Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, Iaugardagmia 24. ðesember 1355.
294. btáff.
PJÓDLEIKHÚSID
I
Þýðandi: Helg-i Háifdánarson.
Leikstjóri: Walter Hudd
Hijómsvjstj: Dr. Victor TJrbancic
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
UPPSELT.
Önnur sýning þriðjudag 27. des.
klukkan 20.00.
Þriðja sýning fimmtudag 29. des.
klukkan 20.00.
Fjórða sýning föstudag 30. des.
klukkan 20.00.
Hækkað verð.
Góði dátinn SvteU
Sýning miðvikud. 28. des. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00 annan jóladag. Tekið
á móti pöntunum, sími: 8-2345,
tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn
ingardag, annars seldar öðrum.
* Gleðileg jól *,
GAMLA BÍÖ
Jólamynd 1955:
IAU
Viðíræg bandarísk MGM kvik-
rnynd í litum. — Aðalhlutverkin
leika:
Leslie Caron
(dansmærin úr „Amerikumaður
í Paris“.)
Mel Ferrer,
Jean Pierre Auniont.
Sýnd annan jóladag
kl. 5, 7 og 9.
Jónsmessu-
druumur
eftir: William Sliakespeare
Pétur Pun
Disneys myndin skemmtilega.
Sýnd kl. 3.
4 Gleðileg jól $,
Fimm þúsund
fingur
Mjög nýstárleg og bráðskemmti-
leg, ný, amerísk ævintýramynd
í litum. Mynd um skóladreng-
inn, sem í draumum sínum
reynir á ævintýralegan hátt, að
leika á músíkkennara sinn. Mynd
þessi var talin a£ kvikmynda-
gagnrýnendum ein af allra beztu
unglingamyndunum og talin í
flokki meö Heiðu.
Tommy Retting, Mary Healy,
Hans Conreld, Peter Lind Hayes.
Sýnd á annan í jólum
kl. 3, 5, 7 og 9.
Kertasníkir er væntanlegur
á barnasýninguna.
4 Gleðileg jól 4
BÆJARBÍÖ
- HAFNARFIRÐ1 -
HútíS í Nupoli
Stærsta dans- og söngvamynd,
sem ítalir hafa gert til þessa,
í litum.
Aðallilutverk:
Sophia Loren .
Allir frægustu söngvarar og
dansarar Ítalíu koma fram í
þessari mynd.
Sýnd annan í jólum kl. 7 og 9.
Heiðu
Þýzk úrvalsmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
'iSýnd annan í jólum kl. 3 og 5.
é r.leðileg jól 4
ÍLEIKFEIAfi!
"gEYKJAyÍKO^
KjurnorUu *
og hvenhylli
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson.
Sýning miðvikudag 28. des. kl. 20
Aðgöngumiðasala er þriöja í
jóium kl. 16—19 og sýningardag_
inn eftir kl. 14. Sími 3191.
Gleðileg jól iH
♦»♦♦♦♦♦♦♦
HAFNARBÍÓ
Sfœi €444.
Svttrtu
shjaldurmerhið
(The Black Shields of Falworth)
Ný amerísk stórmynd, tekin í
litum, stórbrotin og spennandi.
Byggð á skáldsögunni „Men of
Iron“ eftir Howard Pyle.
Tony CurtLs
Janet Leigh,
Barbara Rush,
David Farrar.
Sýnd á annan í jólum
kl. 3, 5, 7 og S.
4 GleSileg jól 4
NYJA
ffLitfríð
og ljóshterð“
(Gentleamen prefer Itlondcs)
Fjörug og fyndin ný amerísk
músík og gamanmynd í litum.
AffaWutverk:
Jane Russel, Marilyn Monroe,
Tommy Noonan, Cliarles Coburn
Sýnd á annan í jólum
kl. 5, 7 og 9.
Fhuplin’s off
teiUnimffndu shoiv
Sýnt annan jóladag kl. 3.
4 Gleðileg jól 4
Hafnarfjarð-
arbíó
9249.
Retfinu
(Regina Amstetten)
Ný, þýzk, úrvalskvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin fræga
þýzka leikkona
Louise UHrich.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd annan í jólum kl. 7 og 9.
Smámyn dasuf n
Nýjar Walt Disneys teiknimyndir
Mikki Mús, Donald og Goofy.
Sýnd kl. 3 og 5.
4 Gleðileg jól 4
KðMHt
Raflagnlr
Vlðgerðir
Efnlssala.
Tengill h.f.
HEIBI V/KLEPPSYEG
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
HRAUNTEIG 14. — BÍMI 7*S«.
AUSTURBÆJARBlÓ
Sjóliðurnir þrír
og stúlUun
(3 Sailors and a Glrl)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
amerísk dans- og söngvamynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Gordon MacRae,
Jane Powell,
Gene Nelson.
Aukamynd: Afhending Nóbels-
verfflaunanna.
Sýnd á annan í jólum
kl. 5, 7 og 9.
Glænýtt
TeiUnimyntlasafn
Margar spennandi og skemmti-
legar, alveg nýjar teiknimyndir
í litum, flestar með hinum vin-
sæla
Bugs Bunny
Sýndar á annan í jólum kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e.h.
4 Gleðileg jól 4
*<>♦>♦♦♦•
TRIPOLI-BÍO
♦
Robinson Crusoe
Robinson Crusoe
Framúrskarandi. ný, amerísk
stórmynd í litum, gerð eftir hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir Dan-
íel Defoe, sem allir þekkja. —
Brezkir gagnrýnendur töldu
mynd þessa í hópi beztu mynda,
er teknar hefðu verið. Dan
O’Herlihy var útnefndur til Osc-
ai'-verðlauna fyrir ieik sinn í
myndinni.
Aðalhlutverk:
Dan O'Herlihy seni Robinson
Crusoe og James Fcrnandcz sem
Frjádagur.
Sýnd annan jóladag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Aukamynd: Frá Nóbelsverðlauna
hátiðinni í Stokkhólmi.
4 Glcðileg jól 4
TJARNARBIÓ
lítni «488.
ffvít jól
(White Christmas)
Ný, amerís.k stórmynd í litum.
Tónlist: Irving Berlin. Leik-
stjóri: Michael Curtiz. — Þetta
er frábærlega skemmtileg mynd,
sem alls staðar hefir hlotið gíf-
urlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby, Danny Kaye, Rose-
mary Clooney.
Sýnd á annan í jólum
kl. 5, 7 og 9,15.
SirUuslíf
Dean Martin og Jerry Lcwis.
Sýnd kl. 3.
4 Gleðileg jól 4
*★*★*★★******★*#
•K
■K
*
*
65
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
*
*
*
*
liússins?
— Ti] hamingju með drenginn, sagði
Gamli, góði Gilson-
Hal leit í kringum sig í herberginu', á
húsgögnin og gluggat.jöldin. En
staður til að halda upp á fæðingu
barnabarnsins. Pyrsta barns
kynslóðarinanr — ef til vUl erfingj
af Windset.
Hann lagði höhdina á símann t'l að
a til Jóhönnu, en skipti um skoð-
myndi vera nóg að hringja á
morgun — þakka henni fyrir allt, sem
hun hafði gert. '
Hann vaknaði við simahringingu næsta morgun.
— Hal. Ég er hér niðri. Ég er að koma frá sjúkrahúsinu.
Ég kem upp þegaf í stað.
Hal nuddaði stíTúrnar úr augunum. Hálfellefu. Hvernig
gat hann sofið sv'o lengi? Hann steig fram úr rúminu, tók
hurðina úr lás oglgekk inn í baðherbergið. Hann stóð und'r
sturtunni, þegar irann heyrði Margréti ganga mn og segja:
— Þakka, viljið fér leggja hana þarna. Síðan var hurð-
inni lokið aftur. i.
— Margrét, ert-- þú nieö fötm mín?
— Já- h.j
— Vilt þú í'éttá mér töskuna?
Hve langt var annars síðan Margrét hafði séð hann nak-
inn? Sextán — sáutjáii ár?
Hann stóð bak >yið baðherbergishuröina og tók við tösk-
unni úr hanzkaklleddri hönd hennar. Á eftir gaf hann sér
góðan tíma til aöiraka sig og klæða. Ekkert hljóð heyrðíst
úr svefnherberginú- Hvað skyldi hún aðhafast? Þegar hann
gekk klæddur fraiíi, sat hún við skrifborðið og skrifaði sím-
skeyti. 1
Hún leit upp. —5 Ég er að skrifa skeyti td Abby og Tuck.
Vitanlega líka tU föðurbróður míns, Fred. Ég hef séð bless-
að barnið. Hann er mjög litHi. Edna og Scully eru hjá henni
núna.... I
— Nú, svo Scuiiy hefir ákveöið að koma heim aftur,
sagði Hal. §
— Já, svaraði Margrét kát. — Hann kom í gærmorgun.
Hann beið heimafhjá þeim allan daginn. Jmn hafði tékið
bifreiðina hans. Hún hafði ekki játið liggja skilaboð um
hvert hún ætlaðif og allan daginn var hann á þönum aö
leita hennar. I
Ems og venjulega sneiddi Margrét hjá aðalatriðinu. Ekki
eitt orð um það, sóm Jmn hafði orðið að þola, eða hvernig
Jóhanna hafði hjálpað henni. — Þú veizt hvernig barnið
fæddist, er ekki syo Margrét?
— Vitanlega. Máynard læknir sagði mér það.
— Sagði hann líka, að það hefði verið Jóhanna Harper,
sem bjargaði bæði móður og barni frá dauða? Að bað hefði
fæðst í aftursæti þifreiðarinnar, og Jóhanna hefði komið
í ljósmóður stað? "
Dökkur roði færó'ist yfir gráleitt andlit Margrétar. —. Já
— og ég fyrirbauð þeim að láta biöðin hafa söguna. Það
er hræðUegt.... hræöilegt....
Hal stóð með hendúr í vösum og leit á konu sína. — Nú,
svo að þín skoðun er, að ekki sé meú'a um það að segjá.
Hún vætti varír sínar með tungubroddmum. Þann vana
hafði Jmn líka. —HVað vilt þú áð ég segi.... guði sé.lof
fyrir Jóhönnu? Á ég.að falla á kné og þakka henni? Nú
skal ég segja þér dálitið, Hal Garland. Ég er hundleið á
því að láta ota Jóhðiinu sí og æ framan í mig. Fyrst var
það Frances, nú þú-. Jóhanna Harper. Jóhanna Harþer.
Hvað er svona dásarnlégt við hana? Hvað gerir hana svona
aðlaðandi? Mér er alveg sama, hvað þú sérð við hana. En
í mínum augum verður hún aldrei annað en stúlka neðan
frá eynni, og ég get ekki þolað óforskömmugheit hennar
og framhleypni.
Það fór hrollur uni Hal. — Ég vildi óska að þú hefðir
einn þúsundasta af göðum eiginieikum hennar, sagði hánn.
— Aðeins lítið brot af kjarki hennar-
Margrét varð náföl. ■— Ert þú að reyna að móðga mig,
Hal Garland? Ég veit-allt um Jóhönnu Harper.
— Hvað veizt þú um hana? Að hún neitaði að giftast
Scully Forbes, af: því að hún elskaði hann ekki? Kállar
þú það að vera útsffiogm kona? Hún neitað túiboði ffiínu
um að borga námskostnað hennar- Er það framhleypni?
Henni þótti svo ygent um Frances, að hún hélt vináttunni
áfram jafnvel þótf þú rækir hana á dyr. Hún fór mn Þ1 föst-
ureyömgamanns og úmði i Jinn þangað. Heif hana bókstaf-
lega úr klóm glæpamannanna. Og hún gjörði það ein síns
liðs. Þegar Jmn hrópaði á hjálp, var það hún, sem svaraði.
Hún var viðstödd,, þégar Jinn ól barn sitt. Ekki þú, heldur
Jóhanr.a Harper hjálpaöi barnmu í heimmn.... Þú veizt
kannske sjálf, að það er ekkert sérlega aðlaðandi starf.
Þú varst þar ekki Margrét — en hún var þar.
Margrét lagði kreppta hnefa á borðið og stóð upp þunglega.
— Ég ætla ekki að sitjg jþér og hlusta á slíkt. Þaö er greini-
legt, að þú verð ástméy þína til hins síðasta.
— Hún er ekki ástmær mín, sagði Hal með þótta. — En
ég skal trúa þér fyi'ir dálitlu. Ég hef í hyggju, að biöja
hana að verða konúiáá: mína. Raunverulega' eiginkonu, sem þú
hefir áldrei veríffr
— Ef þú átt við... .. kynferðislega, hvæsti hún milli bleikra
vara, — og það gerir þú vist áreiðanlega, Karlmenn hugsa