Tíminn - 06.01.1956, Page 5

Tíminn - 06.01.1956, Page 5
Jfc bJaff. TIMINN, föstuðagiim 6, janúar 1956. 9. Bókmeruitir — listir j Föstud. 6. junúar Ofbeldi útgerð- armanna 1 Þau tíðíndí hafa nú gerzt, Eið samtök útvegsmanna hafa lýst yfir stöðvun á bátaflot- anum vegna þess, að ríkis- Stjórnin hefir ekki þegar orð- S-ð við ktöfum þeirra um ráð- Stafanír til hækkunar á fisk- verðinu. Porsætisráðherra Jiafði þó snúið sér bréflega til Samtakanna og lýst yfir því, að ríkfestj órnin myndi leggja 'úr það höfuðáherzlu, að báta- Útveginum yrði tryggður við- .linandi starfsgrundvöllur. Með liliðsjón af þessari yfirlýs- i-ngu, lýsti ráðherrann þeirri Von sinni að útgerðarmenn 3nyndu ekki grípa tU þess ráðs ©ð stöðva bátaflotann. Þessi tiímæli ríkisstjórnarr Innar og'yfirlýsingu hafa for_ .jsprakkar útvegsmanna ákveð- áff að taka ekki til greina. í ■Staðinn hafa þeir lagt verk- fcann á bátaflotann. Það er vissulega vægilega $il orða tekið aö segja, að þess- ®,ri framkomu útgeröar- ananna sé ekki bót mælandi íFramkoma þeirra er svipuð- Wst því og ef bændur á ó- jþurrkasvæðinu hefðu rokið í það að skera niður búpening Binn vegna þess, að ríkisstjórn in hefði ekki verið viðbúin að segja það fyrir einhvern á; kveðinn dag, hvaða hjálpar- ráðstafanir hún myndi gera- l Því' skal síður en svo mót- anælt, að bátaútgerðin þarfn- ist bóta á kjörum sínum. ílinar miklu kaup- og verð- liækkanir innanlands gera það óhjákvæmilegt. En það ÍBr ekki auðvelt verk fyrir ríkis Btjórnina að gera slíkar ráð- istafanir. Það hljóta útvegs- menn að gera sér ljóst. Undir þeim kringumstæðum er vissu lega farsælast og þjóð- hollast að beita skynsemi og rökum, en grípa ekki til of- fceldis- Útgérðarmenn kunna aff reyna að færa sér tíl máls- bóta, að ýmsar aðrar stéttir þeiti svipuðum aðferðum til aff knýja fram kröfur sínar, t. d. verkalýðssamtökin. Slíkt er vissulega rétt. En slík fram ganga verkalýðssamtakanna er oft og tíðum ekki tU fyrir- myndar,: þótt stundum eigi hún rétt á sér. Þess ber og vel að gæta, að nokkuð annað samband er milli útgerðar- manna og rikisvaldsms en verkamanna og ríkisvaldsins, þar sem útgerðarmenn hafa mikið af veltufé þjóðarinnar til vörzlu og er sýndur meff því mikill trúnaður umfram flesta. aðra þegna þjóðfélags- Ens. Það vald, sem þeim er þannig veitt, mega þeir ekki nota til, órökstuddrar upp- reisnar gegn þjóðfélaginu. ■ Þetta verkfall útvegsmanna er glöggt; ciæmi þess, hve stétta samtökin • ætla sér orðiff mik- Ið vald hér á landi. Tiltölu- lega fámennar stéttir taka sér vald til að stöðva þær atvinnu greinar, sem öll afkoma þjóð arinnar veltur á. Þjóðin verð- ur að gera sér þess fulla grein, að þjóðfélaginu verður ekki jstjórnað, ef slíku heldur á- fram. Stéttasamtökin eru Sjálfsögð og geta hjálpað tU að skápa jafnrétti og jafn- vægi í( 'þjóðfélaginu. En þau verða að þekkja takmörk sín og mega ekki gera þjóðfélagiff j&starfhæft. ___ Fjallar iim bardaga í Indékma. og er af mörgum talim vera eití bezta skáldvcrk köfundar Norski blaðamaðurznn Olav Paus Grunt ræSir í eftirfarandi g-rein um nýjustu skáldsögu Gra- hams Greene, „The Quiet Ameri- can“, sem hann telur jafnvel ganga næst hinu viffurkennda skáldverki Greenes, „The Power and the GIory“, aff gæffum. Strax við lestur fyrstu setninga hinnar nýju sfcáld'sögu Grahaims Greene, „Tíhe Quiet American", hrífst lesandinn burt frá veruleika hversdagsins og innlifir sig í sög- una. Slíkt er að vísu ekkert ný- næmi hjá Greene, en menn gleðj- ast yifir því, að langt er frá, að hann hafi misst nokkuð af áhrifa valdi sínu í þessari sögu, og ef til vill hefir hann aldrei náð eins sterkum tökum á lesendum sínum og einmitt í henni. Oft hafa titlar bóka Greenes leitt okkur inn á róstusöm svæði, og má í því sambandi nefna. „The Power and the Glory" sem gerist í Mexí- kó, og „The Heart of the Matter", þar sem staðsetningin er vestur- sti-önd Afríku. í nýju bókinni fer skáldið með okkur til Indókína, og gefur okkur innsýn í blóðuga og tillitslausa bardaga Prakka og bandamanna þeirra við hið komm- úniska Vietminh. Að venju er stað- arlýsing hans svo saxmfærandi, að lesandinn skynjar umhverfið með hverri taug, jafnvel di-egur að sér sama andrúmsloft og sögupersón- urnar. Stuttum en gagnorðum lýsingum á götum og skúmaskotum Saigon, hrísökrum og fjalllendi og vigvöll- um, er komið á framfæri í formi hugrenninga fyi'stu pei'sónu, vand- lega fléttað inn í sjálfa atburða- rás sögunnai'. Með ýtrustu spar- semi veitir Greene okkur nákvæm- lega nógu mikla vitneskju um Indó- kína tU þess að gera frásögnina lifandi, sálarlíf pei'sónanna sann- færandi og vandamál sögunnar eðli- leg. Svo sem venja er þessa sögu- manns af guðs náð, er spenningur- inn geymdur til góða af leikni meistarans. Bókin hefst á dular- fullu dauðsfaUi. Ein af aðalsögu- hetjunum, hinn „rólyndi Ameríku- maður", Alden Pyle, finnst drukkn aður í einu af síkjum Saigon og nú rannsakar fyrsta persóna, Fowler, enskur stríðsfréttaritari, líf hins látna síðustu mánuðina fyrir lát hans. Ástæðan til morðsins — flest um mun finnast, að um pólitiskt nxorð hljóti að vera að ræða — er athuguð gaumgæfilega. Allt, sem komið hefir fyrir, er sikýrt jafn- óðum og það fer um huga Fowlers. Hann er miðpunktur meðvitundar í bókinni. Það gefur fi'ásögninni GftAHAM GREENE samþjappað afl, sem virkar sarm- færandi, vegna þess, að það kemur frá Fowler, sem er því vanastur að láta Ijós sitt skína umfram aðra fi'éttaritara á síðutn blaðs sins. í starfi sinu lítui’ hann yfirleitt beint á raunveruleikann, þvælir fyrir sér staðreyndum, en forðast tilfinninga semi, og ber fram ályktanir sínar svo umbúðalaust, sem mögulegt er. Út af fyrir sig getur það talizt til handbragðs meistara, að Greene skuli velja fréttaritarann Fowler til að segja sög.una. Það veitir líka bók inni eðlilegar takmai'kanir, að allar persónur og atburðir koma til les- andans gegn um huga Fowlers. Það skýrir líka einhliða túlkun á sálax'- Iífi annari-a mikilsverðra persóna, svo sem stúlkunnar Phuong og Amei'íkumannsins Pyle. Það gefur framsetningunni sjaldgæfa hrynj- andi og stílnum nakið afdráttar- leysi, og gerir eðlilegar skiptingar milli atburða fortíðar og persóna nútíðar. Stíll Grahams Greenes hef ir aldrei verið svo laus við skrúð- mælgi, enda þótt skáldið hverfi að sjálfsögðu ekki alveg frá myndræn- um lýsingum og skáldlegum sam- líkingum. En þegar þær koma fyr- ir, eru þær nauðsynlegar, og hitta í mark. Við skulum Iíta dálítið nánar yfir efni bókarinnar og persónur: Þegar við hittum stríðsfréttaritar ann Fowler, hefir hann fyrir löngu sætt sig við tilveru sína í hinu fjar læga, róstursama Indókína. Heima í Englandi stóð hann í stappi við konu, sem hann í mörg ár hefir beðið um að gefa sér eftir skilnað, og daglegar göngur á hávaðasamar og sóðalegar ritstjórnai'skrifstofur í London freista ekki. Bardagarnir, sem hann á að iýsa, eru vægðai'- lausir. Mannvonzka, eigingirni og grimmd blómstra í skúmaskotum Saigon. En hann hefir fundið lag- lega, litla inníædda stúlku, Phuong * Það væri ekki ólíklegt, þótt ýmsir álitu, að ríkisstjórnin svaraði útgerðarmönnum á þann veg, að hún myndi ekki taka mál þeirra tú athugun- ar að nýju, fyrr en þeir hefðu aflétt róðrabanninu. Hér mun þó ekki ráðið til þess, að slík- um vinnubrögðum sé heitt, heldur hvatt tú þess, að ríkis- stjórnin gangi sem fyrst frá áþyrgum og sanngjörnum tú- lögum um þessi mál. Ef út- gerðarmenn hafna þeim, skap ast nýtt viðhorf, sem getur leút til hinna róttækustu að- gerða. í þeim nýju tillögum, sem ríkisstjórnin leggur fram, verður að taka tUUt til þess, að eins og bátaútgerðarstyrkn um er hagað nú, lendir hann að langsamlega mestu leyti hjá þemi, sem hafa bezta af- komu, þ. e. þeim, sem afla mest- Þetta er ekki sann- gjarnt. Styrkurinn á að sjálf sögðu að lenda tiltölulega meira hjá þeún, sem halda uppi útgerð við erfiðust skil- yrði og tryggja með því jafn- vægi í byggð landsins og af- stýi'a fólksflótta, sem væri þjóðfélaginu mjög óhagstæð- ur. Með núgildandi fyrirkomu lagi hefir útgerðm á Vestfjörð um, Norðurlandi og Austfjörð- um ekki fengið þann hluta, sem henni ber. Hinar nýju tillögur verða að stefna að þvi, að úr þessum misrétti verði bætt. að nafni, sem býr til te fyrir hann, kveikir í þehn fjórnm ópíumpípum, sem hann heíir vanið sig á að reykja á hvei'ju kvöldi, og gefur þessum miðaldra, d'álítið þreytta manni, hinn unga líkama sinn á vald. „Hamingja" hans er hæðnis- leg uppgjöf þess nianns, sem cerir | sér engar grillur um tilveruna, gagn | vart umheiminum. En við komumst ! þó brátt að raun um, að í honum i búa ennþá mannlegar tilfinningar og skap. Alden Pyle kemur frá Boston, i seim þátttakandi í hjálparsveit, er Ameríkumenn hafa sett á laggirn- ar í Saigon. Hinn reyndi Fowler er fljótur að komast að niðux'stöðu varðandi Pyle: barngóður, bláeygð ur Amerílcumaður, sem vill gera vel, hefir óhagganlegar hugmyndir um hlutina og hættulegar tilhneig ingar hins hreinlynda til að skapa hvers kyns erfiðleika, vegna góðlát- legrar íhlutunarsemi. „Ég hefi aldrei þekkt nokkurn mann, sem hafði betri ástæður fyrir öllum þeim vandræðum, sem hanxi orsakaffi“, segir Fowler á einum stað unr Pyle. Fyrstu vandræði, sem hann kemur sér í, teljast til einka- mála: hann verður ástfanginn af innfæddri vinkonu Fowlers, Phuong, sem einnig fellur fyrir honum, aðal- lega af því að hann er Ameríku- maður og virðist geta boðið betri kjör og tryggari framtíð en Eng- lendingurinn, sem er bæði vanstillt ari og þegar kvæntur. En gremja Fowlei's yfir að missa stúlkuna er ekki eins mikil og ótti hans við hugsjónir Pyle, trú hans á „blessun lýðræðisins" og „bölvun nýiendu- stjói'nar" og leynilega löngun hans til að skapa „þriðja aflið“, lýðræðis her, til að berja bæði á Frökkum og konxmúnistum. í þessu skyni hefir hann og flokkur hans haft sam neyti við í'æningjaforingja nokkurn, sem þeir af sinni amei'isku grunn- hyggni, segir Fowler, halda að geti skapað grundvöll áhrifamikillar hreyfingar meðal fólksins. Ameríku mennirnir hefjast þegar handa um að útvega ræningjaforingjanum vopn, og síðan hefur ræningjaflokk urinn grimmdarverk á íbúum Saigon. Þá reynir Fowler með hjáJp kínverskra vina. í borginni, að koma Pyle burt. Hann er orðinn of hættu legur maður til að ganga laus. Vissi Fowler, að Pyle myndi verða myrtur? Var hann vegna afbrýði- semi ákveðinn að koma Pyle fyrir kattarnef með einhverjum ráðum? Gi-eene lætur sögumann sinn ekki afhjúpa þessi atriði til fullnustu. Líklega veit Fowler ekki til fulln- ustu, þrátt fyrir hæfileika sinn til óvægrar rannsóknar á hjörtum og nýrum, hvers vegna hann hefir far ið svona að. Fi'önskum lögi'eglu- manni, Vigot, sem yfirheyrir Fowler rækilega, tekst heldur ekki að bi-egða Ijósi yfir málið. En eftir dauða Pyles hefir Fowler fundið elskuna sína aftur. Að a.ustui'lenzk- um hætti hefir hún snúið til hans, eins og ekkert hefði ískorizt, og tekið upp skyldur sínar sem þjón- ustustúlka og rekkjunautur á ný. Fléttaðar inn í fi'ásögnina fimx- um við lýsingar á atburðum úr sti'íðinu, settar fram af gagnorðu raunsæi, sem koma manni til að finnast sumar aði'ar sögur úr sið- ari heimsstyrjöldinni nxeð öliu sínu ruddalega orðbragði og upptuggum, óþroskaðar og upplognar. Aðferffir Greenes eru mákvæmar, er :ia eru áhrif þeirra augljós. við hinn trúarlega tón, sem i fyrrt sögum hans hefir veriff miffdepillinn.. Aðaluppistaffan í nýju bókinni er sálræns eðlis, og ef til vill er þetta bezta bók, sem hann hefir skriíað', siffan „The Power and the Glory” kom út. Eins og Mai'k Twain og1 Henry Jarnes höfðu oft gert á xmð an honum leiðir Greene i þessari bók grunnhygginn fulltrúa hinnas ungu Ameríku inn í hinn eldgamla heim valds, svika og táls, heim, seffl einnig getur dæmt menn og a’tburöl á grundvelli veruleikans, eftir for- múlurn einum saman. í þesswno heimi rekur Amerikumaðurinn sig á ýmsa örðugleika, og stundum —• eins og í skáldsögum Greenes — leiðir hin fei'hyrnda klunnamennska hans aðeins ógæfu yfir þá, sem hann á samneyti við. Að vissu marki er lýsingin á Pylo skoplýshxg. Hann er séður af hæðn islegum augum Fowlei-s, sem einnig eru langþreytt á hálfgeröu spila- gosa háttarlagi hins káta Ameríku- nxanns. Það bryddir jafnvel á andúff á Ameríkumönnum í þessari bók c-g jafnvel, þótt ekkei-t væri fjær lagi en að taka skoðanir Fowlers fyrir sjónarmið Greenes sjálfs, er ekM hægt að sporna við þeirri hugsuja, að ef til vill sé Greene sjálfiup langþreyttur líka. 'I En þaff er ekki hægt að segja, að hann haJdi hlxfiskildi yfir fynstu persónu, landa sinum Fowler. Skálcl ið hefir grafið djúpt í huga þesss- arar persónu. Og af mörgu, sem hann hefir fundið, er fátt til aö státa af. Um síðir lætur hann Fowl- er i té dálitinn ánægjuauka. Eigin- konan í Englandi fellst á skiinað, og hann getur kvænzt Phuong. Og blaðsstjórnin j London veitir honuro árs framlengingu sem fréttaritara í Indókína. Það virðist sem haxm sé að rétta úr kútnum, og sxðustu oi'ð hans, þegar hann situr einn cg hugsar aftur í tímann, eru þessi: „En hve ég vildi, að til væri ein- hver sem ég gæti sagt frá, hvo soi'gmæddur ég var“. Guðsþörfin ex' aldrei langt í burtu jafnvel þótii vifffangsefnið sé ekki trúarlegs efflis, Einnig það gefur þessari góffu ská’ld sögu hljómgrunn. Tillösiir farmanna :S" ' „íi vciiö, að mieð þessari 0u sinni hafi Greene sagt skiliff 17. þing F.F.S.Í., sem haldic)' var nokliru fyrir áramót, sam þykkti svohl j óöancii tillögu um vitamál: 17. þing F.F.S.Í. skorar ein dregið á Vitamálastjórnina að beita sér nú þegar fyrir þvl að komið verði upp full- kominni Ijósmiðunarstöð á Saúðanesi við Siglufjörð, þar sem radíóvitinn þar er úr- eltur orðinn og alls ófullnægj andi fyrir sjófarendur. Þingið er þeirrar skoðunar að nauðsyn beri til að fá bin ar fullkomnu ljósmiðunar- stöðvar staðsettar svo víða á landinu að öryggiskerfi yrði myndað með það fyrir aug- um að staðarákvarðanir sé hægt að gefa skipum hvar sem er á miðunum í kring- um landið. Ag Vitamálastjórnin beitii sér nú þegar fyrir því að sett ur verði viti á Hellisnípu fyr- ír utan Keflavík, með rauðu ljósi fyrir Gerðhólma. Að ráðstafanir verði gerð- ar til þess að ljósbaujur og hljóðbaujur verði settar á Hörgárgrunn og Laufásgrunn við Eyjafjörð og ennfremur Raufarhöfn. Fullkomnum vita verði komið fyrir á Odd- eyrartanga við Eyjafjörð. Þingið telur nauðsynlegt að endurbættur verð'i innsigl ingarvitinn til Akraness á þann hátt, að vitinn verði (Fisaaliald á 6, Biffu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.