Alþýðublaðið - 12.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Erlingur Pálsson, er haft hefir þennan titil, syixdir ekki að |)es8U sinní. Fáum við þvi nýjan sund- kóng á þessu móti. Keppendur eru sjö. Er eftir að vita, h-ver af þeim hlýtur hnossið. ■ Mörg önnur sund ver'öa þreytt þarna um Íeið, og hefir áður verið sagt frá þeim nokkuð. Þó má geta þess, að um sundþrautarmerki í. S. I. (þ. e. 1000 stikna suncl- á hálftíma) keppir m. a. stúlka, sem að eins er 14 ára gö'mul. Hún heitir Hulda Jóhannesdóttir. — Kappróður verður að sundinu loknu á milli Dana og íslendinga, ef „Fylla“ verður hér til stað- ar, en annars keppa íslendingar sjálfir sín á milli á tveimur bát- um. Solimann og Solimanné hafa sýningar í Hafnarfirði á morgun og sunnudaginn kl. 9 e, m. Togararnir. „Gulltoppur" fór í gærkveldi til veiða, eins og ætlað var. „Menja“ er að búast á veiðar. Skipafréttir. „Lyra“ fór utan í gærkveldi. Fisktökusklpið ,.Hask“ kom að jvestan i gær og fór héðan í gær- kveldi áleiðis til Spánar. Stórgjöf tii háskólans. Nýlega héfir komið tilkynning til háskólaráðsins um, að íslenzk- ur maður í Ameríku, Jóhann Jóns- son, ættaður úr Skagafirði, hafi arfleitt háskólann að nærri 20 þúsund krónurn. Maður þessi er Játinn. Hann andaðist í Nýja ís- landi i Kanada. Hann átti enga erfingja, sem fé hans bæri að lögum, og skyldi það því falla til Kanada. Þá benti séra Rögn- valdur Pétursson iionum á há- skóla íslands, og varð það t-il Munið mitt lága vöruverð. El- ías S. Lyngdal. Sími 664. Riklingur barinn 75 au. '/2 kg. Elias S. Lyngdal. Sími 664. Smjörlíki 80 aura. Elías S. Lyngdal. Sími 664. Nýjar kartöflur á 15 aura % kg. Elías S. Lyngdal. Sími 664. Verzllð við Vikar! Þab verðut nntadrýgst. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. þess, að Jóhann gaf háskólanum féð. Verður það lagt í sérstakan sjóð, sem jafnan sé eign háskói- ans með nánari fyrirmælum. Veðrið. Hiti 12—5 stig. Þurt og gott veður. Sarna útlit, nema á Aust- urtandi, þar dálítið regn og all- hvast úti til hafsins. Loftvægis- hæð yfir Grænlandi, en lægð yfir Noregi og Bretlandseyjum. Kappsiglingabátur enskur hefir dvalið hér um hríð. Er hann á.leið til Ameríku. Hann er að eins 2' i smálestir að stærð og tveir menn á honum. Ætla ' þeir á honum til Labrador héð- an, en þaðan til New-York. Fara þeir héðan í dag. Um bát þenna hefir áður verið getið hér í bl.að- inu. Annar stærri kappsiglinga- bátur var hér einnig á ferð yfir Atlantsbafið. Á honum voru 5 nienn. Harn fór héðan nokkru eft- ir að þessi tveggja manna bát- ur konr hingað. Hölaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ödýr- ast. kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. | er effirsóknarverðara > < en friðleikurinn einn. I < Menn geta fengið fallegan litar- i J hátt og bjart hörund án kostnað- ; < arsamra fegrunar-ráðstafana. Til > ) þess þarf ekki annað en daglega > < umönnun og svo að nota hina dá- ► J samlega mýkjandi og hreinsandi > j TATOL-HANÐSAPU, ; < > < sem er búin til eftir forskrift > < Hederströms lækeis. í henni eru ‘ < eingöngu mjðg vandaðar olíur, > J svo að i raun og veru er sápan [ < alveg fyrirtakshörundsmeðal. > < ■ — > < > J Margar handsápur eru búnar til > J úr léiegum fituefnum, og vísinda [ < legt eftirlit með tilbúningnum er > J ekki nægilegt. Þær geta verið [ < hörundinu skaðlegar, gert svita- > J holurnar stærri og hörundið gróf- [ < gert og Ijótt. — Forðisf slikar > J sápur og notið að eins [ ] TATOL-HAWHSAPU. f J Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- > j unnar gerir hörund yðar gljúpara, [ < skærara og heilsulegra, ef þér f < notið hana viku eftir viku. [ i TATOL-HANDSAPA [ i > < fæst hvarvetna á íslandi. > J Verð kr. 0,75 stk. -®gjg ( < > J Heildsölubirgðir hjá J Heykjavík. Afgætar nýjar rófur og nýj- ar islenzkar kartöfiur fást í verzl- un Þórðar frá Hjalia. Sími 1376. Samkepnin lifi! Verzlunin Aldan, Bræðraborgar- stíg 18 A, hefir ávalt góðar og ódýrar vörur: Nýjar kartöflur á 16 aura Vs kg. Strausykur % kg. 35 aura. Molasykur, smáhöggvinn, 43 aura. Kandís 48 aura. Hveiti, margar teg„ frá 25 aur. Hafra- grjón 25 au. Hrísgrjón 25 au. Smjörlíki 90 au. Jurtafeiti 90 au. Dósamjólk, margar teg., frá 0,45. Kristalsápa 0,45. Sódi, fínn og grófur, 0,15. Þvottaefni, margar teg. Taublámi, margar teg., 0,08. Steinbítsriklingur 0,60. Rúllupyls- ur 1,00. Ostar, margar tegundir, frá 0,75. SteinoJía (Sunna) 0,35. Niðursoðnir ávextir, mjög ódýrir, o. m. fl. Hver býður betur? Virð- ingarfyllst. Jóh. V. H. Sveinsson. Sokkar — Sakkar — Sokkar irá prjónastofunni Malin eru ís- Jenzkir, eDdingarbeztir, hlýjastir, Veggmyndir, fallégar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ég, Oddur Sigurgeirsson, er á móti bílafarganinu eins og Morg- unbl. þykist vera. Ég heyri ekki vel, enda þótt Ölafur læknir Þor- steinsson liafi bætt drengilega úr með hJjóðpípunni. Fyrir nokkrum árum ók bíii á mig og fékk ég engar bætur. Stjórnarráðið átti íyrir nokkrum árum að takmarka innflutning á bílum — en það var hrætt við gáfumanninn Þverár- Pál og fjölkyngi hans og lét hann flytja inn alt of mikið af liáfættu beljunum frá honum Henry Ford. Ég er á móti bílum, Páli og Ford. Slíkt hið sama ætti Moggi að segja. Oddur Sigurgeirsson, Sel- búðum 1. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprpntsmiðjan. Siegerkranz: Æfiatýri herskipaforingjans. Thornby hélt alt af. traustataki um hand- iégg hans, en Gladys heindi byssunni að honum. Bifreiðin nam staðar fyrir utan skugga- Jegt hús. Ljósker, er bar rauða birtu, liékk ýfjr dyrunum. Tveir lögregluþjónar komu að vörmu spori .að bifreiðinni, er hún nam staðar. „Jæja þá; nú erum við hingað komin,“ sagði Delarmes vingjarnlega. „Viljið þér vera svo góður að stíga út?“ Thornby og Gladys stigu út hinum megin við bifreiðina (fjær stöðinni) og héldu þar vörð, en Paterson fór stöðvar niegin og drö Delarmes með sér. Hann var því svo sem háifa sekúndu einn i bílnunt og notaði þann tíma til þess, er Palerson að líkind- um hefði ekki leyft, ef hann hefði tekið eftir. Hann léþ svo lítið bar á, bréf, er utan á var skrifað til „Le Journal", vera eftir á sætinu. Tíu franka stykki lá í bréfinu, vel 5nn vafið i pappír, og beiðni til blaðsins um, að birta efti.r fárandi auglýsingu tvisvar sinnum: „Tveir failegir og vel siðaðir hundar eru til sölu strax sökurn ferðalags. Tilboð, merkt: „John Bu!l‘, sendist afgreiðslu b!aósins.“ Paterson borgaði bifreiðarstjóranum, en hann ók til næsta áfangastaðar. Þar fann ganiall og' góðviljaður maöur bréfið, og er hann sá, að það var frímerkt, setti hann það i póstluissa. Hefði hann rent grun í, hvílíkar afleið- ingar þessi góðvilji hafði í för með sér, þá hefði hann að líkindum ekki sofið eins vel og hann gerði um nóttina. —. ,,Jæja,“ sagði .Paterson og snéri sér að lögregluþjóninum. „Hér er alþjóða-þorpari, sem ég hugsa að þið hafið leitað lengi að. Ég býst að minsta kosti við, að lögreglu- stjórinn í Monaco yrði himinlifandi, ef hann vissi, hvaða gestur gistir hjá ylckur í nótt; þakkir séu mér og ungfrúnni þarna." Lögregluþjónarnir læstu í hann klónum. „Hvað 'á þetta eiginlega að þýða?“ spuröi hann kuldalega. „Fyrir hvað sakið þér mig? Ég er rúmenskur þegn og hefi ekkert gert, sem heimilar ykkur að hefta för mína.“ „Ha-ha! Ha-hai“ sagði Paterson. „Þennan öiastanlega herra ásaka ég fyrir að hafa stoiið 86 000 frönkum, tælt skipshöfn mína til spelivirkja, þar að auki fyrir að bera einkennisbúning minsi í leyfisleysi og svik'og morðtilraun gagnvart herrá Camille Blanche, fulltrúa spi'.abankans í Monte Carlo.“ „Sjáum til!“ sagði iögregluþjónninn. „Gerið svo vel!“ Annar þeirra hélt opinni'' hurðinni inn í iögregluskrifstofuna. Öli hersingin með Delarmes í miðið gekk inn. Þrátt fyrir allar mótbárur fór svo, að Delarmes var lokaður inni í dimmum klefa með einum giugga á. Vitnisburður Pater- sons var færður inn. Deiarmes gekk fram og aftur, ragnandi, á tveggja metra löngu gólfinu. Hann hafði ekki einu sinni mátt balda eftir vindlingum sínuni. Lögregluþjón- arnir höfðu tekið þá ásamt gullhylki hans, úrinu, demantshringum og slifsisnái að budd- unni ógleymdri, sem innihélt mörg hundruð franka. Við og við lék djöfullegt bros um varir hans, er hann hugsaði til 80000 frank- anna, er hann hafði í spánnýjum seðlum' í skónum. Lögregluþjónninn annaðist bifreið handa Thornby, dóttur hans óg Paterson. Aðmír- állinn néri saman höndum af ánægju, og gat ekki nógsamlega lofað sjóliðsforingjann og blessunina hana litlu dóttur sína fyrir hetju- verkið, er þau höfðu unnið. Gladys var afarsyfjuð og þau öll heldur niðurdregin, svo gleðigildinu var frestað til næsta dags. Bifreiðin ók inn ö Vendöme-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.