Tíminn - 18.12.1955, Qupperneq 9
TÍMINN, sminudaginn 18, desember 1955.
9.
Litið í
gluggana
(ORGINALAR)
Skopteikningar eftir hiim Iieimsfræ.íí'a
sænska listamaim
til sýnis í verzliminni í dag og til söln c* morgmi
Eiostakar tækifærisgjafir
Sítni 5325
Bmikeistvwti 2
ORIGENAL KIENZLE KLUKKUR
KIENZLE klukkan er frumsmíð, teiknuð og framleidd af fyllstu nákvæmni.
Öll hráefni, sem KIENZLE klukkan er gjörð af eru þaulprófuð áður
en smíði hefst og hver hlutur er athugaður og reyndur áður en hann er
settur í klukkuna. Þegar klukkan er fullsmiðuð er gangurinn stilltur og
reyndur.
Heimsfrægð KIENZLE úranna og klukknanna er árangur 130 ára fjöl-
skyldureynslu i sköpun og framleiðslu betri timamæla.
KIENZLE merkið á skífunni er því trygging fyrir beztu vörugæðum
cg fyllsta öryggi.
Hér á landi eru KIENZLE klukkurnar á þúsundum he'mila vegna
sérstaklega smekklegs útlits og góðrar reynslu kaupenda.
KIENZLE klukkurnar hafa ýmislegt fram yfir aðrar klukkur. Við
fagmenn mælum eindregið meö þessum ágætu klukkum og veitum fús-
lega allar upplýsingar.
Það ,,model“, sem yður mun líka fæst hjá emhverjum okkar. Árs
ábyrgð fylgir hverri einustu KIENZLE klukku. Gætið þess er þér kaupið
klukku að KIENZLE standi á skifunni.
ELDHUSKLUKK A
8 daga gangverk úr hvít«
um teinleir með gleri
2 steinar
VEGGKLUKKA
eik eða hnota 14 daga
slagverk bim bam
HILLUKLUKKA
eik eða hnota 14 daga slag
verk, bim bam.
Fantasivekjari
„Fantasie“_vekjarar, stílklukkur, borð- og skápklukkur, ferðavekjarar
smávekjarar, skrifborðsklukkur, „músíkvekjarar", stórir vekjarar. DUO-
vekjarar, skrifborðsklukkur, skrifstofuklukkúr, eldhúsklukkur, eggja_
klukkur, dagstofuklukkur, veggklukkur, húsklukkur, og bifreiðaklukkur.
Allar þessar gerðir eru til i stóru úrvali. Kaupið þvi klukkuna hjá
okkur og þér verðið ánægð.
Fást hjá eftirtöldum fagmönnum:
DUO vekjari
Sigurður Tómasson úrsmiður
Skólavörðustíg 21
Sími 3445
Jóhann Á. Jónasson úrsmiður
Skólavörðustíg 2
Sími 3939
Magnús E. Baldvinsson úrsmiður
Laugavegi 12
Guðlaugur Gíslason úrsmiður
Laugavegi 65
Magnús Ásmundsson úrsmiður
Ingólfsstræti 3
í Reykjavík:
Magnús Sigurjónsson úrsmiður
Laugavegi 45
Sími 4568
Kornelíus Jónsson úrsmiður
Skólavörðustíg 8
Úr og listmunir
Austurstræti 17
Björn og Ingvar úrsmiðir
Vesturgötu 16
Árni B. Björnsson
Lækjartorgi
Arne Sörensen úrsmiður
Aðalstræti 22
Á ísafirði
Þórður Jóhannsson úrsmiður
Hafnarstræti 4
í Hafnarfirðl:
Magnús Guðlaugsson úrsmiður
Strandgötu 31
AH 1
MOKKASÍUR |
karliiiaiina, iiýkcmiiiar. |
GéiIR JÓIASRÓR
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12.
289. Wað.