Tíminn - 17.09.1955, Blaðsíða 1
Bkrlfstoíur 1 Edduhúsl
Fréttaslmar:
B1302 og 81303
Afgreiðslusíml 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
89. árg.
Reykjavík, laugardag*nn 17. september 1955.
210. blað.
Hvarvetna ekið inn
heyi af kappi í gær
Vonir um framhald þurrksins í dag'
Þurrt veður hélzt enn í gær að mestu um allt Suður- og
Vesturland og var hvarvetna verið að aka inn þurru heyi af
mesta kappi, og mun geysimikið hafa verið hirt á öllu þessu
svæði.
í þessum þurrkum munu
bændur hafa náð mestu eða
öllu af gamalhröktu heyjun-
um og einnig nokkru af því
heyi, sem slegið var á þriðju-
daginn. Enn mun nolckuð
Piltur lærbrotnar
í spili vélbáts
Það slys viZdi til í fyrra-
dag, er véZbáturinn Draupn
ir frá Hawganesi var í róðri,
að ungur pZZZur á bá.tnum,
Þorvalc’ltr BaZdvinsson,
ZenZZ í spZZZ bátsins og brotn
uðw báðZr lærleggir hans.
LZggnr hattn nú í sjúkrahúsi
á AkttreyrZ.
slegið af túnum og óhirt af
!ýs]e°mu heyi, en bót er það
máli, að búizt er við fram-
■’aldi þurrksins í dag. Er von
■ ndí, að bessi vika verði mjög
'ii bjargar, og kannske forð-
ar hún frá .bemum og yfirvof-
■indi voða að nokkru leyti.
ÍJrslit fyrstu Gtillup-hönnunar hér birt nœstu daga:
„Búast raá við ýmsum kynleg-
um o£ óvæntum niðurstöðum”
Nýtí orgol í Kópa-
vogssókn
Nýlega hefir safnaðarnefnd
in í Kópavogi keypt lítið pipu
orgel, að nokkru fyrir söfn-
unarfé, og hefir það verið
sett í guðsþjónustuhúsnæði
safnaðarins í Kópavogsskóla.
Verður orgelið notað í fyrsta
sinn við guðsþjónustu þar á
morgun.
Mikil laxgengd og lax
veiði var hér í sumar
MikSar eitdierlioimtm* merktra laxa í sumar
Laxveiði lauk s. 1. fimmtudag. Laxgengd hefir verið mikil í
ár í sumar og hafa veiðzt fleiri laxar en um langt árabil.
Mikið hefir verið um smálax. Veiðin var nokkuð misjöfn í
einstökum landshlutum. Bezt var hún í ám við Faxaflóa
og í Húnavatnssýslum, en lakari í Dalasýslu. Veiðin í Laxá
í Þingeyjarsýslu var neðan við meðallag, enda var veðurfar
þar nyrðra óhagstætt til veiða vegna langyarandi bjartviðris
Cig hlýinda- í Þjórsá var ágæt veiði og í Ölfusá og Hvítámikið, fótbrotnaði og viðbeins
veiddist vel í net, þar sem veiði var við komið fyrir vatna-brotnaði, og var flutt í Lands
vöxtum, en stangarveiði hefir verið þar rýr, nema við Selfoss.spitalann.
Fjögur olíuskip
hér samtímis
I gær voru stödd hér við
Reykjavík þrjú stór olíuskip
að losa o!íu til olíufélaganna
og hið fjórða er væntanlegt
i dag. Þessi sk'p eru öll 1G—
18 þús. lestir að stærð. Þrjú
þessara skipa losa olíu til
Olíufélagsins en eitt tU
Shell.
Komur stórra olíuskipa
hingað eru orðnar mjög tíð-
ar, cg sýnir þetta bezt, hve
olíuflutningar okkar eru
orðnir miklir. Stórt, íslenzkt
olíuflutningaskip mundi
áreiðanlega hafa nóg að
gera.
Lítil tclpa verðiir
fyrir bíl
Um klukkan hálfsjö í gær
kvöldi varð lítil stúlka, Erla
Hauksdóttir, Vífilsgötu 4, fyr
ir vörubifreið hlaðinni karfa,
á Snorrabraut á móts við Víf
ilsgötu. Hljóp hún fram á göt
una og fram fyrir bíl, sem
stóð þar og varð fyrir vöru-
bifreiðinni. Meiddist hún all
sagði Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur í
stuttu viðtali við blaðið í gærkvöldi
Blaðið átti í gærkveldi tal við Torfa Ásgeirsson hagfræð-
ing og innti hann fregna af Gallup-skoðanakönnuninni hér.
Torfi kvað Björn Balstad, vfirmann Gallup-stofnunarinnar
í Noregi vera væntanlegan hingað td lands í dag, og hefði
hann meðferðis niðurstöður úr skoðanakönnun þeirri, er fór
fram i júlí og ágúst, og náði t*l um 1200 manns í kaupstöðum,
stærstu kauptúnum og víða í sveitum lands'ns.
í fyrstu skoðanakönnun-
inni voru menn spurðir um
allt milli himins og jarðar,
svo sem ábt þeirra á vanda
málum íslands í dag, tillögur
þeirra um lausn á vinnudeil
um, hvaða löndum þeir hefðu
helzt áhuga fyrir að kynnast,
álit á kvikmyndum og hvað
þeir hlustuðu helzt á í ís-
lenzka útvarpinu, hvort
menn hlustuðu á erlendar
útvarpsstöðvar, hvað þeir
læsu í dagbiöðunum og hvaða
dagblað þeir læsu helzt, hvort
þeim fyndist fréttaflutning-
ur útvarpsins betri en dag
blaðanna, hvaða bækur þeir
læsu, hvert væri ál't þeirra
á Sameinuöu þjóðunum o. s.
frv.
Ý?usar skrýfnar niðwrsZöður
Torfi kvad nZðurstöðurn-
nr verða birtar eZnhvern
n æstu daga, og mættu
menn \eru vZðbúnir ýmsnm
þeim nZðursföðnm, sem
koma jafnvel kynZega fyrir
Flóðm í sumar hafa torveld
að veiði sunnan og vestan
lands, þar sem marg'r góðir
veiðistaðir hafa verið ónot-
hæfir, og óvenju mik'l óhrein
indi hafa setzt í net'n.
Endurheimtir laxar.
Endurheimtur á merktum
löxum úr Elliðaánum og Úlf-
arsá gefa til kynna, að lífs-
skilyrðin fyrir lax í sjónum
hafi verið óvenjugóð síðastlið
ið ár. Af laxaseiðum, sem
merkt voru í Úlfarsá í fyrra-
vor á göngu þeirra til sjávar,
komu 6,6% fram í sumar. Til-
svarandi endurheimtur frá
merkingunum árið áður var
1,3%. Af hóplöxum, sem
merktir voru í Elliðaánum í
fyrrahaust, komu 22% fram
í sumar, en meöalendurheimt
ur á honlaxamerkingum á ár
unum 1948—53 var 8,2%.
Hartlur árekstiar á
Týsgötu
Um klukkan sjö í gærkvöldi
varð mjög harður bílaárekst
ur á horni Skólavörðustígs og
Týsgötu og skemmdust bílar
allmikið, en slys munu ekki
hafa orðið á mönnum.
Óvenjulegur luumufarþegi í síðustu ferð Gullfoss:
Einkabifreið var óvart tekin á hafnarbakk-
anum, sett um borð í skipið ogflutt til útlanda
Það er ekkert spaug, þeg
ar eZnkab2freið manns tek-
ur app á því að Zaumast um
borð í skZp xið hafnarbakk-
ann og síelasí tZZ úíl«nda
og skilnr e'gandann eftir í
öngum sínum, aZZs óviíandZ
um það, hvað orðið hafi w.m
grlpZnn, svo að hann setur
aíZt á onna?i enhmn lijá
ZögrcgZwnni ÍZZ þess að reyna
að handsama „bílþjófZnn“
og iinna bZfreZðina. Þetía
skeð' nú samt í Reykjavík
hcr?2a á dögunnm.
Fyrir nokkricm dögum ók
maö'ur nokkur bZfre'ð nZð?cr
nð höfn'nnZ í Reykjavík og
skildZ hana þar efíir meðan
han?z rak erfndi sín. Þegar
hann kom afíur þangað,
sem bifreiðin átí» að standa,
var hún með öZln horfin.
Á þessum síðustií og
versíw tímzzm, sem bílþjófn
aðnr er næstzzm daglegur
xiðburður, komsí ekki önn-
ur hugsnn að hjá mannZn-
izm, senz vonZegí er, en að
bZfre'ðinnz hefði verið síoZ-
Zð. T'ZkynníZ hann því lög-
reglunni hvarf bZfreiðar'nn
ar, og fóZ hennZ að hafa upp
á henni. Liffa nú nokkrir
dagar, en ekkZ kozzz bifre'ð-
Zn í leiUmar, þráíí fyrzr
stöðuga og m'kla eftir- j
grennslan lögregZzznnar. — j
VZríZsí því, sem óvenjzzkænn j
og ódrzzkkinn þjóiur hefði
veriö að verki.
Rifreiö Zazzmzzfarþegz'.
Allt í einzz daít e'num gár
zznga í hztg, að sennZZega
hefði bifre'ðZnnZ verið skZp
að út í GzzZlfoss, sem ZegZð
haíöí við hafnarbakkann,
þar sem maðzzrinn haföi
sk'ZZö eftZr bZfreiðZna. Var
nú farZff að aíhuga þennan
mögnZe?l;,t, og sá grunur
magnaðisí nokkuð, er skeyfZ
kom ÍZZ EZmskipafélagsins
frá Leeíh þar sem spurzí var
fyrir, hvernig síæði á því,
að nízz bZfreZðar væfiz á
c okkZ GzzZlfoss, en aðe'ns
átía værzz á farmskránnz'.
Nú var faúð að aíhuga nú-
mcr bifreiðarmnar, og það
sfcð heizna, sama mjmer
var á azzkabifreZðinni á
dekki GzzlZfoss, og þezrri,
sem síol'ð hafðz veriö á
hafnarbakkanzzm í Reykja-
vík, og lögregZuþjónar Rvík
ur höfffu Ze'taö að í hverj-
uvi krók og kima.
Tvö farmbréf og Iík zzúmer.
Þessi óvenjuZegZ „bíZþjófn
ftðzzr“ átti sér stað með þeim
hætíi, að þegar maðurinn
skZZdZ hz'freið sína eftir á
hafzzarbakkanum, voru
verkamezzn EZmsk'pafélags-
'ns að sk'pa úí bifreiðum í
GuZlfoss. Svo einkenniZega
(Framhald á 7. síðu)
sjónir. Önnur skoðanakönn
un er nú i gang', og er æíZ-
azt fiZ að hún nái til um
1800 manns, en n'ðurstöður
henn0r koma varla fyrir aZ
menzzingssjónir fyrr en efí
Zr næsfu mánaðamóí. Þar
eru spurzzingarnar aðalZega
miðaðar við álif manna á
alþjóðamáZum.
Mjög á óvarí.
í annari skoðanakönnun*
inni var t. d. spurt um áUt
manna á ráðstefnunni í Genf,
á samsk'ptum Rússa og
Bandaríkjamanna, hvort
menn haldi að komi til styrj
aldar, og svo eru þar einnig
nokkrar spurningar alþjóða-
málunum óviðkomandi, m. a.
um hvernig mönnum lítist á
eigin afkomu, og ástæður fyr
ir því, hvað þeir hafi að segja
um dýrtíðarmálin og við
hvaða lönd þeir æskja helzt
að við skiptum. Kvað Torfi
allar líkur enn sem komið er,
benda til, að svar manna við
síðustu spurningunni kæmi
mönnum mjög á óvart.
í
GrundvöZlur fyrzr
GaZIup-stofnun hér.
Torfi kvað það engum vafa
bundið, að hér væri grund-
völlur fyrir slíka starfsemi,
en aðalvandamálið væri enn,
hver tilhögun væri heppileg
ust á fjárhagsgrundvellinum.
Væri það mái í rannsókn, og
meðal annars verið að athuga
hvort útvarpið fengist til að
taka þátt í rekstrinum að ein
hverju leyt'.
Gott verð á
útfluttum laxi
Verfflag á laxi var hátt í
sumar. Fyrst á veiðitíman-
um var smásöluverff í héilum
löxum 46 krónur hvert kíló,
en lengst af hefir kílóið kost
að 37 krónur. Smásöluverð
á silungi var svipað og í
fyrra.
í sumar hefir verið flutt
út Iítilsháttar af Iaxi til Bret
lands fyrir gott verð. Stend-
ur til að senda út meira af
laxí síöar á árinu-