Tíminn - 06.12.1955, Page 10

Tíminn - 06.12.1955, Page 10
10 TÍMINN, frrigjudaginn 6. desember 1955. 278. blað, WÓDLEIKHÚSID I Góði dátinn Svtek 1 Sýning miðvikudag kl. 20. í deiylunni Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 14 ára. Er, á meðan er Sýning föstudag ki. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- lunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIO Söngurinn í rigningunni (Singin in the Rain) Ný bandarísk MGM söngva- og dansmynd í iitum, gerS í til- efni af 25 ára afmæli talmynd- anna. Sýnd kl. 5 og 9. Heiða Ný, þýzk úrvalsmynd eftir heims frægri sögu eftir Jóhönnu spyri, sem komiS hefir út i íslenzkri þýðingu og fariS hefir sigurför uin ailan heim. Heiða er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Heiða er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. TJARNARBIÓ dml 6488. Gripdeildir i kjörbúðinni (Trouble in the Store) Aðalhlutverk leikur Norman VVisdom frægasti gamanleikari Breta nú og þeir telja annan Chaplin. I-etta er mynd, sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - Sól í fullu suðri ftölsk verðlaunamynd 1 eSlileg- um litum um ferð um þvera S- Ameríku. BlaSamenn hafa hvar- vetna hrósað myndinni og hefir hún hiotiS fjölda verðlauna. — Myndin er algjörlega í sérflokki. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Hafnarfjarð- arbíó Úskilgetin börn Góð' og efnismikil frönsk stór- mynd, sem hlotið hefir mikið loí og góða bdaðadóma. Aðaihlutv'erk: Jean Pascai. Danskur texti. Sýnd M. 7 og #. AUSTURBÆIARBÍÓ Rauða húsið (The Red House) Afar spennandi og dularfull amerisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson. Lon MacCallister. Allene Roberts. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFEIAG REYKJAyÍKUi? Kj arnorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í dag kl. 16—19 og kl. 14 á morgun. — Simi 3191. Ævintýri Gög og Gokke Sýnd ki. 3. Blml 6444, Þ«r sem tgullið glóir (The Far Country) Viðburðarík ný amerísk kvik- mynd í litum, tekin í Kanada. James Stewart, Ruth Roman, Corinne Calvet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Erfðaskrá og afturgöngur (Tonight’s the Nígth) Sprenghlægileg, ný, amerisk gamanmynd í litum. Louella arson taldi þetta beztu gaman- mynd ársins 1954. Myndin hefir alls staðar hlotið einróma lof og metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BlÓ Fimm sögur eftir O’Henry („O’Henry’s Full House“) Tilkomumikil og viðburðaxík ný arnerísk stórmynd. — Aðalhlut- verkin leika 12 frægar kvik- myndastjömur þar á meðal: Jeanne Crain, Farley Granger, Charles Laughton, Marilyn Monroe, Richard VVidmark. Á undan sögunum flytur rithöf- unaurinn John Steinbeck skýr- [ingar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Etbreiðið TlMANIV >♦♦♦♦♦♦< Baðstofan (Framhald af 6. síðu.) urfarið til gagns fyri-r alla þá, sem eiga sitt að meira eða minna leyti undir duttlungum veðráttunnar, og alveg sérstaklega að forða slysum og tjóni, eftir því sem framast er unnt. Þetta þarf aö hafa sérstak- lega í huga við útsendingu veður- frétta, þær þurfa að lesast á þeim tíma, sem atvinnuuvegunum hent- ar bezt. Þá mundi það og geta verið til bóta, að útvarpa veðurfréttum oftar, þegar útlit er fyrir, að ó- veður sé í aðsigi. — Þetta er nú orðið lengra spjall en ég ætlaði í fyrstu. Verið þið öll sömun blessuð og sæl. Stefán Kr. Vigfússon." Borgfirzk hjón (Framhald af 7. síðu.) Guðbrandssyni, Hlöðutúni í Stafholtstungum. Varð Brynj ólfur áttræður 18. september síðastliðinn, Jónína 19. nóv- ember og 23. nóvember var gullbrúðkaupsdagur þeirra hjóna. Sveitungar og vmir þessara vinsælu hjóna komu saman á beim merkisdegi þehra og heiðruðu þau með ræðum, kveðjum og gjöfum. Hafa þau Jónína og Brynj- ólfur búið að Hlöðutúni síðan 1908 og verið til fyrirmyndar um gestrisni, velvilja og prúð mensku alla. Brynjólfur hefir og gegnt trúnaðarstörfum fyr ir sveit sína og eru þau hjón, Jónína og Brynjólfur vel gef- in og mikils virt af öllum þeim, er tíl þekkja. B. Rafsuða, Logsuðat Rennismíði Alls konar nýsmíði Viðger&ir. ( Vélsmiðjan Neisti h.f. i Laugavegl 159. Síml 6795. þbKAmrniJfenssctt lOGGlinia SIUALAþ)f©ANOl • OG 0OMTÚLK.Uft IfNSKG • immmi - sbu mss SKIPAttTCeRÐ [i RIKISINS , M.s. ESJA vestur um land í hringferð hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mðivikudag. „Skjaldbreiö” til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og ár- degis á morgun. Farseðlar eeldir á fimmtudag. fer tll Vestmannaeyja 1 kvöld. . Vörumóttaka í dag. Rosamond Marshaii: JÓHANNA Bifreið Hal Garlands hafði numið stað ar skammt frá kirkjugarðmum. Hal sat í bifreiðmni og reyndi að koma auga á Jóhönnu. Loks sá hann hana koma ak- andi ásamt fröken Burke í vagni htenn- ar. Hann lét þær komast framhjá, og ók hægt á eftir þeirn. Við hornið á Ríkis- götu og Þriðju götu nam htli vagninn staðar við rennusteinmn- Jóhanna steig út úr vagninum, en fröken Burke hélt áfram. Hal steig á benzíngjöfma og hemlaði síöan við hlið Jóhönnu dálítið ofar í götunni. Hún starði undrándi á hann og tautaði; — Hal. Ég hefi leitað að þér alls staðar, þar sem mér datt í hug, síðan slysið skeðk Hvar býrð þú? — Hjá fröken Burke. — Ég kem þangað, sagði hann og ók brott. Það sýndi, hve hann óttaðist bæjarslúðrið, að hann skyldi aka frá henni á þennan hátt. Hann gat ekki leyft sér að taka Jó- hönnu Harper — sérstaklega ekki Jóhönnu Harper — upp i sinn eigin vagn í sínum eigin bæ. Rikismaðurmn Hal Gar- land varð að læðast í burtu ems og hver annar lassaróni. Hal Garland; ók þvert gegnum bæinn, stöðvaði vagninn í hliðargötu og beið þar til hann sá Jóhönnu ljúka upp hurð inni og fara inn. Hún opnaði fyrir honum, þegar hann hringdi, og stóð hreyfingarlaus þar til hann sagði; — Segðu mér.... ætlar þú ekki að bjóða mér innfyrir? Tárin komu fram í augu hennar. — Ó, Hal.... að það skyldi þurfa að enda á þennan hátt. — Enda? Hún fórnaði höndum. — Já, ég á við.... Helma hefir beðið þig um peninga. Hann gekk mn og lokaði á eftir sér. — Ég er ekki fædd- ur í gær, væna mín. Kerlingin verður að lifa, þótt ég sjál ekki hvers vegna- Það verður bankmn, sem lánar henni það, sem hún þarf. Leyfum henni að fá benzíngeyminn aftur. Þá þarft þú ekki að hugsa meira um hana. Svo éin- falt er það. Jóhanna lirukkaði ennið. — Þú þekkir Helmu ekki. — Ekki það? — Hún mun snúa út úr öllu.... Hann lagði handlegginn um hana. — Átt þu við, að hún muni fara um’ allan bæ, og segja að Hal Garland þyki vænt um Jóhönnu Harper? Því að ef hún gerir það, get ég líkt henni við spákonuna, sem spáir fyrir dásamlegt veður og góða uppskerú. Nú ætla ég að fá að vita dálítið um jarðar- fararreikning Charhe Conway. Hún sleit sig úr örmum hans. — Það er allt komið I kring. — Hver kom þvi í krmg? — Það gerði ég. — Þá hefir fröken Burke hjálpað þér. Ég þekki Charlie Conway. Hann er ekki vanur að veita lán. ’ Hún roðnaði. — Ég mun áreiðanlega greiða henni aftur. Það var eitthvað hrífandi við tilraun hennar til að verja sjálfa sig. — Hvers vegna neitar þú mér um þá gleöi, sem það myndi veita mér að;hjálpa þér? Hún kreppti fingurna og rétti úr þeim á víxl. — Ég.... ég vil helzt ekki haía þess háttar samhand milli okkar. Ég vú ekki vera háð þér peningalega. — Þú vilt þá þinda samþand okkar við máltíð í veitinga- húsi og blindhríð stöku sinnum, sagði hann alvarlegur á svip. • Andartak stóð liún þögul, en sagði síðan: — Ég veit ekki vel, hvernig ég 'áT áð skýra það. Það er eitthvað, sem ég get ekki unriið brig á. Ég vú helzt sjá um mig sjálf, eða hrapa að öðrum?feösti ein míns liðs. Hún hefði ekki getað sagt neitt, sem hefði glatt hann meira. Að Francg&amdanskilinni var hún eina konan, sem ekki hafði rétt betlandi hönd bemt í andht honum. — Gott og. vel, sagði hann, þá tölum við ekki meka um það. Þau hrukku bæði við, þegar lykli var stungið í skrána. — Fröken Burke, sagði Jóhanna. Litla kennslukonan var með fangið fúllt af bögglum. — Nei, góðan dag, herra Gar- land. : — Herra Garland var svo vmgjarniegur, að koma í heim- sókn, sagði Jóhanna- — Ég skal taka við bögglunum, Þegar Jóhanna ýar farin fram i eldhúsið, sagði Hal: — Loksins komst ég að því, hvar Jóhanna bjó. Ég hefði átt að hugsa fyrst til yðar, fröken Burke. Ég hefði svo gjarnan viljað aðstoða haná, en þetta virðist allt vera 'komið um kring. 4r. — Fáið yður sa^ti, herra Garland. Nú ætla ég að hella upp á teketilinn. Fröken Burke tók af sér hattmn. — Nei, þakka yður fyrir. Ég fer þegar í stað aftur. Það er aðeins eitt, sem mig langar til að biðja yður um. Viljið þér leyfa mér að bþrga reikning Conways? Borga það, sem þér lögðuð út?. Ted Harper var bernskufélagi minn. Kennslukonan horfði i augu hans. — Jóhanna vill endi-' legá borga skuid sina.... hvern eyri. Skiptír það þú nokkru, jnálí, bverjuxn httn'grciðir, herra Garlar.d? . j j * * * *

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.