Tíminn - 13.10.1955, Page 2

Tíminn - 13.10.1955, Page 2
B. TÍMINN, fimmtudagrnn 13. október 1955. 232. blað. Faalkncr (FxsmhaW af 1. sí5u). r Verzlunarskóli Islands d ófernean fca me n n hlytu að ■?íga meiri þátt í lífi svo fá- nennrar þjóðar en t. d. jafn rjölmennrar þjóðar og Banda •fckj ænanna. ASspurður um álit sitt á bók rm ungra bandarískra höf- inda sagðist hann lítið til >eirra þekfeja. í æsku sinni ívaðst hann hafa verið alæta i bótanenntir. en nú kvaðst iann að mestu hættur að lesa xýjar bækur. Sínar eigm bæk ir sagðisfc hann álita, að væru ■íkta sérlega vinsælar í Banda -ikjunim, en það væri líka ,»agt um sveifcunga sina í Miss ssáppifylta, að þar kynnu eng : r að lesa, en allir stunduðu : 'itsíörf. VtoSut elita bókmenntir. Br Faulkner var að þvi pnröur, hvort tiann teldi, að bókmenntir ætfcu að hafa Djóðíélagslegt znarkxnið, svax iði hann því. að þar teldi ígnn skilj a á milli áróðurs og jötaiÆnn.ta, að áróður hefði jjöðfélagslegan tilgang, en ■ JötaTitimitir ætfcu fyrst og rremsfc aö fjalla um vandamál maimsixis sjáifs. >laf»:rh'.n mik*lvægastur. Faulkner kvaðst álíta, að eska níitímans ætti við miklu ::lóimari vandamál að stríða ■;n þafi fölk, sem ólst upp um ;vipa® ieyfci og hann sjálfur. hami kvaöst engu að siður isannlærður um, að æskan nú ;.nyndi ekki síður sigrast á sín nn örfiugleikum en maðurinn heföi tái þessa gert. Vélamenn ng nátimans ætti sinn þátt að gera vandamálin flókn- ■ tri. Miktð' af þeirri orku, sem áðui f ör íil þesss að sinna and ..egurn sfcörfum. fer nú í um- nugstm um alls konar vél- i-ækiiK Pað er ákaflega gaman að fylgjast með því, hvaða i.eiðir unga fólkið velur tU þess afi leysa þau vandamál, sem bað á vifi að stríða. Faulkner kvaðst hafa gert .sér far um að kynnast viðhorf am ungs fólks í þeim löndum, þar sem harrn hefir farið um. Hairn kvaðst víða hafa verið að því spurður, hvernig snú- ast bæri við þeim vanda, sem :íyrir hendi væri. Einkum hefðí það verið ofarlega á baugi hjá ungum mönnum 1 þeim löndum, sem ósigux hefðu beðið í siðasta stríði. Harm kvaðst sannfærður am, afi það væri gott fyrir SO ára á laugardaginii MkBÍst fiess á íjölbreyítan liátt Verzlwníirskóíi íslnnds hctdur upp á hálfrar aldar aimælt sitt á laugariaginn með hátíöarsamkomu og skólasetningu í Þjóðleikhúsiníi kZ. 10 ardegis. U7n dfíginn, ef aöstæöur Zeyfa, verðiir iarin hátíðargangfí að fyrsfu skóZahúsunum, sem VerzZunarskóZinn vfír til húsa í, og einnig í Foíívogs- kú'kjugarð, þar sem blómsveigar verðrt Zagðir á Zeiði láfinna skólfístjóra. Um kvöZdfð vcrðwr afmælZsfagnadur í tveimur sfíinkomuhúsum. VegZegt fífmæZisrit kemur út á laugardag. Verzlunarskóli íslands var stofnaður 1905 af Verzlunar- mannaíél. Rvíkur og Kaup- maunafélaginu. Skólastjóri var ráðinn Ólafur G. Eyjólfs son og veitti hann skólanum forstöðu fyrst-u 10 árin. Skól inn ciafnaði vel og var í þrem dfiildum. Skélahúsin. ................... Fyrsta starísárið var skól- inn í Vinaminni, en næsta úr :i Melstedshúsi. 1907 flutti hann i Hafnarstræti 1.9 og | var þar, unz hann flutti að Vesturgötu 10. Arið 1931 uröu mikil þáttaskil í söku skól- ans, er ráðizt var í að kaupa húsoignina Oruntíarstíg 24, þar sem skóHnn hefir starf- að síðan. Sköpuðust þar stór um betri starfsskiiyrði, en i gamla húsinu að Vesturgötu i°. ólaíur G. Eyjólfsson lét af skólastjórn 1915, en við tók Jón Sívertsen, og gegndl hann því starfi til 1931. Vil- hjálmur Þ. Gíslason tók þá við skólastjórn og var skóla- stjóri samfleytt í rúma tvo áratugi eða til 1953, að dr. Jón Gíslasor. tók við af hon- um. Hefir dr. Jón verfcð kenn ari við skólann síðan 1935 og yfirkennari frá 1941. _____ i ,ao»öCJU2S(SSESS) Breytingar á reksírinum. Árið 1922 tók Verzlunarráð íslands að sér rekstur skól- ans og skipaði það sérstaka skólanefnd til að hafa á hendi málefni skólans. 1920 var stofnaður 3. bekkur og mannlnn að lenda öðru hvoru í miklum vanda. Slíkt gerði ekki annað en stæla krafta hans. það vekti menn til um- hugsunar. um verðmæti lífs- ins. Fátt teldi hann mannin um mikilvægara en að bíða tjón eða verða fyrir þungri sorg. Þá fyrst opnuðust augu manna fyrir unaðsleik lífsins lengdist þá námið um eitt ár og var skólinn því þriggja ára skóli auk undirbúnings- deildar. Eftir að skólinn flutti á Grundarstíg 24 efld- ist skólinn brátt að nemenda fjölda og fjölbreytilegri mögu le>kum tU náms. 1935 var skól anum breytt í fjögurra ára skóla. Loks var merkilegum áfanga náð með stofnun lær dómsdeildar við skólann 1942. Fyrstu stúdentarnir braut- skráðust vorið 1945. Á þeim tíma, sem skólinn hefir starf að, hafa 1887 nemendur með verzlunarprófi verið braut- skráðir og 164 stúdentar. Skólanefnd skipa núi Hjörtur Jónsson, formaður, Helgi Bergsson, Hróbjartur Bjarna son, Magnús J. Brynjólfsson og Óli J. Ólason. Aðsókn að skólanum hefir ávallt verið mikil og komast árlega færri nemendur að, en þess óska. Félagslíf nemenda er fjölbreytt og tvö prentuð blöð gefin út Viljínn og Verzl unarskólablaðið. NýbýlaJögin (Framhald af 1. BÍðu). BústofnsZáu. Þá segir i greinargerðinni, að ekki verði nú lengur hjá því komizt að koma á fót ein hvers konar bústofnslána- starfsemi í landinu. Sé sú starfsemi ekki aðeins nauð- synleg nýbýlingum heldur og mörgum öðrum bændum og bændaefnum. Alþingi hafi áð ur fjallað um slíka lánastarf seim, en aldrei hafi þó af því orðið að sett væru lög um skipulagða bústofnslánastarf semi. Nú séu í gildi tvenn lagaákvæði um bústofnslán, lög um bústofnslánafélög og heimild ræktunarsjóðslag- anna um lán til bústofns- kaupa. Þá heimild hefir rækt unarsjóður aldrei séð sér fært að nota sökum fjárskorts. Utvarpíð uto&TpiS í ðag: Fífnfír liðir etas og venjulega. : 5C'3IÍ TóaskáXdakvöld: Lög eftir Jón Xuxdal. ; Erinrii; Ævintýrl höfundar fcúns gótSa. dáta Svæks; íyrra erindi (Séra Kári Valsson). Tóaleikar (plötur). : ’X,4Ö' Dagskrirþáttur frá Færeyj- una; IX. Nyholm Debes skáld Edwsj-d. Mitens ráðherra). Fráttir og veðurfregnir. '2 JO ^Nýjar sögur af Don CamiUo“ efdr Giovanni Guareschi; IX. :2£5 Sinfóniskir tónleikar (plötur) ‘3jQ5 Dagskrártok. Jivaa-pi® i naorsan: Frsíít liSJr eins og venjulega. : Útvaxpssagan: ,Á bökkum BplafljótS" eftir Guðmund DanieJsson; II. (Höf. les). :U,00 Körsangur (plötur). :ílJ2tí Út ýmsam áttum. :21,45 Tónleikar (plötur). :22j)D Fréttir og veðurfregnir. :22J0 .Nýjar sögur af Don Camillo" eitir Giovanni Guareschi; X. ;22^5 Dans- og dægurlög (plötur). 1*3,00 DagskrárJok. Hinn frjálsi maður. Ekkert kvað hann mannin um að shmi hyggju nauðsyn- legra en frelsi. Frelsi td at- hafna og frelsi til hugsana og tjáningar þeirra. Sjálfstæði til andlegrar iðju, hvort held ur menn vildu semja bækux eða kveða Ijóð. í mínum augum er hjnn frjálsi maður mikilvægari en allar stjórnir og ríki veraldar innar, sagði hann. Þótt lýð- ræðið væri að ýmsu leyti þung lamalegt stjórnarfar, kvaðst hann telja það bezta stjórnar far, sem enn hefði verið fund ið upp. Flytur hér fyrirlestra. Williiam Faulkner mun flytja fyrirlestra meðan hann dvelst hér á landi, og mun ekki að efa, að marga mun fýsa að hlýða á þennan heims kunna rithöfund. Honum munu einnig fylgja héðan hlýjar óskir, er hann hverfur vestur um haf að búi sínu, þar sem hann annast hesta jsína og kýr eins og mörg ís- I lenzkust snáld hafa gert. Verdur úr að bæta. í greinargerðinni er á það bent að tæplega sé við því að búast að unnt sé að fá fjármagn sem um munar tU bústofnslána með sömu kjör- um og bústofnslán. Líklegt sé, að bændur myndu telja sér hag að bústofnslánum, þótt þau væru til skemmri tíma og eitthvað vaxtahærri en byggingar- og ræktunar- lán. Hitt sé óviðunandi til lengdar að menn, sem vilja eignast bfálstofn eða þurfa nauðsynlega að auka bústofn sinn til þess að geta Ufað á honnm, skuli ekki eiga að- gar.g að neinni lánsstofnun í því skyni. j ÞÖRÐUP G. HALLDQRSSON I BÓKHALlTB- og ENDUR { SKOÐUNARSKRIFSTOFA = Ingólfsstræti 9B. Simi 82540. Alúðarþökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall og Jarðarför SVEINBJARNAR R. GUBMUNDSSONAR frá Skáleyjum. _________________AÐSTANDENDUR. 1 II Hjartans þakkir tH allra er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall SÉRA EINARS STURLAUGSSONAR, próíasts á Patreksfirði. Einnig þökkum við öllum, sem heimsóttu hann og stunduðu í veikindum hans. — Guð blessi ykkur öll. AÐST ANDENDUR. C!»SSi5«íW5SSSSS5SS5SS5«S«5S»5«5S«5CS5SS«SS5S«5C«5S5«í«5ÍS4#SSí®4aíSíSSí Iauglýsing Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík í | skal vakin á því, að frestur til að skila framtali | til skattstofunnav um söluskatt fyrir 3. árs- i| | fjórðung 1955 rennur út 15. þ. m. | Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila | | skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóra- | i | skrifstofunnar og afhenda henni afrit af fram- 1 | tali. — I I Reykjavík, 10. október 1955, ji | Skatístjórinn í Reykjavík, | Tollstjóriim í Reykjavík. WSSPSSSSSSSS5S5SSSSSSSSSS55SSSS5SSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSS5SS5$5SS5S5SS#5s4 UNGLINGA ( vantar W blaðburðar í Smáíbúðahverfi og á Seltjarnames vestanvert, :i; Afgreiösla TÍMANS ÍSS5SS5SSSSSSSSS5SSSS5SSSS4S5SSSSSS5S5S5SSSSS5SSSSS5SS6SSS5SSSSSSSI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.