Tíminn - 08.01.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.01.1956, Blaðsíða 1
Ekriístoíur 1 Edduhúsi. Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýslngasimi 81300 Prentsmiðjau Edda Eitstjóri: Þórarmn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarílokiurinn 40. árg. R.eykjavífe; simnudaginn 8. jamiar 1056. 6. blað. Heilisheiði fær aftur Hellisheiði varð fær á nýj an leik í gær eftir að ýtur höfðu rutt veginn. Hefir heið' in ver'ð ófær síðustu dagana en varð fær einn eða tvo daga í hlákunmn á dögunum. í fyrradag er heiöin var al- ófær flestum bilum talin, fór stór Tatra-bill úr Grafningi yfir haná og gékk vel, Bíii þessi er með drif á öllum hjól um og sérstaklega búinn úl aksturs í torfærum. Mikill snjór og fénaður á gjöf | Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Mikill snjór er nú í byggð- um á Snæfellsnesi utanverðu að minnsta kosti og vegir all tr torfærir, enda, lítið um góð ar brautir. Skepnuhöld eru yfirleitt góð hjá bændum og ber ekki á neinum kvillum i hinum nýja sauðfjárstofni. Bændur á Snæfellsnesi beita flestir fé sínu eitthvað, þó ekki sé staðið yfir því í misjöfnum veðrum, eins og áður var al- gengt. í kaupstöðum, svo sem á Sandi, beita menn fé svo til ekki neitt, en þar er almenn og töluverð sauðfjáreign. Almennt þurfa menn á Snæfellsnes1 ekki að kviða alllöngum innistöðum, þar sem flestir eru vel heyjaðir, þótt hey séu ekki kraftmikil eftir óþurrkasamt sumar. Dansað og sungið við jó!afréð Fclas Framsóknavkvfcnna i Keykjavík hefir undanfarin ár efnt til jóla- trésskemmíana fyrir fcöm <>g hafa þær samkomur iafnan veriö fjöl- sótt.ar og era orSinia iiSur j starfsemi Framsóknarfélaganna í Keykjavík. Að þe&su sinni var jólafagnaður barnaniva haidinn í hínurn vistlegru salarkynnum skátafélaranna við Snorrabraut, Höfðu konumar, scm sáu um skemintunina, vel vandað til alls andirfcúnings og þáðu bömin hinar1 bertn veitingar, ank jólagleoinnar við jólatréð, saelgætfs- pokans og svolitils kunningss.kapar við tvo jölasvcina. Myndin var tekin á jólaíagnaffi fcarnanna og sést nokkur hluti barnanna, sem dansa í kringum jólatréð. Aðfaranótt rtýártdags var fcrotizt inn í Reykjavíkur apótek og stolzð' þaðan talsverðu magni af ampneíamini — eða rúm- íega þúsuhd itöíium af þessia eituriyfi. Einnig lét þjéfurinn eða þjófarnir gxeípar sópa um peníngaíiussa apóteksins, en þar var sfeiptimynt og eznnig nokkrir seðlar, aff uyphæð um 1100 krónur. Ríkisstjornin hefir tillögur í fiskideilunni tii athugunar Fré^atnkynaing frá FÍkisstjóriilititi í gær barst blaðinu fréttatilkynrúng írá ríkisstjórnim varðamii fiskveiðideilu Brefa og íslend’nga og þær umræðqi sem fram hafa farið síðustu vikur um mál'ð og míðlunar tillögu þú, sem fram hefir komið í Efnahagssamvinnustofnu) Evrópu. Tilkynníngin er svohijóðancii: „Eins ag kunnugt er, hafa vandkvæð' þau, er stafa af löndunarfcarminu á íslenzk- um fiski í Eretlandi, hvað eft ir annað konrið til innræðu í Efnahagssamv'rmustofmin- inni í París (O.E.E.C.)- fclm- ræður þessar urðu til þess að stofnunin skipaði nefnd til þess aff kymia sér mál'ff frá öllum hliðunr og freista þess að finna lausn á bvi. I nefndinni hafa írýlega komið fram t'Úögur unr lausn máls ins og eru þær nú í athugun lrjá ríkisstjórn íslands“. (Fréttatilkynning frá ríkis- stj órnínni). Miklkeppingar | sýna sjónieik í Borgarnesi Vegamótum, 7. jan. íþrótta- félag Miklhreppinga hefir I æft og sýnt hér heima í vet- ur sjónleikinn Happið við á- ! gætar viðtökur. Var leik- | flokknmn boðið að koma til | Borgarness og sýna þár, og I fer sú' sýning fram í kvöld. Á □ HveJivelIi, 7. jan. — Hér e. saeinilegt. veffur en þó alikal. írest rcyndist 15 síig í morgui Srajér er nokkur en ekki til ven legs irafala á vegum. □ Egilsitöðum, 7. jan. •— Bilfær . e.r enn yfir FagradaJ cg allmik ir Hutningar yfir iiann. Veðui er sæmilegt, snjóaði svolítið íi gær, en varla eins mikið ej veffurskeyti bentu íi!. □ Bclungarvik, 7. jan. — Snjó koma hcfir verið mikil bér unci anfaiið og cr niikill snjór i\ jöiE. Ófært er landleið til /sa- fja.rcár. Bátar liaía roíö stutt í BjúpiS og afiað litiff, þar ti'il í ð2f, að afli var fcefri, 6—V Jestir á bát. □ Vegamótum, 7. jan. — Þrátfc fyrir stormasama ííð og nekkra SJiiókomu, cru vegir alíir liéL’ Kin sléoir vel færir, ag fjallveg' ir, bæffi Kerlingarskaíö ng Fróii árheiffi, vel fær og heíir veriff' svc w hrfff. Nokkur fccitarjörff er, þcrar hægt er aff láta fé úí, □ Kíriijnbæjarklaustri, 7. jan. — Færð er slæm hér á vegnm. Fyr 25 ára afmæfi Reykja- skóla í Krátafirlii Héraðsskólinn að Reykjum í Hrútafirð/ átti 25 ára afmæli f gær. Hann var settur í fyrsta s»nn 7- jan. 1931. Fyrst' skóla- Stjórinn skólans var séra Jón Guðnas<jji s.kjalavörður, en núverandi skóiastjóri er séra Þorgríinur Stgurffeson írá Staff- arstað, sem tók við skólastjórn á s. 1. hausíi. Talið er, að þjófurinn hafi | komizt inn i apótekið gegnum bakghzgga á viðbyggúrgu og þaðan inn i sjálfa verzlunina- Mál þetta er nú i rannsókn hjá • rannsóknarlögreglunni, en ekki hefír tekizt að upp- lýsa þaS. ennþá. Það eru t'l- mæii rannsóknarlögreglunn- J ar, að þeir, sem hafa orðið varir vio so’u á axnphetamini undánfarna daga, tilkynni það til hennar. Um skeið var Jón S'gurðs- son frá Yztáfelli skólástjór' H.eykjasköla, en lengst var Guðmundur heitinn Gíslason skólastjóri eða frá 1937 til 1954. Skólinn starfaði ekki á hernámsárunum, þar eð her- inn tók skólahús'ð til sinna nota. Skólinn er nú fullskip- aður nemendum. Nóbe/sverðlojmcskáídið Halldór. KUjan iLaxness er (Framha d á 7. líöu.) Frumsýning í Fi?z?z!ancii. Biaðiff hafði tal af frú í eftlrleit á Síðu- afrétt Kirkjubæjarklaustri, 7. jan. Fjórir mehn lögðu af stað héð an úr sveitinni í eftirleit inn á Síðuafrétt í dag og ætluðu í leitannannakofa í kvöld en leita síðan næstu tvo daga ef veður leyfir. Telja bændur, að eithvað af fé sé enn þar innra. — W. su'Suv í Róm. Hann kemur. heim nú seint í má.nuðlnum jne'S Gullfossi frá Hpfn. — Laxííess bjó á hóíeZi i Ró?n yfír áramóf'n, cn þar ei hann að vinna a® nýrrf bók. H'ns- vegar mun h«sm ekkt hafa ferðast neití suður eít ir skaganum og ckki komið t'Z PaZermo, þar scm hann hóf hmn eiginlega riíhöf- undaferil sinn með samn- ingu Vefarans. Auffi í gær og sagöí hún aff Hliur væíu fyrir cð Halldór færi i'l Finnlan(\i, áð'ur en. rann kemur he?m cg yröi þar viffstaddur (rnmsýningu á SilturtungUxiu. Eins og kunnugt er, þá fóru þ'ttu bjónin UZ að vera viðsfödd afhendingTí Nóbe?sverðla;zn anna og frá Sfokkhólm' til Hafnar. Frú Au'Sur kom svo hejm fyrir jóZin, en HalZdór var þar í borg yfir jóZadag- ana. Morgun verður þar önnur sýn fr dö^m bra,lEt-stór WBl ing fyrir börn. — KB. (Framhaij & 7. siðu.) Grettlr vinnur enn við framkvæmdsr í Rlfi Frá fréttaritafa Tímans á Hell'ssandi- Ðýpkunarrkipíff Gretfir viiinur esin aff framkvæmdum viff' Rifshöfn og lýkur því verk' ekki fvsr cn i næsta mánuffi. ei allt gengur að óskum. Áransói í borgi/mi e'Iifa. HaZIdiór héZí svo suffnr Evrópw. ©g kvfíddi þeíta ínerk'sár í áfanga rithöf- nndaferiZs síns í borginn' e'Zsfu á hökkujn Tiber. Hann vinnur þar aff riíun hinnar nýju bókar sinnar, sem nú er beoiff meff mik'IZi eftir- vænt’Jigu víða um heim. Það mun vera í fyrsta si??n, aff fólk af jnörgum þjóöernnm bíðr óþreyjufulZí eitir aö ís- Ienzkur höfundur seíji punktmn attan v'ff í?ýja sögu. Er unnið að því að grafa. út im?sigli)S|arrennu inn aff bryggjunni,. sem búið er aff byggja. Þegar verknu er lokið, eiga minni ’strandferSaskipin svo sem Sidaldbreið og Herffu'. breið aft komast inn og leggja að fcryggju með hálffölln- um sjó. Stórir fiskibátar 50—60 lest ir geta hins' vegar notað höfn ina og' siglt út og inn hvernig sem stendur á sjó. Verður dýp iff í rennunni um 3 metrar á mesta ilóði. Eins og sakir standa hggja þrír stórir vélbátar í h'nni nýju Rifshöfn- Geta þeir ekki hafið róðra fyrr en aflétt hef ír verið róðrabanni útvegs- manna því er nú stendur. Ails er gert ráð fyrir að 5— 6 bátar rói þegar í vetur frá (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.