Tíminn - 20.11.1955, Blaðsíða 7
265. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 20- nóvember 1955.
7,
Sunnud. 20. nóv.
íhaldsliðið í landinu með
verðbólgubraskarana í bi’oddi
fylkingar hefir árum saman
brosað gleitt að sundrung
vimiandi fólks — vinstri afl-
anna í landinu. Þetta breiða
glott hefir birzt í málgagni
sérhagsmunamanna, — blas-
að við lesendum í dálkum
Morgunblaðsins undanfarin
ár. — Af þessu hefir svo Mbl.
ár og síð prédikað það, að
vegna sundrungar umbótaafl
anna væri útilokað að fela
þeim stjcrn landsins. — Þess
vegna yröi þjóðin að fela
Sjálfstæðismönnum, — sem
nú eru að stranda þjóðar-
skútunni einu sinni enn, —
að stjórna áfram.
■ Það hefir ekki verið ama-
legt fyrir íhaldig að geta haft
þetta milli tannanna á mann
fundum — og matað kjósend
ur á þessu í Morgunblaðinu.
Þessi sundrung hefz'r sann
anlega verzð líf Sjálfstæð-
isflokksíns; allt hans vald í
mörg- undanfarin ár hefir
byggzt á sundrung unibóta-
manna. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefir alltaf við hverjar
kosningar verið að tapa
trausti með þjóðinni. Hann
hef'r á nokkrum árum tap-
að milli 10 og 20% af fylgi,
en f jölgað þingmönnum
sem eru kosnir af meiri-
hluta kjósenda í kjördæm-
um vegna sundrungar um-
bótamanna. Formaður
Sjálfstæöisflokks'ns er einn
af þessum þingmönnum sem
meirihluti kjósenda í kjör-
dæmum vill ekki — en nær
kosn'ngu á sundrung.
íhaldið gerði sér háar von-
ir um ný afstað'nn fund Al-
þýðuflokksins. — Nú yrði
Hannibal rekinn og svo ör-
uggt var það í þessari trú, að
morgun'nn eft'r fundinn
hlupu smalar þess um bæinn
og sögðu Hannibal rekinn úr
Alþýðuflokknum og réðu sér
ekki fyrir kæti. — Nú taldi
íhaldið vald sitt enn einu
sinni framlengt og tryggt á
sundrung, — jafnvel magn-
aðri en áður.
En svo fréttist það að beztu
menn Alþýðuflokksins reyndu
að bera klæði á vopnin. Það
fréttist, að mikil von væri um
sættir. Og Alþýðuflokkurinn
réttir nú einnig fram hönd-
ina til sátta og samstarfs við
aðra umbótaflokka — til við-
reisnar gegn íhaldi og verö-
bólgubraski. — Og hvað skeð
ur?
Fram t'l þessa liefir íhald-
ið svívirt umbótaöflin t'I
vinstr' fyrír sundrung. — En
nú eru sætt'r og samstarf
enn svív'rðilegra. Þess'r dón-
ar, seg'r Morgunblaðið, ætla
að fara að sættast — ætla
að koma þz'ngmönnum að
með samstarfi kjósenda! —
ætla fara að „verzla með
atkvæðz"! Gegn svona ó-
dæð' verða kjósendur að
rísa!
,,Eitt rekur sig á annars
horn eins og nautpening hend
ir vorn“. Þannig var eitt sinn
kveöið um andlega fram-
leiðslu. sem þótti ekki sérlega
viturleg eða rökföst. Nú er
„peningurinn“ þarna í Morg'-
unblaðshúisinu farinn að reka
hnýflana í það, sem hann
taldi mest til fyrirmyndar í
kosningum m- a. 1937 —
Noiðmenn minnast 50 ára
sjálfstæðis
Ástsæll þjóðhöfðiiigi liefir sctið þur húii'a öld ú valdastól
Myndz'n er tek'n, þegar Ilákon konungur steig á land í Nor-
eg* fyi'r 50 árum. Konungurinn lieldur á Ólafi ríkzsarfa, en
við hlið hans stcndur þáverandi forsætisráðherra Noregs.
Á þessu ári halda Norðmenn há-
tíðlegt fimmtíu ára afmæli sam-
bandsslitanna við Svíþjóð. Ekki
ber svo að líta á þessi hátíðahöld,
sem þar gæti nokkurs kala í garð
hinnar sænsku þjóðar, heldur er
hér fyrst og fremst verið að minn-
ast merkilegs áfanga í sögu norsku
þjóðarinnar sjálfrár. Þetta verður
þó hátiðaár í tvénnum skilningi,
því að nú í haust getur elzti konung
ur Evrópu litið ýfir fimmtíu ára
feril sinn sem þjóðhöfðingi.
Eftir Napóleonsstyrjaldirnar voru
Danir neyddir til þess við Kílar-
samningana 1814 hinn 14. janúar
að láta Noreg af hendi við Svía.
Norðmenn neituðu að viðurkenna
ákvæði þessa samttings, og á Eiðs-
velli samþykkti þjóðkjörið þing
stjórnarskrá fyrir landið, sem byggð
var á hinum frjálslyndu hugmynd
um, er þá voru sem óðast að ryðja
sér til rúins, einkum í Frakklandi
og Ameríku. Samkvæmt henni var
Noregur lýst konungsríki, og dansk
ur prins var kjöfinn til konungs
hinn 17. maí 1814. Af þessu leiddi
styrjöld um sumarið, og eftir skamm
vinn vopnaviðskipti voru Norðmenn
neyddir til að viðurkenna samband
ið við Svía, en þeir héldu stjórnar-
skrá sinni.
Nítjánda öldin var tími mikillar
grósku í norskum bókmenntum og
listum, en ekki einungis það, held-
ur einnig mikils uppgangs í at-
vinnulífi og verzlun. Á þessum ár-
um tóku Norðmerin einnig í æ
ríkara mæli að tileinka sér hug-
sjónir lýðræðisins, og á margan
hátt að undirhúa jarðveginn fyrir
sjálfstæði landsins.;
I sjálfstæðismálunum var eitt at-
riði sérstaklega þyrnir í augum
Norðmanna, en svo var mál með
vexti, að erlendis voru fulltrúar þjóð
arinnar venjulega sænskir, þar eð
utanrikismálaráðherrann var undan
tekningarlaust sænskur. Það var
hins vegar skoðun almennings, að
Norðmenn ættu *ð hafa fulla
sjálfsstjórn i þessum efnum sem
öðrum. Þar runnu ekki aðeins uncl
ir stoðir þjóðernislegrar kenndar,
heldur einnig að á þessum árum
voru Norðmenn að vinna sig upp
sem siglingaþjóð, og af þeim sökum
hafði þetta ekki síður hagræna þýð
ingu. -j
Árið 1903 samþykktu Svíar loks,
að utanríkisþjónusta landanna
þegar Sjálfstæðismenn
studdu frambjóðenda Bænda
flokksins í Dalasýslu og víö-
ar gegn gagnkvæmum stuðn-
ingi kjósenda Bændaflokks-
ins vio frámbjóðendur Sjálf
stæðisflokksms 1 öðrum kjör-
dæmum.
Þetta kosn'ngabandalag
hét Breiðfylk'ng allra ís-
lendinga og var sams kon-
ar og fundur Alþýðuflokks-
'ns benti á að vinstrz öfl'n
e'gi að koma á í næstu kcsn
higum.
íhaldið varð því flokka
fyrst til að nota svona kosn
ingabandalag. Þá var það
t'l fyrzrmyndar. Nú er þessl
glæsta fyrzrmynd allt í e'nu
orðin að „svindlz" „he'ld
sölu“ með atkvæði o. s. frv.
Hvers vegna? Vegna þess
að íhald'ð græddz á þessu
1937 — en býst v'ð að tapa
á því — svo um munar —
í næstu kosningum.
Á Akureyri, í Eyjafirði á
Siglufirði og víðar á íhaldið
minnihlutaþingmenn, sem
mundu sannarlega kolfalla,
ef lýðræðissinjiuöum umþóta-
skyldi vera aðskilin, en bundu þó
samþykki sitt ýmsum skilyrðum, er j
höfðu það í för með sér, að stjórn
arerindrekar Norðmanna hefðu í
einu og öllu verið háðir sænskurii
yfin’öldum. Þetta leiddi af sér, að
samningaumleitanir milU landanna
strönduðu.
Snemma ársins 1905 reis upp mik
il alda í Noregi í því skyni að fá
þetta mál til lykta leitt. í marz
þetta ár mvndaði Christian Michel-
sen stjórn. Meginstefna stjórnarinn
ar var sú, að aðskilnaður ríkjanna
færi fram, þó með þeim hætti ein-
um, að um aðskilda utanríkisþjón-
ustu væri að ræða. Af þessum ástæð
um var það einkum, að Norðmenn
neituðu, að viðræður færu fram á
milli landanna um aðskilnaðinn al-
mennt. Norðmenn héldu því fram.
að ekki væri unnt að taka málið
upp í heild, fyrr en ráðið hefði ver
ið fram úr því, hvort um aðskiida
utanríkisþjónustu skyldi vera að
ræða.
Hinn 18. maí og 23. maí samþykktu
báðar déildir þjóðþingsins frum-
varp, er fjallaði um utanríkisþjón-
mönnuin aðeins auðnast aði
standa saman. — Hver er sá
sem ekki skilur hvers vegna
íhaldið telur slík samtök
ganga glæpi næst? — Allflest
þekkjum v'ð söguna um Mökk
urkálfa — leirrisann með hið
einkennilega hjarta. íhaldið
m'nnir á þennan leirrisa. En
það skelfist — ems og Mökk
urkálfi forðum — um le'ð og
það sér móta fyrir vilja til
same'ningar umbótaafl-
anna.
Engu skal spáð um það
hvort viðreisnaröflin bera
gæfu tii að ná samstarfi. En
óp Morgunblaðsins seinustu
daga ættu þó að vísa mönn-
um veginn.
Og víst er það, að ef um-
bótaöflin sameinast — mun
Mökkurkálfi ekki aðeins
skjálfa — heldur falla í mola
ems og forðum.
Leírrisinn var ag er af-
le'ðzng sundrungar lýðræð-
isaflanna. Hafið það tzl
marks — að í hvert sk'pt'
sem von'r glæðast um að
þessi sundrung eyðist —
skelfur Mökkurkálf'.
ustu Norömanna, en Oskar II., sem
þá var konungur landsins, neitaði
að samþykkja það. Er svo var kom
ið, sagði öll stjórn Michelsens af
sér.
Þar sem Óskar konungur studd-
ist nú ekki lengui' við norska stjórn,
litu Norðmenn svo á, að hann væri
ekki ’lengur konungur Noregs. Á
þessari skoðun byggði Stórþingið
tilkynningu, er það sendi frá sér 7.
júní 1905, þar sem stjórn Michel-
sens voru í hendur fengin öll völd
konungdæmisins. Jafnframt sam-
þykkti Stórþingið með 112 atkvæð
um gegn 5 atkvæðum sósíalista að
fara' þess á leit við Óskar konung,
að hann gæfi samþykki sitt til þess
að Bernadotte prins yrði gerður að
konungi landsins (Bernadotte-til-
boðið).
Samkvæmt stjórnarskrá landsins
voru allar aðgerðir Stórþingsins lög
legar dg Bernadotte-tilboðið var
ekki annað en til þess að sýna Sví-
um, að Norðmenn vildu stíga sitt
skref til þess að friðsamlegt sam-
band mætti haldast milli landanna.
Hinn 10. júní sendi Óskar konung
ur frá sér opinber mótmæli gegn
aðgerðu* Norðmanna og til nokk
urra æsinga kom í Svíþj. Þar voru
Norðmönnum af mörgum valin hin
verstu nöfn. Konungsfjölskyldan
gerði þó það, sem í hennar valdi
stóð til þess að hafa róandi áhrif
á málin, og það sama má segja um
flokk frjálslyndra og sósíaiista í
Svíþjóð.
Bæði löndin kvöddu landamæra-
verði sína til þjónustu, ef til átaka
skyldi koma. Sænska þingið lýsti
því yfir, að það gæti engan veginn
fallizt á aðgerðir Norðmanna, en ef
í ljós kæmi við þjóðaratkvæða-
greiðslu, að aðgerðir Stórþingsins
ættu fylgi að' fagna, Iýstu Svíar því
yfir, að þeir væru fúsir til samninga
um sambandsslit landanna. Hinn
13. ágúst fór þessi þjóðaratkvæða-
greiðsla fram og úrslit hennar urðu
þau, að 368.208 lýstu sig fylgjandi
aðgerðum þingsins, en 184 voru á
móti.
Að þcssu Ioknu voru upp teknir
samningar milli ríkjanna, er kennd
ir hafa verið við Karlstad. í þeim
var ákveðið að slíta sambandi land
anna og þeir samningar voru sfðan
staðfestir af norska Stórþinginu 9.
október. Hinn 26. okt. lýstu Svíar
Framhald á 10. síðu
Hvar stendur þú?
Nú eru tímar óvissu og
sundrungar víða um heim,
þó að heldur hafi dregið til
samkomulags milli stórþjóð-
anna undanfarna mánuði.
Þessi órói og kvíðí fyrir
framtíðinni hefir líka gert
vart við sig hér á landi. í
herbúðum Sjálfstæðismanna
og kommúnista gætir nú
meiri sundrungar en ráðandi
mönnum þeirra flokka þykir
hollt að viðurkenna.
Margir menn, sem talið
hafa sig fylgjendur þessara
flokka á undanförnum árum,
eru þegar farnir að snúa við
þeim bakinu, þar sem þeir
telja sig ekki lengur geta
stutt þá til valda, sökum
þeirra þverbresta, sem ein-
kenna hinar vafasömu stefn-
ur þeirra.
Um stefnu Sjálfstæðis-
manna er það að segja, að
hún er ekki fyrir fjöldann.
Þar eru það fyrst og fremst
nokkrir stóreignamenn, sem
segja fyrir verkum, og þeirra
hagsmunir geta aldrei sam-
rýmzt þörfum þeirra þúsunda
vinnandi manna og kvenna,
sem skapa fyrir þá auðinn,
bæði til sjávar og sveita.
Þessir menn hafa lengi ráð
ið yfir mestu af fjármunum
þj óðarinnar. Atvinnutækiin
hafa verið í þeirra höndum,
og til skamms tíma svo til öll
afurðasala landsmanna. Gróð
inn af þessum viðskiptum
hefir runnið í vasa fárra
braskara, en tapinu verið velt
yfir á þjóðina af mikilli rausn.
Sjálfstæðismenn hafa þvi í
mörg ár getaö skammtað al-
menningi til fæðis og fata,
og hefir sá skammtur ekki
alltaf verið stór.
Kommúnistar hafa löngum
þótt dyggir þjónar húsbænda
sinna i austri, og mun sú
staöreynd, að þeir eru trúrri
erlendum hagsmunum en vel
ferð sinnar eigin þjóðar, áð-
ur en lýkur verða þeim að
fótakefli. Hefði þó mátt fyrr
vera, þvi óheillastefna þeirra
í verkalýðsmálum er þegar
orðin ísl. þjóðinni alltof dýr.
Stöðugar kröfur um aukið
kaup eru ekki til þess falln-
ar, að bæta afkomu vinnandi
manna, heldur munu þær
rýra tekjur þeirra. Kjarabæt-
ur væru hinsvegar sanngjörn
samræming á afurðaverði,
vöruverði og kaupgjaldi, óháð
miklum sveiflum, þar sem
byggt væri á raunverulegri
framíeiðslugetu þjóðarinnax,
því aðeins það, sem við get-
um framleitt, gefur rétta
mynd af fj árhagslegri getu
okkar.
Hvað verður nú um þá
mörgu menn, sem vonsvikn-
ir eru að yfirgefa þessar öfga
stefnur?
Það vill svo vel til, að Fram
sóknarflokkurinn brúar bilið
milli hinna róttæku afla í
þjóðfélaginu. í stefnu hans er
að finna lausn hinna mörgu
vandamála, sem blasa við okk
ur i dag.
Sem umbótasinnaður milli-
flokkur samræmir hann á
heppilegan hátt þarfir fólks-
ins við framleiðslugetu þjóð-
arinnar og vinnur að jafn-
vægi í kaupgjaldsmálum,
jafnt til sjávar sem sveita.
Slík stefna, studd af fram-
sýnum hugsjónamönnum,
mun vissulega sigra.
Framsóknarflokkurinn stefn
ir að því, að sameina þau öfl
vinna að bættum hag þjóð-
arinnar.
Þar eiga þeir því heima, sem
ekki vilja láta heildsalavald
(Framhald á 11. síðu).