Tíminn - 13.10.1955, Page 1
Bkxlfstoílir I Edduhfls!
Préttaaímar:
81303 og 81303
AígrelBsluíImi 2323
Auglýslngasíml 81300
PrentsmlSJan Edda
I), árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 13. október 1955.
232. blað.
ÞingsályktunartiUaga Framsóknarnumna:
í stöðvum A.-bandalagsins
Nýbýlalögin verði endurskoð-
uð og efnt til bústofnslána
Nefml geri tillögíir, er miði aíi fjölgun
uýbýla og geri efnalitlum bænduni mögu-
legt að koma i;pp vifSunandi bústofni
Bor‘?i hefir verið fram á Aiþingi tHlaga tiZ þingsáZykíunar
uvi skipzí7i nefndar ti\ þess aö e?idu?'skoða ákvæði laga um
nfbýLi og búsíofnslán. FZnfningsmenn tiZZögunnar eru eft-
irtaZdir þingmenn FramsóknarfZokksms: Bernharð Síefáns
son Ásgeir Bjarnason.. Jörundur Brynjólfsson og Eiríkur
Þo?’steinsson. í tillögunni er gert ráð fyrir, að nefndin ger?
tillögiír um breytingar í því skyni að gre‘ða fyrir fjöZgn??
nýbýZa og gera efnaZitlu?n bændum kZeift að koma sér upp
hæfiZegum búsíofnzVEr hér u?n að ræða m?kiZ hagsmuna-
og framfara?nál fyrir bændlastétí lanásms.
Tillagan er á þessa leið:
„Alþingi áZyktar að fela
ríkissZjóniinni að skipa
fimm manna nefnd íiZ þess
að endurskoða ákvæð? laga
um nfbýli og búsíofnsZán
og gera tillögur um breytmg
ar í þvi skyni að greiða fyr
ir fjölgun nýbýZa og gera
efnaZ?tIum bændum kZeiff
að koma sér upp hæfilegum
búsíofni. Tveir nefndar-
menn skuZu skipað'ir samkv.
tillögu BúnaðarféZags ís-
lands og tveir samkvæmt
tilneínmgu Síéííarsam-
bands bænda. Ríkisstjórnin
skipar formann nefndar-
innar.“
í greinargerð er fyrst rak-
ln saga og framkvæmd ný-
býlalöggjafa’rinnar. Lög um
nýbýli og samvinnubyggðir
voru fyrst sett 1935. Á næstu
5 árum voru reist 380 nýbýli
skv. þessum lögum. 1941 voru
lög þessi felld mn í ný lög um
byggingar — og landnáms-
sjóð. Vegna styrjaldarinnar
varð lítið úr framkvæmdum
á grundvelli þessara laga. Ný
lög um nýbýli voru sett 1946
og þeim enn breytt 1952. Skv.
þessum lögum hafa verið
veitt leyfi til stofnunar um
350 nýbýla.
AZls 900 nýbýZi.
Frá setningu laga um stofn
un nýbýla fyrir 20 árum
hafa því verið reist um 900
nýbýll: Eru hér meðtaldar
eyðijarðir, sem hafa verið
endurbyggðar. Til mikils
hluta nýbýlanna er stofnað
með skiptingu jarða. Þeir,
sem fengig hafa tii umráða
hluta af jörð, fá þá nýbýla,
styrk, nú um 25 þús. krónur,
og auk þess venjuleg lán úr
byggingarsjöði og ræktunar-
sjóði.
NýbýZZngar fái me?ri
stuöning.
Flutningsmenn telja, segii
í greinargerð, að tímabær sé
endurskoðun á nýbýlalöggjöí
inni. Nauðsynlegt sé að hækka
Wð árlega framiag ríkisins
til nýbýlastarfsem.innar, en
það er nú, 2V2 millj. kr. Yfú-
leitt muni nýbýlingar þurfa
á meiri stuðningi að halda
en nú sé í té látin. Um leið
og áætlun sé gerð um stofn-
un nýbýla á komandi árum,
þurfi að athuga gaumgæfi-
lega möguleika til nýbýla-
stofnunar í öllum héruðum
landsins og þá möguleika,
sem landnám ríkisins hefir
tii frumkvæðis í bessu efni.
(Framhald á 2. síðu.)
Þegar dr. Knsíi?2n Guðmwndsso??, Mfa??rík?sráðherra, dvaldi
í New York fyrir skömmu á þmgi S. Þ. bauð' A. Wright, hers-
höfðingZ Atlantshafsbandalagsins í Norfolk í Ba??daríkjan-
wm honwm að heimsækja sföðvarnar ásamt Thor Thors,
sendZherra, en dr. Kr?stinn var sem kunnwgt er fyrZr
skömmw kosmn formaður AfZantshafsráðsins. Hér sést hann
á myndinni ásamí A. Wr?ght og Thor Thors.
Rithöfundurinn William Faulkner ti tslandi:
„Hinn frjálsi maður er mikilvægari en
allar stjórnir og ríki veraldarinnar”
Hér á landi er nú staddur handaríski Nóbelsverðlaunahöf-
undurinn Wilbam Faulkner. Er hann nú á heimleið úr ferða-
lagi umhverfis jörðina. Kom hann hingað fiugle'ðis í fvrri-
nótt frá Englandi. Er þetta sjöunda landið, sem liann heún-
sækir á þessari ferð sinni, en áður hafði hann komið t»l
Japan, Filippseyja, Ítalíu, Frakklands, Þýzkalands og Eng-
lands.
I¥9annabein frá fyrstu kristní
finnast að Hofi í Hjaltadai
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
FyrZr ??okkrwm dögum bar svo vid, er ve? iff var að vinna
með jarðýtu heima v»ð bxmn að HofZ í HjalíadaZ í Skaga-
fú*ði, að komið var niður á mannabein, er virtust gömul.
Þótti sý?it, ací þarna væri wm fornar Zeifar að ræða, og var
jarðraskmu hæíf e?i fornminjaveröi gert aðvarí. Er sfarfs
mað'ur ha??s, GísZi Gestsson, nú kominn norðwr og íarinn
að rannsaka beinin. TeZwr hann, að leifar þessar séu frá
fyrsfw kristni.
Hof í Hjaltadal er land-
námsjörð dalsins, og bjó þar
Hjalti Þórðarson, er nam dal
inn sem siðan var heitinn
eftir honum.
Við fornt bæjarstæði.
Þar sem beinin funduzt
vn.r nokkra metra frá fnrnu
bæjarstæði. Hafa nú fundizt
þarna fjórar beinagrindur,
og hafa líkin verið lögð í
kistur. Telur Gísli, að graf-
reitur þessi sé frá fyrstu
kristni, og heldur hann nú
rannsóknum áfram. Ábúend
ur að Hofi nú eru Fáll Sig-
urðsson og Jón Gunnlaugs-
son
Bónd er bústólpú
Faulkner ræddi við blaða-
menn í gær. Hann er maður
fremur smávaxinn, en skarp
leitur og býður góðan þokka.
Hann er snyrtimenni i fram
göngu. og lætur þess óðara
getið, að hann sé enginn bóka
béus, heldur bóndi.
Hann kvaðst einnig hafa á
þvi mikinn áhuga að komast
eitthvað út fyrir Reykjavík,
þar sem hann ætti þess kost
að sjá daglegt líf íslenzk>a
bænda og sjómanna.
Eyjamenning oft merk?leg.
Faulkner kvaðst lengi hafa
haft á því mikinn áhuga að
komast til íslands. Bæði hafi
hann mikið um landið og
menningu þjóðarinnar heyrt
talað, og hann hafi langað til
að sjá. að hve mJklu leyti hug
myndir sínar um þjóðina ættu
yið rök að styðjast.
Einnig kvað hann hafa ýtt
undir þennan áhuga sinn, að
hann hafi langað W að kynn
ast mer»"ln«ni no- há ttum bess
WILLIAM FAULKNER
arar eyþjóðar, en það sé skoð
un sín, að menning slíkra
þjóða sé oft merkilegri um
margt en menning megin-
landsþjóða. í þvi sambandi
minntist hann á brezka, jap
anska og fiiippeyska menn-
ingu.
Þá kvaðst hann einnig hafa
mikinn áhuga á því, að kynn
ast persónulega sem flestum
íslenzkum rithöfundum, en
hann kvað það hijóta að gefa
auga leið,' aö rithöfundar og
(Franihald á 2. síðu.)
Framsóknarvist
í Hafnarfirði
FramjSÓknofc-féZag Hafnar
fjaröar heldwr fyrsfw
ske??i???tim sína á þessw
hawsíi í AZþýðuhúsmu í
Haf??arfirði í kvöZd kl. 20,
30. TZZ skemmtunar verður
framsókr?arv?st og spwrn-
mgaþáífur og að Zokwm
dans. Fra?nsók?tarfóZk fjöl-
mennið á þessa fyrsfu
skemmtun og verið meö frá
upphafi. Takið meö ykkur
gesti.
Líklegt að Guðm.
Pálmason vinni
Pilnik
I gærkvöldi voru tefldar
biðskákir úr 4. og 5. umferð
haustmótsins Biðskák Bald
urs og Þóris varð jafntefli.
Er blaðið frétti seinast var
biðskák Baldurs og Jóns Þor
steinssonar ólokið Guðm. Á-
gústsson vann Arinbjörn. Bið
skák Guðmundar Pálmason-
ar og Pilniks var enn ólokið,
en um kl. 10 var staðan þann
ig, að Guðm. virtist hafa góða
vinningsmöguleika.
6. umferð mótsins verður
tefld í kvöld í Þórskaffi.