Tíminn - 19.11.1955, Side 8

Tíminn - 19.11.1955, Side 8
S8. árg. Reykjavík, 19. nóvember 1955. 264. blað- Fimm bækur koma út hjá Set bergi í dag - þrjár síöar Ævísaga Schwelzers — Sjoforðabók — Iirisl ín Lafransdnttir — Ævimtýri Andersens — Arnbjörn Kristinsson, framkvæmdastj óri bókaútgáfunn- ar Setberg skýrði fréttamönnum frá útgáfunni í ár. — í dag koma fimm bækur út hjá forlaginu en þrjár síðar í þessum mánuði eða ails átta bækur á þessu ári. Erlendar fréttir □ Franska stjórnin hefir ákveðið að leysa úr herþjónustu 50 þús. hermenn, sm kvaddir voru til að gegna störfum í N-Afríku s. 1. sumar. □ Austurrikismenn og V-Þjóðverj ar hafa ákveðið að taka upp stjórnmálasamband. □ Árekstrar ha’da áfram á landa- mærum Egyptalands og ísraels. Var 1 hermaður frá ísrael drep inn i gær. □ Allsherjai-verkfallinu í Argen- tínu er lokið. Virðist byltingar- stjórnin nú hafa ráð verkalýðs- Ævtsaga Schweifzers. Af þessum bókum má fyrst nefna Ævisögu Alberts Sch- v/eitzer eftir séra Sigurbjörn Einarsson, prófessor. Það er mikill fengur að því að fá ævisögu þessa heimsfræga af bragðsmanns á íslenzku og því fremur sem hún er samin af svo ágætum manni sem Sigurbirni Einarssyni fyrir ís lenzka lesendur en ekki þýdd. Saga Schweitzers er emhver Albert Schweitzer. hin viðburðaríkasta ævisaga, sem gerzt hefir. Hálfþrítug- ur tekur hann lærdómspróf í heimspeki og guðfræði og næstu ár verður hann heims frægur fyrir athuganir í guð fræði og tónfræði, enda mikill orgelsnillingur. Á fertugsaldri nemur hann læknisfræði, tek ur próf og gerist sjálfboða- læknir í Afríku. Þar hefir hann lengst dvalið siðan sem hjálparhella blökkumanna og hloÞð heimsfrægð fyrir það starf. Saga hans er merkilegt ævintýri. Bók þessi er nær 300 blaðsíður myndum prýdd og afbragðsvönduð að frá- gangi. Síðast í bókinni er ræða sú, sem Schweitzer flútti i Osló, er hann veitti friðar- verðlaun Nóbels móttöku þar. Kristín Lafranösdótfir. Hér er um að ræða fyrsta bindi af þrem hinnar ágætu skáldsögu Sigrid Undset í þýð ingu Helga Hjörvar og Arn- heiðar Sigurðardóttur. Helgi þýddi og flutti söguna við miklar vinsældir í útvarp um 1940 en dró mjög saman ýmsa kafla hennar. Nú hefir Arn- heiður fyllt i eyðurnar, svo að sagan birtist í heilli mynd. Hér er um skáldsögu að ræða sem mikill fengur er að, að út skuli koma á íslenzku í bokaríormi. Næstu tvö bindi eru væntanleg á næstu tveim árum. Ilætían heiZZar. Svo nefnist sjóferðabók eft ir Dod Orsborne, höfund hinn ar kunnu sögu um skipstjór- ann á Girl Pat. Hersteinn Páls son hefir þýtt. Hér segir frá hvalveiðum víkingasveitum og fleiru. Þetta er allstór bók prýdd mörgum myndum. (PramhalJ á 7. siðu.) sambandsins í hendi sér. Frá aðalfmidi L.Í.U. Aðalfundur L. í. Ú. hélt á- fram í gær og hófst með því að formaður Verðlagsráðsins, Finnbogi Guðmundsson, út- gerðarmaður flutti skýrslu Verðlagsráðsins fyrir liðið starfsár, þar sem hann reif- aði verðlagsmál sjávarútvegs 'ns og fiskafurða. Þá flutti varaformaður Framkvæmdaráðs innkaupa- deildar L. í. Ú., Jón Árnason, Akranesi, greinargóða skýrslu um störf innkaupadeildarinn ar á hðnu starfsári. Síðan las framkvæmdastj., Sigurður H. Egilsson, endur- skoðaða reikninga L. í. Ú. og Innkaupadeildar L. í. Ú„ og var þeim vísað til fjárhags- og viðskiptanefndar. Að þessu loknu fluttu kjörnir deildarfulltrúar er- indi deilda sinna til aðalfund arins og var þeim vísað til nefnda. Að þessu loknu var fundi frestað. í dag munu fundir hef.iast kl. 10 og munu þá tekin fyrir nefndarálit og munu umræð ur verða um þau. Er ætlunin að reynt verði að ljúka fund inum í dag. Síðar verður í fréttum blaðsins skýrt frá afgreiðslu mála á fundinum, ályktunum hans, stjórnarkjöri og fleiru. Russnesku lelðtogunum tekið með mikilli viðhöfn í Dehli Nýju Dehli, 18. nóv. í dag komu þe'r Bulganin forsætis- ráðherra Rússa og Krustjov framkvæmdastjóri rússneska kommúnzstaflokksms í op'nbera heimókn t'I Indlands. Um e'n miljón manna hafði safnazt saman v'ð flugvöll'nn og nærliggjand' götur til að sjá h'na rússnesku valdamenn og fagna þeim. Nehrú tók á móti þe*m og ávarpaði þá. Kvað hann nauðsynlegt, að vinátta ríkti m'll' þessara tveggja grannríkja. Ætluðu á smábát yfir Atlantshaf Cuxhaven, 18. nóv. Tve'r ung'r Bandaríkjamenn, sem ætluðu að sigla á litlum opn um báti yf'r Atlantshaf, eru tald'r af. Fóru þeir af stað frá Cuxhaven fyrzr hálfum mánuð', en ekkert hefir síð- an t'l þe'rra spurzt, þrátt fyrir mikla leit og eítir- grennslan. Þeir ætluðu að leggja le'ð sina um Ermar- sund og tiI Kanaríeyja og síðan vestur um haf. Bátinn keyptu þe'r í Noreg', fóru síðan með hann t'I KZel í V-Þýzkaland' og létu gera hann upp. Þótt þeir byðu hátt kaup tókst þeim ekki að fá ne'nn þýzkan sjómann eða leiðsögumann til að slást i för'na með sér vestur. Menn þess*r hétu Charles Blair, 30 ára að aldr', og R'chard Pashal, 24 ára gam- alL Þeir Búlganin og Krustjov munu dveljast í einn mánuð í Indlandi og ferðast tíl nokk urra borga t. d. Bombay og Madras. Auk þess munu þe'r heimsækja Burma og Afgan- istan. Bjóða v'Idarkjör. Talið er að Rússar muni bjóða Indverjum margvíslega aðstoð til viðreisnar atvinnu lifinu í landinu, en þess er míkil þörf. Er líklegt að þeir muni bjóða mjög góð kjör í því sambandi. Stendur vest- veldunum nokkur stuggur af heimsókninni og þeim auknu viðskiptum og þá um leið á- hrifin sem Rússar munu fá í Indlandi. Kunm þau að draga mjög úr valdaaðstöðu þehra þar eystra og hafa víðtæk á- hrif á aðrar Asíuþjóðir. “nrfrT r irtrffiif n-iTWiiiiiiiTfftWf Nehrú vill ekki vera minni. Nehrú var tekið með kost- um og kynjum er hann ferð- aðist um Rússland í sumar. Er bersýnilegt að hann vill ekki að móttökurnar verð' síðri hjá sér. Það vekur at- hygli, að fólk var flutt þús- undum saman tU New Dehli til að taka á móti þeim fé- lögum. Götur þær, sem Bul- ganin og fylgdarlið hans aka um hafa verið skreyttar, hús máluð, götur og lóð'r hreins- aðar o. s. frv. Óeirðir og hermdarverk vaxa um ailan helming á Kýpur Nicos'a, 18. nóv^Kröfugöngur, óe'rðir og hermdarverk fær ast nú í vöxt á Kýpur. Tilefn'ð er dauðadómur'nn, sem brezk yfirvöld á eynn* kváðu upp fyrir skömmu yíir ungm Kýpr- búa, en hann drap í sumar brezkan hermann. í dag var drepinn e'nn brezkur hermaður, annar særður lífshættu- lega og aðr'r átta særðir me'ra og m'nna. Óeirðaseggirnir be'ta víða skotvopnum gegn hermönnunum og talið er að þe'r hafi ekki stðlZð færrZ en 1000 dýnamítssprengium í s. 1. V'ku. í morgun var kastað granat sprengju að hermannaskála einum í Nicosia og það var þá, sem brezki hermaöurinn fórst og aðrir sfferðúst hættu lega. Hallgrimur Jónsson hlaut íorseta- Fimmti áagurinn í'röö. Óeirðirnar í "öag 'eru þær mestu á Kýpur'"síðan skipu- lögð var þar á eynni and- spyrnuhreyfing gegn Bretum. Ekkert lát hefir orðið á óeu’ð um og skemmdáfverkum und anfarna 5 daga eða síðan áð- urnefndur dauðadómur var kveðinn upp. í dag voru ó- eirðirnar ekki aðeins í höfuð borginni, heldur víðsvegar um eyna. Víða nota kröfugöngu- menn skotvopn gegzi her- mönnunum og sprengjutil- ræði eru tíð. Taliö er að hermdarverkamennirnir hafi stolið frá Bretum um 1000 sprengjum í sl. v'ku. SZúdentar skjófa. Stúdentar fóru í hópum um götur Nicosia í dag. Skutu þeir á hermennina, en þeir svöruðu með því að nota tára gas. Makarios erkibiskup kom í dag til eyjarmnar frá Grikk landi, en þar hefir hann rætt við ríkisstjórnina grísku. — Landstjóri Breta Sir John Harding marskálkur flaug í dag til Limassol t'l viðræðna við 15 leiðtoga eyjaskeggja um hið hættulega ástand á eynni. A þjóðhátíðardaginn í fyrra gaf forseti íslands ÍSÍ íagran bikar, sem keppt skyldi um í frjálsum íþróttum. 17. júní. HALLGRÍMUR JÓNSSON með forsetabikarinn. Langholtsvegur verði aðalgata Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í fyrrakvöld flutti Þórður Björnsson til- lögu þess efnis, að Langholts vegur yrði gerður að aðal- braut, þar sem reynslan hefði sýnt, að mikil slysahætta væri við gatnamót að vegin- um. Var tillögunni vel tekið en henni þó vísað t4 umferða málanefndar. Er bikarinn farandbikar, sem veitist fyrir bezta afrekið, er vinnst í keppni hvar sem er á landinu 17. júni. í sumar vann Hallgrímur Jónsson, Ár manni, bezta afrekið kastaði kringlu 47,78 m„ sem er 869 stig samkvæmt stigatöflunni. Næstir honum komu Guðm. Hermannsson, KR, með 867 stig (14,91 m í kúlu) og Svav ar Markússon, KR, með 862 stig (4:02,4 mín. í 1500 m hlaupi). Framkvæmdástjórn ÍBR sá um afhendingu bik- arsins, sem fór fram fyrir nokkru. Minningarathöfn í Ólafsfirði Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. í gær fór hér fram minn- ingarathöfn um Helga Sig- valda Árnasonar frá Syðri-Á, en hann drukknaði af togar anum Norðlendingí fyrir nokkru. Fjölmenni var við athöfnina. Jón Sigurpálsson söng einsöng við undirleik Guðmundar Jóhannssonar organleikara. Togarinn Norðlendingur er hér inni og losar 180 lestir af þorski. BS. 27 farast í flugslysi Seattle, 18. nóv. Stói1 banda rísk fjögurra hreyfla farþéga flugvél steyptist til jarðar í morgun við flugvöllinn í Seattle, 27 af 74 sem' í 'flug- vélinni voru, létu lífið. Slysið varð rétt eftir að flúgVélin hafði hafið sig tU flugs frá flugvellinum. Flestir' farþeg- anna voru hermenn, sem voru að koma heim úr her- þjónustu í Austurlöndum. Flugvélin stóð í Ijósum loga strax og hún stakst í jörð- ina. Margir björguðu sér með því, að vaða í gegnum eld- haÞð út

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.