Tíminn - 19.11.1955, Qupperneq 2

Tíminn - 19.11.1955, Qupperneq 2
JiclA .IvZ TÍMINN, laugardaginn 19. nóvcmber 1955. 264. blaff. "•v—— Slóðir norðursins eru mín sjónar- svið, einkum háfjöllin og auðnirnar Guðmundur Einarsson frá Miðdal hefir málverkasýn- z'ngu í Listamannaskálanum. Lýkur sýningunni á sunnu- dagskvöldið. Verður ekki um framlengingu að ræða, þar sem húsið er lofað til ann- ars frá sunnudegi. Sýning- in hefir vakið núkla athygli, en rúmlega tvö þúsund manns hafa sótt hana. Tólf myndir hafa selzt og eitt myndhöggverk. Blaðið hafði tal af Guðmundi í gær og innti hann eftir ýmsu varð- andi líst hans, e*nkum hvað snertir fyrirmyndaval. Fer hér á eftir í stuttu máli, hvað Guðmundur hafði að segja blaðinu um þessi efni. „SlóSir norðursins eru mín sjón- arsvið, sérstaklega háfjöllin og auðnirnar. Þetta er ekki við allra hæfi, sem eðlilegt er, því flestir meta meira bjarta liti, gróður og önnur lífræn viðfangsefni. Hver sem vill vera einlægur í listinni, verður að vinna í samræmi við sinn hugmyndaheim. Með aldrinum verður maður kröfuharðari og ein- rænni á því sviði.“ Málari norffursins- „Áður fyrr sótti ég viðfangsefni til íslenzku jöklanna og Alpafjalla. En eftir síðari heimsstyrjöldina hafði ég tækifæri til að litast dá' htið um í GrænJandi og Lapp- landi. Varð mér þá enn ljósara, að norðurhjari átti hug minn allan. Hið margbreytilega dýralíf þessara landa og Norður-íshafið býr yfir sinum tötfrum. Rosftungar, sauð- naut, ísbirnir, selir og hvalir, ásamt fjölda smærri dýra, halda enn sín- um upprunalegu háttum gagnvart friðsömu aðkomufólki. Til dæmis geta sauðnautin norpað tímunum saman á klettahjöllum, þar sem mývargurinn getiur ekki náð til þeirra. Dýrin láta sig litlu skipta, þótt maður nálgist þau, ef gengið er rólega og krókalaust. Rostung- om iu dí '• * anóarmr Una sér vel á rekísnum. (Málverk eftir G. E. frá Miödal.) Útvarpíð Útvarpið í dag-. Fastir liðir eins og venjulega. 16.35 Skákþáttur (Guðmundur Am- laugsson). 17,00 Tónleikar (plötur). 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.55 Tónleikar (plötur). 20.30 Tónleikar: Rússneski fiðlu- leikarinn Edvard Gratch leik- ur (hljóðritað í útvarpssal). 21.05 Leikrit: „Ferskjan“ eftir Jul- es Romains, í þýðingu Helgu Kalman. — Leikstjóri: Hildur Kalman. 21.50 Tónleikar (plötur). 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun. Siðast liðinn fimmtudag opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Stein- unn Karlsdóttir, Reykjavík, og Stur laugur Kristinn Danívalsson, Kefla- vík. ' Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen, Anna J. Óskarsdóttir, Baugsvegi 19, og Þórir Þorsteinsscjn, prentari, Ljósvallagötu 32. Heimili þeirra verður að Langagerði 4, Rvík. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna- •band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Aðalheiður Sigurdís Stein- grímsdóttir og Hildimundur Sæ- Hei^ih þeirra er á.Vestr. urgötu'ÍðÁr amir eru einnig rólegir, ef þeir liggja á landi, sökurn þess að þá eru þeir að fara úr hárum cg veigra sér við að svamla í ísköld- um sjónum. Það er hægt að sitja rétt hjá þeim og teikna. þá; einn eða tveir eru á verði, en hinir sofa og hrjóta svo þýtur i kamphárun- Hvað er að frétta af ísbirninum? „Samkvæmt rannsóknum Alvin Petersen þá mun ísbjörninn haf- ast aðallega við á rekísnum, þegar hann eignast afkvæmi. Hann gref- ur sig niður í snjóinn í skjóli við háa jaka og telur Alvin að biman eignist húna annað hvert ár og séu þeir oft í umsjá eldri húna. Ekki þola litlu greyin kalda ishafs- sjóinn með góðu móti og læra vist ekki að synda fyrr en hlýnar. Móð- irin kennir sundið og lætur hún- inn iiggja á framfótum sér. Gömlu dýrin veiða fyrir hin ungu, því sel- urinn er erfiður viðfangs og gefst ekki upp fyrr en í síðustu lög. Græn ienzkt landslag á þessum sióðum er stórbrotið og fagurt og sums staðar margfalt hrikalegra en hér á landi; fjöllin yfirleitt helmingi hærri og sundurtætt af skriðjökl- um. Oft sér maður að fjcllin hafa beinlínis steypt stömpum og jarð- lögin eru sem næst lóðrétt, gul, rauð og svört. Það er vandi á höndum, þegar festa skal á blað þá jötun- heima. Einn staður á íslandi minn ir á grænlenzku fjöllin; Tröllakrók- ar við norðaustanverðan Vatna- jökul. Gaman væri að dvelja sum- arlangt á Austur-Grænlandi eða við Umanakfjörð á Vesturströnd- inni.“ Hvernig var að sækja Lappa heim? „Til Lapplands komst ég fyrst haustið 1952 eftir að sýningin í Hels inki var komin af stað. Það var ógleyroanleg ferð, samíellt ævintýr. Eins og venjulega var ég veðurhepp inn og hafði fylgd manns, er kunni mál Hreinlappanna. Ópaiblá fjöll stóðu á höfði í lygnum íjallavötn- um, skógurinn og beiðaroar glóðu í rúpínloga og gulur hreindýra- mosinn þakti hæðimar hið efra. Við smöluðum hreindýrum í þús- undatali, veiddum birting í Teno- ánni og bleikju í Heilagavatni. Hreinkóngurinn Tuki, ráðskonan Sósolo og systkinin Atti, Aratti og Aikia tóku mér sem ég væri einn af fjölskyldunni. Galdramenn, völv ur og fjallaandar léku listir sínar. Ég kom í hin gömlu offurpláss Lappanna og lagði hvita steina í offurdyngju HeUagafjaUs.“ En ferffalögin hér heima? „Það er ekki síður gaman að ferð ast hér á afskekktum slóðum. Síð- ast liðin tvö sumur hef ég notið sumarsólar norðan lands; farið um afdali og úteyjar. Mest þótti mér koma til Grímseyjar; fór með fyrstu farþegavél, sem lenti á hinum á- gæta nýja flugvelli á eynni. Þar voru samankomnir flestir eyjax- skeggjar, jafnvel húsdýrin komu út á völlinn til að skoða vélina. Eyj- an eru miklu merkilegri og fallegri en ég hafði haldið; var þó búinn að fljúga yfir hana áður og sigla í kringum hana. Fólkið er mynd- arlegt og góðlátlegt og gestrisið með afbrigðum. Þó er fuglalífið á eynni merkilegast, sökum þess að hið upprunalega ástand ríkir þar enn. Bjargfuglinn matar unga sína á sillunum fáa metra frá gestum sínum. Lundinn hreyfir sig ekki fyrr en maður tekur hendi til hans og kollan lætur strjúka sér í hreiðr- inu. Þarna eru gamlir bæir og margt, sem minnir á gamla tím- ann, en nýi tíminn hefir einnig sett sitt mark á athafnalífið. Það er verið að byggja höfn; frystihús og kaupfélag er rekið með mynd- arbrag og falTeg ný liús í smíðum. Grímsey er perla í norðurbaug. Við þurfum að varðveita það bezta úr menningu eyjarinnar og fuglalífið þar.“ Hvað um sýninguna? „í vatnslitamálverkum mínum er hægt að sjá skyndimyndir úr ferð- um síðustu fimm árin. Olíumál- verkin eru færri nú en venjulega. Viss litagleði hefir gagntekið mig við að reyna aftur vatnslitina; í æsku notaði ég þá nær eingöngu. Og það er siður en svo að ég hafi lagt myndhöggvarastarfið niður. Síðustu sjö árin hef ég fyrst haft vinnustofu, sem hæfir stórum verk um. Hinir iöngu vetrarmánuðir eru vel fallnir til að þjálfa hug og hönd við að móta leirinn eða glíma við steininn. Dagsbirtan hefir þar litla þjðingu, mér þykir jafngott að vinna við gott ljós. Á sýning- unni í Listamannaskálanum eru sjö höggmyndir í meira en líkams- stærð. Fjöldi brjóstmynda og smærri höggmynda gat ég ekki haft með sökum rúmleysis." Hvað um sým'ngar erlendis? „Ég hef haft aðstæður til að sýna víða um iönd síðan 1945 og einnig áður. Ég hafði mikla ánægju af sýningunum í Helsinki og Osló. Á síðari árum hafa amerísk, hol- lenzk og finnsk söfn keypt málverk og höggmyndir af mér og þar með hafa opnazt leiðir til annarra landa. Ég hygg að þriðji hluti allra verka minna sé í eigu erlends fólks og safna. Á árunum 1929 til 1939 sýndi ég aðallega erlendis; mest (Framhald á 7. síðu.) í G.T.-húisinu í kvöld kl. 9. Hljómsveit CARLS BILLICH leikur SJÁLF fyrir dangi. J Þar heyrið þið íslenzku lögin. — Algöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. Greiðið blaðgjaldið Enn er shorað á alla kaupendur blaðs’ns, sem enn skulda blaðtrjald J þessa árs að greiöa það nú þegar. — Frá áramót- um verður blaðið ekki sent þeim: kaupendum, sem skulda blaðgjald fyrra árs. TÍMINiV UNGLINGA .. - ÍUJlI LXiU vantar til að bera blaðið ú-t tll kaupenda á Tómasarhaga ©g Hverfisgotu Afgreiðsla TÍMANS SÍMI 2323. wíssssíssssaasaaassssssssassssísssssssaaaaassísaassssaassssísasssssssssá VEÐDEILD Landsbanka Islands Laugardaginn 19. þ. m. flytur afgreiðsla Veðdeildar- innar í Hafnarstræti 14 (Ingólfshvol), inngangur frá Hafnarstræti. sem auglýst var í 55., 56. og 57. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1955 á v/s Arinbirni R.E. 18, eign Arinbjarnar ’h. L, fer fram eftir kröfu Stofnlánadeildar sjávarútvegs-' i ins, SkuldaskUasjóðs útvegsmanna, Gísla Einarssönar ' hdl. og tollstjórans í Reykjavík um borð í skipinu á Reykjavíkurhöfn miðvikudaginn 23. nóvember 195.5,. kl. 2,30 síðdegis. • WisWJWVWfW" 7-Uif^gM "l,*~— t-w- wzygg Borgarfógetiim í Reykjavik. ÞÖKKIJM INNILEGA auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS HALLDÓRSSONAR bóncla Framnesi, Ásahreppi Sérstaklega viljum við þakka Áshverfingum fyrir alla þeirra hjálp, er þeir létu okkur í té. Og einnig þeim sem heimsóttu hann og styttu honum stundir á banalegunni. — Biðjum algóðan guð að blessa ykkur og varðveita um ókomna tíma. Jónína M. Jónsdóttir,' börn, tengdaböm, bamabörn og barnabarnabörn,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.