Tíminn - 13.10.1955, Síða 7

Tíminn - 13.10.1955, Síða 7
232. blað. TÍMINN, flmmtudaginn 13. október 1955, T Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er á Sigluíirði. Arnar- fell er í Rvík. Jökulfell fór i gæi frá Reyöarfirði áleiðis til London. Dísarfell fór 11. þ. m. frá Þórshöfn áieiðis til Bremen, Hamborgar og Rotterdam. Litlafell íór 11. þ. m. frá Rvík til Vestfjarða- og Breiða- fjarðarhafna. Helgafeil fór 10. þ. m. frá Stettin áleiðis til ísafjarðar, Húsavíkur og Norðfjarðar. Harry losar á Eyjafjarðarhfnum. Ríkisskip: Hekla var á Akurc-yri síðdegis i gær á vesturleið. Esja fór frá Rvík í gærkveldi vestur um land í hring- ferð. Heröubreið kom til Rvíku: snemma í morgun frá Austfjörðum, Skjaldbreið kom til Rvikur í gær- kveldi að vestan og norðan. Þyriil er á leið frá Frederikstad í Noregi ,til Rvíkur. Skaftfellingur fer frá R,vík síðdegis á morgun til Vest- mannaeyja. Eimsktp: Brúarfoss fór frá Boulogne 11. 10 til Hamborgar. Dettifoss kom til Lysekil 10. 10. Fer þaðan til Gauta- borgar, Ventspils, Leningrad, Kotka og þaðan til Húsavíkur, Akureyrar og Reykjavíkur. Fjallfoss #fór frá Hull 9. 10. Væntanlegur til Rvíku: um kl. 7 í fyrramálið 13. 10. Goða- foss fór frá Ventspils 11. 10. til Riga, Gautaborgar, Flekkefjord, Bergen og þaðan til Reyðarfjarðar. Gullfoss fór frá Leith 10. 10. Vænt anlegur til Rvíkur um kl. 7 í fyrra- má’ið. Skipið kemur að bryggju um ki. 8,30. Lagarfoss fer væntanlega frá N. Y. 17. 10. til Rvíkur. Reykja- foss kom til Wismar 10. 10. Fer þaðan til Hamborgar, Hull og Rvík ur.. Selfoss fór frá Rvík 8. 10. til Dublin, Livei-pool og Rotterdam. — Trilafoss fer væntanlega frá N. Y. 15. 10. til Rvíkur. Tungufosss fer frá Akureyri í dag 12. 10. ti! Húsa- víkur, Reyðarfjarðax, Stöðvarfjarð- ar og þaðan til Ítalíu. Drangajökull kopa til Rvíkur 11. 10. frá Rotter- dam. LoftleiSir (Framhald af 8. síðu) fá helming afslátt frá venju legu fargjaldi, og fyrir börn yngri en 2 ára greiðist 10%. Eigi nær áfsláttur þessi til annars sifjaliðs en maka eða barna. Hér á íslandi er einungis um að ræðá þennan afslátt á flugleiðinni milli íslands og Bandaríkjanna, en ekki milli íslands og meginlands Evr- ópu. - Reynsla undanfarinna ára hefir sannáð hvort tveggja, að á tímabiiinu frá 1. nóvem-i ber til 31. tíiarz er færra um farþega méð flugvélum en að sumarlagi og hitt, að flestum fjölskylduin er oftast af fjár hagsástæðum ofviða að tak- ast á heridur löng ferðalög. Með hinum nýju tílboðum um lækkUn fargjaldanna á þessu tímabili má gera ráð fyrir að margar fjölskyldur hér, sem ella hefðu ékki haft ferðalög I huga, brágði sér nú saman vestur yfir 'hafið tll þess að njóta þess í félagi, sem kynnis ferðir landa a milli hafa bezt að bjóða. Áætlunarilug til Bergen. Loftleiðír -hafa fyrir nokkru sótt um le.yfi tú þess að hafa viðkomii í Bergen og vænta jákvæðs svars næstu daga. Fáist leyfig mun áætlunar- flug Loftleiða þangað hefj- ast í næstu viku. Dulles ræðir VETRARAÆTLUN Gildir frá 2. okt. til 15. jan. 1956 Reykjavík — London | FI 200 g Þriðjudaga „Tourist Class“ FI 201 Staðartímar Þriðjudaga | 08:00* Frá 8 15:00 Til , REYKJAVÍK LONDON Til 22:30* Frá 17:00 Reykjavík - - Osló — Kaupm.höfn — Hamborg | FI 220 „Tourist Class“ FI 221 | Miðvikudaga Staðartímar Miðvikudaga 1 ;í 08:00* Frá ií; 15:45 Til | 16:15 Frá lij: 18:00 Tii | 18:30 Frá i 19:45 TÚ REYKJAVÍK OSLÓ OSLÓ KAUPMANNAHÖFN KAUPMANNAHÖFN HAMBORG ■ Til 18:15* Frá 14:00 Til 13:30 Frá 11:30 Til 10:45 Frá 09:30 Miiiimmiiiiiiifiiiiiiimimiiiiiimmniii FLugferðir Loftleíðir. Saga, millilandaflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg frá N. Y. kl. 9. Flugvéiin fer kl. 10,30 til Stavanger. Kaupmannahafnar og Hamborgar. Einnig er væntanleg Kekla frá Nor egi kl. 17,45. Flugvélin fer kl. 19,30 tii New York. Flugfélag /slands. Millilandafiug: Millilandaflugvél- in.Sólfaxi er væntanlegur til Rvík- ur. kl. 19,15 í kvöld frá Iíamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Innan- laodsflug: í dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Kópaskers og Vestmanna- eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til- Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarð ar; Khkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. Úr ýmsum áitum Krabbameinsfélagi Rcykjavíkur hefii’ borizt gjöf að upphæð kr. 1000,00 til minningar um fröken Margréti Guðmundsdóttur yfirljós- móður. Minningargjöfin er frá ijós mæðrum útskrifuðum árið 1951. Fé lagsstjórnin færir gefendunum beztu þakkir. Eeiðrétting. Höfundarstafirnir J. í. féllu brott undan grein hér í blaðinu i gær um bókina „Söngur og tai“ eftir Sigurð Skagfield. «iiiiiimmmuiiiiiiiiiiiii**iMiii»iiii'iiiiiimiiiiiimmm I Herbergi til leigu) 1 fyrir reglusama stúilku, ] | sem vildi vinna fyrir her- j 1 berginu. — Upplýsingar í ] I áíma 80494, kl. 5—7. | Miami, 10. ckt. — í ræðu, sem Dulles utanríkisráðherra flutti hér í dag, sagði hann, að Bandaríkin myndu ekki afvopnast nema þau hefðu tryggingu fyrir, að önnur ríki myndu gera hið sama. Hann kváð utanríkisstefnu Bandaríkjanr.a alla tið hafa byggzt á siðferðislegum meg inreglum, sem lægju ljósar fyrir, en ekki hentistefnu. Hann ræddi gildi aimennings álitsins í heiminum og hversu máltugt afl það væri til að knýja fram réttlætis- mál og snúa ofbeldisseggjum frá villú síns vegar. Reykjavík — Glasgow — Kaupmannahöfn FI 240 „Tourist Class“ FI 241 Laugardaga Staðartímar Sunnudaga 08:15* Frá REYKJAVÍK 1 h Til 19:30* 13:45 Til GLASGOW Frá 15:45 14:15 Frá GLASGOW Til 15:00 18:40 Til i KAUPMANNAHÖFN Frá 12:00 *) Einni klst. seinna þar til 23. okt. | Hver dropi af Esso smurn- i | tngsolíum tryggir yður há- j j marks afköst og lágmarks : viðhaldskostnað 5 I Olíufélagið h.f. Sími 81600. * iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiinnimiiimii Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1955 á hluta í Hlunnavogi 3, eign Vilhjálms Ingólfs sonar, fer fram eftir Kröfu bæjargjaldkerans í Reykja- vík, Harðar Ólafsscnar hdl., Einars Gunnars Einars- sonar hdl. og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. október 1955, kl. 5,30 síðdegis, en ekki 18. nóvember n. k. eins og auglýst var í blaðinu í gær. Borgarfógetiim í Reykjavík. PHA AR ef þus elgiö «Wlk- una. þ& & ég HRDÍGANA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Biml 1290 Reykjavík Námskeátf í matar- tilÍBiíniiigi Hin nýstofnaða deild Nátt úrulækningafélags íslands í Hafnarfirði byrjar starfsemi sína með .bví að hafa nám- skeið í matartUbúningi og verður kennt að búa til græn metisrétti. Kennari verður Hrönn Hilmarsdóttir, for- stöðukona heilsuhælisins í Hveragerði. Kennsla fer fram í Flensborgarskólanum 13.— 20. þ. m. ogiverður í tveimur flokkum. Dagflokk frá kl. 2 —4 og kvöldflokk frá kl. 8— 10. —Fyrir. atbeina deildar- innar er byrjað að baka i Snorrabakarí i Hafnarfirði rúgbrauð og heilhveitibrauð úr nýmöluðu korni. Tilboð óskast í nokkrar fólksbeifreiðar, er verða til sýnis hjá Ara- stöðinni við Háteigsveg föstud. 14. þ. m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4. STHHWM 14 karata og 18 karata TRÚLOFUNARHRINGAB uimimiiiiiiiimiiiinMmHiiiiiiiiimiuiHHiiiiiiiiiimM* ! Blikksmiðjan ! | GLÓFAXI 1 I HRAtJNTEIG 14. — SÍMX 123«. f Sölunefnd varnarliðseigna. þíRARÍMMÍDMSSCM LOGGiLTUR SIUALAWOANDI • OG DÖMTÚLK.UR i ENSKU • KllWgVBLI -Iáu I185S Gúmmígólfdúkur istján G. Gíslason & Co. h.f. Hverfisgötu 4 — Sími 1555. S«3SS33S$3$S3$S333$SSSSS33SS33»«3SSS3«3$S«ý$S$SSSýft5a$S$SS$SSSS$SSS HiiiiiiimimimimmmiimmiiiiimmiiimiiiimmHini IVOLTII R aflagnir afvélaverkstæði j afvéla- og aftækjaviðgerðir | l Norðurstíg 3 A. Síml 6458.1 : i •MiiiiiimimiiiiiiiiiiiMiimmiimmi^mimiimunnn* Harðviðarplötur 4x8 x/2, 4x9 og 4x9 Vz fet. Kristján G. Gíslason & Co. h.f. Hverfisgötu 4 — Sími 1555. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS. Vö 02 &©n KiniuiinuiiMUluiiiim>i-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.