Tíminn - 18.12.1955, Blaðsíða 4
j ^ UMHVERFIS JÖRÐINA ER GÓÐ VINARGJÖF m*
239. blað.
TÍMINN, stinnudaginii 18. dcsember 1955.
—------------- - —----------------- ■ ■ r
u mer
Endurminningar Maxwell Maltz fegrunarlæknis
Maxwell Maltz er einn af frumherjum nýrrar
greinar læknavisindanna og er í dag heimskunn
ur fyrir afrek sín á sviði skapnaðarlækninganna
£££
Maltz hefir ritað endurminningar sínar og gef-
ið út í bókarformi undir nafninu „Læknit', hjálpa
þú mér“. Bók þessi hefir hlotið feikna vinsældir
og verið þýdd á mörg tungumál, enda er frásögn
Maltz áhrifamikil og bráðskemmtileg aflestrar
þótt um viðkvæm mál sé fjallað. Inn í lýsingar
um baráttu skapnaðarlæknisins til þess að bæta
grimm örlög sjúklinganna, er fléttað fjörugum
og hispurslausum frásögnum úr ævintýralegu
lhi læknisins sjálfs.
LÆKNIR, HJALPA ÞU MÉR, er fögur og
sönn bók, sem er í senn góð gjöf og ó-
venjuskemmtilegt lestrarefni.
Sók^eíLútýáfan
BóMn ÁSTIR PIPARSVEIÁSINS
er bóh fijrir alla
Hikið ekki við að gefa kunningjum yðar þessa bók,
því margir hlustuðu á hana í útvarpinu, en töpuðu
miklu af henni. Þér hafið nokkra hugmynd um hvern_
ig þessi sérstæða saga er, og þér vitið einnig að flest
ir, sem eitthyað hlústuðu á hana í útvarpinu, langar til
að eignast bókina.
Bókin fæst í mjög vönduðu bandi (rex, og alskinnb.).
Tilvalin jólagjöf handa vinum og kunningjum.
Saga mpiöggvarans
etfir EIRÍK SIGURÐSSON,
segir frá duglegum sveitadreng, sem barðist fyrir af-
komu heimilis síns eftir aö faðir hans drukknaði.
Þetta er mjög skemmtileg drengjabók, sem lýsir
hvernig listaþrá drengsins birtist í verki og hann
brýzt til náms með hjálp góðra manna.
Síðasti rauðskínninm
Sagan, sem alla drengi langar til að lesa.
iefiö vmum yöar góöar bækur. BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI
HREINS
kerti
við
hátíðleg
tækifæri
HREINo
KERTI
Ljósakrónúr, 2—8 a-rma
Svefnherbergis- og
borðsfofu-íoftskáiar
H. F. RAFMAGN
Vesturgötu 10 — Síxni 4005.
ampep
I Raflagir — Viðgerðir f
Rafteikn.ingar
I Þinohoitsstræti 21 1
| Simi 8 15 56 1
r S
......
AUGLYSIÐ I TIMANUM
Cfk&ftí q&íUœUt*
■.M.ivm / tii-ia1—II—n iii n |i| HBim
U VfÐ AKMARHÓL
iiuiiiiiiiiiiiimmiii>mMmmmif*iiniiiiiMMiiiiuui»»»tn
= s
| mm S. HALLDÓRSSON j
Í BÓKHALH6- og ENDUR- i
í SKOÐUNARSKRIFSTOFA I
Ingólísstræti 9B.
Slmi 82540.