Tíminn - 18.12.1955, Page 12
19. árg
Reykjavík
18- desember 1955.
289. biaS.
...... "i
Norðri hefir gefið út fagra mynda- BjÖm GuðmUildSSOn endur-
bók um verk Ríkarðs Jónssonar urkOSÍnn form. fulltrÚaráðS
Bókaútgáfan Norðri hef>r nú sent frá sér hina fögru mynda
bók sína um Ríkarð Jónsson, einn hinn ástsælasta lista-
mann þjóðarinnar. Hann hefir fyrir löngu unníð sér virð-
íngarsess, bæði fyr'r tréskurðarmyndir sína og brjóstmyndir
af mönnum. Þessi útgáfa er því harla kærkomin og verður
áreiðanlega mörgum aðdáendum Ríkarðs aufúsugestur.
Bók þessi er allstór, hefir
að geyma á 3. hundrað mynda
af verkum Ríkarð's. Hún er
forkunnar vel úr garð'i gerð,
Ríkarður Jónsson
prentuð hjá prentsmiðju
Odds Björnssonar á Akureyri
ú vandaðan pappír og bandið
mjög fallegt. Inngangsorð rit
ar Richard Beck, prófessor,
og er útdráttur úr honum
bscði á ensku og dönsku. —
Megin hluti bókarinnar er
tréskurðarmyndar, enda hef-
ir Ríkarður verið verkadrýgst
ur í tréskurðinum, og liggja
eftir hann firna margir mun
ir í þeirri listgrein. Þá eru
mannamyndirnar, og getur
þar að líta ýmsa helztu for-
ystumenn og menntafrömuði
þjóðarinnai' á þessari öld og
marga fleiri. Síðast er skrá
um eigendur verkanna og eft
irmáli eftir Jónas Jónsson.
Hér skal ekki rætt um verk
Ríkarðs, enda kann þjóðin á
þeim full skU, en aðems fagn
að því, að nú skuli þess gef-
ast kostur að fá í hendur
heildarmvnd af starfi þessa
ágæta listamanns.
Samvinnusparisjóðurinn flutt
ur í húsakynni við Hafnarstr.
Er í örum vexíi ©g Jjtviíir sér fyrir
ýmstim nýjimgn í lsankaS»jónuslu
, . '___f
Þórarinn Björnsson
skólameistari
fimmtugur
Þórarinn Björnsson, skóla-
meistari á Akureyri verður
fimmtugur á morgun. Þessi
ágæti og þjóðkunni skólamað.
ur er fæddur að' Víkingavatni
í Kelduhverfi 19. des. 1905,
sonur hjónanna Björns Þórar
inssonar og Guðrúnar Hall-
grímsdóttur. Þórarinn Björns-
son lauk magistersprófi í
frönsku og latínu við Sor-
bonne-háskóla i París 1932.
Varð hann kennari við
Öfleijg slarfsemi Framsóknarfélaganiia og
fiilltrúaráðs fieirra síðastliðið ár >
S. 1. föstudagskvöld var aðalfundur fulltrúaráðs Frami-
sóknarfélaganna í Revkjavík. Formaður fulltrúaráðsins,
Björn Guftimmdsson, flutti í úpphafi fundarms skýrslu um
starf stjórnarhinar á liðnu starfsári. — Skýrsla formanns
bar Ijósan vott um fjölbreytt félagsstarf Framsóknarmanna
j Reykjavík. |
Því næst skýrði Jón Rafn
Guðmundsson frá fjárhag
fulltrúaráðsins. Fj árliagsaf-
koma var góð á starfsárinu.
Fulltrúaráðsmenn gerðu góð
an róm að máli stjórnarinn-
ar.
Björn Guðmundsson skrif-
stofustjóri var endurkjörmn
formaður með öllum greidd-
Mold, ljóðabók
Arna G. Eylands
Árni G. Eylands hefir sent
frá sér ljóðabók, sem nefnist
Mold- Hefir hún að geyma nær
70 kvæði af ýmsu tagi, en oft
ast er yrkisefnið' moldin, gróð_
ur jarðar, vélar og önn bú-
mannsins, þótt höfundur víki
að sjálfsögðu einnig á aðrar
slóðir.
Björn Guðmundsson
um atkvæðum. Auk hans eiga
nú sætí í stjórninni Rannveig
Þorsteinsdóttir, lögfræðingur
og Jón Snæbjörnsson verzl-
unarmaður. j
Saelir eru einfair, eftir
Gunnar Gunnarsson komin út
i
Samvinnusparisjóðurinn hefur nú flutt í ný húsakynni í Hafn-
arstræti 23 viff Lækjartorg, og mun hafa þar afgreiðslu og skrif-
stofu framvegis. Hefur sjóðuriim nú starfað í rúmt ár og er í hröð-
um vexti.
Fyrsta nýjung Samvinnuspari
sjóðsins var sú að annast ávís-
anareikninga fyrir starfsfólk
nokkurra stórfyrirtækja og eru
iaun starfsfólksins greidd inn í
reikninga. Hefur þetta kerfi gef-
:izt með afbrigðum vel og fer það
ört vaxandi, að heimilisfeður og
einstaklingar skipuleggi fjármál
sín í ávísanarreikningi og noti
ávísanir meira en hingað til. Þá
er sjóðurinn að undirbúa það,
a ðskila aftur útgefnum ávísun
um í hlaupareikningi, og skap-
ast þá margvíslegir nýir mögu-
ieikar í notkun þeirra, þær geta
orðið grundvöllur að heimilis-
bókhaldi og fyrirtæki geta spar-
að sér mikla reikningsskriftir.
Táragas við JarðKr-
för si Kýpur
hcosia, 177. des. Til nokk
• ra óeirða kom í borginni
: licosia í dag og varð lögregl
;;n að dreifa mannfjöldanum
meb táragasi. Safnaðist sam
í n núgur og margmenni við
; artíarför náfrænda Mkaari-
osai erkibiskups, sem skotinn
var til bana á dögunum, er
herindarverkamenn gerðu á-
rás a brezka hermenn. Réðst
mannfjöldinn á lögregluna og
va.rö hún þá að grípa tii tára
gassins. Makarios jarðsöng
'sjálfur frænda sinn.
í stjórn Samvinnusparisjóðs-
ins eiga sæti Erlendur Einars-
son, formaður, Gunnar Thorodd-
sen, Vilhjálmur Jónsson, Hall-
grímur Sigtryggsson og Hjörtur
Hjartar. Forstöðumaður sjóðsins
er Ásgeir Magnússon og skrif-
stofustióri Sveinn Elíasson.
þ?u,ryfiróySCuf
Menntaskólann á Akureyri
næsta ár og óslitið tU ársins
1947, en þá varð hann skóla-
mestari Menntaskólans, er
Siguröur heitinn Guðmunds.
son lét af því starfi. Þórarinn
er kvæntur Margréti Eiríks-
dóttur. Þórarinn Björnsson er
gæddur fágætum hæfileikum,
enda ástsæll af nemendum
sínum svo sem verðugt er-
Blaðið sendú' Þórarni skóla-
meistara árnaðaróskir í tÚ-
efni afmælisins.
Eiuiaijí sirliék nngra skálda 1955 [
Báðar liæknrnar koma úá lijá
í gær ræddu blaðamenn við Ragnar Jónsson í Helgafellf,
en tvær bækur eru að krnna frá útgáfunni. Önnur þeirra er,
Árbók skálda 1955 er flytur smásögur ungra höfunda, eim
hin er skáldsaga, Sælir eru einfaldir eftú* Gunnar Guim-
arsson í þýftingu Skúla Bjarkan. j
Skáldsagan Sælir eru ein-
faldir gerist í Reykjavík á
tímum Kötlugossins og
spönsku veikinnar. Hefir sag
Sólfaxi á Akureyrarflugvelli
Eins og frá var skýrt í bláðinu í gær, lentz fyrsta millilandaflugvélin á Akureyri í fyrra-
kvöld. Hér sést „Sólfaxi“ rétt eftir vel heppnaða lendingu. Flugstjór* var Jóhannes Snorra
son- ' (Ljósmynd: Eðvarð Sigurgeirsson.)
an komiff út áður í þýðingu;
Vilhjálms Þ. Gíslasonar. Bók
in er rúmar 280 bls. og hin
vandaðasta í útgáfu.
Árbók skálda 1955 flytur
(Framhald á 11. siða).
Kosningu í öryggis-
ráðið enn frestað
New York, 17. des. Það
reyndist ekki rétt, sem blaðið
skýrði frá í gær og byggt var
á fréttastofufregnum seint í
fyrrakvöld, að samkomulag
hefði náðst þá um kvöldið ái
fundi allsherjarþings S, þ„
um kjor fulltrúa í öryggis-
ráðið. Það mun hafa staðið
tií áð Júgóslavía og Filipps-
eyjar skiptú með sér sætinu
og ættu- fulltrúar sitt árið
hvort í ráðihu, en ekki af þvi
orðið að lokum. Fundurinn í
gærkvöldf'-átti að vera sá síð
asti á ailsherj arþingínu að
þessu sinni; en fundur verö_
ur enn haldinn á þriðjudag
og þá freSStáð enn einu sinni
að leysá mál þetta, sem virð-
íst komið i algert óefni. j