Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 8
39. árg. Reykjavík, Gieðileg jól 24. desember 1955. 294. blað. Þúsundir pílagríma streyma ti helgra staða í Paiestínu Mikill jólaundii*biiniiigur og blómleg ,verd i iin í flestnm löndum kristinna manna London, 23. des. — Þúsundir pílagríma streymdu í dag yfir landa- mæri ísrael og Jórdaníu á leið sinni til Betlehem og annarra helgra staða í Gyðingalandi hinu forna. Flest af þessii fólki eru kristnir Arabar frá fsrael, en einnig margt pílagríma, sem eru langt að komnir og írá ýmsum löndum hins kristna heims. Undirbúningur jólanna stendur nú sem hæst víðsvegar í löndum kristinna manna, alveg eins og hér heima. Mynd hess» er af kaþólsku kirkjunni í Reykjavík Á stórhátíðum kristninnar eru messur með sérstakri við'höfn og helgiblæ í kaþólskum sið' o.g hó að nú séu ekki kaþólskar messur á mörgum stöð'um á íslandi, voru hin«r kaþólsku jólasiðir þó þjóðtrú íslendinga meira en lr.elm»ng þess tímabils, sem íslendingar liafa. bú»ð í landi sínu í kr»stnum sið. Þeir sið»r ríkja enn í þessari fögru kirkju á Landakotshæ'ð'- Bókiu ritufl af Þorsteini Magnússyni, sem Isaíöi af Símwui lömg, iiersóauleg kynni Bókaútgáfan Blossmn á Akureyri hefir gefið út bók er nefnist DALASKÁLD — þættir og miimmgar un Símon Bjarnason og fleiri. Er hún rituð af Þorsteini Magnússyni frá Gilhaga í Skaga- firði, en hann hafði mikil persómileg kynni af Símoni dalaskáldi og lýsir þeim hér, svo og kynnum af öðrum kynlegum kvistum, er hann man. Formála að bókinni ritar Rósberg G. Snædal. Um höf- undinn og þetta verk hans 1%'ýr flokkur (Framhald af 1. sfðu). sannindi og hugtök voru brengluð og fölsuð til þess að afvegaleiða og blekkja fólkiff í landinu. En einmltf þarna þarf breytingin a’ð verða íslenzka þjóðin á sér aldrei framar iippreisnar von, ef hún ekki smýr við á þeim glötunarvegi, sem hún nú gengur á stjórnmála- sviðinu. Til þess a® svo megi verða þarf hún að eignast kristilegan stjórnmálafiokk, sem skilur þýðingu kristin- dómsins fyrir þjóðfélagið og 1 írúir því, að gud v»lji og geti lijálpað henni ef til hans er leitað, Ég sé nú, að næsta verk- efnið verður að vera það, að koma slikum flokki á fót“. IDagrehnlng minnkar. Því næst er því iýst yfir, að næsti áratugur Dagrenning- ar ar verði helgaður tiiraun- inni til þéss að skapa á ís- ilandi öflugan, kristilegan stjórnmálaflokk, sem sam- eini þessa sundruðu þjóð og leiði hana á þá braut, sem liggur til hamingju og vel- farnaðar — til guðs, sem hún hafi að mestu gleymt og yfir- gefið. Þá er og tilkynnt, að tíma- ritinu verði nokkuð breytt í samræmi við þetta hlutverk. Mun ritið minnka og koma út færri hefti en áður, en verð þess lækka. segir hann m.a. „Þótt tilgang- ur Þorsteins með sögunni sé fyrst og fremst sá að segja sögu Símonar dalaskálds í ljósi langra og persónulegra kynna, þá koma eðlilega ýmsir fleiri við söguna, þar á meðal og ekki sízt mörg skáld og hag- yrðingar, sem lifðu samtíða söguhetjunni og við sömu að- stæður. Mörgum þessum unn- endum ríms og lista lýsir höf- undur vel og skilmerkilega, enda er honum efnið bersýni- lega kært og hugleikiö. Sjálfur er hann prýðisvel hagmæltur, hnittinn og beinskeyttur, þeg ar því er að skipta. Hann er þvi af sama fiokki og af sömu rót runninn og dalaskáldin, sem hann lýsir hér. Og hann ann þessum meðbræðrum, skil ur lífsviðhorf þeirra og bar- áttu manna bezt, og dáir við- leitni þeirra til listtjáningar og seigiu þeirra í amstri hvers dagsleika og tilbreytingarleys- is afdalanna". dr. Jolrn Bonn, 23. des. — Dr. Otto John fyrrv. yfirmaður v- þýzku leynilögreglimnar, sem flúði til A-Berlínar í fyrrasumar, en snéri aftur fyrir nokkrun: dögum, var tekinn höndum í dag í borginni Wiebaden. Yfir- vöidin sögðu að handtaka þessi væri raunar einkum gerð í því skyni að vernda dr. John fyrir hugsanlegum óvinum hans. Mál mun verða höfðað gegn homum, en áður en hann kemur fyrir rétt verða yfirheyrð um 100 vitni í málinu. Bókin skiptist í allmarga kafla, og eru þeir þessir: Frá Snjonum hleðiir niur í Eyjafirði Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gær. Hér hleður niður snjó í dag og allir vegir að verða ófærir. Mjólkurbílunum utan úr sveit unum gekk illa í morgun, en komust þó til Akureyrar, en bílstjórarnir bjuggust við, að allt yrði ófært með kvöldinu. Frostlítið er. Vaölaheiði er með’ öllu ófær. Lundúnaútvarpið skýrði frá því í dag, að gífurlegur mann- fjöldi í S-Afríku hefði í dag hlýtt messu þar í landi, en ótöluleg kertaljós blöktu yfir söfnuðinum. Hefir hin síðari ár mjög færzt í vöxt sá siður að hafa mikið af kertaljósum við jólamessurnar, þótt ann- ars sé sumar og birta í S.- Afxúku á þessum árstíma. Frá Ástralíu berast fregnir um að almenningur hafi keypt óvenjumikið af allskonar varningi fyrir jólin og verzl- un og viðskipti dafni því vel þar í landi um þessar mundir. Jólaverzlunin í Vestur-Þýzka- landi hefir heldur aldrei ver- ið jafn mikil síðan fyrir stríð eins og nú. í mörgum verzlun- um eru sumar vörutegundir al Og svo er það „business“. gerlega uppseldar. Fréttarit- arar segja að jólalegra sé að þessu sinni í A-Berlín en oft- ast áöur síðan í stríðslok. Veld ur því m.a. fjölbreyttur vöru- Togarar í heimahöfn um jólin Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði- Báðir Siglufjarðartogar- arnir eiga að vera í heima_ höfn um jólin. Annar þeirra, Elliði, kom inn í gær meö um 240 lestir af fiski sem unninn verður i frystihúsum kaup staðarins. Hinn togarinn, Hafliði, er hixis vegar ókominn heim. Var hann veðurtepptur í gær- dag undir Grænuhlíð við ísa- fjörð, en veður var þá mjög illt. Hafniagnslayst hjá Dalvík- ingum vegna stórhríðar Frá fréttaritara Tímans á Dalvík. Stórhríð hefir geisa® á Norðurlandi undanfarið og í ga-r, Þor- láksdag, slitnaði rafmagnslínan til Dalvíkur, en seint í gær var Ásmundl ríka^á Silfrastöðum I V0T1 a vi®Serðarmönnum frá Akureyri svo að horfur voru á því 0p glfting Hólmfríðar Sann-1 að Dalvíkingar og Svarfdáelingar hefðu rafmagn á jólunum. Ekki sögulegir þættir af Símoni \ var “tlit fyrir að stytti upp, en ekki þó öll von úti. dalaskáldi og fleiri, og er það meginkafii bókarinnar. Frið- fríSar báttur. Viðbætir. Aftast markaður, sem stjórnarvöld- in hafa sett upp í tilefni jól- anna í borginni. I Víðast milt veður. Búizt er við tiltölulega hlýju veðri á jólunum viðast í V- Evrópu. Verða sennilega hvergi hvít jól nema í Skandi navíu og Ölpunum og svo hér á landi, (en þeim láðist að geta þess í London). Bílar brjótast á- frara á norður- leiðinni Frá fréttaritara Tímang á Blönduósi í gær. Hér er hríðarveður í dag og er færð tekin mjög að spill ast. Áætlunajrbílar Norðutr- leiðar, sem fóru héðan á suð urleið klukkan 4 í gær lentu í ófærð á Holtavörðuheiði, en fcomust í Fornahvamm klukk an hálf fimm í morgun- í morgun lögðu svo aðrir á- ætlunarbílar frá Forna- hvammi norður, og voru ýtur á heiðinn til aðstoðar og eins á Blönduósi, ef á þyrfti að halda. Munu þeir þó vart komast til Akureyrar. SA. er rakin ætt Símonar. Símon dalaskáld er íslend- ingum hugleikin persóna og hefir allmargt verið um hann ritað, en mest hrafl hér og hvar. Munu margir vafalaust fagna því að fá nú nokkurn veginn heilsteypta sögu hans skráða af manni, sem var hon- um og lífi hans gerkunnugur og kann eins vel að segja frá og Þorsteinn Magnússon. Kom þetta rafmagnsleysi sér miög illa í öilu ióiaannrík- inu,- en vonir stóðu til, að mögulegt væri að bæta úr því. Nýlega hefir rafmagn veriö leitt inn á 24 bæi í Svarfaðar- dal, þ.e.a.s. rafmagn er komið í íbúðarhúsin, en enn er eftir að leggja það í útihús. Erfið' færff. Við stórhríðina hefir færðin spillzt mjög og mjólkurbíllinn, sem lagöi af stað frá Akureyri kl. 10 á Þoi'láksmessumorgun var ekki kominn til Dalvíkur, þegar fréttaritarinn talaði við blaðið um fimm leytið í gær. Nýr bátur er aö koma til Dai- vikur og var hann staddur í Færeyjum síðast þegar til fréttist. Nefnist báturinn Bjarmi og er um 70 lestir. Verða sjómenhirnir að halda jólin á hafinu. Þegar frétta. ritarinn talaði í gær var enn stórhríð og stormur og í hæsta lagi um 10p—200 skyggni. Mil austan lands Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum í gær. í dag má heita hér blind- hríð og er frost að herða. Munu allir vegir vera að verða ófærir. Snjóbílar ganga yfir heiðar. Flugvél hefir ekki komið síðustú daga. Allt fé er á húsi. Lín_ unni yfir Fjarðarheiði er lok ið, og hefir straum verið hleypt á til reynslu, en um árámót verður næturraf- magni frá Seyðisfirði veitt hingað. Mjög lítið hefir verið skotið af hreindýrum síðustú vikur og einnig af rjúpu. Þor biörn Arnoddsson á Seyðis- firði mun fá nýjan snjóbíl eftir áramótin, og verða þá bi'ír snjóbílar hér austan lands. — ES. Tvö sönglög eftlr Árna Björnssoii í tilefni af fimmtugsaf- mæli Árna Björnssonar tón- skálds, hafa nú fyrir jól»n verið gefin út tvö sönglög hans fyrir blaiidaða kóra. Eru það Enn eru jól við ljóð eftir Ingólf Gíslason og Mitt metra faöirvor við ljóð eftir Krist. ján frá Djúpalæk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.