Tíminn - 13.10.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 13.10.1955, Qupperneq 8
Loftleiðir veita fjölskyldum mikinn afslátt yfir Atlantshaf Féiiigi® fær leyfi til að veita saina afslátt og önnnr félög hafa veifct undanfarið Loftleiðir hafa nú fengið leyfi viðkomandi yfirvalda til Iiess að bjóða þeim fjölskyldum, er ferðast v'dja saman milli Bandaríkjanna og Evrópu, mikla lækkun á fargjöldum frá og með 1. nóvember næst komandi. Allmörg flugfélög hafa áður J tooðí'ð lækkun fargjalda stana meö svipuðum hætti, en þar sem Loftleiðír hafa fengið leyfi til að lækka um sömu fjárhæð og önnur flugfélög, verða þessi fargjöld Loftleiða enn lægri.en almenn fargjöld hafa verið og eru, svo sem alkunna er, lægri en fargjöld annarra þeirra flugfélaga, sem halda uppi föstum áætl- unarflugferðum milli Banda- ríkjanna og Evrópu. Þessi lækkun fargjalda er einungis bundin við tímabilið Jeppina ófundinn ennþá S. 1. fimmtudag hvarf jeppi frá Brávallagötu 14 í Reykja vik og þráfct fyrir ítrekaða leit hefir hann ekki fundizt ennþá. Númer jeppans er 74- 52, og er hann gulur að of- an, en blár að neðan. Rann- sóknarlögregian hefir gert allfc, sem hugsazt getur til að finna jeppann og hefir m. a. vefið leitað úr lofti að hon- um, og er það vinsamleg til- mæli hennar, að þeir, sem einhverjar upplýsingar kynnu að feta gefið, snúi sér Wð fyrsta til hennar. Jfrá 1. nóvember til 31. marz ár hvert. Helztu reglur um fjöjskyldu ferðir eru þessar: Fyrirsvarsmaður fjölskyldu greið'ir fullt verð fyrir farmiða sinn. Frá hverjum farmiða, sem hann kaupir að auki. dregst jafnvirði 95 Banda- ríkjadala, sé farið greitt aðra leið, en 140 dala, ef greitt er fyrir far fram og aftur. Móðir sem ætlar að ferðast með börn sín, telst fyrirsvarsmað ur fjöiskyldu, og nýtur rétt- inda í samræmi við það. Frá fargjaldi hjóna, sem ætla fram og aftur milli Bandaríkj anna og íslands, dregst því jafnvirði 140 dala, sem er 2.285 íslenzkar krónur. Ef hjónin ferðast með tvö börn fram og aftur dragast alls 6.855 krónur frá andvirði hinna fjögurra farmiða. Nú er verð venjulegra farmiða á þessu tímabili 4.325 krónur, sé ferðazt fram og aftur. Sam- kvæmt hinum nýju reglum greiðir fjögurra manna fjöl- skylda því kr. 10.445 fyrir alla farmiða sína í stað 17,300 kr. og sparar sér því sem fyrr seg ir 6.855 krónur. Afsláttarins njóta þau börn ein, sem eru á aldrinum 12— 25 ára, en börn yngri en 12 ára og eldri en tveggja ára CFramhald á 7. síðu.' Erlendar frétíir í fánm orÖum □ Ríkisstjórnin í Paraguay hefir látið setja Perón fyrrv. forseta Argentinu í stoíuíangelsi. □ Frakkar segjast innan skamms muni umkringja uppreisnar- menn í Rifí-fjöllum í Marokkó. □ Tékkar hafa boðið Sýrlending- um vopn til kaups. Stjómin þar segist fagna boðinu. -------- MP * P > tm----- Rnssar hóta Iran vinsliíum Teheran, 12. okt. — Öldunga deild íranska þingsins sam- þykkti í dag frumvarp stjórn armnar um aðúd írans að Bagdad-samningnum svo- nefnda. í dag afhenti Moio- tov utanríkisráðherra Rússa sendifulltrúa írans í Moskvu orðsendingu, þar sem segir, að aðild írans að bandalag- inu kunni að hafa mjög slæm áhrif á sambúð Rúss- lands og írans. Fimm menntaskóla- kennarar skipaðir Forseti íslands hefir hinn 5. þ. m. að tillögu mennta- málaráðuneytisins skipað eft irgreinda kennara við Menntaskóiann í Reykjavík: Jón Júlíusson, fil. kand.; Magnús Magnússon, M.A.; Ottó Jónsson, M.A. og Þór- hall Vilmundarson, magister, og v'ð Menntaskólann á Ak- ureyri; Jón Árna Jónsson, fil. kand. (Menntamálaráðun.). Tvímenningskennni Bridáefélaa’sijss Ný launalög afgreidd fyrir næstu áramót Við umræöur í neðri deild AZþingzs í gær var þeirri fyrZr- spurn bemt tiZ Eysteins Jónssonar, fjármálaráðherra, hvað Z'ði setnmgw nýrra launalaga. Fjármálaráðherra svaraði og sagöi, að ríkissfjórnin væri að aíhwga frumvarp það, sem samiö hefði verið' að nýjwm Zögu?n og ?nyndi það lagt iyrir. þmgiö >nnan skamms. Það var GyZfi Þ. Gíslason, sem bar, fram fyrirspwrnúia. 1------— ng—rmrTTaa Sagði fjármálaráðherra, að því hefði verið heitið á sein- asta þingi, að ný launalög skyldu lögð fram á þessu þingi. Hið nýja frumvarp myndi lagt fram innan skamms og svo snemma, að afgreiðslu þess yrði lokið fyr ir áramót. Klakksvíkingar yfirheyrðir fyrir luktum dyrum Kawp?nannahöfn, 12. okt. - Ha?zdteknir hafa verið fi?n?n KZakksvík'ngar íiZ viðbóíar við þá fimm, sem áðwr vorw íek?iir til yfirheyrsZ'w. Ko???w þessir ??ýj?i sökudóZgar fyr- ir rétf í dag, en yfirheyrsZ- ur fórw fram fyrir Zwkíwrn dyrw?n. Móí?nælíi verja?idi mannanna því fyri?;komw- Zagi. Kvað ærnar kviksögur ganga um sakargífíir þær, sem á hina ákærðw værw bor?iar þóít ekki væri ýtí wndir þær ?neð því að hafa réííarhöldin Zeynileg. Mót- mæZi hans vorw höfð að engu. Ærin bar í sláturhúsinu Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Það bar við s. 1. mánudag í sláturhúsi KEA á Akureyri, að ær ein bar þar hrútlambi rétt áður en átti að leiða hana til slátrunar. Varð þetta ánni til lífs. Ærin er frá Stóra-Hamri í Eyjafirði, en þar er heimkynni svo- nefndrar Grákollu, sem inn ieitt hefir þann sið þar, að nokkrar ær beri á hverju hausti. Fjölmenn jarðarför Jóns Baldvinssonar Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Jarðarför Jóns Baldvinsson ar, fyrrverandi skipstjóra, fór fram frá Akureyrarkirkju í fyrradag að viðstöddu miklu fjölmenni, og gætti þess mjög, að hér var til moldar borinn vinsæll og virtur borg ari bæjarins. IViinkurinn búinn að leggja undir sig miðhálendi iandsins Samkomul. um talstöðvaþjón ustu er eykur öryggi á sjónum Radíó-sérfræðmgar frá löndum, sem liggja að Eystrasalti og Norðursjónum, sátu fundi í Gautaborg í s. 1. mánuði til að ræða radíótalstöðvaþjónustu skipa. M'kilvægi sk'patal- þjónustunnar hefir vaxið allverulega síðustu árin og er nú svo komfcð, að talsvert fleiri sk>p eru búin talstöðvum en loft- skeytastöðvum. Hinn öri vöxtur skipatalstöðva og hinn tak- markaði fjöldi radíótíðna hefir orð'ð til þess, að innbyrðis trwfZani?- mdl? skipa hafa hamZað faZþjó???tstw Zandan??a. Al- varlegustu truflanirnar eru þær sem hindra að neyðarköli heyrast,- Fyrri alþjóðasamningar um radíóþjónustu hafa flestir fjailað um reglur fyrir loft- skeytaviðskipti, sem hafa nú reynzt ófullnægjandi fyrtr talstöðvaþ j ónustuna. Árangur ráðstefnunnar varð samkomulag, sem felur í sér aukið öryggi á sjónum með tiltölulega litlum tilkostn aði fyrir skipin.svo að jafnvel smæstu fiskiskipin geta orðið líðir í öryggiskerfinu. Emnig var reynt að'finna reglur til að bæta radíóviðskiptin milli sidpa innbyrðis og milli skipa og lands. Ráðstefnan gerði tUlögur um tæki og hlustvörzlu í skip um og ákvað m. a. um notkun sjáJfvekjaratækja fyrir nýtt vekjaramerki handa radíótal stöðvaþjónustunni. Hingað tU hafa einungis verið í notkun sjálfvekjaratæki fyrir loft- skeytamerki. marka tímamót í talstöðva- þjónustunni og má líta svo á að nýr þáttur hefjist nú næstu mánuði, þegar tUlögur ráðstefnunnar koma til fram kvæmda. Skip iUust', þegar því verður v'ð komið, á kall- og neyðar- tíðninni og gjallarhorni eða sérstöku viðtækí fyrir þá tíðni verði fyrirkomið í stýrishúsi skipa. Að aflokmni radíó-ráðstefn unni hófst sérstakur fundur um samvinnu radíóstöðva í björgun á sjó. Samkomulag varð um sérstakar reglur, sem strandarstöðvarnar eiga að fara eftir, þegar slys á sjó ber að höndum. Fundarsam- þykktin verður gefin út af Al- þjóðafjarskiptasambandinu í Genf, en í henni verða birtar .upplýsingar um hvernig slysa vamamáium á sjó er fyrir komið í þe'm löndnm, sem Frá fréttaritara Tímans á Akureyrl EffirZeZtar???e?m úr Eyjafirði, sem fórw langí iram á af- réít á dögwnw??? ’wrðu allundrandi, er þeir fw??du miklar, ???i??kasZóðir víða m airéttinn, emkwm í ná?zd við LaugafeZí og í GeldingsárC{rögum, og sáw þar margar mi?zkahoZur og ræfla af rjúpw?re og gæswm. Þvkir sýnf, sem ekki var vifað áð?tr, aö minkurinw er ?iú búi?i?i að Zeggja wndir sig hále?idið fram af Eyjaf'rði og Þ'ngcyjai’sýsZu??? og hefír annað hvorf komið' vestan af Ar?zarvaí?isheiði eða sunnan yfir fjöIZ, Önnur umferð í tvímenn- ingskeppni 1. flokks Bridge- félags Reykjavíkur var háð í fyrrakvöld og eftir hana eru bessir efstir: Gísli—Vil- berg 258, Lúðvík—Högni 241, 5, Guðríður—Ósk 236.5, Sí- mon—Þorgeir 233.5, Björn —Valtýr 231, Eggert—Hóim ar 221, Bjarni—Marínó 221 og Edith—Karl 219. Alls taka þátt í keppninni 32 „pör“. Næsta umferð verður á sunnudaginn í Skátaheimil- inu og hefst kl. 1,30. Hermenn og lögregia bíða þess albúin að flytja brott þá, sem enn halda kyrru fyr ir i bænum, skyldi þess ger- ast þörf. f Punjab-héraði hafa margar ár flóð yfir bakka sína, þótt ástandið sé ekki eins slæmt þar og í nánd við fljótið Sutlej. Óhe??ijwfjón. Forsætisráðherra Pakistan Fyrir nokkru sáu eftirleit- armenn dilk í Geldingsár- drögum, en gátu ekki náð. Fyrir nokkrum dögum lögðu Hann sagði að fluginu loknu, að tjónið væri gífurlegt og myndi krefjasfc óhemju vinnu af þjóðinni að bæta úr þvi. Hvatti hann alla til að leggja fram sinn skerf til hjálpar þeim, sem fyrir mestum skaða hafa orð'ið. Fiugvélar úr fiugher landsins eru á stöð ugu sveimi yfir flóðasvæð- unum og færa mat og nauð- synjar til fólks, sem er ein- angrað en .sumir hafast við á þeir í aðra ferð að leita dilks ins og fleiri kinda. Fóru þeir, Vatnahjallaveg á jeppa. Var þá snjóföl á jörð þar fremra. Fundu þeir dilkinn og náðu honum eftir nokkurn elting- arleik, en fundu ekki fleira fé. Hins vegar sáu þeir mik'ð af minkaslóðum þarna við vötnin og laugarnar, og einn ig holur þeirra og allmikið af ræflum gæsa og rjúpna. Þótti þeim þetta illur fund- ur. Gæsirnar eru nú farnar héðan, og rjúpan heldur nið ur undir byggð undan vetrar freða. Má því búast við, að minkurínn komi á eftir og gerist nú heimagangur í þeim héruðum, sem næst liggja. Við og við hefir minks orðið vart í þessum sveitum, og virðist þarna fengin skýríng á því, hvaðan þá gesti ber að. Sýnir þetta og, að til lítils er að leggja kapp á minka- eyðingu í einstökum byggðar lögum, þar sem þessi skað- valdur hefir þegar lagt und- ir sig afrétti og öræfi megin Vatnavextir valda stórtjóni í Pakistan Lahore, 12. okt. — Miklir vatnavextir eru um þessar mundir í Pak'stan. Það er e'nkum fljótið Sutlej, sem mikill vöxtur hefir hlaup'ð í. Þúsundir ferkm. af frjósömu landi liggja undir vatn'. Vatnsflaumurinn ógnar bænum Bahawapur og hafa um 40 þús. íbúanna verið fiuttir brott. 6 ?vi T->ó 1r»vrr4io 1 o w /4 ní v»«

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.