Tíminn - 17.09.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.09.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 17. september 1955. 210. blað, Stukku fáklæddir frá boröi „Jopet- ers” út á snævi þakta ísbreiöuna Tíu farþeganna af norska sel- v’eiðiskipinu Jopeter, sem lenti í rtrakningunum við Austur-Græn- land fyrir nokkru og mun nú vera •rokkið, komu til Kaupmannahafn ir með flugvél frá Flugfélagi ís- . lands s. I. miðvikudagskvöld. Á lugstöðinni biðu þeirra ættingj- ir og vinir með blómvendi, og póttust hafa þá úr helju heimta. Einn þeirra hefir lýst hrakningun am í Grænlandsísnum í dönsku blaði og fer lýsing hans hér á Eftir. — Jopeter átti að ná . okkur í danmerkurhöfn, en komst ekki , tlla leið fyrir 10 sjómílna breiðri srönd úti fyrir ströndinni. Skipið rélt. því til Daneborg til að losa útthvað af farmi sínum, en með- m á því stóð, gliðnaði ísröndin, svo itð Jopeter komst í gegn til Dan- nerkurhafnar. En varla höfðum úð iátið úr höfn þar, hinn 26. ág., ;yrr en við sigldum fram á þétta shrauka. Nakken skipstjóri reyndi ýmsar ieiðir til að komast út úr snum, en að lokum sat skipið fast. .Stormur af norðaustan hrakti ís- rm í þétta hrauka. . illir frá borði. Átta til fimmflu metra þykkur ís l ilQðst upp kring um skipið, þrengdi tð því og nuddaði það svo að brak- jði og brast í öllu. AnnaTs var suldinn ekki sérlega mikill. Okkur hafði nú hrakið svo mikið suður á Utvarpíð Jtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. : 50,30 Tónleikar (plötur). :’.0,55 Leikrit: „Förunautar“ eftir Halidór Stefánsson. Leik- stjóri: Einar Pálsson. il,25 Tónleikar (plötur). !£t,40 Leikrit: „Prófessorinn og dansmærin í skerinu" eftir John Borg. Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephensen. !i2,00 Fi’éttir og veðurfregnir. : 12,10 Danslög (plötur). : !4,00 Dagskrárlok. Árnab hnilla ííjónabön-J: í dag verða gefin saman í hjóna 'aand í kapellu háskólans af séra Þórði Oddgeirssyni ungfrú cand. ;phil. Helga Þórðardóttir, Þingholts rstræti 1, og stud. theol. Hjörtur Jónasson frá Hlíð á Langanesi. í dag verða gefin saman í hjóna- ,?and af séra Árelíusi Níelssyni ung ::rú Elsý Sígurðardóttir, Hátúni 17, rjg Teitur Jensson, verzlunarmaður, 3aldursgötu 29. Heimili þeirra verð i jr á Baldursgötu 29. Messur á morgun •OómJUrkjan. Messa ki. 11. Séra Jón Auðuns, Vesprestakall. Messa i kapellu háskólans kl. 11. :3éra Jón Thorarensen. ‘láteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskói- ans kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. I Laugameskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. . ílallgrmiskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob lónsSon. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. I óangholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2. t3éra Árelíus Níelsson. jSústaðaprestakail. Messa í Kónavogsskóla kl. 5. — (3éra Gunnar Ámason. Björg'unarkoptinn á ísnum. bóginn með ísnum, að við vorum um sjö sjómílur út af Koldewey. Föstudaginn 2. september var skip- ið' farið að hallast um ?2 gráður, og skipstjórinn bað alia að vera viðbúna því að þurfa að yfirgefa skipið. Um klukkan hálf ellefu að kvöldi sama dags kvað við mikill skruðningur og skipið hallaðist skyndilega allt að 45 gráður. í sama bili kvað við skipun frá skipstjóran um: „Allir frá borði“, og var henni hlýtt umsvifalattet. Léttklæddir á ísnum. Flestir okkar voru frekar fáklædd ir og illa búnir til fótanna. Útlitið virtist því ekki glæsilegt, að eiga eftir að dvelja á ísnum einhvern tíma og vaða þar djúpan snjó á lé legum skóm. Einn björgunarbáta Jopeters var settur niður á ísinn til þess að vera til taks, ef við neydd umst til að ganga yfir ísröndina áleiðis til strandar. Stöðugt voru send út neyðarmerki gegn um sendi stöð skipsins. En nú fór storminn að lægja, og jafnframt virtist skip- ið vera að rétta eitthvað við, og að athuguðu máli ákváðum við að fara um borð á ný. Þar var hins vegar ekki fagurt um að litastf ís- inn var farinn að þrýsta svo á skipshliðarnar, að þHfarið gekk i bylgjum, en fiestir okkar voru van- ir ýmsu misjöfnu frá Grænlandi, svo að menn tóku það ekki almennt nærri sér. Reyndu að brjótast út. Tveim dögum seinna minnkaði þrýstingur íssins svo mikið, að skipstjórinn ákvað að freista þess að' komast út úr ísnum. Skipið var tekið aftur á bak, en ekki leið á löngu þar tll skrúfublöðin brotn- uðu af og að lokum ski-úfan öll. Þá vorum við algerlega hjálparlausir og urðum að setja allt traust okkar á utanaðkomandi hjálp. Senni'ega höfum við verið um fjórar sjómílur frá ytri brún ísrandarinnar, þegar skrúfan fór af. Tvær amerískar herflugvélar höfðu þegar flogið yf- ir okkur, og varpað niður matar- birgðum og hlífðarfötum. Flugvél með (Tlugvélar. Frá Labrador kom geysistór her flutningaílugvél, sem hafði innan- borðs tvo kopta, en annar þeirra bjargaði í þrem ferðum 19 mönn- um frá Jopeter yfir í selveiðiskipið Tottan, sem var í 7—8 sjómílna fjarlægð nálægt ísröndinni. Hver ferð tók um stundarfjórðung, og var fjórum mönnum bjargað i fyrstu ferðinni, sjö í næstu og átta í hinni þriðju. Verðmæt skinn skilin eftir. Hver maður hafði fengið sipanir um það, að taka aðeins þrjú kíló af farangri með sér, og fyrir suma voru1 það erfiða/r stundir, þegar veija skyldi milli þess, sem færi með og hins, er skilið yrði eftir. Sérstak lega var það þó erfitt fyrir tvo veiðimenn, sem áttu um 50 þús. (ísl.) kr. virði af dýrahúðum í lest Jopeters. Flutningar koptans frá Jopeter út í Tottan gengu vel, og brátt voru farþegarnir 19 lagðir upp með Tottan í tveggja sólarhringa för áleiðis til Meistaravíkur, en áhöfn Jopeters varð með fáum undantekningum kyrr um borð í skipinu. Móttökur í Meistaravík voru með ágætum, en þaðan var haidið með Katalína fiugbát til íslands og svo heim. Áhöfninni af Jopeter var seinna bjargað, og á miðvikudaginn var voru þeir síðustu fluttir með kopt- um yfir í skipið Kista Dan. SKIPAUTGeRÐ RÍKISINS vestur um land í hringferð hinn 22. þ. m. Tekið' á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. austur um land til Bakkafjarð a,r hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar og Bakka- fjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. ALDUR fer til Hjallaness og Búöar- dals hinn 20. þ. m. Vörumót- taka á mánudag. E.s. Brúarfoss fer héðan miðvikudaginn 21. þ. m. til austur-, norður- og vesturlandsins. — Viðkomu- staðir: Fáskrúsf j örður Eskifjörður Reyðarfjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Húsavík Akureyri Siglufjörður ísafjörður Patreksfjörður. óskar eftir ráðskonu, er hafi jafnframt umsjón með skólaheimilinu. Æskilegt að umsækjendur hafi menntun húsmæðrakennara. Tilboð ásamt kaupkröfu sendist Fræðsludeild SÍS. S$SSS553SS55S3S$S53555SS5S555SS53S5SSSÍS$4S$SSS$Í«SSSS$ÍSSS3» W.V.VAS^W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW/AW.S HJARTANS beztu þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig á sextugsafmæh mínu meö heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Helga Halldórsdóttir, Hövnrum. WVWVVWS/WVWVWtfVVWVVVWWWVVWWVWVUWVVVVWVWí. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda Samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför HÓLMFRÍÐAR MATTHÍASDÓTTUR Bertha Konráðsdóttir, María Matthíasdóttir, Jarðarför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Njálsgötu 98, Reykjavík, sem andaðist 13. þ. m., fer fram að Stóra-Ási í Hálsasveit, þriðjudaginn 20. sept. Athöfnin hefst klukkan 2 síödegis. Vandamenn. Þökkum hjai'tanlcga öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarð’arför ÁSGERÐAR EIRÍKSDÓTTUR, fyrrv. ljósmóður. Sérstaklega þökkum v^ð hjúkrunarfólki lyflækninga- deildar Lan&spítalans svo og öðrum, sem vitjuðu henn ar í erfiðri sjúkdómslegu. — Guð blessi ykkur, Guðjón Eiríksson, Guðlaug Eiríksdóttir. ASBERG JOHANNESSON. F. 15/9 1902. — D. 13/9 1955. í dag verður gjörð bálför Ásbergs Jóhannessonar, gjaldkera að Reykjalundi. Við félagar hans í stjórnum Sambands ísl. berkla- sjúklinga og Vinnuheimilisins að Reykjalundi látum í ljós söknuð, er við horfum á bak samstarfsmanni, sem staðið hefir í fylkingarbrjósti samtaka okkar frá fyrstu tíð. Einrng viljum við í nafni allra berklasjúklinga færa honum þakkir fyrir trúa og dygga varðstöðu, sem staðin var til dauðadags um heiður og sóma sambands okkar. Við þökkum drengskap og ráð, sem hverju máli vísað'i til betr* vegar. Við þökkum fölskvalausa vináttu í okkar garð. Eiginkonu Ásbergs Jóhannessonar, móður hans, syni og frændaliði vottum við samúð ckkar. Stjórn S.Í.B.S. Maríus Helgason. Árni Einarsson. Oddur Ólafsson. Gunnar Ármannsson. Guðmundur Jakobsson. Júlíus Baldvinsson, Þórður Benediktsson. Stjórn Vinnuheimilisins að Reykjalundi. Ólafur Björnsson. Höskuldur Ágústsson, Kjartan Gu»nascn. Guðmundur Jóhannesson. Jón Benjamínsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.