Tíminn - 17.09.1955, Síða 4
4 ______________________________________ TÍMINN, laugardaginn 17. september 1955. _______\_______________- ______21ft. blaS,-
Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli:
AÐ LOKNUM FUNDB
Niðurlag.
Skógrækí.
Skógrækt er skammt á veg
kominn í Vestur-ísafjarðar-
sýslu. Að sönnu hafa helztu
frumherjar okkar og fyrir-
menn í skógræktarmálum leit
að sér hægt um að hvetja
okkur sérstaklega til mikilla
átaka eða boða okkur trú á
framtíð vestfirzkra skóga
augliti til auglitis. Er sr. Sig
tryggur Guðlaugsson á Núpi
vildi hafa skólagarð í tengsl
um við unglingaskóla sinn.
Hann gerði sér garðinn Skrúð
árið 1905. Sá garður hefir orð
ið mörgum Vestfirðingum op
inberun. Víða eru plöntur bað
an orðnar að trjám við heim
ili Vestur-ísfirðinga. Þó eru
áhrif hinnar andlegu vakn-
ingar og opinberunar garðs-
ins meiri. Þannig er merkilegt
brautryðjendastarf tengt
garði hans og garðurinn siálf
ur orðinn sögulegar minjar.
Nú er sr. Sigtryggur kom-
inn á tíræðisaldur og Hjalt-
lina kona hans, sem verið hef
ir hans hægri hönd í garðin-
um langa tið, einnig öldruð
og slitin. Það er því að von-
um, að mörgum góðum manni
í héraðinu verði tíðhugsað til
þess, hvernig sá vandi megi
leysast að halda garðinum
við. Sennilega væri heppileg-
ast og skemmtilegast að þar
yrðu aldar upp trjáplöntur
íyrir héraðið. En erfitt er að
sætta sig við annað. en Skrúð
ur haldi áfram að hafa vekj
andi áhrif og dreifa þeim
plöntum, sem vaxa skulu til
skjóls og prýði og yndisauka
víða um héraðið. Hvernig það
mál leysist er óséð ennþá. En
hitt meta Vestur-ísfirðingar
að Alþingi hefir nú veitt garð
inum lítilsháttar styrk á fjár
lögum og þar með yiðurkennt
fyrir sitt leyti hið mikla og
merkilega starf, sem unnið
hefir verið í Skrúð.
Annars stendur skógrækt
þessa héraðs nú á tímamót-
um. Það er að koma í ljós
þessi árin, að barrviður, svo
sem fura og greni geta lifað
og vaxið á bersvæði í lélegum
iarðvegi. Sú staðreynd breyt
ír öllum viðhorfum. Þegar
furu og grenitré taka að lyfta
fagurgrænu barri upp úr
hjamsköflunum og gefa
hrjósturlöndunum vestfirzku
sígrænan lit munu rísa nýjar
áhugaöldur og miklir hlutir
gerast í þessum málum. Ef
til vill líða enn ár þangað W
sú vakning verður almenn, en
það geta aldrei orðið mörg
ár. Nú er svo komið, að sýnt
er að hverju fer.
Raforkumál.
Þing- og héraðsmálafund-
irnir hafa áratugum saman
gert ályktanir um rafmagns-
mál og lengstum á þann veg
að óska eftir stórri samvirkj-
un í Arnarfirði. Nú er loks að
því unnið að gera þennan 40
ára gamla draum héraðsbúa
að veruleika. Þá risa upp
menn suður í Reykjavík og
kalla það svik við Vestfirðinga
og málstað þeirra að gera þá
virkjun, sem nú er í ráði. Vita
mega þeir, að Vestfirðingar
líta almennt á þessi mál, eins
og þing- og héraðsmálafund
urinn, sem fagnar því, sem
nú á að gera, og þakka raf-
orkumálaráðherra einhuga
það, sem hann hefir gert.
Á næsta fundi á undan, en
hann var haldinn í október í
fyrra, vissu menn ekki að
hverju yrði horfið í raforku-
málum Vestfjarða. Þá vildu
pumir áhrifamenn syðra láta
nægja um öákveðinn tíma að
gera smávirkjun norður í Bol
ungarvík. Þaðan gætu svo
þorpin í Vestur-ísafjarðar-
sýslu fengið sumarrafmagn
að einhverja leyti en annars
notast við þær díselstöðvar,
sem þau hafa nú. Sveitirnar
var þá ekki talað um.
Okkur er ljóst, að við þurft
um cinhverja talsmenn að
eiga til að kveða mður slíkar
hugmyndir og fá samþykkta
þá áætlun, sem nú er unnið
að. Því þakka Vestur-ísfirð-
ingar þingmanni sínum og
Steingrími Steinþórssyni þátt
þeirra í þessu mikla máli.
Hitt er svo annað mál, að
við trúum því og vonum að
þessi raðgerða virkjun verði
fljótlega of lítil eins og aörar
virkjanir, en menn vita líka
að þá verður aukið við. Hins
vegar er byggð fjarðanna í
hættu ef menn hefðu ekki
vonir um að fá rafmagn líkt
og aðrir landsmenn.
FjármáZ.
Hér skal ekki eyða löngu
máli um ályktun fundarins
um fjármál ríkis og þjóðar.
Henni var ætlað að sýna það
að inenn úti um land sjá í
gegnum það moldviðri. sem
pólitískir loddarar reyna á
stundum að gera í blekking-
arskyni. Bæði vita menn að
tekjur og tekjustofnar eru
ríkissjóði nauðsyn og afgang
ur, scm þar kann að verða ár
og ár er engan veginn tapað
fé, enda stendur ekki á nein
um að ráðstaí'a því almenn-
ingi til heilla. í öðru lagi
mega talsmenn stjórnmála-
flokkanna vita það, að menn
eru ekki bhndir og sljóir fyr-
ir því þegar \erið er að fella
gildi islenzkra peninga með
ýmsu móti. Menn vita, að
einnig á því sviði g’Ida föst
lögmál, sem ekki verða ó-
merkt eða komizt framhjá.
Alveg eins og vatnið sýður og
verður fyrirferðarmeira ef
nóg er kynnt undir kötlunum
hljóta vissar aðgerðir að
fella gengi peninganna. Og
það eru ekki nema sérstök
fífl og einfeödningjar,, $em
kynda undir kötlunum en
kenna svo öðrum um ef lokið
fer að lyftast og segja að það
hafi alltaf verið á móti sinni
pólitík.
Slíkir menn mundu verða
að athlægi fremur en að þeir
öfluðu sér virðingar og
trausts.
f stjórnmálum vilja sumir
leita gæfunnar á svipaðan
hátt.
Tekjustofnar sveifarfélaga.
Mönnum þykir hart við það
að búa, að Alþingi samþykkir
sí og æ ný og aukin útgjöld
á sveitapsjóðina, nú síðast
búast menn við framlögum til
atvinnuleysistrygginga. Slík
þróun hlýtur að mæta tölu-
verðri gagnrýni, þó að sjálf-
sagt megi deha um það, hvort
aðrir gjaldstofnar innan sveit
ar verði yfirleitt heppilegri en
útsvörin.
Fjánmagni er mjög mis-
skipt milli sveitarfélaga. Því
meiri hluti allmennra opin-
bei’ra gjalda sem útsvörm
verða þyngist hlutur þeirra,
sem búa í fátækum sveitar-
félögum móts við hina, og sú
braut er sannarlega bæði við
sjárverð og vafasöm, svo að
ekki sé meira sagt. Sízt mið-
ar slíkt að því að auka eða
skapa jafnvægi í byggð lands
ins, . „ .
s
Svo eru það útsvör manna,
sem ekki vinna allt árið á
sama staö Lögin segja, að
heimilissveit skuli fá útsvar-
ið. En framkvæmdin er sú
oft og einatt að ef maðurinn
tívtlur i Reykjavík á haust-
r.'Uum er ’agt á hann útarar
þar og ,-iðan kveðinn urp
f’ómur un, jrjó &ð har.n hafi
átt þar heima.
Þetta ley’fir Reykjavíkur-
bær sér að gera án þess að
ætla manninum nokkur rétt
indi heimilisfastra manna.
Hann er ekki hafður með á
kjörskrá og nafn hans er ekki
látið á lífeyrissj óðsskrá. Bær
inn vill ekki greiða neitt til
almannatrygginganna vegna
mannsins enda þótt hann
láti eftir á dæma sér útsvar
hans.
Þetta er vitanlega s>ðleysi.
Verulegur hluti útsvara fer
til að standast kostnað sveit
arfélags af heimilisföstum
mönnum. Það sveitarfélag, er
stendur undir kostnaði og á-
hættan vegna heimilisfesti
mannsins á vitanlega siðferði
legan rétt til útsvara hans og
raunar lagalegan rétt líka.
Menn eiga að borga útsvar
þar, sem skattur er á þá lagð
ur. Þá sleppur enginn, ef
spjaldskrá hagstofunnar er í
lagi, og þá þarf heldur eng-
inn að greiða þrætugjöld á
tveimur stöðum. Sveitarfélög
in verða svo að gæta réttar
síns með því að gera athuga
semdir við spjaldskrá hagstof
unnar meðan tími er Ul.
StjórnZagaþing.
Það er lítið rætt um stjórn
arskrármál íslendinga þessi
árin. Því er líkast að mönnum
finnist það ekki á dagskrá.
Nú eru allar horfur á því, að
lýðveldið eigi 20 ára afmæli
sitt undir binni dönsku stjórn
arskrá frá nítjándu öld.
Gangur málsins þykir
benda til þess, að Alþingi eigi
óhægt með að leysa stjórnar
skrármálið. Eg held að engin
stofnun önnur sem tekið
hefði að sér að afgreiða mál-
ið, hefði staðið nákvæmlega
I sömu sporunum eftir 11 ár.
Hins vegar má búiast við því,
að Alþingi afgreiði einhvern
tíma með litlum fyrirvara og
mjög af fljótræði stjórnar-
skrárbreytingu í stíl við þá,
scm gerð var 1942 og mJSast
við það e'.tt að auka þing-
fylgi þöss meirihluta, sem
breytinguna samþykkir.
Sjálfstæðisflokkurinn var
einu smni hrifinn af upp-
bótakerfinu og taldi það
mikla prýði á stjórnarskránni
Svo kom eitt kjörtímabil, svo
að flokkurinn átti engan upp
bótarmann. Öll uppbótarsæt-
in notuðust til að efla and-
stæðinga Sj álfstæðisflokksins
Þetta kj örtímabil byr j aði
1953. Strax á næsta ári sagði
Jóhann Hafstein á Alþingi að
mönnum þætti uppbótarkerf
ið ónáttúrlegt og felldu sig
ekki við það. að fallnir menn
gengju aftur á Alþingi með
full þingmannaréttindi.
Sjálfstæðisflokkurinn fann
ekki til þessa meðan fólk eins
og Biörn Ólafsson, Kristín
Sigurðardóttir og Bjarni Bene
diktsson skipaði þessi sæti.
Það var fyliilega náttúrlegt og
mikil réttarbót.
En réttlætið snýr sér und-
an þegar menn eins og Hanni
bal og Emil Jónsson eiga að
njóta þes,s.
Svona tímabundin og tæki-
færissinnuð geta hin flokks-
legu viðhorf verið.
En það cr sannarlega ekki
heppilegt, að slík viðhorf séu
einráð þegar grundvallarlög
eru samin.
Þess vegna fjölgar þeim
stöðugt, sem vilja láta sér-
stakt stjórnlagaþing semja
stjórnarskrána.
Sú skoðun á ekki hvað mig
snertir neitt skylt við það, að
vantreysta Alþingi til venju-
legra löggjafarstarfa.
Áfengismál.
Þeirri skoðun verður ekki
mótmælt að áfengismálin eru
viðkvæmt þjóðmál. Það er
því eðlilegt, að þjóðmálafund
ir láta þau til sín taka. Þmg-
og héraðsmálafundurinn
lagði einkum áhrezlu á það,
að vín sé ekki veitt í opin-
berum ve'zlum. Bindindis-
menn vilja ekki þola það, að
ríkisvaldinu sé þannig beitt
til útbreiðslu dirykkj utízku.
Aðrir opinberir aðilar, svo
sem bæjarfélög, og sömuleiðis
hálf opinber fyrirtæki, einka-
fyrirtæki og einstaklingar
sníða sína siði talsvert eftir
því, sem tíðkast hjá æðstu
mönnum. Hér er því ekki um
að ræða neitt emkamál þeirra
sem í þessi samkvæmi koma.
Menn segja stundum að lítil
hætta sé á að menn byrji á-
fengisnautn eða læri að
drekka í opinberum veizlum,
því að þangað komi yfirleitt
ekki nema fullmótaðir menn.
Ekki veit ég samt hvenær
menn eru svo fullmótaðir að
þeir geti ekki byrjað á slíku.
Hitt er kunnugt, að Svíar
hafa látið rannsaka áfengis-
mál og drykkjuvenjur betur
en flestar eða allar þjóðir
aðrar. Meðal annarra reyndu
beir að upplýsa hvar drykkju
menn byrjuðu áfengisneyzlu.
Samkvæmt þeim athugunum
lætur nærri að þriðjungur
sænskra drykkjumanna hafi
byrjað í foreldrahúsum en
annar þriðjungur t Veiilúm
og samsætum. Sá ye^tíur
miklu, sem upphafinn .vgi<htt*
Nýstárlegast í álýktunum
fundarins um þessi mál mun
vera sú ábending að heilbrigð
issamþykktir kaupstaða ættu
að banna sælgætis’búðir, tö-
bakssölur og veitingakrár
þær, sem einkum eru miðað
ar við börn og unglinga í ná-
grenni barnaskóía og ung-
Ungaskóla. Þar er sjálfsagt
mál upptekið og myndi verða
vinsæit af öllum þorra manna
ef til framkvæmda kæmi.
Aukin mjólkurneyzla ung-
linga í skólum er þáttur í
heilbrigðu uppeldi eins og
fundurh:n benti á. Með hollu
viðurværi, góðu fæði unglinga
og barna er unnið gegn van-
líðan, sem vel getur orðið
undirrót sa'igætisgræðgi og
nautnaþorsta Hér eru því
tengsl á milli.
; V- ■ - ■■■!
HrafnseyrZ.
Um það bil, sem lýðveldið
var stofnað, voru uppi ýmis
legar ráðagerðir um fram-
kvæmdir á fæðingarstað Jóns
Sigurðssonar. Ekkert af þeim
hefir þó komizt í verk. Má
og vera að skort hafi traust-
an, jarðneskan grundvöll fyr
ir eithvað af því, sem þá var
hugsað.
Hrafnseyri eru um margt
venjulegt sveitabýli. Þar eru
ekki mikil ræktunarskilyrði,
en vetrarlétt er fyrir saúðfé
þar í sveit og þarf því ekki
víðlend tún til að flytja fram
góðu fjárbúi. En prestssetúx*
eins og Hrafnseyri eru öðru-
vísi sett en venjuleg bænda
býli. Það verður ekki úm
neina erfðafestu ábúðar að
ræða á jörð. sem er embættis
mannabústaður. Þar af leiðir
stundum, að ábúendur hika
við að festa sitt fé 1 bygging-
um á slíkum jörðum, ög verð
ur það stundum til þess, að
þær verða ekki sem bezt hýst
ar.
Á Hrafnseyri er stórt íbúð
arhús úr timbri en er nú ó-
þétt og úr sér gengið. Penings
hús eru þar hrörleg, en Al-
þingi heíir veitt fé til þess að
byggja upp fjós staðarins. —■
Eins hefir nú verið ákveðíð
(Framhald á 6. slSul