Tíminn - 20.01.1956, Blaðsíða 7
16. blað.
TÍMINN, föstudaginn 2Q. jam'iar 1956.
1
Hvar eru skipin
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell lestar gærur á Vest-
fjarðahöfnum. Arnarfell er x Þor-
lákshöfn. Jökulfell fór 16. þ. m. frá
Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Dísai’-
fell legtar saltfisk 1 Ólafsvík og
Stykkishóimi. Litlafell er í Reykja-
vík. Helgafell fór 17.1. frá Riga á-
leiðis til Akureyrar. Appian vænt-
anlegur til Rvíkur 24.1. frá Brazilíu.
Havprins er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins:
Heklá fer frá Reykjavík ki. 13 í
dag austur um land í hringferð.
Herðubreið er væntanleg til Rvík-
ur í dag fi'á Austfjörðum. Skjald-
breið fer frá Reykjavík kl. 9 ár-
degis í dag vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill er norðanlands. —
Skaftfellingur á að fara frá Rvík í
dag til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Hamborg 25.1.
til Anlwerpen, Hull og Rvíkur.
Dettifoss fór frá Rvík 17.1. til Vents
pils, Gdynia og Hamborgar. Fjall-
foss fór frá Gufunesi 18.1. tii Þing-
eyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Skaga-
strandar, Siglufjarðar, Ilúsavíkur,
Akureyrar, Patreksfjarðar og Grund
ai-fjarðar. Goðafoss kom til Rvíkur
18.1. frá Antwerpen. Gullfoss fór
fi'á Rvík 17.1. til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Rvík 18.1. til New York. Reykjafoss
fór væntanlega frá Hamborg í gær
til Rotterdam og Rvíkur. Selfoss er
í Rvík. Tröllafoss fór frá Norfolk
16.1. lil Rvjkur. Tungufoss kom til
Rvíicur í gærkvöidi.
Flugterðir
Fi”'ifé!rg íslands:
MiUiiándafÍug: Gullfaxi fer til
Kaupmlannahafnar og Hamborgar
kl. 22.30 i kvöld. — Innanlandsflug:
í dag ,er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar og
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg í fyrramálið
kl. 07.00. Fiugvélin fer kl. 08.00 á-
leiðis til Bex-gen, Stavanger og
Luxemburgar. Einnig er Edda vænt
anleg á morgun kl. 18.30 frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló, Fer
kl. 20.00 til New York.
r -r
Ur ýmsum• áttum
Glimuæfingar
Ungmennafélags Reykjavíkur byrja
í kvödl kl. 8 í leikfimisal Miðbæjar-
skólans og verða íramvegis á föstu-
dögum og þriðjudögum kl. 8 e. h.
Bindindissýningin
í Listamannaskálanum er opin í
dag frá kl. 14—22. — Kvikmynd á
hverju kvöldi. — Aðgangur ókeypis.
Háspennulína
(Framhald af 8. slðu.)
metra hæð, áttu marga kalda stund
þar uppi í öllum rigningunum í
sumar. Þeir fluttu þó ekki niður
til Súðavíkur fyrr en 14. okt. og
var þá kominn snjór.
Tveggja strengja lína.
Iláspennulína- þessi er tveggja
strengja, en þriðji fasinn grafinn í
jörð í Engidal og Súðavík. Slíkar
línur gerast nú algengar í Rúss-
landi og Ástralíu, en þessi lína er
hin fyrsta hér á landi með. þessu
sniði. Búið er að leggja jarðstreng-
inn frá línunni í stöðina í Engidal
cn eftir að setja þar upp spennu-
breyti. Spennan á línunni á að
vera 11 þús. volt.
l.ínan ekki tengd enn.
Rafvéitunefnd ísafjarðar og Eyr-
arhrcpps hefir enn ekki veitt leyfi
til að tengja línuna við orkuverið,
og mun það stafa.af því að mótor-
vél til stækkunar á orkuverinu
hefir seinkað. svo, að hennar er
ekki von fyrr en í marz, en álag
á stöðina er nú í hámarki.
Verkfræðingur við línulögnina
var Eðvarð Árnason en verkstjóri
Friðrik Sigurbjörnsson, Reykjavík.
Verkstjóri við flutningana á efn-
inu var Guðmundur Sveinsson, ísa
íirði, ásamt Ólafi Guðmundssyni,
sem stjórnaði jarðýtunni. Eins og
áður segir er þetta fyrsta há-
spennulína Rafveitna ríkisins á
Vestfjörðum en ætlunin mun vera
að halda áfram næsta vor, og verð-
ur þá sennilega byrjað í Arnar-
fú-ði. GS.
Strætisvagnar
(Framhald af 1. síðu).
ar, sem bæjarstjórn skipaði nýlega
í málið, og átþu..sæti í henni Guð-
ntundur H. Gúðmundsson, Björg-
vin Frederiksen, Guttormur Er-
lendsson, Björn Guðmundsson og
Ingi R. Helgason. Nefndin var öll
sammála um' að eitthvað yrði að
hækka strætisvagnagjöldin, og hún
varð einnig sammála um það sjón-
armið, að breyta rekstri strætis-
vagnanna þannig, að endurnýjun,
aukning og viðgerðaverkstæði yrði
greitt af almgnnasjóði bæjarins,
en fargjöld iarþega stæðu aðeins
undir daglegúþi rekstri. Einnig að
bærinn afskriíaði skuldir strætis-
vagnanna við 'þæinn um 6 millj.
kr. svo að fvrirtækið þyrfti ekki
að bera lengiír! vaxtabyrði af þeirri
skuld.
Einn nefndarmanna, Ingi R.
Helgason, bar fram sértillögur um
hækkun gjaldánna og vildi hækka
þau nokkru minna en meirihlut-
inn.
Breytingin knúin fram.
Þórður Björnsson, bæjarfull-
trúi Framsóknarflokksins, tók
það fram, að hann teldi þessa
grundvallarbreytingu á rekstri
strætisvagnánna liina merkileg-
ustu, þar sem meirihluti bæjar-
stjórnar hefði nú verið knúinn
til að viðurkenna þetta mikil-
væga sjónarmið til hagsbóta fyr-
ir farþega strætisvagnanna. Hann
sagði, að þetta væri fyrst og
fremst verk Björns Guðmunds-
sonar, fulltrúa Framsóknarflokks
ins í nefndinni, því að hann liefði
ekki léð máís á því að ræða um
hækkun fargjalda, nema þetta
sjónarmið væri viðurkennt og
sett það að algeru skilyrði. Hitt
væri auðvitað álitamál, live mikil
hækkun fargjalda væri sann-
gjörn, en liitt væri mikilsverð-
ara að fá þetta sjónarmið viður-
kennt í framtíðarrekstri strætis-
vagnanna, knýja það þannig fram
jafnhliða þeirri hækkuu, sem
bæjarstjórnarmeirihlutinn hefði
verið ákveðinn í að koma fram.
Breytingartillögur Inga R. Helga
sonar voru felldar með 9 atkvæð-
um gegn 5. Hækkunartillögur
meirihluta nefndarinnar voru sam
þykktar með 9:5. Þórður Björnsson
sat hjá. Tillögurnar um rekstrar-
breytinguna voru samþykktar með
14 atkvæðum gegn 1 atkvæði Sjálf
stæðisfulltrúa (Geir Hallgrímsson)
og kom þar greinilega fi'am, að
Sjálfstæðisflokknum var ekki sárs-
aukalaust að samþykkja þessa
breytingu á rekstrinum.
Tilraunir til stjórnar-
myndunar á mánud.
París, 19. — Aldúrsforseti franska
þingsins setti þingfund í dag, er
hinir nýkjörpu þingmenn komu
saman í fyrsta sinn. Stóð fundur-
inn í hálfa. klst. N. k. mánudag
veröur væntanlega lokið kosningu
forseta og annarra starfsmanna
þingsins. Mun þá bráðabirgðastjórn
Faure segja af sér, og Coty forseti
hefja beinar tilraunir við myndun
nýrrar stjórnar.
Eisenhower
(Framhald af 8. síðu)
forsetinn engum andmæfum
hreyft.
Blaðamannafundurinn var ein-
hver sá fjölsóttasti, sem Eisen-
hower hefir nokkru sinni haldið.
yoru yfir 300 blaðamenn mættir.
Áheyrendapallar voru yfirfullir.
Eisenliower virtist hraustlegur, en
drættirnir í andliti hans höfðu
dýpkað greinilega frá þvi í haust.
Vaiði Dulles.
Forsetinn var spurður um álit
hans á viðtaiypulles við tímaritið
Life. Vildi nánn ekki um það
ræða, en kvaðst bera fullt traust
til utanríkisráðherrans. Dulles
væri friðelskandi maður og hann
hefði ekki þekkt neinn betri ut-
anríkisráðhorra ea hann.
Tónlistarkvikm.
Á morgun efnir íslenzk-eme-
ríska félagið til kvikmyndasýn-
ingar í Tjarnarbíó, og hefst hún
kl. 2 e. h. Þetta er í annað sinn
á þessum vetri, sem félagið efnir
til slíkrar kvikmyndasýningar.
Sýndar verða þrjár tónlistar-
kvikmyndir, og koma þrír hcims
frægir listamenn fram í þeim,
þeir Arthur Rubinstein, píanóleik
arinn, söngkonan Marian Ander-
son og Arturo Toscanini, sem í
þessari kvikmynd stjórnar NBC
sinfóníuhljómsveitinni ásamt kór.
Fyrsta myndin er um söngferil
Marian Anderson, unz hún varð
viðurkennd heimsfræg söngkona.
Sýningartími myndanna er ein
og hálf klukkustund. — Aðgang-
ur er ókeypis.og öllum heimill.
Vatnsyeitan
(Framhald af 1. síðu).
það gott að mál þetta hefði komið
til umræðu á fundinum og ýmsar
upplýsingar, sem fram hefðu kom
io í umræðum hinar athyglisverð-
ustu. Alfreð Gíslason bað menn
að minnast þess, að stöðugur vatns
skortur hefði verið í stjórnartíð
íhalds- og Sjálfstæðisflokksins síð-
asta aldarfjórðunginn. Kvaðst
hann ekki skilja, hvers vegna borg
arstjóri legði svo mikla áherzlu á
að vísa tillögu Þórðar frá, því að
hún væri tímabær og gæti frávísun
artillaga vart liaft annan tilgang
en tefja fyrir málinu, en varla
væri sæmilegt að væna borgar-
stjóra um slíkt, þegar svo brýnt
mál væri annars vegar. Guðmund-
ur Vigfússon tók undir. hina miklu
nauðsyn um að bæta vatnsveituna
og bar fram tillögu um að fela
borgarstjóra og bæjarráði að
ganga sem fyrst frá áætlunum um
framkvæmdir, byggðar á íillögum
vatnsveitunefndar. Þeirri tillögu
vísaða íhaldið til bæjarráðs, en
frávísunartillagan við tillögu Þórð
ar var samþykkt með íhaldsatkvæð
um gegn öllum atkvæðum minni-
hlutaflokkanna.
Tæknibókasafo
(Framhald af 8. síðu.)
ið þrjá daga vikunnar, mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 16
—19. Bækur verða ekki lánaðar
út fyrst um sinn.
Bókum safnsins má skipta í sex
flokka, tæknibækur, tímarit,
staðla(standarda)skýrslur frá efna
hagssamvinnustofnuninni og fram
leiðslustofnunum, skýrslur um
þýzkan og japanskan iðnað í stríðs
lok, útdrættir úr tæknigreinum
tímarita.
Tæknibækurnar eru um mikinn
fjötlda efna, svo sem hagfræði, at-
vinnulif, stærðfræði, jarðfræði,
slysavarnir, vélaverkfræði, raf-
magnsverkfræði, kælitækni, dæl-
ur og leiðslur, 'byggingar, mat-
vælaiðnað, litun, prentun o. fl.
Bókasafnið er áskrifandi rúm-
lega 40 erlendra tæknitímarita.
í bókasafninu eru fjórir flokk-
ar spjaldskrárútdrátta úr tímarit-
um: um allskonar fræðileg efni.
Fyrst má telja Chemical Abs-
tracts, sem innihalda útdrætti úr
flestum vísindagreinum, er birt-
ast í heiminum. Bókasafnið á það,
sem út hefir komið af Chemical
Abstracts síðan 1947.
Þá eru í safninu um 4000 út-
drættir úr greinum, sem fjalla um
flest það, er snertir fiskiðnað og
þess háttar. Eru þetta útdrættirn-
ir: Commercial Fisheries Abs-
tracts (U.S.A.) og World Fisher-
ies Abstracts (F.A.O., Rórn),
Að lokum er að finna norska
útdrætti, Artikkel Indeks, og eru
það útdrættir úr tæknigreinum
úr tímaritum frá ýmsum löndum.
Þess má geta að lokum, að
Tæknibókasafn IMSÍ mun í fram-
tíðinni leitast við að hafa í fórum
sínum afrit af tæknibókaskrám
annarra stofnana hér, sem eiga
nokkurt safn tæknilegra bóka.
Hafa bæði Atvinnudeild Háskól
ans og Raforkumálaskrifstofan
heitið samstarfi um þetta mál og
hefir bókasafn IMSÍ þegar með
höndum bráðabirgðabókaskrár yf
ir söfn þessara stofnana.
ÚTSVÖR 1955
Hinn 1. febrúar er ALLRA SlÐASTI GJALD-
DAGI álagíra útsvara til bæjarsjóbs Reykjavík-
ur árií 1955.
Þann dag ber a$ greitfa sí($ustu afborgun fyrir
fasta starfsmenn, sem greiða jafnaíarlega af
kaupi.
ATVINNUREKENDUR og aírir kaupgreiðend-
ur, sem ber skylda til ab halda eftir af kaupi
starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega
minntir á ab gera skil nú þega til bæjargjaldkera,
en L0KASKIL FYRIR ÖLLUM ÚTSVÖRUM 1955
ÞEGAR EFTIR 1. FEBRÚAR.
Ab ötSrum kosti verfta útsvör starfsmanna
INNHEIMT MEÐ LÖGTAKI HJÁ KAUPGREIÐEND-
UM SJÁLFUM, án fleiri aðvarana.
Reykjavík, 20. janúar 1956.
Borgarrfltarinn
Höfum til sölu ýmsar stærðir af
guf ukötlum
Nánari upplýsingar í skrifstofunni kl. 10—12 f.h.
| Hver dropi af Esso sumrn-
| lngsolíu tryggir yður M-
| marks afköst og lágmarka
viðhaldskostnað
Olíufélagið h.f.
Síml 816 00
prLTiui ðí m «igif fltðtt-
una. þ* 6 ég HBIMGAJflþ
Kjartan Ásmundsson
gullsmlður
Aðalstræti 8. Slml 139«
Reykjavílc
14 OG 18 KARATA
TRÚLOFUNARHRINGAR
gTEINPÖN),
Þúsundir vita
að gæfa íylgir hrlngunum
írð, SIGURÞÓR.
aummiiiiiiuiiiiimiiunuiiiuuimmiiuma
o
oö
jgj j
I
I MJEL
| C/' V/O ABMAKUÓL
I I
niuuiiuiiiiiiuiiiiiiiiiuuuuuiuiiiiiiiiiiiiiiuuiuuimui
Eru skepnurnar og
heyið fryggf?
samvi MMnnrm'WB io uwqiÆm
★ Ar ik
KHflKI