Tíminn - 19.11.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 19.11.1955, Qupperneq 6
TÍMINN, laugardaglnn 19. nóvember 1955. 264. blaS. úh Wí PJÓDLEIKHÖSID * Góði dátinn Svæh Sýning í kvöld kl. 20.00 Í deuflunni Sýning sunnudag kl. 20.00 Banna'ð fyrir börn innan 14 ára. i Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun um. — Simi 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIO Grœna slœðan (The Green Scarf) Mlchael Redgrave, Ann Todd, Leo Genn, Kieron Moare. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innau 12 ára. regnboganunt (Rainbow round iliy shoulder) Bráðskemmtileg, ný, amerisk söngva- og gamanmynd í litum, með hlnum dáðu dægurlaga- söngvurum. Frankie Lalne, BUly Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. siml 6485. Sjórœningjamir þrír Aíar spennandi ítölsk mynd um þrjá bræður, sem seldir voru i þrælkimarvinnu, en urðu sjó- ræningjar til þess að hefna harma sinna, Marc Lawrence, Barbara Florian, Ettore Manni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 7 og 9. Aukamynd: Kínversk fimleikasýnlng. BÆJARBÍO — HAFNARFIRDI - Konur til sölu [Kannske sú sterkasta og mest [spennandi kvikmynd, sem komið Ihefir frá Ítalíu síðustu árin. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bórnum. Hefndin Hörkuspennandi amerísk skilm- ingamynd. Sýnd kl. 5. NYJA BIO Vesulingarnir („Les Miserables“) Stórbrotin ný amerísk mynd, eftir sögu Victor Hugo. Aðalhlutverk: Michael Renne, Debra Paget, Robert Newton, Bönnuð börunm yngri en 11 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íleikfeiag: [reykjavíkuiC Inn og út uni gluggann eftir Walter Ellis. Sýning 1 dag kl. 17. UPPSELT. Kjarnorha og hvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala eftir kl. 15 í dag. Sími 3191. AUSTUKSÆJARBÍÓ A flótta (Tomorrow is another Day) Mjög spennandi os vel gerð nÝ amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Steve Cochran, Ruth Roman. Bönpuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Síml 6444. A barmi glötunar (The Lawless Breed) Spennandi ný amerisk litmynd, gerð eftir hinni viðburðaríku sjálfsævisögu John Wesley Hard ins. Rock Hudson, Julia Adams. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Óshilgetin börn (Les enfants de l’amour) Frábær, ný, frönsk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefir stjórnað töku myndarinnar. — Myndin fjallar um örlög ógiftra mæðra í Frakklandi. Hin raun-j sæja lýsing á atburðum í þess- ari mynd, gæti átt við hvar sem er. Aðaihlutverk: Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakklands) Etchika Choureau, Joelle Bernard, Lise Bourdin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Hiafnarfjarð- erbío Læhna- stúdentarnir Sérstaklega falleg og skemmti-[ leg ensk gamanmynd í litum. Derik Boyarde, Muriel Pavlano, Kenneth Moore. Sýtid kl. 7 og 9. Vegabætur frá Grímsstöðum til Jökuldals Fyrir Alþingi liggur tillaga um umbætur vegarins frá Grímsstöðum austur um land. Beztu umbæturnar væru þær, að leggja veginn frá Grímsstöðum austan Víðidals fjalla, til Langadals, um hann gegn um Möðrudals- fjallgarð, — klýfur hann nið ur i grunn — og þaðan suð- austur um heiðina þá leið, sem valin yrði, í tengsl við nú verandi veg. Þetta vegastæði er allt á jafnlendi og sloppið væri við Biskupsháls og Möðruvallafjallgarða báða, væri auk þess styttri og leng ur fær. í Langadal yrði krossgatan til Vopnafjarðar. Halldór Stefánsson. Halldór Kiljan Laxness í boði að Bessastöðum Forseti íslands og frú buðu í dag (fimmtudag) Nóbels- verðlaunaskáldinu Halldóri Kiljan Laxness og frú hans til hádegisverðar að Bessa- stöðum. í upphafi samkvæmisins á- varpaði forseti Halldór Kiljan Laxness nokkrum orðum, en skáldið flutti síðan þakkar- orð. Meðal gesta voru mennta- málaráðherra Bjarni Bene- diktsson, sendiherra Svíþjóð- ar, hr. von Euler, og nokkrir fulltrúar rithöfunda og Þsta- manna. Agætnr afli Siglfirð- inga á Fljótamiðum Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Undanfarna daga hefir ver ið ágætt veður í Siglufirði og bátarnir, sem þaðan róa til fiskjar, komið he'm með góð- an afla á degi hverjum. f gær voru þeir með 2—4 lestir úr róðrinum. Er hér um að ræða þrjá miðlungs- stóra vélbáta, sem heita Hjalti, Bjarni Ólafsson og Balvin Þorvaldsson. f gær var Baldvin aflahæstur. Bátarnir leggja línuna á svokölluðum Fljótamiðum, en þangað er nær því tveggja stunda sjóferð frá Siglufirði. Róa þeir með nokkuð langar línur, eða um 100 lóðir á bát. Sauðfc ekki komið á gjöf Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Bændur í FáskrúðsÞrði eru ekki enn farnir að taka fé á gjöf og ætlar hin góða sumar tíð ekki að gera endasleppt við þá, sem búskap stunda. Góðærið til landsins kemur sér líka vel fyrir kaupstaðar búa, sem margir hafa eitt- hvað af skepnum. f hrakviðri á dögunum varð að taka kindur í hús, en að- eins 2—3 daga og eru enn ágætifc haga’r fyrlr sauðfé, enda hvergi snjóföl á jörð. Rosamond Marshall: JÓHANNA Glujggatjöldin voru drecin fyrir og næstum aldimmt í herberginu. Hal þrýsti á hnapp og kveikti ljós, og sái Scully í hægindastól með glas sér í hönd. Hann gerðhenga tilraun tú að standá upp, en benti á hálftóma flösku, og sagðiS — Viljið þér fá yður drykk2 Hal hrópaði; — Scully, þú og Jinn —• ég heimta, að þið verðið gefin saman þeg ar í stað. Drengurinn reis hálfvegis upp. en sett-» ist aftur, eins og hann biði einhvers. Hann þurfti ekki að bíða lengi. Hal gekK tU hans, tók í jakkakragann og dró hann upp. — Mér er al- vara — svínið þitt. Scuily lét sem hann væri bæði mállaus og heyrnarlau9. Hann ýtti Hal frá sér og stóð svo með höfuðið niður í barm sér. Hal lagði alla reiði sína í höggið, sem hann gaf. Höfuðl Scullyis hentist aftur á bak. Hann hné niður og lá seirl dauður væri — þetta var algert rothögg. Hal beygði og rétti auma hnúa sína. Það var langur tími síðan hann hafði gert slíkt. Ekki siðan á stúdentsárunum. Hann mundi ekki tU þess, að hafa nokkru smni verið svð reiður. Reiði hans var tvíeggjuð, og beittari eggin var ekki föðurlegur harmur hans, heldur afbrýðisemi karlmannsins. Hann þekkti sjálfan sig ekki lengur. Baráttan, sem áttf séU stað innra með honum, fór nú að taka á sig nýja lögun. Hann fór að leita lausnar á sjálfs sín vandamáli — hvernig gati hann haldið áfram sama lífi og áður? Hann fékk jafnvei vont bragð í munninn, þegar hann heyrði nafn Jóhönnu nefnt. • ( Scully hreyfði sig. Hann var að koma til sjálfs sin aftuS -- og Hal varð aftur að beina huga sínum að þvi vandamáll, sem næst lá fyrir, og reyna að leysa það. Scully hafði skriðið upp í hægindastólinn aftur- Hann fól andlitið í höndum sér. Skyldi hann vera að gráta? — Á ég að hringja í Jinn, eða ætlar þú að gera það? spurði Hal. __ '! Scully leit ekki upp. Hann grét. — Ég elska Jinn ekki, svar- aði hann kjökrandi. — Ég hef aldrei gert það....Það var hún.... hún elti mig á röndum og lét mig ekki í friði. Ég hef sagt, hver það er.... Jóhanna. Það er hún, sem ég eil hrifinn af. Það hefi ég alltaf verið. Ég hefi beðið hana uM að giftast mér, eins og ég sagðist ætla að gera. Hún sagðl „nei“, herra Garland. Ég bað hennar, og hún tók mér ekkL Hal fann skyndilega til mikils léttis. — Baðst þú Jóhönnil Harper... .spurði hann kátur, — og hún neitaði þér? Þegau Scully kinkaði kolli, fann Hal til meiri gleði en nokkru sinni áður. J — Fylgdu mér. Við förum aftur tU Garland. ! — Það gengur aldrei saman með Jinn og mér- — Þú heyrðir, hvað-ég sagði. Fylgdu mér. Hálf grátandi og kjökrandi tíndi ungi maðurinn saman eigur sínar og stakk þeim í fallega ferðatösku. — Ert þú í þínum vagni? 1 — Já. , _______ ^ — Þá ekur þú á undan. Ég kem á eftlr. | i Hal hringdi tU Windset og talaði við Jinn. — Hlustaðu nú! vel, sagði hann. — Pakkaðu niður í tösku. Scully kemur ál eftir með mér. Við komum eftir eina klukkustund. Þá verður þú að vera tilþúin. Og ef þú getur læðzt út án þess að móðiE þín heyri, þá gerðu það. — Það get ég vel, sagði Jmn lágt. Hún stóð og beið úti í kaldri nóttinni með tösku og snyrti- kassa sér við hlið.. I — Farðu upp í bifreið Scullys, sagði Hal- — Við ökum til Milford.... og ég verð rétt á eftir ykkur. -------- - ;■'! Klukkan var eitt um nótt, þegar þau komu til Milford —« lítús bæjar hinum megin við fylkislandamærln. Það va® fógetaskUti á næstum hverjn húsi. 1 GIFTINGAR FRAMKVÆMDAR — ENGINN BIÐTÍMI 1 Fógetinn opnaði hurðina. Kona hans og systir myndu vera vitni. — Gerið svo vel að koma innfyrir. — Dóttir mín er ekki myndug, sagði Hal þurrlega. — Ég er hér kominn til að gefa samþykki mitt. Þetta var undarlegt brúðkaup. Brúðurin niðurdregm, brúð- gummn fjúkandi reiður. Það gerði hvorki til né frá. Hal stó(5 við hlið þeirra og skrifaði undir vígsluvottorðið. Ef augna- tillit gæti myrt mann, hefði hann dottið niður dauður. í Hm nýgiftu flýttu sér út. — Farðu varlega, sagði ScullJl við brúði sína. — Vilt þú endilega detta og hálsbrjóta þig? Hal sá Jmn stmga höndinni undir handlegg manns síns. Hún sneri sér við, þegar þau voru komin að bifreiðinni, og veifaði í kveðjuskyni. Ljósi kátiljákurinn fór í gang, og brátti sá hann aðeins afturljósin úti I myrkrinu. Hann dró andann djúpt. Hvað var klukkan annárs? Hvaða dagur var? Sunnudagur? Hann steig upp í vagn sinn og ók hægt af stað. E Er hægt að skammast sín meira vegna nokkurs en sinna eigin barna? Þegar maður veit, að það er alls ekki þeim a3 kenna, heldur manni sjálfum. Já, það var hann sjálfur og Margrét, sem höfðu gert Jinn að því, sem hún var. Hann hafði ekki mikla löngun til að aka heim, og standái augUti til auglitis við Margrét, og þess vegna sneri hann | áttina tU Sheldon. í dag var sunnudagur. Þá átti Jóhannði frí. Hann ætlaði að tala við hana, og reyna að skýra fyrií henni framkomu sína. Hann myndi að minnsta kosti talai

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.