- um stundaði hann jafnframt kennslu og kenndi heimspeki cg trúfræði við menntaskcla i Gen- úa. Hann fékk brátt á sig mikið orð sem fvrirlesari. Um stjórnmálaskoðanir hans hef ir aldrei riSt nokkur vafi. Hann var harður andstæðingur fasista cg barg lífi svo margra gyðinj a og pólitískra fórnarlaroba Miíssó- meðeigandi í Verklegrim, framkvæmdum! Með því að smjatta nógu oft á því, er hægt að gera þetta mál að mun skæðara rógsefni en ella. En hver er drengskapur þeirra manna, sem þannig draga óviðkomandi börn eða vandafólk andstæðinga sinna inn I aurkast stjórnmálabar áttunnar? Hvaða eðlishneigð lýsir það að festa fjarstadd- an mann upp sem sökudólg í máli, sem hann hefir hvergi komið nærri, vegna þess eins að hann er sonur pólitísks andstæðings? Hvar endar sú pólitíska barátta, sem þannig er rekin? Stjórnmálamenn geta að sjálfsögðu ekki kom ist undan því, þótt verk þeirra og hæfileikar séu sett á mæli vog og hljóti misjafna dóma. Hins eiga þeir.aftur á móti kröfu til, að börn þeirra og ástvinir séu ekki ofsóttir til- efnislaust. I*e5r Ólafux Tbors og Bjarni Benediktsson, sem munu stand'a fyrir því, að þannig er vegið að Her- manni Jénassyni, mættu gjarnan hugileiða það, hvar þ&ö kynni að enda, ef lengra væri haldið afram á þess- ari brauí og andstæðingar Sjálfstæðisflokksins færu að gjalda líku líkt í þessum efnum. Að vísu geta þeir lengi treyst því, að andstæð ingar Sjálfsta-öisflokksins veigra sér oft við að taka upp sum þau vinnubrögð, sem hann telur sér hæfa. En svo Zengi má særa, að svar- ftð verði í söm'u myní. Menn geta svo vel ályktað það af þessu, hvílík fádæma hræsni og óskammfi'ílni það er, þegar Mbl. fyrir munn for kólfa Sjálfstæðisflokksins er að tala um drengskap. Þetta dæmi, sem hér er neínt, er ný staðfesting þess, að örðugt er að finna þser drengsfeapar reglur, sem þessir menn hafa ekki þroti'ð. ’.ínis, að hann varð' að lokum jálíur að fl:ja og leita hælis inn- m við klaustwmúrana. Eftir þrjátíu ára starf i þágu íeilagrar kirkju var Lercaro hækk- iður til erkibiskupstignar í Rav- ’nna, c~ 1951, þegar erkibiskup 3ologna lézt, var bann fenginn til þess að flytja líkræðuna. Nokkru :íðar var hann gerður að eftir- nanni hans. Sagan segir, að þegar iann labbaði fyrst gegnum sali 'rkibiskupssetursins í Bologna, hafi íonum fallið af vörum: — Að rujsa sér allar þessar stoíur, og >vo er íjöidi manns, sem hvorki refir þak yfix höíuðið né nckkurt _3kjói til að hlífa sér íyrir stcrmi og regni. Hann var iíka fJjótur að taka í notkun þessa sali seturs síns. í Rav- enna haíði hann bjai-gað lífi ,rgra munaðarleysingja. Nú tók hann heim til sín fjclda barna, sem engan áttu að, cg nú búa hjá honum sautján drengir. Hann hef- ir látið breyta 'sölum biskupsseturs- íns í syefnherbergi. Sjálfur vekur Lercáro þá á morgnana. Hann borgar fyrir þá skólagjöldin, og ef þeir hafa enga námshæfileika, þá útvegar hann þeim vinnu við þeirra hæíi. Drengirnir sitja allir til borðs með honum, og hann tek- ur aldrei til snæðings, fyrr en þeir eru ailir komnir. Borðhaldið er síður en svo þvingað. Drengirnir ræða. frjálslega um vandamái sín og það er langt frá, að einstaka blótsyrði angri hin karínálalegu eyru hið minnsta. Hann leyfir drengjunum einnig reykingar, þó að sjálfur hafi hann aldrei reykt. Eins og flestir ítalir er hann á- kaflega barngóður, og umgengni við þessi ungmenni heidur honum einnig í sambandi við daglegt l:f fólksins; Jafnvei í þessari komm- únistÍEku borg er enginn, sem lætur sér um munn fara minnsta hnjóðs- yrði um Lercaro. Á allri Ítaiíu er áreiðaniega enginn .preláti jafn- vinsæll og jafnvirtur sem hann, og hann er talinn einna liklegastur eftirmaður Píusar páfa XII. Lercaro setur sig aldrei úr færi að berja á kommúnistum, hvort heidur er i opinberum kappræðum eða einkaviðtöium. En hann legg- ur ekki megináherzlu á að standa í vopnaviðskiptum við forinsja stefnunnar, heidur íyrst og fremst að grafast fyrir rætur meinsins og uppræta það. Hans steína er sú fyrst og fremst að skapa nýjan himin yfir nýrri jörð, þar sem allir beri það úr býtum sem þeim ber. í þeim tilgangi hefir hann m. a. (Pramhaid á 6. Eiðul. Ferðamömniiiii til Riisslands fjölgar Moskvu, 17. ágúst. Rússneska ferðaiskrifstofan „Intooirist“ skýrir frá því, að ferðamönn um tú Rússlands muni mjög fjölga á næsta ári. Sá vmsam legi andi, sem skapast hafi í Genf á fundi æðstu manna stórveldanna eigi súin stóra þátt í þes.su. Hraðað verði byggingu gistihúsa til að taka á móti ferðamönnunum. Nú þegar eru óvenjumargir ferða menn á leið til Rússlands. T. d. komu til Moskvu í dag með aukalest um 1500 Þjóðverjar til að horfa á knattspyrnu- kappleik milli V-Þjóðverja og Rússa. _ . Á víðavangi HitaveHan. Baráttan í hitave>timiál- inu, sem Framsóknarmenn hófu snemma í sumar, hefir nú borið árangur. Hitaveitu nefnd’n, esm skipuð var fyr- ir ári síðan, hefir nú loks skilað bráðabirgðaáliti og lagt til, að hitaveitan verð> lögð í Hlíðahverfið á næsta ár«. Líklegt má telja, að úr þeirri framkvæmd verði. Það hefir sannazt hér eins cg oftar, að nauðsyn- legt er fyr>r andstæðmgana að reka á eftir, f eitthvað á að verða úr framkvæmd- um, þar sem Sjáflstæöis- menn annast stjórn opin- berra mála. Hitaveitunefnd áætlar aff lagning hitaveitunnar í Hlíðahverfiff mun> kosta 12 —14 milj. kr. eða um helm- ing þeirrar upphæðar, sem búð> er að lána öðrum bæj- arfyrirtækjum af tekjum Hitaveitunnar. Má bezt marka á því, að fjárskortur þarf ekki að hamla frekari framkvæmdum H*tave>tunn . ar. HitaVeitunefndin áætlar, að gjaldeyr>ssparnaður, sem vinnst við lagningu hita- veitu í Hlíðahverfið, nemi um 4,5 milj. kr. á ári. Sé dreginn frá eldsneyt>snotk- un í varastöð, nemur þessi gjaldeyrissparnaður 3,7 milj. kr. í útreikningum þessum er að sjálfsögðu m>ðað viff núgildandi olíuverð. Nefnd'n telur, aff meff þess ari framkvæmd aukist mögu leikar til nýt»ngar ársrennsl is laugarvatnsins i 66%. Sést á því, að enn eru m>klir möguleikar ónotað>r til aff auka nýtingu he'ta vatns- ins. Því verða andstæðing- ar bæjarstjórnarmeirihlut- ans að halda áfram barátt- unni fy>rr aukingu H>taveit unnar, svo; að ekk> verði lát- ið numið staðar eftir aff hún er komin í Hlíðahverfið. Grímsárv*rkjunin og ósannindi Mbl. Mbl. f*nnur nú orðið, aff árásír þess á raforkumála- ráðherra í sambandi viff Grímsárv>rkjunina hafa full komlega misheppnazt. Þaff gefst þó ekki upp, heldur reynir að réttlæta málflutn ing> sinn með hreinum 6- sannmdum. Þannig heldur það því fram, að Verklegar framkvæmdir h. f. hafi feng >ð að lækka tilboð sitt og breyta því. Þetta eru hrein ósannmdi. Félagið fékk að- eins að falla frá fyrirvörum, sem voru óviðkomand> til- boðinu. Með því að be>ta þannig fyrir sig hre>num ósannmd- um hefir Mbl. sannað, hve óverjandi þessar árásir þess eru. Tvísöngur Þjcðviljans. Þjóðviljinn er kominn i slæma klípu í Grímsárv'rkj- unarmábnu. Hann heldur því fram, að tdboð Verklegra framkvæmda h. f. sé of hátt um nær 3 milj. kr. og byggir það á tilboði Snæfells h. f. Hins vegar segist hann aldrei hafa haldið því fraM að taka ætt> tJboði Snæ- fells, heldur Almenna hygg ingarfélagsins h. f„ en á þv£ og tilboði Verklegra fram- kvæmda var aðeins 9 þúsund kr. munur! Þessi tvísöngur sýnir bezt, hve fjarstæður er málflutningur þe>rra, er reyna að de>la á raforku- málaráðherra í sambanði við Grúnsárvirkjuniíia. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.