Tíminn - 13.10.1955, Side 6

Tíminn - 13.10.1955, Side 6
TÍMINN, flmmtudaginn 13. október 1955. 232. blað. Í.1B )j PJÓDLEIKHÖSID Er, á meðan er Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. Góði dátinn Svæk Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIO Úvœnt endalok (Cause for Aiarm!) Pramúrskarandi spennandi og ógnþrungin bandarisk kvik,- mynd. Aðaihlutverkin leika: Lcretta Young, Barry Sullivan. Aukamynd: Viðburðir nútimans. Préttamynd með ísisnzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Bönnuð börnum innan 12 ára. Kvennaveiðurinn Mjög athyglisverð og stórspenn andi amerísk mynd. Adolph Menjou, Arthur Franz. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu börnum. Strokufanginn Ævintýrarík og stórspennandi, ný amerisk litmynd, sem gerist í lok þrælastríðsins. George ontgomery. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Grózka lífsins Danskur Bkýringartextl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. i I: AUSTURBÆJARBÍÓ ' Hawaii-róslu (Blume von Hawail) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd, byggð á hinni vinsælu óperettu eítir Paul Abraham. — anskur skýringartexti. Aðalhlutverk: ÍMaria Litto, Budolf Platte, Crsula Justin. Mynd, sem er full af gríni og vinsælum og þekktum dægur- lögum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. HAFNARBÍÓ Siml 6444. Tvö samstillt hjörtu (Waiking my baby back home) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk músik og daiismynd 1 litum, með fjölda af vinsælum og skemmtilegum dægurlögum. Donald O’Connor, Janet Leigh, Buddy Hackett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Úvæntir atburðir (So long at the Fair) Sannsöguleg, spennandi og við- burðarík, ensk sakamálamynd, er lýsir atburðum, sem gerðust á heimssýningunni í París 1889 og vöktu þá alheims athygli. Aðalhlutverk: Jean Simmons, Dárk Bogarde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrakfalla bálkarnir Sýnd kl. 7. NÝJA BÍÖ Niagara Hin geysi spennandi og glæsilega litmynd með heimsins mest um töluðu leikkonu: Marilyn Monroe ásamt Joseph Cotten, Jean Peters. Endursýnd vegna ósk margra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Raflagnir Yiögcrðir Efnlssala. Tengill h.f. HEIÐI V/KLEPPSVEG TRIPOLI-BIÓ Snjórinn var svartnr (La neige était saie) Pramúrskarandi, ný, frönsk stór mýnd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu ,The Snow Was Black* eftir Georges Simenon. í mynd þessari er Daniel Gelin talinn sýna sinn langbezta leik fram að þessu. Kvikmyndahandritið er samið aí Georges Siménon og André Tabet. Aðalhlutverk: Danlel Gelln, Marie Mansart, Daniel Ivemel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sænskur texti. Hafnarfjarð- ! arbíó Götuhornið Afar spennandi og vel gerð, brezk lögreglumynd, er sýnir meðal annars þátt brezku kven lögreglunnar í margvíslegu hjálp arstarfi lögreglunnar. Myndin er framúrskarandi spenriandi frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Ann Crawford, Peggy Cummings. Sýnd kl. 7 og 9. ____ , , \/. GPFTT)S6<*T0 8 Stéttaskipting (Pramhaid af 5. síðu). kosti ekki enn. En hvers vegna eru hlutirnir dýrir? Ég hef fengið að heyra skýringu á því ótal sinnum, en aldrei skilið hana. — Menn verða að gæta þess, að i Sovétríkjunum eru húsaleiga og skattar lágir, hljóðar venjulega fyrsta skýringin. — Já, segja menn, en ef húsaleig- an er lægri en byggingarkostnað- urinn og skattarnir lægri en út- gjöld ríkisins, þá verður þó ein- hvers staðar að finna peninga til að greiða mismuninn. — Jú, segja Rússarnir, þann kostn að greiðum við með þeim gróða, er iðjuhöldarnir stinga í eigin vasa í auðvaldsríkjunum. — En ef það leiðir til þess, að verðið hjá ykkur er hærra en í auðvaldslöndunum, þá hlýtur ann- að hvort gróði iðjuhöldanna að hafa verið minni en þið hélduð, eða að framleiðslukóstnaðurinn er of mikill hjá ykkur. Lengra komast menn ekki í rök- ræðum. Það er i mesta lagi að Rúss- ar andvarpi mæðulega eins og einn vinur minn, sem ég ræddi við um hættuna á of mikilli skriffinnsku í sovétskipulaginu. — Já hættan á of mikilli skrif- finnsku. Hún veldur okkur höfuð- verk jafnt á nótt sem degi. Þróun og viðhorf (Pramhald af 3. síðu). möKuJegt að hagsmunir al- þýðustéttanna séu Ieiðar- ljós og fulltrúar þeirra haldi um stjórnvölinn. Krafan um ábyrga vinstri stjórnar- stefnu er mesta ógnun við arðránsöflin og eina leiðin út úr þeim erfiðleikum sem blasa við. Sannvirðisskipulag- ið og ábyrg vinstri stefna Að framan er á það drep ið að alþýðustéttirnar verði að tryggja sér réttinn yfir atvinnutækjunum. Það rekstursform, sem bezt upp fyllir þá kosti, sem gera verður til ábyrgrar vinstri stefnu er sannvirðisskipu- lagið. Á þann eina hátt geta launþegar tryggt sér í senn sannvirði í verzlun og rétt- látan hlut í framleiðslunni. Alhliða ríkisskipulagning er tvíeggjað vopn, sem í höndum misvitra manna er oft beitt gegn þeim, sem hlífa skyldi. Auk þess sem hún dregur hið raunveru- lega vald úr höndum þeirra, sem framleiðsluna stunda, í hendur fárra manna. Reynd in er sú, t. d. í Bretlandi, að ríkisrekstur sættir ekki fjár magn og vinnuafl. Ábyrg þátttaka verkalýðsins í framleiðslunni er aðalsmerki efnahagslegs lýðræðis. Öll vinstri barátta miðast við að tryggja það öllum vinn- andi mönnum t*l handa. tiliiiiiiiiiiiiHiiiimiiiiiitiiMtiiiiiiiiiiiiiniuimiuMuimc ★ ★★★★★★★★★★★★★★★ Rosamond Marshall: * * * * amP€R l Raflagir — Viðgerðir f Rafteikningar I Þingholtsstræti 21 I Sími 815 56 = “ ■imiiiiiiiiiiiiiiiiimnffmHiiiiiniiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiii * * JOHANNA * * aö minnast hinnar skyndilegu upphróp- s unar hans: — Hver fjárinn. Mér kom ekki til hugar að þú værir ennþá.... : Hann lauk ekki við setninguna. en hún 4 skildi vel við hvað hann átti. Hann hafði | ekki búizt við að hún væri hrein mey, i og...hann var ekki glaður, heldur hálf- vonsvikinn, yfir því að vera „sá fyrsti“. Hvaða ánægju gat hún haft af því eftir þettá? Hún lét hann ljúka sér af, al- gjörlega lömuð á sál og líkama. Jim vissi svo margt. Og hún mundi eftir andliti hans, þeg- ar hann bauð góðá nótt og stamaði; — Heyrðu Jóhanna.... þú segir ekki nokkrum manni frá þessu. er það? Ég fæ aldeilis að kenna'á þvi, ef.... Var hann hræddur um, að hún myndi skrifa grein í skólablaðið með fyrir'sögninni „Jim er elskhugi Jóhönnu"? Jim Ward kom 'ekki meira í skólann. Það var látið heita svo, að faðir han's héfði gert boð eftir honum — að hann ætti að fara á skóla í Nýja Englandi, og eftir það stunda nám erlendis. ‘ Nú, þrem árum- seinna var endurminningin um atburð- inn sem vondur "dráúinur. Hún mundi ekki lengur hina líkamlegu tilfinnihgu — fann aðeins til dálítilla vonbrigða yfir, að fyrsta ástarævintýri hennar skyldi vera svo lítil- fjörlegt og ekkerrá 'það byggt. En minningin var þó alltaf á sínum stað, og- hafði ruglandi áhrif j hvert skipti sem fortíð'in og nútíðin mættust — eins og nú, þegar Scully Forbes bað svo inhilega um þao, sem Jim Ward hafði haft — fúsa stúlku neðan frá eyjunni. — Jóhanna, vilt þú koma með mér eftir skólauppsögnina? Hann snerti hönd hennar með sólbrúnum fingrum sínum — neglurnar voru hfeinar og vel til hafðar. Hún gerði sér grcin fyrir, hve skemmtilegt það yrði að aka tú Chicago í fallegum vagni. Síöan myndu þau snæöa kvöldverð á nýtízku veitingastað, dansa dálítið og aka svo heim á leið í tunglskini sumarnæturinnar. Hundrað kíló- metra, með útvarpið í fullum gangi — og Scully upptekinn við að kyssa hana'pg kreista. Hún brosti og svaraði gáska- full: — Þú veizt vel. að ég á aö gæta benzíngeymisins á kvöldin. — Gæta benzingeymis á hátíðisdegi skólans? Ert þú frá þér? Ég skal gjarna borga einhverjum drengsnáða fyrir að taka það að sér. Willy Fernsemer væri áreiðanlega fús til að vinna sér inn peninga. — Pabbi myndi ekki vilja hafa hann nálægt sér heilt kvöld. — O, fari hann og veri, þessi.... Jóhanna vissi vel, hvað hann átti við: Þessi gamli fylli- raftur. Og það var líka alveg rétt. Allt frá því að faðú henn ar kvæntist Helmu, hafði hann flúið á náðir ginflöskunnar. — Ég meinti ekkert illt, sagði Scully, í senn biðjandi og afsakandi, þegar hann sá svip hennar. — Þú veizt vel hvað ég átti við — þú ættir ekki að láta hann fara með þig eins og skepnu. Ég skal segja þér dálítið. Ég fæ kádiljákinn minn í dag. Hann .er gjöf til min fyrir að hafa tekið prófið. Ég ætla að sækja þig-og aka þér í dáhtla reynsluferð — ég kem að benzíngeyminum. Og gleymdu því ekki. að þú ætlar að halda upp á skólaslitin með mér. — Mér þykir það leitt, Scully — nei þakka þér fyrir. Hann fölnaði aí reiði og sagði: — I<áttu mig vita, ef þú skiptir um skoðun. Síðan gekk hann hröðum skrefum í burtu. Hvers vegna reiddist hann svo skyndilega? Það var þó ekkert nýtt fyrirbæri að hún neitaði boðum hans. Hún hafði neitað allt frá því, að Jim Ward kom henni í skilning um, að dregnirnir frá hefðarfjölskyldunum tóku gjarna hennar iíka með.á skauta eða út að dansa, en þá dreymdi ekki um að fara með þær heim tú sín eða á skóladansleik- ina. — Ert þú frá þér, hvað heldur þú að gömlu hjónin myndu segja? Hún vissi hvernig þeir töluðu — hún hafði hlustað á það sjálf. En það vútist ekki aftra þeim frá, að biðja hana að koma með sér. leggja vögnum sínum við benzín- geyminn og bíða þar tímunum saman eftir henni. Það leifc út eins og þeir væru að kaupa sér benzín. Gott og vel, þgir voru viðskiptavinú, og hennar vegna máttu þeir kaupa eins mikið benzín og olíu og þá lysti. Hún sendi reikninginh til foreldra þeirra. Henni var svo sem sama, hvort hún héldi upp á skólaslitin eða ekki. Hennar gleði yrði fólgin I því, að fara með prófskírteinið og ávís- unina á námsverðlaunin með sér heim. Það yrði henni tákn meira frelsis en .hana^ hafði nokkru sinni dreymt um — frelsis frá Helmu og föðurnum og benzíngeyminum á Harp- erseyju. Frelsis til að .þitta Frances Garland eins og jafn— ingja á háskólanum — án þess að nokkur maður skipt1 sér af. Hún beið eins og. yanalega eftir Frances. Venjulega kom hún akandi á fullri ferð tíu mínútum fyrir morgunsönginn, lagði ljósbláa tveggja manna vagninum sínum og hrópaði glaðlega: — Sæl og bless, Jóhanna. Svo sátu þær í tíu mín útur og röbþuðu um það, sem þær höfðu upplifað síðan í gær. Sólin skein skærar, þegar Frances kom. Svo varð allt svo gott — alveg eins og það átti að vera. Þær höfðu verið'vinkonur frá því í fyrsta bekk — sem sjö ára skólastúlkur höfðu þær horft vingjarnlega hvcr

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.