Tíminn - 17.09.1955, Page 7
210. blað.
TÍMINN, laugardaginn 17. september 1955.
Ungur piltur
sem læra vill prentverk óskast strax. Nafn og heimil-
isfang leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m.
merkt: „PILTUR.1-
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og þrjár International
9 manna bifreiðir, er verða til sýnis hjá Arastöð
inni við Háteigsveg, mánudaginn 19. þ.m. kl.
1—3 síðu. Tilboðin verða opnuð ' í skrifstofu
vorri, Skólavörðustíg 12, sama dag kl. 4.
Sölimefnd varnarUðseitgim
Nokkrar stúlkur óskast til starfa í verk-
smiðjunni. — Uppiýsingar ekki gefnar í síma.
MALNING H.F.
Óskilamunir
Framvegis fer afgreiðsla óskilámuna fram
hér í skrifstofunni á Fríkirkjuvegi 11 einungis
kl. 2—4 síðdegis alla virka daga nema laugar-
daga.
Sakadómari
SJJJJSJJJJJÍJJJIJJÍJSSIÍSJJÍJJJJJSÍSJJJJJJSSJJJJIJJÍJJ
FIARHUS OG HLAÐA
Af sérstökum ástæðum getum við útvegað
til afgreiðslu strax frá Englandi efni í eina
bogaskemmu, 9 m breiða, 18 m langa, klædda
með galv. bárujárni nr. 24.
Allar nánari uvplýsingar á skrifstofu okkar
OPTIMA, Laugavegi 15, sími 67SS
INNTÖKUPRÓF
í Samvinnuskólann
er frestað til 5. október. Umsækjendur mæti til
innritunar í Fræðsludeild SÍS 4. okt. Skóla-
setning fer fram 35. okt.
Samvinnuskólinn
Ferðalag . . .
(Fíamhald aí 6. slðu.)
sem hjálpa til við saumaskap. Pöl
og brosandi standa þau í steikjandi
sólarhitanum og horfa á, hvernig
skraddaranum gengur að sníða
Serk j ahempurnar.
Úti á markaðstorginu sitja verzl-
unarmennirnir með matarkörfur
sínar og vöruhauga, og alls staðar
er hávaði og fjör. Ef menn óska
eftir að kaupa eitthvað sérstakt, eru
allir ekkert nema hjálpsemin. Ef
þeir geta ekki sjálfir talað frönsku,
eru þeir fljótir að útvega einhvern,
sem getur túlkað.
Inni í götuskoti hafa nokkrir
aldraðir kaupmenn hópazt til þess
að tala um vandamál sín. Þeir ræð-
ast hljóðlega við, og menn heyra
ekki annað írá þeim en ógreinilega
suðu. Þeir kinka rólega kolli, og
þar sem þeir sitja með skikkjur
sínar og vefjarhetti minna þeir á
sögur af austurlenzkum spámönn-
um og galdrakörlum. Það er eins
og menn hafi allt i einu tekið þátt
í ævintýrum Þúsund og einnar næt-
ur.
Síðan liggur leið manns aftur út
í sandauðnina. Við og við sjást
flokar sauðkinda á beit. Vegurinn
þræðir uppþornaðan árfarveg.. Leið-
in liggur fram hjá tötralegum ridd-
urum og varningslestum. Þó munu
þessir úlfaldakappmenn vel efn-
aðir, margir bera gullhring í hægra
eyra. Við veifum til þeirra, áður
en þeir hverfa í rykskýið að baki
bifreiðarinnar. Úti við sjóndeildar-
hringinn rísa pálmar. Þar rís gróð-
ureyja. Þarna stendur hún í miðri
auðninni græn og frjósöm. í dal-
slakka sitja þrír ungir Marokkóbú-
ar undir ólífutré. Ég stöðvaði bif-
reiðina til þess að taka myndir af
geitahópi og gömlu, kræklóttu tré.
Marokkóbúarnir komu til okkar
með framrétta hönd til þess að
heilsa upp á okkur. Þó að við gæt-
um ekki talað stakt orð við þá, bar
allt þeirra fas vott um vináttu, þar
sem við stóðum einir í eyðimörk-
inni, og margra klukkustunda akst-
ur til næstu byggðar.
Það er cinungis uppi í fjöllunum,
sem jarðvegurinn er þannig að hús
verða ekki reist úr leir. Annars eru
öll hús í Marokkó eins. Barin sam-
an úr rauðum leir. Mörg þeirra eru
1200 ára gömul. Ef þau hrynja einn
góðan veðurdag, má nota leirimr
til þess að reisa nýtt hús. Berb-
arnir, sem búa í fjallahéruðunum
reisa hús sín úr steini, og hjá
þeim sá ég það fallegasta múrverk,
sem ég hef á ævi minni séð. Og
húsin falla gjörsamlega inn í um-
hverfið. Eitt sinn stanzaði ég til
þess að skoða eitt þess konar fjalla-
þorp. Arnarhreiður uppi í Atlas-
fjöllunum. Ekki nálgaðist ég fyrr
húsin en hóþur brúnskikkjumanna
kom á móti mér. Við belti sér bera
þeir bjúga stunguhnífa, og ef þetta
hefði verið á fyrsta degi mínum
í Marokkó, hefði ég lagt á flótta.
En þetta eru vingjarnlegir menn
og rétta manni brosandi h<jndina.
Það er undarleg tilfinning að lesa
um það í blöðunum, að á þessum
friðsælu stöðum, sem ég heimsótti,
hafi átt sér stað blóðugar erjur. En
þróun heimsmálanna heldur áfram,
og þegar menn hafa í huga, að
í Marokkó má segja, að lífið hafi
staðið í stað 1 1000 ár, hlýtur mönn
um að skiljast að mikilla breytinga
sé þar þörf. Og á því er ekki vafi,
að Marokkó getur boðið landsmönn
um sínum góð lífskjör.
tllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiliiiiiiiiiiiiiiiit
u
„AUSTIN
vörubíll
i 4 tonna, (model 1946) er |
! Ú1 sölu að Selparti, Gaul- f
| verjabæjarhreppi. — Upp |
I lýsingar í síma 2279, Rvík. I
...
Miifiiiiiitiiiiuutuiiniuii
Fimkabffreifl
tPramhald af 1. síðu.)
viídi tZl, að mcð einni bif-
reiSippi kom« tvö farmbréf,
og númer hennczr var 2146.
Verkamennir?izr ál«tu, sem
vonZegí var, «ð' númerið
hefði mísriíast á öðrn iarm
bréfmti. Það stóð einnig
hcima aS þezrra dómi, því
næí'Za bifreið fyr*r aitan
2146 var eZnmitt JO 2246.
Sem sagt á iarmbréHnu var
eZnn í staðinn fyrir íveZr.
Elnn þeZrra tók því upp blý
anf og breytti 2146 í 2246 á
öðrn farmbréfZntz, og síðan
vonz höfð snör handfök og
bifreidZn fZuff út í GzzlZfoss
og lcomið þar fyrir á dekkZ
ásamf öðrzzm bifreZðzzm,
sem áff« zcð' fara fiZ útZanda.
Nú er hZns vegar spzzrn-
ZngZn, hvernig farZð verður
ineð þpu7c.an lawmjzfarþega
á GzzZÍfpssZ — bifreiðina, sem
staZst frá eZganda sínum fil
úfZanda. Líklegast er, a'ö
sami háfíur verðZ haiður á
og izm zcðra Zazanzzfarþega,
að hún verði sezzd heim
með næsfu ferð við lítinn
orðstír fiZ eiganca síns, sem
orðið hefiy að ganga á fveim
juiniliótum á götum Reykja
víkzzr á meðan.
| Ráðskonustarf |
I Elli- og dvalarheimilið Ás i
i í Hveragerði vantar ráðs-}
} konu í eldhúsið 1. október i
i n. k. Umsóknir sendist fyr }
} ir 25. september tU Gísla 1
i Sigurbjörnssonar forstjóra}
} sem gefur aUar nánari upp |
i lýsingar um þetta starf. — i
:llltllUIIIIIIIIIIIIUinillllUIIIIIUIIIIU*«HlllllliniUIUIUli
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algcrleía
sjálfvirkur
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
(Csso)
Oliufélagið h.f.
Sími 81600 ■
H M*Y*H L L
heflr opfð allan sólarhringiim.
Síini 6633
Kærufrestur
til yfirskattancfndar Keykjavíkiir
út af úrskurðum skattstjó.rans í Reykjavík
og niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- i
og útsvarskærum, kærum út af iðgjöldum at-
vinnurekenda og tryggingariðgjöldum rennur
út þann 1. október næstkomandi.
Kærur skulu komnar í bréfakassa Skatt-
stofu Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24
þann 1. október. n.k.
Yfirshattanefnd ReyUíjavíhur
V erzlunarmaður
Ötull, ungur maður með góða verzlunar-
þekkingu óskast til að annast innkaup fyrir
stórt fyrirtæki. — Tilboð með upplýsingum um
fyrri störf og kaupkröfur sendist í pósthólf 361
fyrir 20. þ. m.
Bimdravinafélags íslands
til ágóða fyrir starfsemi þess, verður sunnudaginn 13.
september ig hefst kl. 10.
Börn og unglingar, sem selja vilja merki komi í þessa
staði: — Blindra iðn, Ingólfsstr. 16, Körfugerðina,
Laugavegi 166, fordyri Langholtsskólans, fordyri Mela
skólans (austurdyv) og Mýrarhúsaskólann.
Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins.
Sljúrn Blindravinafélags íslands
^J'-JJJJJJJJJJJJJJJJJJJSJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ;
¥1 E éeti-