Tíminn - 29.10.1955, Blaðsíða 7
246. blað.
TIMINN, laugardagínn 29. október 1955,
7.
GULLBRÚÐKAUP
•iiiiiuiiiiiiniiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniii
Félög, starfsmannahópar,
fyrirtæki og einstaklingar
Vio lánum út tvo '■ali, annar tekur 150 manns í sæti
en hinn 70 rr.anns, til eftirfarandi afnota:
Allskouar veázliir, mimii sem stærri
Dansleiki
Árshátíðir
Fnndai'höM o. m. fl.
Veitum ySur fyrsta flokks þjónustu í hvívetna,
hringið í síma 6305, og þér fáið allar þær upp-
lýsingar, sem þér æskið.
Röðull staður hinna vandlátu
1 dag e*ga gulibrúðkaup hjónin S^gríður Guðmundsdóttir cg
Valdemar Jónsson, sem lengi bjuggu á Norðurgarð* á Skeið-
um. Þau eru nú til heimilis á Kirkjuvegi 20, Selfossi.
Flugferðir
Hvar eru
skipi
in
f "-as, Islands.
MilÓlandaflu?: MiHilandafitígvél-
in Gullíaxi fór ( jl Giasgo'.v og ICaup
jnannahafnar í zncr un. Flugvéhn
e-r vænianieg aft-ur til Rvíkur kl.
Í9.3Ö á morfnn. — ínnanlandsflug:
.í dag er ráðgert að fijúga til Akur-
rvrar (2 fefðir). Bíldudals, Biöndu-
.öss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreks-
íjarðar, Sauðárkróks Vestmanna-
eyja og Þórshafnar. Á morgun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar og
.Vestmannaeyja.
Lofticiðir.
tjekla, .millilandaflugvél T.oft'eiða
'h.f. er væntanleg kl. 7 frá N Y. —
Flugvélin fer kl. 8 til Bergen, Staf-
'anjurs og Luxemborgar Einnig er
vcep.tanleg Saga kl. 18,30 frá Ham-
borg,. Kaupmannahofn og Osló. —
Fiugvéiin fer kl. 20 til N. Y.
Messur á morgun
Sambandsskip:
Hvassafell er í Ábo. Arnarfell er
væntanlegt til N. Y. á mánudag.
Jökulfell fer í dag frá Álaborg áleið
is til Akureyrár. Dísaríell fór 26. þ.
m. frá Rotterdam áieiðis til Rvikur.
Litlafe’.l er í olíuflutningum á Faxa
fióa. Helgafell lestar á Austfjörðum.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Rvik annað
kvöld 29. 10. til ísafjarðar, Siglu-
íjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Seyð
isfjarðar, Norðfjarðar Eskifjarðar,
Reyðarfjarðar og Fáskrúðstjarðar.
Dettifoss fór frá Kotka 27. 10. til j
Húsavúkur, Akureyrar og Reykjavík
ur. Fjallfoss er væntanlegur til Rvík ;
LKYNNING
um aivinfiyBeysisskránivigii
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja-'
vikurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1., 2. og 3. nóv.
þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam-
kvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl.
1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskáð er eftir, að þeir,
sem skrá sig, séu viöbúnir að svara meðal annars
spurningunum:
ur kl. 18 í dag 28. 10. frá Isafiröi.!
1 Hver dropi af Esso smurn- I
| ingsolíum tryggh yffur há-
I marks afköst og lágmarks
viðhaldskostnaff
1 Olíufélagið h.f.
Sími 81600.
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavik, 29. október 1955,
PIL’I AR ei þið elglð rttUk-
Cuna. þá á ég HRINQANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiffur
1 Aðalstrætl 8. Slml 1290
Reykjavik
Kálfatjörn.
MeSsa kl. 2.
steinsson.
Séra Garðar Þor-
Frikirkjan.
Messa kl. 2. Ferming. Séra Þor-
sEeinn Björnsson.
Éángarncskirkja.
Fermir.garguðsþjónusta og altaris
fanga kl. 11 f. h. Séra Garðar
Svávarsson.
ta ngh oltsprestakall.
Messað í Laugarneskirkju kl. 5.
Séra Árelíus Níehson.
Dómkirkjan.
Fermingarmessa kl. 11. Séra Jón
Auðuns (altarisganga). Fermingar
messa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláks-
T.on.
Hallff ríroskirk ja.
Fermingarmessa kl. 11 f. h. (alt-
. arisganga). Séra Jakob Jónsson. —
Messa ki. 2. Séra Sigurjón Þ. Árna-
son.
Hátei sprestalcall.
Messa i hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 1. nóv.
kl. 8,30 í Sjómannaskóiaiium.
Brautarholtskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Bjarni Sig-
urð&son.
Óháði söfnuðurinn.
Mossa í Aðventkirkjunni kl. 2.
Séra Emil Björnsson.
Borgitrstjóriim í Reykjavik.
Goðafoss kom til Rvíkur 27. 10. frá ;
Akranesi. Gullfoss fer frá Kaup-1
mannahöfn á hádegi á morgun 29.
10. til Lejt.li og Ryíkur. Lagarfoss
fer frá Keflavík í kvöld 28. 10. til ^
Bremerhaven, Antverpen og Rott- |
erdam. Reykjafoss fór frá Hull 24. :
10. Væntanlegur til Rvíkur á ytri
höfnina um kl. 13 í dag 28. 10. Sel- j
foss fór frá Rotterdam 27. 10. til.
Rvíkur. Tröllafoss fór frá N. Y. 18.!
10. til Rvíkur. Tungufoss er í Nea- j
pel. Fer þaðan til Genova, Barce- I
lona og Palamos. Dvangajökull fer
frá Antverpen 29. 10 til Rvíkur. j
■..■ i
Ur ýmsum áttum
Húnvetnihgár.
Aðalfundur Húnvetningafélagsins
í Reykjavík verður i Edduhúsinu n.
k. þriðjudag kl. 8,30. Venjuleg aðal-
íundarstörf. — Stjórnin.
Sænskar konur
í Reykjav.'k.og Hafnarfirði hafa
myndað með sér félagsskap, sem
heitir „Islandssvenskornas Fören-
ing“. Uppb'singar um félagið gefur
formaður þess, Maja-Greta Briem,
sími 6857,
Tónlistarskóllnn
verður settur í dag kl. 2 i Trípólí-
bíói.
4IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIHII
| I.eikilokkurinn í Austurbæjarbíó
1 Ástir og árehstrur\
í Þýðandi: Sverrir Thoi-oddsen =
| Leikstjóri: Gísli Halldórsson |
l Frumsýning í kvöld kl. 9. |
I Pantanir sækist fyrir kl. 6. — |
! Sími 1384. i
Bann við rjúpnaveiði
í eftirtöldum löndum er rjúpnaVeiði stranglega
bönnuð: í löndum StífUsdals, Fellsenda, Stardals,
Skeggjastaða og Þverárkots.
Ennfremur á Mosfellsheiði.
Leyfi verða alls ekki veitt.
Landeigendur,
Oddviti Mosfellssveitar.
Þýzkunámskeið
Þýzkunámskeið félagsins GERMANIA hefst í næstu
viku. Námskeið þetta er fyrir byrj'endur og aðra, sem
eru lengra komnir í þýzku. Nánari upplýsingar í síma
1189 kl. 6—7 síðdegis.
iMiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMiiiiiiuiiiiiiuaua
! Blikksmiðjan
| GLÓFAXI
I HRAUNTEIG 14. — SÍMI 723«.
iiHHiiiiiimiiiiiMMiiiiimiiMiiiumtuinuMmui
«2öiu:«!rnCTnr
352323
ígámét
Sendisveina
13 —14 ára vantar í ritsímastööina í Reykjavík.
Starfið mætti samrýma skólagöngu.
Upplýsingar í skeytaútsendingunni, sími 1000.
14 karata og 18 karata
TRÚLOFCNARHRINGAR
timmiimmiimmmiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiiimmmini
I VOLTI !
R
aflagnir
afvélaverkstæði |
afvéla- og
aftækjaviðgerðir |
Norðurstig 3 A. Slml 6458. |
<iimiuimnmiiiiiimuiiiMiuimimite4iiuiimiHmanv
«
i
4
á
É
Bezt aö auglýsa í TÍMANUM
Eru skepnurnar og
heyið tryggt ?
SAiMivnríivcD'irnEvnEGnríaiAm
W3 R %&nrt/ÍMH*4fet 6ez£