Tíminn - 20.11.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.11.1955, Blaðsíða 5
265. blað. TÍMINN, sunnudaginn 20- nóvember 1955. 5 Frá fundi Framsóknarfélags Reykjavíkur um samvinnumál: „Heilbrigt samvinnustarf byggist á fullkomnu lýöræði" Frá aldaöðli hefir mann-] kynið verið í stöðugri leit að! bættum lífskjörum. Með auk] inni reynslu og bekkingu hef| ir því jafnt og þétt miðað fram á við. Þróunin hefir ver ið misjafnlega ör. Náttúru- hamfarir og styrjaldir hafa stundum orðið þess valdandi] að afturför hefir orðið á viss- i um tímum hjá vissum þjóð-j um. Stjórnarfar hinna ýmsuj landa hefir og óneitanlega! haft mikil áhrif á efnahags-j þróunina. Einvaldshöfðingj- ar fyrri tíma, sem höfðu það sem aðaltakmark að breiða út ríki sitt í krafti vopna- valds, undirokuðu margar þjóðir og komu ekki aðeins í veg fyrir eðlilega, efnahágs- lega framför hjá þessum þjóð um, heldur stuðluðu beinlín- is að afturför og versnandi lífskjörum fólksins. Óþarfi er fyrir okkur ís- lendinga að líta langt út í lönd til þess að fá staðfest- ingu á þessu. Saga okkar ber hér gleggst vitni. Ef gert yrði línurit, sem sýndi efnahags- afokmu þjóðarinnar frá því landið byggðist, kæmu greinij lega í ljós hinar stóru sveifl- ur efnahagslífsins. Og þegar við færum að leita að orsök- um fyrir öldudölunum, þá kemur í ljós, að bar hefir ver ið að verki stjórnarfarið í landinu, fyrst og fremst-, drep sóttir, náttúruhamfarir og harðindi. Ef við höfum línuritið í huga, þá sjáum við, að fyrst þegar þjóðin fær frelsi sht, freisi til þess að setja lög, sem henta ísl. fólki og íslenzk um staðháttum. frelsi til þess að stiórna landinu með hags muni íslendinga fyrir augum. þvtur efnahagslínan upp á við. Nýtt framfaratímabil hefst í sögu okkar. Það er því fyrst og fremst frelsið, frelsi sem byggt er á traustum grunni, frelsi, sem er undirbyggt með góðri menntun og góðum skilningi fólksins á vildi þess að lifa saman í lýðfrjálsu landi. sem reynst hefir sterkasta aflið í því að bæta lífskiör fólksins og efnahagsafkomu þjóð- anna. GrimdvönMr samvinnu- síctrf.s'ins byg'srist á friáZs?/m samtökum. Þau eru opi?r fvr ir a.lla og hver félagsmr/ður hefír e.itt gtkvæði ov atieins eití, á sam.a hátt og hver sá. sem núð hefzr Zös-w.æí'í/m kosnw.eaaMri og ekki hefir revst síórb»'ot?p«-iiv við irmds ins Tös, hefi.r gðejns e’tt a.t- kvæðf. þevr/r kjósa skal til AZhi??e-is. Þett.a er hr/ð. s»m v?‘ð í dr/e Uö'lu.m lvðræð?. Ée viZ sé.vsiaUlpíra. hevfla á. að siálfí Zvðræð?‘ssk?nu7ao-ið eitt sretvr ekkz írvp-et f?/Zi- ko??iið' Zvðræði í framkvæmd Þe.frnarnir. hetrae rætt er nm hióðféZaesZvðræðz, oe féíavs vienwrnir. heear ræft er v.m samvznniiféZötr’??., seta bví aðems trvsst Zvð?'æði í fram kvæwú. a'X heiv hwr o<r e’??.n ???ynd7' sér hez7brÍ£ða skoð?/?? á mAiefnwn og nevti at- kvæðísréftar sív? í savnrpemi v?ð hær skoðnvir. Þar er vissulesn. off va-nrti á ferff- um os bá sérstakleva. bee- ar við ræ.ðnm um staárnméJ. í?7, os knmineaharáttnrnar. eúis og þær eru háðar í dag. Hið mikla áróðursflóð, sem því ?nzði/r alltoí oft byggzsf ekkz á sö7??mm staðreynd- um og sannleiksgilái, heZdur meira og minnu á Zýðsknmi steypz'sf yfir fólk?ð eíns og héilirigning, og það er því ekkz að ásfæð?tla?/sí/ að fóZk eigi stu?z:'íim erfitf meö að TOynda sér heiZbrZgöa sfjórn TOáZaskoðun, Sanreiír féZagsa?id?. Enda þótt samvinnufélög- in fari ekki varhluta af áróð ursflóðinu, þá gætir þess ekki svo míög, þegar um málefni einstakra samvinnufélaga er að ræða. Hættan þar er fyrst og fremst sú, að félagsmenn- únir verði iéyiirkir á .hj^u íé- iagslega svið?. Það ér ekki nóg að.hafa vi&skipti sín við félag sitt til þess að njóta betri verzlunarkjara, bví skrifað stendur: „Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman.“ Félags mennirnir þurfa að láta fé- lagsmálastarfið í heild til sín taka, sækja vel fundi og beita sér fyrir hverju því framfaramáli, sem stuðlað getur að auknum framförum í bæ eða héraði, bættum rekstri félagsins og bættum lífskj örum f élagsmannanna. Félagsandinn þarf að sveima yfir vötnunum. Þeir, sem stofnuðu fyrsta kaupfélagið í Bretlandi fyrir lúmri öld síðan, gerðu sér lullkomna grein fyrir þýð- ingu þess að fræða félagsfólk ið um gildi samvinnustarfs- ins. Frá því fyrsta hafa sam- vinnufélögin lagt á þetta á- herzlu og reynslan hefir sýnt, að á þessu hefir verið full þörf, ekkert síður nú en áður. íslenzk samvinnufélög. hafa frá byrjun lagt mikla á- herzlu á fræðslustarfið, enda var fyrsta hlutverk Sam- bandsins að annast fræðslu- starf. Geta má þess að á síð- astl. ári setti Sambandið á stofn sérstaka deild, Fræðslu j deild, sem hefir það hlutverkj að fræða og auka félagslegan þroska hjá íslenzku samvinnu fólki. Samvz?i?iiistarf2ð í dag. Ég hefi núi rætt nokkuð um samvinnustarfsemina sem frjáls samtök er einkennast af lýðræðislegu stjórnskipu- lagi og ég hefi emnig bent á nauðsyn þess, að félagsmenn kaupfélaganna taki virkan bátt í félagsstarfinu til bess að tryggja sjálft lýðræðið í framkvæmd og um leið gera íélagssamtökin heilsteypt og sterk. Ég mun nú ræða nokk i?ð um sjálft samvinnustarf- ið cg þá halda mig fyrst og fremst við starfsemi Sam- bandsms, eins og hún er í dag. Á sama hátt og íélagsmenn samvinnufélaganna hafa fundið hag í því að vinna saman í sérstöku félagi til þess að leysa viðskiptamál sín, hafa kaupfélögin einnig fundið þýðingu þess að vera í sérstöku sambandi. sem ieyst gæti á hagkvæman hátt viðskiptamál félaganna. Hlut verk Sambandsins er því fyrst og fremst að vera eins konar viðskiptamiðstöð fyrir Sam- bandsfélögin. Þegar ég tala um viðskiptamiðstöð, þá fel- ast í því hugtaki að sjálf- sögðu margar greinar við- Erlendur Einarsson. skiptalífsins. Starfsemi Sam bandsins í dag er æði fjöl- þætt, en vissulega munu margar fleiri greinar rúmast innan Sambandsins, sem hef ir að baki sér um 30.000 fé- lagsmenn Sambandsfélag- anna. Okkur er ekkert óvið- komandi, og þess vegna mun um við halda áfram að leita að nýjum starfsgreinum, sem aukið geta bjónustu okkar við félögin eða bætt afkomu sam vinnufólksins í landinu. AðaZsfarfseTOi Sa7?zbands- þáttur í þessari þjónustu, og þótt hann sé mjög mikilsverð ur og hafi oft og tíðum orðið tU þess að stórauka úthlut- un Sambandsfélaganna á tekjuafgangi til sinna félags wanna, þá er samt sem áður mörg önnur þjónusta mjög mikilsverð. Eftirlit það, sem Sambandi'ð hefir með félög- unum, er ekki sízt mikilsvert. Mörg félög hafa oft og tíðum átt, við erfiðleika að stríða og hefir þá Sambandið veitt þeim styrk og stuðning, bæð1 beint og óbeint til þess að komast yfir erfiðleikana. Þá má einnig minnast á fræðslu starfið. Raunverulega er Sam bandið eúis konar samnefn- ari fyrir félögin og með bess- ari samvinnu myndast félags leg heild, traust, örugg og sterk. E?- S. í. S. aí/ðhringitr? Ég get ekki látið hjá líða að ræða hér nokkuð um Sam bandið, sem stórt og sterkt íyrirtæki. Tiðrætt hefir sum um orðið, bæði í ræðu og riti, um starf Sambandsins og hjá sumum skortir þá ekki gagn- rýni. Hefir þá verið talað um Sambandið sem auöhring og jafnvel einokunarfyrirtæki, sem væri stórhættulegt fyrir íslenzkt efnahagslíf. Þeir menn, sem hafa rætt og ritað í þessum tón, h^fa forðazt að færa rök fyrir fullyrðingum sínum. Málflutningur þeirra virðist fram kominn til þess S. I. miðvikudag efnd> Framsóknarfélag Reykjavík- »■ ur til flindar um samvinnumál í Tjarnarkaffz. Fund- ’■ :■ ■“ «■ urinn var fjölmennur og umræður miklar og fjörugar, ’■ ;■ og komu fram tilmæli um að framlialdsumræður yrðu "I aa r ■ N um þetta mál. — Á fundinum flutti Erlendur Einars- ■’ son, forstjóri SÍS, ýtarlegt framsöguerindz, og þirtist ■; meginmál þess hér og örstuttur útdráttur úr ræðum, í; I; sem á eftir voru haldnar. !■ I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ 1 ■ ins ??iá í dag skzpía í ívennt. f fyrsta lagi innkauu á vör- ?ím fyrzr SambandsféZögzn. í öðru Zagi sala á iram- leiðsluvörum, sem Sam- bandsféZögin fá t>l söluméð- ferðar. ÞeZta er;/ ívær höf- uðgreinarnar í rekstrz Sam bandsi?zs. Auk þessa ?ná svo neina iðnað og skzparekstur. Ið?iaðnr SaTOba?zdsi??s hefir fvöfalda þýð/ngu. í fyrsta lagi, aS vinna úr aiurðum iélugsmanna og í öðru Zagi að framloið’o vörur tU sölit í búð?i?n félaganna. Skipin an?zast ilutninga á vörum að og frá iélögunum. ÖIZ þessi starisemi, svo og ön7i- ur sem Sa?nba?zdið hefir rrtéð hönúum, miðast v?ð það fyrst og fremst að láta Sam bandsiélögunum í té sem bezía þjónnsín og þá að sjáZfsögðu fyrir sem ?ninnsí gjaZd. Það tryggir líka réttlæti í viðskiptunum að tekjuafgangi er úíhZníað til Samba.n&siélaganna, ef ?/m hagnað er að ræða á starfseminni. Það er óþarfi hér að ræða ýtarlega um það, hve mikils- verð sú þjónusta er fyrir Sambandsfélögin, sem Sam- band'ð lætur í té. Hagkvæmni í verzluninni er aðeins einn ag slá ryki í augu fólksins. Ég ætla ekki hér að ræða frek ar um ádeilur á Sambandið, en mig langar að fara nokkr- um orðum um „auðhringinn“ svonefnda. Það skal viðurkennt, að Sambandig er stórt fyrirtæki, enda ekki óeðlilegt þegar þess er gætt, að það hefir aö baki sér 30.000 félagsmenn 56 kaupfélaga. Það skal einnig viðurkennt, að Sambandið er fjárhagslega traust fyrirtæki. Það á skip, það á fasteignir og verksmiðjur. Þaö á einnig nokkra sjóði. En á það skal bent hér, að stofnsjóður Sam bandsins er eign Sambands- félaganna og því er ekki rétt að telja hann með eignum þess. Fyrst umræðuefnið er stærð fyrirtækja, þá má geta þess hér, að til er félag hér, sem á meirí eignir en Sam- bandið og hefir það af mörg- um ekki veriö talið þessu fé- lagi til hnjóös, að það er vel stætt. Vig skulum núi athuga nán ar starfsemi Sambandsins og starf þess og hvaða hættur eru hér á ferðum. Og í þessu sambandi langar mig að varpa fram nokkrum spurn- íngumn, 1. Er það til tjóns fyrir ís- lenzka neyte?idur, að Sam ba?/dið er stórt fyrirtækz, sem getur gert stór og hag kvæm innkaup fyrzr Sam- bandsfélög/n? 2. Er það til tjóns fyrir ís- Zenzka fraTOZeiðendur, að Sambanólið er stórt *yrh- tæki, sem hefir geíu tiZ þess að annast iullkomna aiurðasölu fyrir sáraZítið gjaZd og hefir m. a. þrjár skrifstofur erlend?s til þess að vinna að söZu íslenxkra framZeiðsZuvara? 3. Er það íil tjóns fyr?r fóZkið, sem býr úíi í hinum dreifðu byggðum lanásins, að Sam bandið á skip, sem eru tíð- ir gest?r á smáum jafnt se??i stórum hóinum víðs vegar um Zandið? 4. Er það íiZ tjóns fyrir ís- lenzka iramieiðenáur, ís- lenzka neyfendur og ís- Zenzkf ?ðnaðarfóZk, að Sam bandið rekur stórar verk- smiðjur á Ak'ureyri, sem greiða 12 miZlj. kr. í vinnu laun á ári hverju? 5. Er það yfirZeitt tiZ íjóns fyrir íslenzkí þjóðfélag, að íiZ skuZi vera í Zandmu Stórt, síerkt fyriríæki, sem hefir að baki sér 30.000 fé- lagsmenn samvinnuiéiag- anna, veitir 1000 manns atvinnu og greið?r árZega stórar upphæffir í tekjn- afgang, sem dreifisí tiZ kavpiélaganna víðs vegar uto Zandið? Þið, háttvirtir hlustendur, svarið þessum spurningum hver fyrir sig. Ég svara þeim öllum neitandi, ég svara þeim með því að segja nei og aftur nei. Einmitt vegna þess að Sambandið er stórt fyrirtæki, getur það veitt betri þjón- ustu, getur það náð betri á- rangri, meiri afköstum, sem koma til góða og stuðla að hagkvæmari verzlun. Raunverulegar Zífskjarabætur. Það er athyglisvert, að stór þjóðirnar hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að eina ör- ugga ráðið tú þess að bæta raunveruleg lífskjör fólksins, sé að auka afköstin. Ég nota orðið afköst hér, enda þótt nýlega sé búið að finna upp nýtt íslenzkt orð fyrir þetta hugtak, þ. e. framleiðni. En mér fellur ekki alls kostar við það orð. Til þess að auka afköstin þarf bættar aðferð'ir, nýjar vélar og þvi oft á tíðum auk- ið fjármagn til þess að standa j undir upphyggingunni. Hugs j um okkur bónda, sem vill búa j góðu búi. Hann kemst að j beirri niðurstöðu, að búið burfi fyrst og fremst að j stækka til þess að afkoman ! verði betri. Hann ræktar land j ið og til bess þarf hann véla- . kost. aukið fjármagn. Hann j barf líka að koma upp hús- j um og kaupa vélar og tæki I til bess að afköstm aukist við j hússtörfin. Allt þetta kostar fé. Það er hví mjög þvðing- armikið að samvinnufélögin s-ffti verið fiárhagsiega sterk. , Því aðeins geta þau staðið undir hinum ýmsu framfara- málum, sem ætíð kalla að. Aukið fiármagn í hinum um fangsmikla rekstri Sambands ins og félaganna er bað. sem naest.' er aðkallandi í dag.> * / f sambandi við aukin af-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.