Tíminn - 20.01.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.01.1956, Blaðsíða 8
T 40. árgangur. Reykjavík, 20. janúar 1956. 16. bla®( Eden sýnir pólitísk hyggindi London, 19. des. — Eden forsætis- ráðherra hélt ræðu mikla í N- Englandi í fyrrakvöld, Varði hann þar gerðir sínar og stjórnar sinnar. Kvaðst hann ekki hafa í hyggju að segja af sér. Ekki bar hann fram heinar beinar tillögur um hvernig hindruð yrði vaxandi dýr- tíð. Kvað ekki til þess neitt ein- hlítt ráð. í utanríkismálum kvað hann Breta myndu beita öllum áhrifum sínum til að varðveita friðinn. Flest blöðin segja að ræða hans hafi mótast af pólitískum hyggindum, en telja að fátt eða ekkert merkilegt hafi komið fram í henni. Níu drepnir í viðbót í Bombay Bombay, 19. jan. — Óeirðir héldu enn áfram í Bombay í dag, fjórða daginn í föð. Voru 9 manns drepn- ir, þar af einn lögreglumaður, en 30 þeirra særðust. Handteknir hafa verið um 1500 manns síðan óeirðirnar hófust. Lögreglulið er ónóg til að halda uppi reglu og framfylgja útgöngubanni því, sem sett hefir verið í borginni. Orsök óeirðanna er breyting á héraðs- skipun landsins, en skv, henni verður Bombay-borg hér eftir stjórnað beint af landsstjórninni í New Dehli. VeriS að losa staur úr loftbrautinni á Rauðkollsbrún. Á myndinni til vinstri sést ESvarS Árnason, verkfræSingur .til hægri og FriSrik Sigurbjörnsson, verkstjóri, til vinstri. Þeir bera saman ráð sín. Á hinni myndinni sjást staurarnir í línunni á RauSkollsbrún og áfram til Sauradals. Ekki búið a3 strengja vírinn er myndin var tekin. Lokið fyrstu háspennulínunni á Vestfjörðum um erfitt fjalilendi Fyrsta tveggja strengja iínan mef jiriSja fas- ann í jör$ hér á landi. Langar Iqftbrautir m\- a$ar við flufning efnis. V Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Nýlega er lokið lagningu fyrstu háspennulínunnar, sem Rafmagnsveitur ríkisins leggja á Véstfjörðum, 'og er lína þessi jafnframt hin fyrsta sjnnar tegundar hér á landi, tveggja strengja með þriðja fasa í jörð og liggur hm mjög'torsótt brattlendi, svo að lagningin var hið mesta þrekvirki. Lína þessi liggur yfir fjallíð1 Rauðkölí frá Súðávík að orkuverinu í Engidal í Skutulsfjrði. braut þangað ujjp, 500 mefcra að lengd.. Verkámenn,' sém rihna vi® _ línulögnina, uíðU daglega að ganga frá rafstöðinni í Engidal upp Fossadal í Rauðkollshviift ■ og þaðan uþp á brún. - Fjallið sjálft er 835 metrar á hæð, en brún þess 711' metrar, en fara ■s . Það var í ágúst í sumar, sem línubygging þessi var hafin. Línm leiðin liggur upp Sauráijal i Álfta- firði, yfir Rauðkoll og niður'Fossa- dal í Skutulsfirði. ■\. Rljög effið límilögn. ... Línulögn þessi imm vera éiii hin erfiðasta til þessa hér á landi, einkum að því leyti, að enginn vegarspotti er méðfram línunni eius og oftast er. Byrjað var í Súðavík, og dró jarðýta staurana og annað efni' fram Sauradalinn um 5 ktn, leið en þá voru eftir tveir km. yfir á Rauðkollsbrún. Ófærir klettahjallar. Þarna í Sauradalnum eru fjórir klettahjallar, sem ekkert farartæki kemst upp á, ekki einu sinni hest- ar. Línumenn reistu tjaldbúðír sín ar efst í Sauradalsbotni, óg var matur til þeirra og aðrar nauð- synjar flutt til þeirra á hestum að hjöílunum en borinn ' þaðan upp á hjallana. ■ Þegar jarðýtan hafði lokið Verki, sínu neðan til I Sauradal, var hún flutt yfir í Fossadal og dró hún staurana þar upp eftir dalnum, sem er mjög brattur, og varð að skáskera® hann víða og tók ferðin um 8 klukkustundir fram og aft- ur upp í Rauðkollshvilft. 500 metra loftbraut. En þá var eftir að koma staur- unum upp á Rauðkollsbrún, og var það ráð tekið að gera loft- Iangar, til þess að koma staurun- um á staðinn. Kuldalegar tjaldbúðir. tTínumennirnir, sem bjuggu í tjöldunum í Sauradal í um 700 (Framhald á 7. síðu.) Oagnslaust að láta eins og heilsan sé jafngðð og áður segir Eisenhower. Tók málstaft Dulles Washington, 19. jan. — Eisenhower forseti hélt í dag fyrsta blaðamannafund sinn eftir að hann tók til fulls upp aftur störf sín í Hvítahúsinu. Hann kvaðst ekki hafa tekið enn neiná endanlega ákvörðun um framboð sitt við kosningarnar í haust. Gagnslaust væri að blekkja sjálfan sig og láta eins og heilsan væri jafngóð og hún var áður en hann fékk hjarta- slagið í september s., 1. ; Hann kvaðst þó ekki hafa neitt frambjóðanda við prófkosningar í við það að athuga, þótt stuðn- einhverjum fylkjum. Hefir þetta ingsmenn sínir í republikana- nú verið gert í ríkinu Illinois og flokknum tilnefndu hann sem (Framhald á 7. síðu). Fyrsta einvígisskákin fór í bið í annað sinn ÞEIR BENT LARSEN og Friðrik Ólafsson tefidu í gærkvöldi biðskákina úr fyrstu umferð, en henni lauk ekki og fór skákin því enn í bið eftir 72 leiki. Skákin var mjög jafnteflisleg, er þeir hófu að tefla hana í gær« kvöldi, en Friðrik yfirsást leikur hjá Larsen, sem varð til þess að hanrt fékk mun verri stöðu og allt að því tapaða skák. Hins vegar tókst hónutn aðeins að rétta við stöðuna undir lokin, og öriitlir möguleikar á’ jafhteflí kunna ef til vill að vera fyrir hendi. Ahorfendur voru fjölmargir eins og fyrri kvöldin og meðal þeirra var borgarstjórinn í Reykja vík. í kvöld tefla þeir Friðrik og Bent þriðju einvígisskákina og hef ir Bent þá hvítt. Hér á eftir fara leikirnir, sem tefldir voru í gær- kvöldi. Bent lék blindleik í 73. leik: BIÐSTAÐAN: HVfTUR: K—f2. D—a3. H—dl. H—d4. B— f3. — Peð á a4, c5, e3, f4, g3, h4. c6. — Peð á a6, b7, d5, f7, g6, h5. K SVARTUR: -h7. D—d8. H—d7. H—e6. B— , Tjöld iínumanna í Sauradalsbotni í 700 m. hæð. : varð yfir kollinn sjálfan, því að fjallið er ókleift annars staðar. Dregið méð vélvindu. Efni í línuna, staurar, sandur, sement og annað, var svo dregið upp eftir loftbrautinni með vél- vindu, en síðan var útbúið létt vél- vinda úr aluminium og staurarnir dregnir með henni frá brúninni yfir í Sauradalsbotn. án upp hjall- ana í Sauradal varð að strengja fjórar loftbrautir, um 150 metra Iðnaðarmálastofnunin opnar tæknibókasafn Merk nýjung og góí, sem líklegt er a<S margir aðilar notíæri sér. Blaðamönnum var í gær boöið að skoða nýtt tæknibóka- safn, sem Iðnaðarmálastofnunin hefir komið á fót og er mikils virði -fyrir alla þá, sem að hvers konar framleiðslu vinna og hagnýtt geta sér fróðleik þann, sem þangað er hægt að sækja. '‘’Hinn nýi framkvæmdastjóri Iðn að'arjttálastofnunarinnar sagði. frá upphafi þessa máls og hvernig hægt hefði verið að koma safn- inu upp, sern enn er þó að vísu aðéins góður vísir að því, sem koma skal. fiaridáríkin gáfu 25 þús. kr. Tækniaðstoð Bandaríkjanna veitti ISnaðarmálastofnuninni 25 ■þúS'.*’króna framlag til þess að verja til safnsins. Er búið um það í vistlegum og björtum húsakynn um cg hillur eru þar sem borið geta 157 metra af bókum, en taka rþúfl-a&eins 7 metra af gólffleti. Bækurnár í safninu eru þó ekki ”taldar í metrum, í því eru um 600 tíökur, sem margar eru dýr- ar bækur, eins og fræðirit eru ,yfirleitt vegna lítils upplagafjölda og því ekki fyrir almenning að eignast.mikið bókasafn af slíkum iSfuirr. Hið háa verð á tæknibók- um verður til þess að þörfin fyrir safn sem þetta, er brýnni en ella. Bókasafn og lesstofa. Bókasafnið, sem jafnframt er lésstofa, verður fyrst um sinn op- (Framhald á 7. síðu.) Hvítt: Larsen. Svart:' Friðrik. 42. D—d3 Hd—e7 43. H—el D—a5 i 44. D—c2 b6 45. c5xb6 ■DxBS ! 46. D—c3 B—b7 47. H—e2 H—c7 48. D—b4 * H—c4 49. D— f8 Hxd4? 50. Dxf7í K—h8 51. a5 Hxf4? 52. g3xf4 : D—c6 53. H—b2 B—c8 54. D—a7 D—e8 55. D—d4f K—h7 56. H—c2 H—e7 57. Bxd5 B—f5 58. H—c5 D—h8 59. D—f6 H—d7 60. K—g3 H—g7 61. D—b8 D—e8 62. H—c7 HxH 63. DxHf : K h6 64. D—e5 D—f8 65. B—c4 K—h7 66. D—c7f K—M 67. D—e5 K—h7 i 68. D—d5 K—h6 69. e4 —g4 i 70. D—d4 K—h7 71. D—d3 D—e7 í 72. D—e3 ———B c8 Fór í bið. Öryggisráðið samþykkir ein- róma vítur á ísraelsmenn New York, 19. jan. — Öryggisráðið samþykkti í dag vítur á ísrael fyrir árás þess 11. des. s. 1. á sýrlenzkt land. í sam- þykktinni er skorað á ísrael að halda í öllu ákvæði vopna* hléssamninganna við Arabaríkin. Komi aftur fyrir svipaðir atburðir, þar sem ísrael gerir sig sekt um tilefnislausa árás, muni öryggisráðið grípa til refsiaðgerða í samræmi við sátt- mála S. Þ. ^ Öryggisráðið hefir á nokkrum ísraelsmenn greiða skaðabætur undanförnum fundum fjallað um fyrir spjöll af árásinni. Niður- mál þetta. Hafa allir fulltrúar verið á einu máli um að fordæma árás ísraelsmanna, sem þeir töldu sannað, að ísraelsmenn hefðu gert að yfirlögðu ráði og tilefnis- lausu. Rússar vildu skaðabætur. Rússar og fulltrúar nokkurra annarra ríkja vildu auk þess að samþykkja vítur og aðvaranir, láta staðan varð þó sú, að tillaga' vest urveldanna sem rakin hefir verið hér að framan, var samþykkt af öllum fulltrúum með lítilsháttar breytingum frá upphaflegri gerð tillögunnar. Franski fulltrúinn sagði að fundinum loknunr,' að samþykkt þessi væri sennilega sð. kröftugasta, sem ráðið hefði nokkru sinni sent frá sér, þar sem ráðið stæði allt að henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.