Tíminn - 17.09.1955, Síða 8
Ný uppreisn hófst gegn
Peron forseia í gær
Buenos Aires, 16. sept. — Snemma í morgun hófst í Argen-
tínu ný uppreisn gegn Peron forseta. Kjarni uppreisnar- ]
manna er úr hersve'tum stjórnarinnar í þrem héruðum inni
í land'nu. Bardagar voru einkum harðir við borgina Cordoba.
Útgöngubann hefir verið sett í höfuðborginni frá kl. 8 á
kvöldin og land'ð allt lýst í hernaðarástand.
Jafnskjótt og vitað var uml
uppreisnina voru sendar fjöl-
xnennar hersveitú’ móti upp-
reisnarmönnum. Einnig var
heitt sprengjuflugvélum.
Kröfugöngur hafa verið farn
ar í höfuðborginni og þess
krafizt, að Peron segi af sér.
— Stjórnin tilkynnti í kvöld,
að komið væri vel á veg með
að bæla uppreisnina niður.
íslenzkur sjómaður
beið bana í
Bremerhaven
Frá fréttaritara Tímans'
á Akureyri.
Það slys vildi Z’Z fyrir
nokkrum dögum, er fogar-
inn KaZdbakur var í söZu-
verð til ÞýzkaZauds og stadd
ur í Bremerhaven, að einn
skipverja. Þórarinn G utS-
muudsson varð fyr*r spor
v«gni i borginni og beiö
bana. Þórarmn var kyjidari
á togaranum, maður á miðj
uvi aldri og lætur eftir sig
konw og ívö börn.
Þrjár fiskeldissíöðv
ar hér á landi
Hér á landi starfa nú 3 eld
isstöðvar fyrir fisk. Eru þær
staðsettar við Elliðaár, Graf
arholt í Mosfellssveit og Set
berg við Hafnarfjörð. Síðast-
liðið vor voru eldiskassar og
eldistjarnir þessara stöðva
samanlagt um 5000 ferm. og
1 sumar hefir verið unnið að
því að stækka stöðvarnar.
Firmakeppni Golf-
*
klúbbs Arnesinga
Firmakeppni Golíklúbbs
Árnesinga stendur nú yfir í
Hveragerði, og verða úrslit
væntanlega leikin um næstu
helgi. Þessi firmu taka þátt
í keppninni- Mjólkurbú Flóa
manna, Kaupfélag Árnesinga
Selfossi, Sig. Ó. Ólason h.f.,'
Selfossi, Landsbanki íslands,
útibú, Selfossi. Verzlunin
Reykjafoss, Hveragerði, Kaup
félag Árnesinga, útibú, Hvera
gerði, Magjii h. f., Hveragerði,
H\erabakaríið, Hveragerði
Garðyrkjustöðin Fagri-
hvammur h. f., Hveragerði,* 1
Blcmasala Þórðar Snæbjörns
sonar, Hveragerði, Blómaverzl
unin Flóra, Rvík, Blóm og hús
gögn, Rvík. Litla blómabúðin,
Rvik, Almennar tryggingar h.
f., Rvik og Líftryggingafélag
ið Andvaka, Rvík.
Starfsemi golfklúbbsins er
með blóma og mun meistara
keppnin senn fara fram í
Hveragcrði.
Fá Finnar
Porkala aftur?
Mosvu, 16. sept. í dag var
fyrsti viðræðufundur Paasi-
kivi Finnlandsforseta og
Voroshilov forseta æðsta
ráðsins- Ekki hefir verið birt
dagskrá fyrir viðræðurnar,
en stjórnmálafréttaritarar í
Helsinki og Moskvu telja
vafalaust að landamæri ríkj-
anna verði tekin til endurskoð
unar. Eru sumir þeirrar skoð
unar, að Rússar muni af-
henda Finnum Porkala aftur.
,7Þú kemur til mín á morgun”,
sagði dávaldurinn við stúikuna
Hann heffr aiíi verið kaerðnr fyrir tiltaekið
í HörðaZandi í NoregZ er
nú fyr'r rétti mál, sem vek
ur aZZmikla athygli, og snýst
um atferli dávalds þar í
borg við uuga síúZku. Maöur
nokkur hefir verið handíek
inn og kærður fyrzr aö hafa
dále'tZ síúlka, og sveigt
hana á þa7in hátt 7ind»r
vilja sinn svo og gerí hana
að aíhZægi í augmn annara.
Maður þess* rekur úZgáfw
fyrzrZæki í Bergen, var áð
ur kennari en hefir veríð
dæmdnr fyrír sZðferðisbrot
gegn sZúlkii.
í þeZZa sZnn bcCuö hann
stúlku þe'rri, sem hann dá-
ZeiddZ, heim ásamt ?iokkrum
konum og körlum. Þar
skem?nZi hann gesZnm sín-
um með ýmsum trúðbrögð
u, og síðan dáleiðsZu.
Svo íiáZeZddZ hann sZúZk-
una og sagði henni, að hún
gæZZ ekkZ talZð nema upp að
«in Það revndZst- ••• 'f. I 'nni
ZóksZ ekk? að ZeZja hærra,
hvernZg sem hún reyndZ.
Síðan toldi ha?m he7ini Zrú
um, að liún væri á bíó og léZ
hana gera eZZZ og annaö hZn
um gestumim Zil athlægis.
Að lokum sagði hann vZð
hann:
„Á morgun kemnr þú til
mín kZukkan 12.“
Á þe>m tíma daginn eftir
íannst stúlkunni, sem hún
þyrftZ að heúnsækja ei7i-
hvern, og taZið að hún
hefðZ farZð Zil mannsins, ef
kM?mZ?igZ henn«r hefðZ ekld
ha.'dZð afZur af he7ín> og
fengZð hana ZiZ að koma í
öknferð úZ úr bænnm og
þannig komið í veg fyrir
heimsóknina. RétZurZnn á-
líZur. að dávaldurinn haf*
broZZð lög, þar sem svo er
kveðZð á, að engZnn meg'
dáleZða annan mann án
l viZia hans sjálfs.
Hundrað ára
dánarafmæif
h&imspekings
í tilefni af 100 ára dánar-
afmæli danska heimspekings-
ins Sörens Kierkegaard um
þessar mundir, hefir danska
stjórnin gefið út bækling á
ensku um líf og kenningar
hans. Rit hans hafa æ verið
mikið lesin og "umdeild, og
ekki sízt á síðari árum hefir
athyglin mjög beinzt að heim
speki hans í sambandi við
nýjar heimspekistefnur.
Ég var njósnari
í Kína....
HoTigkowg, 16. sepZ. — Ég
var njósnar' og verðskZíld-
aði þa?i?i sex ára iangelsis-
dóm, sem ég fékk, sagði
Walter R'ckeZt, e'nn af þeim
Bant larík jamönnum, sem
láZirin hefZr verZð laus úr
iangelsi í Kí?ia skv. sam-
komtíZagi se?7dZherranna í
Ge?if. Ha?i?i skýrði frétta-
?7iönnwm frá því við kom-
una Z'Z Hongkong í dag, að
vZðhorf siZZ ZZl kommúnista
hefðí breyZzt upp á síðkasZ
'ð. Þegar ha7??? var spiírðar,
hvort ha?m værZ orðZn??
kommúnisti, svaraði hann,
aö kommúnismi værZ Zúlkað
ur á ýmsa vegu. Ri'ckeZt fór
ZZZ Kína með sZyrk úr svo-
nefndum FuZbrZghZsjóði og
iullyrti, að flest'r þe'r
Bandaríkjamen7i, sem fórw
ZZZ Kí??a áðwr með sZyrk
þe??nan, hefðw áöur verZð í
baudarískw leynZþjó??asZ-
unni. Sjálfur kvaðsZ hann
hafa senZ upplýsZnga?
til bandaríska ræðismanns-
ins í Peki'ng og síðar er em
bætZZ hans var lagt niður,
hefðZ hann senZ þær Z'Z
ræo'smanna Breta og Hol-
lendZnva. Bandaríska utan
ríkZsráðnneyZZg hefir harð-
leva mótmælt þessum ásök
unum Ricketts.
Faure vann í
fyrstu umferð
París, 16. sept. — Fullyrt er
að samkomulag hafi nú
náðst innan frönsku stjórn-
armnar um fyrsta atriði í ný
skipunartillögu Faure forsæt
isráðherra fyrir Marokkó. —
Ben Arafa soldán skuli víkja.
Verði nú lagt allt kapp á að
mynda ríkisráð. Andstæðing
ar tillagnanna og forsætisráð
herrans era þó ekk' af baki
dottnir og íréttaritarar segja
að hættan sé mikil og vax-
anru á faúi stjórnarinnar.
PetarysamtökHn eru brú milli
landa og band milli vina
Segir frainkvæmdastj. alþjóðasamtakamia
scm staddur er í heimsókn hér á íslandi
Blaðamenn ræddu í gær við Mr. George Means, fram-
kvæmdastjóra alþjóðasambands Rataryfélaga, sem hér er
staddur um þessar mundir. Hefir hann heimsótt Rotaryfélög
á allmörgum stöðum úti á landi og kynnt sér starfsemi fé-
lagsskaparins hér, sem hann taldi standa með miklum blóma.
Þeir Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, sem er núverandi um-
dæmisstjóri félagsskaparins hér á landi, og dr. Helgi Tómas-
son, sem er fyrrverandi umdæmisstjóri, skýrðu fréttamönn-
um einnig frá ýmsu um starfsem' Rotaryfélaganna.
Mr. Means, sem starfað hef
ir á vegum Rotary í samtals
21 ár og s. 1. 3 ár sem fram-
væmdastjóri samtakanna,
líkti félagsskapnum við brú,
sem tengir fjarlæg lönd og
bíndur menn af mismunandi
menningu, trú og lífsviðhorf-
um böndum vináttu og skiln-
ings. Höfuðeinkenni félags-
skaparins er það, að á hverj-
um tíma getur aðetas einn
maður, sem skarar fram úr í
einhverri grein á sviði við-
skipta- og athafnalífsins í
hverju landi eða opinberri
þjónustu, orðið meðlimir sam
takanna. Þátttaka er bundin
eingöngu við' karlmenn, en
hins vegar skipt'r litarháttur,
þjóðerni og trú engu máli.
Starfandi í 92 löndum.
Mr. Means skýrði frá því, að
nú væru átta þúsund og átta
hundruð Rotaryfélög starf-
andi í 92 löndum og félaga-
talan væri hálf milljón. Sam-
tökin gefa út tímarit, bæði
á ensku og spönsku og hefir
— —- i imm -»!■»
Adenauer ræðir
Moskvuförina
Bonn, 16. sept. — Dr. Ade-
nauer ræddi við blaðamenn
I dag um Moskvuförina. Til-
gangur Rússa með því a'ð
koma á stiórnmálasambandi
ríkjanna taldi hann fyrst og
fremst þann, að með þvi
bættu þeir áróðursaðstöðu
sína, ykju álit s'tt út á viö.
En hann gaf líka í skyn að
beir hefðu haft til þess aðrar
ástæður. sem enn væru ekki
fullljósar hverjar væru, þótt
hær myndu koma í ljós síðar,
Hann kvaðst fyrst og fremst
hafa farið til þess . að leysa
fangamálið og það hefði sér
tekizt. Hann taldi að þýzkir
fangar í Rússlandi myndu
nær 100 þúsund.
það 300 þús- áskrifendur. Hér
á landi eru nú starfandi 13
Rotaryfélög með 370 félags-
mönnum. Framkvæmdastjór-
inn fer á morgun áleiðis til
Sviss til að sitja fundi al-
'úóðasamtakanna þar. Helgi
Elíasson fræðslumálastjóri
fer með honum og mun sitja
fundi þessa fyrir hönd ís-
lenzku deildanna.
Róðrarmót Ár-
manns í dag
í dag kl. þrjú verður Sept-
embermót Ármanns í róðri
háð í Nauthólsvík. Vegalengd
in verður 1000 m. og sex sveit
ir eru skráðar í keppnina,
fjórar frá Ármanni og tveir
frá Róðrarfélagi Reykjavík-
ur. Þetta verður í fimmta
skipti, sem mótið er háð, en
keppt er um bikar, sem vmnst
til eignar, ef sama félag sigr
ar brisvar í röð. Fyrstu tvö
skiptin sigraði Róðrarfélag
Reykiavíkur. en Ármann hef
ir sigrað í tvö síðari skiptin.
Unnið að laxrækt
Unnið hefir verið að lax-
rækt í mörgum ám undanfar
ið, og hafa stálpuð seiði að-
allega verið notuð til að
flytja í árnar. Seiði voru m.
a. flutt í vatnasvæði Hvolsár
I Saurbæ, Vatnsdalsá á Rauða
sandi. Múlaá í ísafjarðar-
djúpi og Eyjafjarðará, en lít-
ið eða ekkert hefir áður ver
ið um lax í þessum ám. Enn
fremur hafa seiði verið flutt
á svæði ofan við fossa, sem
gerðir hafa verið fiskgengir
síðustu árin. svo sem í. Laxá
í Leirársveit, Kjarlaksstaði í
Dalasýslu og Laxá hjá Hösk
uldsstöðum í 'Áustur-Húna-
vatnssýslu. ;
íþróttaþing ÍSÍ vill láta breyta
lögunum um skemmtanaskatf
íþróttaþing íbróttasambands fslands var haldið að Hlé-
garði 10. og 11. september s. 1., eins og getið h'efir verið um
hér i blaðinu. Áður hefir verifi skýrt frá stjórnarkosningum,
i en hér á eftir fara noxkrar
| íþróttaþing ÍSÍ samþykkir
! að skora á Alþingi að heim-
I ila á fjárlögum 1956 kr. 1.800.
j 000 til íþróttasjóðs og bendir
j á í þessu sambandi að það
standi í vegi fyrir þróun og
eðliiegum framgangi íþrótta
starfseminnar víða á landmu
hversu fé er vant til bygginga
íþróttamannv'rkja og rekst-
urs þeirra.
af ályktunum þingsins.
íþróttaþing; ÍSÍ samþykkir
að skora á Alþingi að breyta
lögum um skemmtanaskatt
þannig, að félágsheimilasjóð
ur hljóti 50%, eins og hann
hlaut í upphafi 1947.
íþróttaþing ÍSÍ samþykkir
að fela framkvæmdastjórn í
SÍ að leita samvmnu við
stjórn UMFÍ og skólana um
undirbúning og framkvæmd
íþróttahátíðar 1957.