Tíminn - 19.11.1955, Síða 3
264. blað.
TÍMINN, laugardaginn 19. nóvember 1955.
GULLBRÚÐKAUP
Valdimar V, Sna»varr oí»' Stefanía Erleiulsd
S5555SS55SS5SS5S55S55SSSS5S55S5SSSSSSSSSSSSS55555S5S555S5555S5S5555SS5SS55S5S5S55S5555S5S5S5S5SS55555S5555S5
Valdimar V. Snævarr, skáld
og fyrrum skólastjóri, og
kona hans, Stefanía Erlends-
áóttir„halda gullbrúðkaup sitt
í dag-á.helmili sonar síns, séra
Stefáns V. Snævars á Völlum
í Svarfaðardal.
Þessi' merku og vinsælu
hjón gbta nú á heiðursdegi
sínum""litilð ýfir langan og
gifturíka/i starfsdag.
, Valdimar'ér fæddur 22. ág.
1883 að Þórisstöðum á Sval-
barðsstrpnd í Suður-Þingeyj-
ársýsliC'Háhh lauk gagnfræða
prófi fra'Möðruvallaskóla vor
ið 1901- Varð skólastjóri barna
skólans. á Húsavík 1903, þá að-
eins tvitugur að aldri, og
gegndi því starfi tú 1914, er
hann tók við skólastjórastarfi
við barnaskólann á Norðfirði.
Það starf stundaði hann til
1943 og hafði þá haft á hendi
skólastjórn og kennslu í sam
fleytt 40 ár. Auk skólastjórn-
ar, er fór honum prýðilega úr
hendi, var hann símstöðvar-
stjóri á Norðfirði um allmörg
ár og tók jafnframt virkan
þátt í ýmsum félagsmálum,
bindindismálum og kirkjumál
um ekki sízt. Hann var mjög
áhugasamur og laginn kenn-
ari og naut mikilla vinsælda
nemenda smna. Af kennslu-
bókum eftú hann má nefna:
Eðlisfræði, Kirkjusögu, Líf og
játning, kver handa ferming
arbörnúm, og Guð leiðir þig,
kennslubók í kristnum fræð-
um fyrh byrjendur, allar
samdar af mikilli vandvirkni
og samvizkusemi. Þjóðkunn-
astur mun hann þó hafa orðið
fyrir sálma sína og sálmaþýð
ingar. í sálmakverum hans,
Helgist þitt nafn, og Syng
Guði dýrð, eru margir gullfagr
ir sálmar, sem án efa munu
lifa lengi og öðlast vaxandi
vinsældir með þjóðinni.
, Valdimar V. Snævarr hefir
borið gæfu til aö leggja á
langri ævi góðum og þörfum
, málefnum Þð og hefir unnið
j gott og farsælt starf að menn
(ingarmálum vorum. Fyrir það
; má þjóðin vera honum þakk-
lát. En hann heÞr einnig bor
ið gæfu tú að eignast góða
konu, sem búið hefir honum
hlýtt heimili um hálfa öld.
Samhent og samhuga hafa
j þau borið byrðar lífsins, sem
engan veginn voru ætíð létt
j ar. Fyrir það má hann vera
j þakklátur, er hann minnist
jsins mikla gæfudags fyrir 50
j árum. Stefanía kona hans er
ættuð úr Norðfirði, fædd þar
6. nóvember 1883. Hún hefir
verið hin hljóðláta, stUlta og
starfsama kona, unnið í kyrr
þey sín mikúvægu störf innan
vébanda heimilisins og verið
börnum þeirra sú frábæra
móðir, sem þau aldrei fá full
þakkað.
Af börnum þeirra hjóna eru
á lífi: Árni, verkfræðingur í
Reykjavík, Stefán, prestur á
Völlum, Laufey, húsfreyja í
Egilsstaðakauptúni á Fljóts-
dalshéraði, og Ármann, pró-
fessor við Háskóla íslands-
Einnig hafa þau alið upp fóst
urdóttur Guðrúnu Guðmunds
dóttur ljósmyndara.
Þessar fáu línur eiga engan
veginn að vera ævisaga þess
ara sæmdarhjóna, sem eiga
gullbrúðkaup sitt í dag. Þær
eiga aðems að vera ein rödd
af mörgum, sem flytur þeim
þakkir og kveðjur á þessum
tímamótum og árnar þeim
heilla og blessunar á komandi
árum.
S. V.
S3SS5SSSS555SSSS55S555S5SS55S5S55555SS5S5SS5SS5S5555S5SS55SS5555555SS555
• 8
rAðvörun
um stöðvun atvtnnurckstrar vegna
vanskila a söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild
í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu,
sem enn skulda söluskatt III. ársfjórðungs 1955, svo og
viðbótarsöZuskatti fyrir árið 1954, stöðvaður, þar til
þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti
ásámt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem
vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú
þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Liiyt'eqlustjjórinn í ReyUjavík,
17. nóvember 1955.
5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555551
Eplin eru komin
Delicions Stark, kr. 11,75
Delicious Rcd, kr. 11,00
Rom Rcauty, kr. 11,50
Kalter Böhmer, kr. 10,50
Jonathan, kr. 8,00
CUUaUZUj
Tékkneskt foyggingarefnt úr
asbest-sementi
ÖDVRT — VARANLEGT
ÖRLGGT GEGN ELDI
555555555555555555555555555555555555 fi555555555555555555555555555555555555555S55555555555<55S551Sai