Tíminn - 19.08.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.08.1955, Blaðsíða 7
185. blaff. TÍMINN", föstudaginn 19. ágúst 1955. 1. Hvar eru skipin Satnbandsskip. Hvassaíell er í Stettin. Arnarfell fer væntanlega frá New York í dag. Jökulfeli lestar á Norður- og Austurlandi. Dísarfell lestar í Ríga. Litlafell er í Paxaflóa. Helgafell fór frá Abo í gær til Rostock. Ríklssklp. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 annað kvöld til Norðurlanda. Esja er á Vestf jörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á noró'urleið. Skjaidbreið fór frá Re.ykjavík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill kom til Akureyrar seint í gærkvöldi. Skaft fellingur fer frá Reykjavík til Vest mannaeyjá í dag. EimSkip. Brúarfoss er á Akranesi. Detti- foss fer frá Keflavík kl. 24 í kvöld 18.8. til Gautaborgar, Leningrad, Heisinki óg Hámborgar. Pjallfoss fer væntanlega frá Rotterdam í kvöld 18.8. til Hamborgar, Antverp- en, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 20.—21.8. til Gauta borgar. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í morgun 18.8. frá Leith. Lagarfoss fór frá Hamborg 17.8. til Bremen og Ventspils. Reykjafoss fór frá London 14.8. Væntanlegur til Reykjavikur á ytri höfnina um kl. 13,30 á morgun 19.8. Selfoss för: frá Haugasundi 16.8. til Vestmánnaeyja. Tröllafoss fer frá Reykjavík 19.8. til New York. Tungufoss kom til New York 16.8. frá Reykjavík. Vela kom til Seyðis fjarðar 16.8. Pór þaðan til Reyð- arfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, ísafjarðar og Siglufjarð- ar. Jan Keiken lestar í Hull um 18.8. til Reykjavíkur. Niels Vinter lestar í Antwerpen 17.8. og síðan í Rotterdam og Hull til Reykja- vikur. sína, helzt ekki siðar en viku fyrir þing. Þetta er 4. landsþing íslenzkra esperantista, og var 2. landsþingið líka haldið í Vestmannaeyjum 1951. Landsþing.. ..þessi, eða landsmót, eru ekki aðeins tii þátttöku fyrir kjörna fúlitrúa félagánna, heldur eru allir, sem geta bjargað sér á málinu, veikomnir. — Prá undir- búningsnefndinni. ÓXftT/SOÖTU ISéraðsfumlur ... (Framhald af 8. síðu). heima eru og safnaðarfull- trúar úr næstu byggðalög- um. Auk þeirra sérstöku mála, sem á héraðsfundum eru rædd, voru rædd ýms önnur mál, svo sem prests- kosningalögin, kennslupresta köll, altarisgöngur o. fl. Var enn rætt um endurbyggingu Breiðuvíkurkirkju. Þá var og samþykkt leyfi til sameining ar Staðar- og Reykhólasókna á Reykjanesi, og er meint að byggja nýja kirkju á Reyk- hólum strax og fé fæst til þess, en þar er timburkirkja frá árinu 1857. Síðar um daginn flutti sr. Halldór Koibeins frá Vest- mannaeyjum erindi í kirkj- unni. Flugferðir Flagfélagið. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Stokkhólms í morgun. Flug vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 17 á morgun. Sólfaxi fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fj’rramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljú^a til Akureyrar (3 ferð ir), Egiisstaða, Pagurhólsmýrar, Flateyrar. Hólmavíkur, Hornafjarð- air, ísafjairðar, Kirkjutfklausturs, Patreksfjarðar, Vc-stmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akúreyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Lcftleiðir. Hekla kemur til Reykjavikur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 18,45. Plugvélin fer til New York kl. 20,30. Úr ýmsum áttum Áhelt á Strandakirkju. Frá N. N. kr. 25, G. P. 50, P. P. E0. ÁUeit á Norðf jarðarkirkju. Prá N. N. kr. 100. Félag Djúpmanna í Reykjavík fer skemmtiferð í Fljótshlíð með viðkomu á merkum stoðum n. k. sunnudag, ef næg 'þátttaka verður. Parmiða þarf að ■taka fyrir kl. 6 i dag — föstudag ■—■ j verzlunina Blóm og grænmeti, ' Skólávörðustíg 10. Frekari upplýs- ihgar í símum 5474, 5578 og 7700. Esperanto. Dagana 27. og 28. ágúst fer fram í Vestmannaeyjum landsþing esp- erantista. Eins og auglýst var í útvarpi, er þess vænzt að þátttakendur til- kynni Þórarni Magnússyni, kenn- ara í Vestmannaeyjum, þátttöku ennilásar í; öllum stærðum fyrirliggjandi. Ðmvííf S. Jónsson & Co. Uviboðs- og heildverzlun Þingholtsstræti 18 Iðflskólinn í Reykjavík Námskeið Wl undirbúnings haustprófum verður hald ið í skólánum, við Vitastíg, og hefst fimmtudaginn 1. september. Innritun í námskeiðin fer fram dagana 23., 24. og 25. þ. m. milli kl. 5 og 7 síðdegis. Námskeiðsgjöld verða kr. 75,00-fyrir hverja námsgrein, og greiffist við innritun Innritun í skólann, er hefst í byrjun október, verður auglýst síðar. SKÓLASTJÓRI. BreKðfirðlngahegmilið h.f. awglýsir hér með eftir tilboðum í veitingareksturinn í Breið- firðmgabúð frá 1. október n. k. Tilboð sendist formanni hlutafélagsstjórnarinnar. Ásgeiri Ásgeirssyni, Sólvallagötu 51, sími 2907 og 7700 fyrir 28. þ. m. og gefur hann allar upplýsmgar. STJÓRNIN. ( Bílltilsölu ( | FORD-vörubíU, smíðaár 1 I 1937, í góðu lagi með fimm \ I manna húsi. Palllengd 9 i | fet. Upplýsingar gefnar í | | síma 81300 eða á Þing-1 1 hólsbraut 21, Kópavogi eft | 1 ir kl. 8 á kyöldin. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiuiiiniii Frá Strojexport Ljósastöðvar 5—1200 kw. verðið hagstætt = HÉÐINN = {Reykjavík í Sími 7565 tiitiiiiiiiiaiiiiiiikiiiiaiiiaiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiis GILBARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjálfvirknr Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla lOlíufélagið hi. Sími 81600 aiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiHuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiei SfflHWN fe 14 karata og 18 karata TRÚLO FUN ARHRIN G AR í RENNILOKAR \ OFNKRANAR \ i FITTINGS, alZs konar. f Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sina 1 5 .... . . * MvSWV'é ^ Au^“ ISENDUM bætt þjjónusta við félags- meim og aðra viðskipta- vini eru kjörorð okkar vörurnar heim strax og pöntun er gerð. Heimsendingarnar eru einkum til hagræðis fyrir þá, sem lengra eiga að sækja Brœðra- borgarstíg 47 Sími 3507. | BoínventZar og yfirföIZ fyr | 1 ir baffkör (sambyggð). NÝKOMIÐ. Póstkröfusendum. | Sighvatur Emarsson & Co., i { Garðastræti 45. Sí,mi 2847. í ? z MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuitmiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinu Þúsundir vífa ;að gæfa fylgir hringunum ffrá SIGURÞÓR. Greiöiö biaðagjaidið! Kaupendur blaffsins eru minntir á að blaffgjald árs- ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem ekki greiffa blaffgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna ber að greiffa það nú þegar til næsta innheimtumanns effa beint til innheimtu blaðsins. — Blaffgjaldiff er ó- breytt. Innheimta TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.