Tíminn - 18.12.1955, Qupperneq 10
10,
TÍMINN, sunnudagiim 18. desemUpr 1955.
289. blað.
GAMLA BÍÖ
Konur í vesturvegil
(Westward the Women)
Stórfengleg og spennandi banda-
rísk kvikmynd.
Aðaihiutverkin leika:
Robert Taylor,
Denise Darcel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
»
Mjallhvít
og dvergamir sjö
Sýnd kl. 3.
Huusaveiiíurarnir
Ný, frumskógamynd viðburða-
rik og skemmtileg um ævintýri
Frumskóga-Jim.
Aðalhlutverk:
Johnny Weissmuller
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Heiba
Sýnd kl. 7.
1TJARNARBÍÓ
■tel «48».
Sirkuslíf
(3 Ning Circus)
Bróðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum.
Vista Vislen,
Dean Martin og Jerry Lewis.
sleikfeiag:
rREYKJAyÍKDR^
Kjarnorka '
og kvenhylli
Gamanleikrit eftir
Agnar Þórðarson.
Sýning í kvöld kl. 20,00
Aðgöngumiðasala etftir kl. 14.
Simi 3191.
Síðasta sýning fyrir jól.
,, AUSTURBÆJARBÍÓ
Herlú&rar gjalla
(Bugles in the Aftemoon)
Geysispennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í litum,
er fjallar um blóðuga Indíána-
bardaga.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á grænni grein
Hin sprenghlægilega og spenn-
ar.-di gamanmynd í litum með
grinleikurunum vinsælu:
Abott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e.h.
HAFNARBÍÓ
Slml «444.
Brögð í tafli
(Column south)
Ný, spennandi amerísk kvik-
mvT.d í litum.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Töfrasverðið
Litskreytt æfintýramynd.
Sýnd kl. 3.
BÆJARBÍÓ
Erlent yfirllt
(Framhald af 7. síðu.)
það gæti orðið til samkomulags.
Síðan inntaka sextán nýrra ríkja
var samþykkt, hefir það komið til
orða, að eitthvert þeirra lilyti sætið
og mun Ítalía einkum hafa verið
nefnd í því sambandi. Kosningar,
sem hafa farið fram siðan þessi ríki
fengu inngöngu, benda til, að fleiri
þeii-ra fvlgi Filippseyjum að málum
en Júgóslavíu.
Þingi S. Þ. hetfði að líkindum
verið slitið í gær, ef tekizt hef-ði að
ljúka þessari kosningu, en það verð i
ur að hafa lokið hemii fyrir ára-
mót, því að þá rennur kjörtímabil
Tyrklands út. Þetta er því orðin
sögulegasta og lengsta kosningahríö,
sem um getur í sögu S. Þ., og sýnir
vel, að oft getur reynzt örðugt að
leysa minniháttar mál, þegar metn
aður og stifni blanöast inn í það.
Þ. Þ.
ípRARÍnnjíÍHSSCH
i LÖGGUTUk SlUAtAÞYÐANDl
]• OGOOMTÚlRUliíENSRU •
j mzjpsmi - im tisss
dditr!
Eru skepnurnar og
Keyið fryggt?
SAWivíiwirnn!EV»©irR'®Aj»
*
*
*
*
60
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
*
*
*
*
Hann kom henni á óvart með því aö.
brjóta litla grein, sem prýtt hafði her-
bergið, og stinga henni meö í böggulinn
ásamt náttkjólnum, sloppnum, kinversk-
um morgumskónum og öllu húiu, sem
hann hafði gefið henni.
— Ég er óskaplega tilfinninganæm,
sagði hún móðguö. Hann kyssti hana, og
honum virtist hún ekki hafa getað komið
innilegar fram við hann, enda þót-t þau
hefðu sofið saman um nóttina —---------
Skrifstofa einkalögreglumannsins virt_
ist mjög heiðvirð í alla staði, minnti jafn-
vel ögn á raunverulega lögreglustöð.
Leynilögreglumaðurinn eldroðnaði, þegar Hal kom inn.
— Verið róle:gir, I^cLarny. Hal settist án þsss að taka ofan
hattinn. — Ég 'geri ráð fyrir að konan mín borgi yður íyrir
að hafa auga mgð mér?
— Hm. .. . já, herra Garland. Lögreglumaðurinn talaði með
sterkum írskum málhreim. — Viljið þér reykja?
— Nei, þakka- Hve lengi hefir það staðið?
— Nc-i, þér megið ekki krefjast, að ég svari þessu... .starf
mitt er leynilegt með öllu.
— Þér vitið. hver ég er, McLarny, sagði Hal. — Og þér
vitið, að ég hefi talsvert að segja- Hve lengi heíir frú Garland
haft yður við þessa iðju?
— Næstum sextán ár.
Hal varð fremur undrandi en reiður. Margrét hafði þá
vitað allt saman öll þessi ár.
Hann sló svínaskinnshönzkunum léttilega í annan iófa sér.
— Hvað mynduð þér segja um að nnssa lögregluleyfið,
McLarny?
Lögreglumaðurinn leit á hann óttaslegnum augum. —
Nei, þér farið ekki að taka lifsstarfið frá heiðarlegum manni,
herra Garland?
— Haldið þér það ekki? Hal svei-flaði hönzkunum. — Látið
mig fá skýrslu yðar — um st-úlkuna í Sheldon.
Lögreglumaðurinn hugsaði sig um andartak, síðan tók
hann slitna vasabók fram úr skrifborðsskúffunni. Hann reif
nokkur blöð úr og Hal stakk þeim í vasann.
— Haldið yður í hæfilegri fjarlægð frá mér, McLarny. Og
frá ungu stúlkunni. Þér geÞð líka sagt félögum yðar, að það
sé hættulegt fyrir þá að blanda sér í mín málefni.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Rláturinn lengir lífið.
Hafnarfjarö-
arbíó
Söngurinn
t rigningunni
Ný bandarísk M. G. M. söngva-
og dan&mynd í litum. Gerð í til-
efni af 25 ára afmæli talmynd-
anna.
Aðalhlutverk:
Gene Kelly,
Debbie Reynold,
Donald O'Connor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur
Indíánubanans
Gamanmynd með Bob Hope og
Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
TRIPOLI-BÍÓ
Brugðiu sverð
(Crossed Swords)
Afar spennandi, ný, ítölsk ævin
týramynd í litum, með ensku
tali.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alira síðasta sinn.
Aludin og lampinn
Bráðskemmtileg amerisk lit-
mynd úr Þúsund og einni nótt.
Allra síðasta sinn.
Sýnd kl. 3.
Vtbreiðið Tímann
- HAFNARFIRÐI -
Undir
regnboganum
Bráðskemmtileg, ný„ amerísk
söngva- og gamanmynd í litufri
með hinum dáðu dægurlaga-
söngvurum.
Sýnd kl. 9.
Ptirís er alltaf
París
ítölsk úrvalskvikmynd gerð af
snillingnum L. Emer. í mynd-
inni syngur Yes Montan fræg-
asti dægurlagasöngvari Frakka
lagið „Fallandi lauf“, sem farið
hefir sigurför um heiminn.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ævintýramynd; II. Hluti.
í ríki undir-
djúpuua
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
Rommel
Hin mikilfenglega ameríska stór-
mynd um hetjudáðir og örlög
þýzka hershöfðingjans Erwin
Rommel.
Bönnuð innann 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afturgöngurnar
Ein af þeim allra skemmtileg-
ustu með:
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
HRAUNTEIG 14. — SÍMI 723«.
Geir Sigurðsson hefur lifað uppvaxtarór fs-
lenzkrar útgerðar, fró kútterum til nýsköpunor-
togara, tekið þótt i stofnun Fiskifélagsins og
Stysovornafélagsins, séð Reykjavik vaxa úr
frskiþorpi I nýtizku borg. Geir segir fró sjé-
sókn um hólfror aldar skeið, Ingvarsslysinu
1906, utanferðum til skipakaupa, kynnum sín-
um og Tryggva Gunnarssonar, Einars Bene-
diktssonar, Hannesar Hafsteins og Jóhanns
Sigurjónssonor skólds, — en ekki hvað sízt
mó finno I bókinni mikinn fróðleik um menn
og mólefni Reykjovikur fyrri daga. — Fjöldi
myndo of skipum og gömlu Reykjavrk prýða
bókino.
<4